Morgunblaðið - 07.09.1935, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
CTt*et.: H.f. Árvakur, Reykjavlk
Rltstjörar: Jón KJartansson,
Valtýr Stefánsson
Rltstjórn og afgrrelCsla:
Austurstræti 8. — Slmi 1806
Auglýsingastjðrt: E. Hafberg.
Au.iýsingaskrlfstofa:
Austurstræti 17. — Stml 8700
Belmastmar:
Jðn KJartansson, nr. 8742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220
Árni Óla, nr. 8045.
E. Hafberg, nr. 8770.
Áskrlftagjald: kr. 8.00 á mánuði.
. ausasölu: 10 aura elntaklO.
20 aura meO Lesbðk
EyAsla
eða sparnaður.
íslen.ska þjóðin er nú stödd á
alvarlegum tímamótum.
Atvinnuvegir landsmanna liafa
undanfarin ár verið reknir með
stórtapi og enn siest hvergi rofa
(• .'xr.
til.
Þrátt fyrir þetta hörmulega á-
stand atvinnuveganna, hafa vald-
hafarnir stöðugt aukið útgjöld
ríkissjóðs og hækkað álögur lands
manna í sífellu.
Og nú er svo komið, að valdhaf-
arnir virðast hafa keirt alt fast.
Þeir sitja með útgjaldahæstu fjár-
lögin, sem sjest hafa á Alþingi og
vita ekki sitt rjúkandi ráð.
Daglega safnast fyrir lausaskuld
ir hjá ríkissjóði, því ekki er til
handbært fje til þess að standast
dagleg útgjöld ríkissjóðs.
Hjer í blaðinu hefir verið á
það bent, að nú verði að gerbreyta
um stefnu í fjármálum, ef ekki á
alt að velta um koll. Það verði að
taka upp allsherjar spamaðar-
stefnu, í stað eyðslu- og óhófs-
stefnu þeirrar, sem valdhafarnir
hafa farið til þessa.
En hvar á að spara ? spyrja
.stjórnarblöðin.
Stjórnarflokkarnir hafa á því
rúma ári, sem þeir hafa farið með
völdin í landinu, aukið starfs-
mannaha,ld hins opinbera um 3 til
400 manns og hafa kunnugir reikn
að út, að þetta baki ríki, bæjar-
ng sveitarfjelögum og einstaka
atvinnugreinum aukinna útgjalda
er nema um 800 þús. króna á ári.
Mikið af þessu starfsmannaflóði
er gersamlega óþarft.
Svo koma stjómarblöðin og
spyrja: Hvar á að spara!
Á síðasta þingi fekk ríkisstjóm-
in samþykt lög um aldurshámark
embættismanna, en gaf jafnframt
þá yfirlýsingu, að hún myndi fara
hægt í að framfylgja þessum lög-
um, fyrst um sinn.
En framkvæmdimar hafa orðið
þær, að fjöldi embættismanna
hafa verið flæmdir úr embættum
og settir á eftirlaun. Þessi ráð-
stöfun hefir kostað ríkissjóð stór-
fje.
Haldi ríkisstjórnin áfram þeirri
stefnu, sem hún hefir upp tekið,
að bæta árlega við hundruðum
nýrra starfsmanna, verður skamt
að bíða þess, að starfsmannaliðið
eitt jeti upp allar ríkistekjumar.
En hvar á að spara? spyrja
svo fáráðbngamir, sem skrifa
stjórnarblöðin.
Þeir eru enn sömu fávitamir í
fjármálum og þeir voru fyrir ári
síðan, þegar þeir brutust til valda
á loforðasyrpunni, sem nú hefir
öll verið svikin.
Laugardaginn 7. sept. 1935.
Hersveitir Abyssiníu halda til landamæranna.
ítalia birgir sig meö matvæli og kaupir þau langt yfir markaðsverði.
mjög ólíkar þeim hersveitum,
sem menn eiga að venjast í
Evrópu.
Hermennimir eru berfætt-
ir, fátæklega klæddir,
hafa engan bakpoka og
engin matvæli.
Einu vopnin eru: riffill, bog-
sverð og spjót.
Þannig útbúnir leggja her-
mennirnir út í stríðið,
gegn eiturgasi og vjelbyss-
um!
En hermexmirnir eru glaðir
og kátir, alveg eins og böm,
sem eru að fara í skemtiför
út 1 skóg!
Þeir hafa ekki minstu hug-
mynd um hveraig nútímastríð
er, með eiturgasí, vjelbyssum
og flugvjelaárásum? Páll.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
M ORGUNBL AÐSINS.
Kvöldfundur Þjóðabanda-
lagsráðsins í gærkvöldi varð
viðburðaríkari, en menn bjugg-
ust við.
Fullfrúar ífala ganga
af fundi.
Þegar fulltrúi Abyssiníu,
hinn franski prófessor dr. Yeze
reis úr sæti sínu og steig í
ræðústólinn, til þess að gera
grein fyrir afstöðu Abyssiníu,
þá gekk fulltrúi ftala,
Aloisi barórt af fundi,
en setti signor Rocca í sinn
stað.
ftalskir hermenn.
reynd, að ítalir eru á hvaða
augnabliki sem er, reiðubúnir
að hefja árásarstríð.
Dr. Yeze endaði ræðu sína
með þessum orðum:
Látið ekki veraldar-
söguna skýra frá
þeirri
sman,
að
Þjóðabandalagið
hafi neitað að
vernda smáþjóð, er
átti tilveru sína að
verja gegn ofriki
stórveldis.
Lifvinoff þungorður
í garð ífula.
Næstur talaði fulltrúi Rússa,
Litvinoff, og var mjög þung-
orður í garð ítala.
Fulltrúi ítala krefst fullkom-
ins athafnafrelsis, sagði Litvin-
off, og einnig til þess að hefja
stríð. Með þessu væri fengin
yfirlýsing ftala um það,
að þeir teldu sig ekki
bundna við alþjóðasamn-
inga,
sem ftalía hefði þó undirskrif-
að. —
Það vakti undrun, að full-
trúar Ítalíu voru einnig fjar-
verandi meðan Litvinoff flutti
sína ræðu.
Álitið er þó, að þetta þýði
ekki það, að Ítalía ætli að kalla
sína menn heim frá Genf, held-
ur er búist við, að fulltrúar
ítala muni mæta á öllum fund-
um, nema þegar fulltrúi Abyss-
iníu talar þar.
Italia birgir sig
upp með iiiat-
væli.
í símskeyti, sem Lundúna-
blaðið Times, birtir í dag, segir,
að Ítalía kaupi nú
feiknin öll af korn-
vöru, þurkuðum á-
vöxtum, olívenolíu
frá Tyrklandi, og
sje verðið langt yfir
markaðsverði.
Hersveitir
Abyssiní u
Eiaiíla til landa-
mæranna.
Politiken skýrir frá því,
að þúsundir abyssinískra
hermanna fari nú daglega
frá Addis Abeba til landa-
mæranna.
— Þessar hersveitir eru
Sáttanefndin skipuð
— en erfið fæðing,
London 6. sept. FÚ.
I tilkynningu frá Genf síð-
degis í dag, er skýrt frá því,
að samkomulag hafi orðið um
skipun nefndar til þess að f jalla
um deilumál Ítalíu og Abyss-
iníu. Nefndin á að vera skip-
uð fulltrúum af hálfu Bret-
lands, Frakklands, Póllands,
Spánar og Tyrklands.
Það reyndist furðu örðugt
þegar til kom að mynda þessa
nefnd. í fyrstu var stungið upp
á því, að skipa 5 manna nefnd,
er í væru fulltrúar frá ofan-
greindum þjóðum. Fulltrúi ítal-
íu gerði þá kröfu til þess, að
Ítalía ætti mann í hverri þeirri
nefnd, sem í væru fulltrúar frá
Stóra Bretlandi og Frakklandi-
ítalska fulltrúanum var þá bent
á það, að ef ítalskur fulltrúi
ætti sæti í nefndinni, bæri einn-
ig að veita Abyssiníu heimild
til að eiga þar fulltrúa. Þessu
þverneitaði fulltrúi Itala, og
kvað málavexti þannig, að til
þess lægju engin rök.
Anthony Eden og Laval tjáðu
þá forseta Þjóðabandalagsráðs-
ins, að þeir ljetu sig einu gilda,
hvort þeir væru í hinni fyrir-
huguðu nefnd eða ekki. Þeir
|væru fúsir til að vinna í nefnd-
í inni, en jafnfúsir til að stánda
i utan hennar. Þjóðabandalags-
ráðið yrði að kjósa um það
eftir geðþótta.
AIoisi gengur af fundi.
Ræða dr. Ye*e.
En dr. Yeze hafði ekki tajað
lengi, þegar signor Rocca gekk
einnig af fundi.
Ræða dr. Yeze var flutt af
mikilli tilfinningu.
Hann skoraði á Þjóðabanda-
lagið að verja sjálfstæði Abyss-
iníu. Hann sagði meðal annars:
Ef Þjóðabandalagið sýnir
minsta hik í þessu máli,
getur alt farið út um þúf-
ur, og stríðið skollið á,
’pví að Þjóðabandalagið stend-
ur nú frammi fyrir þeirri stað-
Abyssiníuhermenn.