Morgunblaðið - 23.06.1935, Qupperneq 2
2
mo:;gunblaði&
Sunnudaginn 23. júní 1935
útgref.: H.f. Árvakur, Reykíavik.
Rit»tjðrar: Jðn KJartansaon,
Valtýr Stef&nsaon.
Rltstjðrn og- afgreiOsla:
Austurstræti 8. — Simi 1S00.
Auglýstngastjðrl: E. Hafbergr.
Auglýsingaskrifstof a:
Austurstræti 17. — Stmi 8700.
Helmasimar:
Jön KJartansson, i\r. 8742.
yaltýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 8045.
E. Hafberg, nr. 8770.
Áskriftagjaia:
Xnnanlands kr. 3.00 á mánuBl.
Utanlands kr. 8.00 á mánuBl.
í lausasölu: 10 aura eintakiB.
20 auxa meB Lesbðk.
Nauðlíðar
og’ afurðasölumálin.
Síðan Alþýðublaðið hætti að
flytja lygafregnir af lands-
máláfundunum — hætti alveg
að minnast á fundina — hefir
það við og við verið að skýra
lesendum sínum frá því, að
sunnlenskir bændur væru svo
einstaklega ánægðir með fram-
kvæmdir stjórnarinnar í af-
urðasölumálunum.
Ekki hefir þó blaðið treyst
sjer til að nafngreina einn ein-
asta bónda, sem væri ánægður
með framkvæmdirnar og er það
ofur skiljanlegt, því sá bóndi
fyrirfinst ekki.
Bændur hafa yfirleitt ná-
kvæmlega sömu kvartanir fram
að bera yfir framkvæmdum af
urðasölumálanna og Morgun-
blaðið og ísafold hafa haldið
fram.
Bændur telja að íramkvæmd
ir kjötlaganna þurfi að breyt-
ast mjög frá því er verið hefir.
í»eir eru sammála Sjálfstæðis-
mönnum um það, að tryggja
verði þeim, er Reykjavíkur-
markaðinn nota meiri vernd
en gert var síðastliðið haust og
vetur. Þessi vernd á að koma
á móti verðjöfnunargjaldinu.
Bændur eru einnig á einu
máli um það, að framkvæmd
mjólkurlaganna í höndum
mjólkursölunefndar hafi verið
stórhneykslanleg. Enda verður
tjón bænda vegna hinna mörgu
axarskafta mjólkursölunefndar
ekki með tölum talið.
Sósíalistar þykjast mjög
hlyntir afurðasölumálunum. Þó
eiga þeir aðalsökina á því,
hvernig tókst til með fram-
kvæmdirnar.
Þegar verið var að undirbúa
framkvæmd mjólkurlaganna,
risu sósíalistabroddarnir upp
með offorsi og frekju og hót-
uðu að snúast gegn lögunum
og ríkisstjórninni, nema trygt
værí, að þeir fengju einhver
fríðindi á móti.
Ríkisstjórnin þorði ekki ann-
að en beygja sig fyrir valdboði
sósíalista. Og þá varð til hinn
eftirminnilegi brauðasamning-
ur, þar sem bændur voru skatt-
lagðir um tugi þúsunda í kosn-
ingasjóð sósíalista.
Þegar svo búið var að skatt-
leggja bændur um tugi þús-
unda í kosningasjóð sósíalista
— þá var „skipulagningin“
fullkomnuð!
Síðan hafa sósíalistar lofað
og vegsamað ,,skipulagið‘“ og
barist gegn öllum endurbótum;
þvi þeir óttast, að skatturinn 1
kosningasjóðinn verði afnum-
inn.
Umræðurnar um flota-Hafrannsóknaskipiö
samning BrEta og ÞjöauErja ”Da“a“ swkkið-
Frönsku blöðin önug
og þau rússnesku æf.'
Togaxi siglir á rann>
sóknaskipið.
London, 22. júní. FÚ.
Viðræðum þeirra Mr. Lavals
og Mr. Anthony Eden er nú
lokið í bili, og Mr. Eden farinn
áleiðis til Róm og kemur þang-
að á morgun til fundar við
Mussolini.
Mr. Laval sagði blaðamönn-
um í dag, að þeir Mr. Eden
hefðu talað mjög vingjarnlega
saman um flotamálin og stjórn
málahorfurnar í Evrópu. Hann
sagðist vera ánægður með um-
ræðurnar, enda mundu Bretar
og Frakkar halda áfram að
vinna saman að endurreisn frið
arins í álfunni.
Frönsku blöðin eru hins veg-
ar ennþá fremur önug og tala
fremur óvingjarnlega um Breta.
Þegar Mr. Eden kemur aftur
frá Róm mun hann hitta Lraval
á ný.
í Moskva-blöðunum eru í
dag harðorðar árásir á ensk-
þýsku samningana. Segja þau,
að öryggið í álfunni sje nú
minna en áður, vegna þessara
samninga og sjeu þeir líklegir
tii þess að ýta undir vígbúnað-
inn, fremuj; en að minka hann.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS. !
Þýskur togari sigldi í morg-1
un á hafrannsóknaskipið
danska, ,,Dana“, þar sem það
var á ferð í Norðursjónum. ,
Laskaðist „Dana“ svo mikið
að hún sökk því nær samstund- j
is. —
En togarinn bjargaði skips-1
höfninni heilli á húfi.
Páll.
Hafrannsóknai'skipið „Dana“ er
gamalkunnugt hjer Hefir það
verið hjer við fiski- og hafrann-
sóknir sumar eftir sumar. Lengi
vel var lúnn víðfrægi fiskifræð-
ingur dr. Johs Schmidt foringi
þeirra rannsókna. En eftir að
hann fell frá, tók Tháning mag-
ister við forystunni
Eitt af viðfangsefnum „Dana“-
leiðangranna hingað var að rann-
saka þorskgönguna milli íslands
og Grænlands og mun háfa veríð
ætlunin að halda rannSóknum
áfram í sumar á þv ísviðii *l ‘ 'lri
Norskir bændur
heimta endurskoðun
Kielarsamningsins.
Óánægðir yfir
að*[hafa" mist
^IGrœnland.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Á landsfundi „Norsk Bonde-
lags“ í gær var gerð svohljóð-
andi ályktun:
Fundurinn beinir þeirri á-
skorun til ríkisstjórnarinnar, að |
hún beiti sjer f yrir því, að!
Kielarsamningurinn verði end-1
urskoðaður, að því er snerth-j
ákvæði hans um að Grænland'
hyrfi undan yfirráðum NorS-
manna.
Páll.
Strokufangarnir.
Magnús o« Friðþfófur flutfir aflur að
Litla Hrauni. Líklegf að Vernharður
verði setlur á Klepp til athu^unar.
Símtal með fjarskygni
reynt í fyrsta einn.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
MORGUNBLAÐSINS.
EINKASKEYff TIL
I fyrsta sinn í gær, var gerð
tilraun með fjarskygms simtal, J j gærdag voru strokufangarnir MagnÚS Gíslason gerit* enn
er tokst agætlega, þar sem bað- Magnðg Gíslason 0„. Friðþjófur
Oskarsson sendir austur að Litla-
ir þeir sem töluðu sáu hvor ann
an meðan á samtalinu stóð.
\'ar talað
og Berlínar.
milli Hamborgar
! Hrauni. Vernharður Eggertsson
. er hinsvegar enn í hegníngarhús-
Margir menn voru viðstaddir;
i inu hjer , í bæ. Þykír Iiaun svo
á báðum stöðum, til þess að í
jmikil] vandræðagripnr, að ótækt
er að hafa harm með öðrum föng-
fylgjast með þessari merkilegu
prófraun.
Tókst þetta svo vel, að búist ^Iæpamál °» er a;ð Ie
tilraun til að strjúka.
Á meðan Magnvis var hjer í
hegningarhiísinu var hann hafður
einn í klefa og allar ráðstafanir
gerðar tíl að honum tækist ekki
að strjúka. M. a. voru höfð járn
á fótuwi hans.
um. Hann talar ekki nm. annað en | Þrátt fyrir það gerði liariu tif-
raHn til aS brjóíast út tir íang-
er við, að bráðlega verði opnað L,H'1 11111 n-'-Ía glæpi..
f jarskygnis talsamband milli
þessara borga.
Páll.
Spada óffaðist
ekkft dauða sinn
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Korsíkubófinn Spada gekk ó-
skelfdur á höggstokkinn ogj
hafði áður klætt sig bestu föt- j
um og sem snyrtilegast.
Seinasta ósk hans var sú að
lögreglan ljeti sig fá nýja skó,
og var sú ósk uppfylt.
Spada vildi hvorki þiggja
sígarettur nje áfengi áður en
hann var höggvinn og kvaðst i
hann ekki þurfa neinnar
hressingar, því að hann væri
sáttur við guð og væri hvergi
hræddur.
Eftir þessa yfirlýsingu hans
lagði hann sig á höggstokkinn.
Blikandi knífur fallöxinnar
sneið í einu vetfangi höfuðið
af Spada og fell það niður í
körfu þar hjá, en áhorfendur
þyrptust þar að til þess að
væta vasaklúta sína í blóði
Spada.
Páll.
Norðmennirnír, s&m rjeðust á
manninn í Borgarnesi á dögunum
bíða dóms. Yantar tögreghma hjer
skýrslu frá norsku lögreglunni.
Er búist við að h.ún. komi þá og
þegar og verða Norðmennirnir þá
dæmdir.
Fangavörðurinn á Litla-Hraunl
hefir hvað eftir aixnað kvartað
undan honum og mæfet til að
lianíi vrði fluttur frá vinnuihæl-
inu vegna þess að liann Puefði svo>
ill áhrif á meðfanga síiia.
olsimt, — Yar liann búinii að
brjóta nokkra trjerímla frá
giugga í Id'efanum, sem hann sat
í-t wjr Ma uricHr clýnu í rúmi sínu,
er fangavö'rðuiriiim tók eftir hvað
hann var að aðliafast.
Má! s trokuf auganna er nú
fullranwakað og' heftr- verið sent
Iíefir komið ti] mála, að liann dóm.smál:ará.ðuneytinn.
vrði settur á Klepp til athugunar Má bnasf við að þei’r fái, allir
þvi tnenn gruna að liann; sje efcld; þrfr, mj.ö’g liui.rðain: «tów* fyrir
með öllu heill á geðsmunuTn., strolkið'..
Af þessu er ljóst, að hjer
sem annars staðar er það mat-
arpólitíkin sem ræður gerðum
sósíalista.
SPRENGINGIN í ÞÝSKU SKOTFÆRAVERKSMIÐJUNNI.
Þetta er fyrsta mynd, sem hingað kemur af sprengingunni miklu í skotfæraverksmiðjunni í
Reinsdorf hjá V/ittenberg. — Myndin var tekin þegar fyrsta sprengingin varð,