Morgunblaðið - 23.06.1935, Side 1

Morgunblaðið - 23.06.1935, Side 1
\ Iþróttaskólinn námskeið fyi-ir stúlkur á aldrinum 9—14 ára, hefst 1. júlí. Nemendur mæti þann dag kl. ll/> síðd. á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 ,eða á Álafossi kl. 3—4 síðd. Greiðsla á skólagjaldi fyrirfram. 2 stúlkur geta fengið pláss. á ÁlftfoSil, Sigurjón Pjetursson. §EB Gamla Bió Æfintýri tónskáldanna. Bráðskemtileg og- fjörag tal- og söngvamynd frá Paramount, um tvo unga menn, sem þykjast til þess kjörnir að græða á hljómmvndasamningu, og- lenda þeir því í mörgum skemtileg- um æfintýrum. — Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS (úr ,,Carioca“), JACK OAKIE og JACK HALEY. Aukamyndir, Frjettablað og' teiknimynd. Sýningar kl. 5, 7 og- 9. (Barnasýning kl. 5, Alþýðusýning kl. 7), Gistihúsið í Svignaskafði er opnað og tekur á móti sumargestum tii dvalar. Fólk, sem ferðast milli Suðurlands og Norðurlands, ætti jafnan að panta sjer þar mat. Enskar trúmáiabækur, mikið úrval nýkomið; þar á meðal ræðuefni. Ennfremur margt annara ágætra bóka. Lítið í g'luggana •— og komsð inn í Bókavsrzlun Snæbjarnar Jónssonar. Frískandi, hressandi drykkur. Ef þjer viljið fá virkilega gott kaffi, reynið þá ,,AR0MA“. Það er blandað með sérstakri nákvæmni. úr verulega góðum kaffitegundum. ,,ARÓMA“ kaffi er selt í brúnum, tvöföldum, þjettum pokum, sem vernda það fyrir áhrifum loftsins. EINN pakki sannfærir yður um gæðin. ARÓMA KAFFI Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför konu minn- ar og móður okkar, Halldóru Þórdísar Eyfeld. Ferdinand Eyfeld og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Steinunnar Eiríksdóttur. Guðríður Sigurðardóttir. Eiríkur Filippusson. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð, við fráfall og jarðarför Magnúsar Vigfússonr verkstjóra, Kirkjubóli. Sólveig Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartkær sonur okkar og bróðir, Valgeir Skagfjörð, cand. theoL, sem andaðist 12. þ. m. verður borinn til hinstu hvíldar mánudaginn 24. þ. m. frá dómkirkjunni, og hefst athöfnin með bæn á heimili hans, Barónsstíg 59, kl. 1 e. h. Ef einhver hefir ætlað að leggja blómsveig á leiði hans, er þess óskað, að minnst verði byggingarsjóðs K. F. U. M. María Jónsdóttir, Jón Benjamínsson og systkini. Nýja Bíé Orustan (La Bataille). Stórfengleg frönsk tal- og tónmynd. — Aðalblutverkin leika: Aunabella — Charles Boyer og John Loder. Kviltmynd þessi 'er talin vera mesti sigurinn er frönsk kvik- myndalist hefir unnið til þessa dags, liún er með öðru sniði en flestar kvikmyndir aðrar og leiklist aðalpersónanna mun hrífa alla áhorfendur. Aukamynd: Brúðkup Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Þá yerða sýndar bráðskemtilegár myndir, teiknimyndir, fræðimyndir o. fl. Tyrol kvartettinn. LjðiHÖð, (Fíllinn) og KveiRelands1 iiair. fyrirliggjandi. Heildsala. Smásala. í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Tyrolskir songvar músik og fóðl Sjerkennilegir dansar frá Tyrol. Alþýðu- söngvar ýniissa landa. Stutt erindi uni ferðalög í Aorður-Afríku í Iðnó klukkan 9 í kvöld. Þingvallaferð. Jafnframt því, að Skandia- Landsmálafjelögin Vörður og Heimdallur í Reykja- métorar hafa fengið miklar vík, boða til skemtiferðar og almenns fundar Sjálfstæð- endurbætur eru þeir nú ismanna, á Þingvöllum sunnudaginn 30. þ. m. lækkaðir í verði. i Margir góðir ræðumenn og söngmenn. Þægilegt bíl- Aðalumboðsmaður. far milli Reykjavíkur og Þingvalla, fyrir 3 kr. hvora leið, «Q|[t| llff—si—• ver^ur útvegað þeim, sem áður gera aðvart um það í MTW1skrifstofu Varðar, sími 2339. Nánar auglýst síðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.