Morgunblaðið - 07.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1935, Blaðsíða 1
Skemtun, við allra hæíl verður kl. 2’|2 á morgun í Rauðhólum. — Þar á mcðal §tórfengleg brenna og íþróttir. NEFNDIN. Gamla Bfté F. U. J. F. U. J. Leyniþjúfurinn. Afar skemtileg leynilögreglumynd, leikin af þýsknm gamanleikumm, þeim; Alfred Abel, Dolly Haas og Otto Wallburg. Aukamyndir: Pastoral. Hörpuleikur eftir Bellotta, leikin á 20 hörpur og 2 flygel Rússnesk Serenade (Tschaikowsky) leikin af „Das Wiener-Prauen Sjanpkonie-Orchester“. Börn fá ekki aðgang. Dansleik heldur Pjelag ungra jafnaðar- manna í Iðnó í kvöld, kl. 9y2 e. h. iHIjómsveit Aage Lorange leikur undir dansinum. j Aðgöngum, í Iðnó frá kl. 4 í dag. ! i Munið: F. U. J. dansleikir eru ávalt bestir. Skemtinefndin. Hatta & Skermabúðin, Austurstræti 8. Haust- og vetrarhattarnir eru komnir. Nýjasta tíska. Ingibförg Bjarnadéttir. Að Gullfossi og Geysir, verða bílferðir á sunnudagsmorgun, kl. 8—9. Nokkur sæti laus. Bifreiðastöðin fiekla. Lækjargötu 4. Sími 1515. Munið grœnmetissöl- una í dag á Lækfartorgft. OSS MUNCII- 06 imnuasMiiiK grænar, gular. Heléanr Vínber, Epli. Allskonar nýtt grænmeti. Skólavðrur: Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Ólafíu, er ákveðin frá Bómkirkjunni. n. k. mánudag (en ekki laugardag eins og áður hafði verið ákveðið). Hefst kl. iy2 e. h. frá heimili hennar, Laugaveg 86. Solveig Jóhannsdóttir, Páll Hallbjörns. Vor kære Mand og Fader, Gunnar Jacobs, er i Dag pludselig afgaaet ved Döden. Gerda og Bent Jacobs. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför míns hjartkæra sonar. Eggerts Ólafsson Jónssonar. Ingibjörg Nielsen, Carl Nielsen. Skjalatöskur. Skrifbækur. Stílabækur. Glósubækur. Reikningshefti. Litblýantar. Litakassar. Strokleður. Sjálfblekungar. Skrúfblýantar. Pennastokkar. Pennaveski. Pennar. Blýantsyddarar. Teikniblýantar. Teiknipappír. Teikniblokkir. Teiknibækur. Teiknibólur. Teiknibestik. Horn. Reglustikur. Teiknikol. Kolahaldarar. Fixatif. Fixatif-sprautur. Pennasköft. Tusch. Bókkta&OH Lækjargötu 2. Sími3736. anaBHKNfia km^hbhhí BRIM. Stórfengleg og fögur sænsk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sten Lindgren og Ingrid Bergman. Aukamynd: Bónorðsför Chaplins. Amerísk tal- og tónskopmynd leikin af Cbarlie Chaplin. Hjúkrunarkonu /antar á Sjúkraskýlið á Ólafsfirði, 15. október. Upplýsingar gefur Kristín Thoroddsen, Landsspítalanum. Helene Jónsson og Eigild Carlsen danskennarar. Erum komin heim með nýjustu tísku í dansinn. Einkatímar daglega. Flokkar byrja 1 .okt. Laugaveg 34. Sími 3911. I dag hefjast fastar ferðir með bílum okkar fyrst um sinn frá Lækjartorgi í Fossvog. Frá Lækjartorgi kl. 8.30, 10.30 og 12.30 og síðan á hverjum hálfum tíma, fram til kl. 23.30. Farið verður suður Laufásveg að Kirkjugarðshliði, snúið strax við og farið til baka niður Laufásv. og Bergstaðastr. Sftræftisvagnar Rejkjavíkur b.f. Malarepli á 75 aura Vi kg. Kartöflur ísl. 15 aura Yz kg. Kirsuberjarsaft heil fl. 1,25. Gulrófur 15 aura Vi kg. Gerpúlver 1,25 Vi kg. Niðursoðnir ávextir dósin 1,25. Týsgötu 1. Shni 3586.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.