Morgunblaðið - 23.08.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 23.08.1935, Síða 1
t Gamla Bíó Skáldið. Áhrifamikil og snildar- lega vel leikin talmynd, samkvæmt leikriti Ragnars Jósephsson. Aðalhlutverkin leika: Gösta Ekman, Karin Carlsson, Gunnar Ohlsson, Hjalmar Peters. Ávaxtasafi, ýmsar tegundir höfum við feng'ið frá úrvals spönskum verksmiðj- um. Marmelade, ítalst í dósum og glös- um, gæða vara, þó ódýrt. Hunang, í og y2 kíló glösum, ekta bíflugna hunang. Sunripe-Melónur, ljúfengar og sætar, komu fyrst núna á þessu sumri. miaiimdí Hafið þjer reynt „Peró“? Ef svo er ekki, þá kanpið pakka strax í dag. Athugið að eins við notkun þess, að blanda það ekki með neinu þvottaefni nema sápu. Setið umfram ait ekki sóda eða aðra tegund af þvottadufti saman við „Peró“. Leggið í bleyti í „Peró“ og þvoið í „Peró“, og þá rnunu öll óhreinindi fljóta fyrirhafn- arlaust burt. Munið að kaupa næst að eins „Peró“-þvotta- duft með fjóhiilm. „Peró“ þvær alt, skaSar ekkert. SSgr, Zoéga & Co Framköllun, kopiering og stækkanir. Fleiri pappírsteg- undir. — Filmur, rammar og albúm til sölu. Amatördcildin. STABILO teikniblýantir 16 gerðir — mismun- andi harðar. BdkkÉúðm Lækjargötu 2. Sími 3736. Tilkynnine frá Nýju bifreiðastöðinni, Reykjavík. Sími 1216. Nýr bíll, 18 manna Studebaker, fer alla daga, helga sem rúmhelga til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis. Það eru tvímælalaust bestu sætin sem hægt er að fá, á þessari leið. Hinn alkunni og vinsæli bílstjóri Þórður Helgason keyrir bílinn. Bifrelðastðð S. Bergmann Keflavík — Sími 15. Jarðarför dóttur okkar, Kristínar Kristinsdóttur, frá Þórustöðum, fer fram að Kotstrandarkirkju sunnudaginn 25. ágúst kl. 1 eftir hádegi. Guðrún Snorradóttir. Kristinn Guðlaugsson. Jarðarför konu minnar elskulegrar og móður minnar, Sigríðar Hallgrímsdóttur, fer fram í dag og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili hennar, Grett- isgötu 10. Jarðað verður frá Príkirkjunni. Tómas Þorsteinsson, Guðrún Tómasdóttir. Hjartanlegustu þakkir til allra, nær og fjær, fyrir okkur auð- sýnda samúð og hluttekningu við fráfall mannsins míns, sonar og fóstbróður, Þórhalls Eiuarssonar, er druknaði af vjelbátnum Úðaiossi 4. ágúst. Þuríður Eggertsdóttir, Anna Hákonardóttir, Ófeigur Sigurðsson. Hjartans þakklæti til allra er auðsýndu kærleiksríka samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, Páls Stefánssonar, er andaðist 10. þ. m. Aðstandendur. > rilllílMiTníillr fí-ff*1 Bió Stjarnan frð Valencia Þýsk tal- og tónmynd frá IJfa, er sýnir harðvítuga viðureign hafnarlögreglu stórborganna gegn ógnum hvítu þrælasölunn- ar. Myndin er tdbreytingarrík og spennandi frá upphafi th enda Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Paul Westermeier og Ossi Oswalda. Aukamynd: Frúin fær áminningu. Þýsk tal- og tónmynd í 1 þætti. Sýntl í síðasfa sinn. Börn fá ekki aðgang. Lax- og silungsveiði. í Laxá í Kjós eru óleigðir nokkrir dagar í ágúst og september. Upplýsingar í síma 1717 eía 1317. Aðstoöarhjúkrunarkonu vantar á Landsspítalann 1. október. Umsóknir sendist til Spítalastjórnarinnar fyrir 15. september. Forstöðukonan. Hannyrða — (ífsala. ísaumaðar fyrirmyndir svo sem: Púðar, Borðteppi, Ljósadúkar, Löberar og Kaffidúkar seljast fyrir hálfvirði næstu daga. Ennfremur áteíknað: Kaffidúkar kr. 3,50, 5,00 Púðaver — 2,00, 4,00 Ljósadúkar — 1,50, 2,50 Löberar — 1,00, 1,80 Servíettur 10 aura — 25 aura og 50 aura. Hannyrðavcrsl. Þuríðar Signrjónsdóffur Bankastræti 6. Valkendorfsg. 30, Köbenhavn. Begyndere og Viderekomne. Trauslatör- Disponent- Korrespondent- Bogholder-Eksamen. Translatorskolen Til Akureyrar: Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Frá Akureyri Alla Mánudaga, MiSvikudaga og Föstudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Gddeyrar.. Bilreiðastéð Steindórs. Sími 1580.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.