Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 1
Takið vel effir! Í.H.-hú§ið á vöruni allra Reykvihinga í dag. þvi á hinni stóru og góðu gefst bæjarbúum kostur á, að fá fyrir eina fimtíu aura, l ar á fyrsta farrými á ágætu skipi til Olympiuleikanna í Berlín, næsta sumar og auk þess í einum drætti matvör- ur til vetrarins (sjá Skemmuglugga Haraldar), 50 krónur í peningum, en annars er ómögulegt að telja upp alla hina ágætu drætti, en nefna má auk þess, sem áður er talið: Mikið af kolum, mikið af kjöti, saltfisk, nýjan fisk, Cement, margir pokar, margskonar búsáhöld, leirvörur, vefn- aðarvörur, allskonar brauðvörur, ölföng, rafmagnsvörur, skíði með öllum útbúnaði, klukku, far til Akureyrar o. m. fl. — Eitthvað fyrir alla. Hlutaveltan hefst kl. 4 e. h. í K. R.-húsinu. Hlje milli 7—8. Hin ágæta hljómsveit Nýja-Bandið spilar allan tímann. Aðgangur kostar 50 aura og dráttur 50 aura. Allir í K. R.-húsið í dag. Það mun marg borga sig. Virðingarfyl§t Knaltspyrnuf|elag lleykjavíkur. Vecðlækknn. Ný epli, 40 aura V2 k9> Verslunin Fell, Grettisgötu 57. — Sími 2285. Verslunin Höf 11, Vesturgötu 45. — Sími 2414. Nokkur skrifstofuherbergi til leigu i Austurstræti 7. II. flokkur kl. 1,30 K. R. og Víkingur. Kl. 2,45 úrslitaleikur Aðalfunður íslandsdeildar Guðspekifjelagsins verður haldinn dagana 15., 16., 17. þ. m. og hefst í dag kl. l'/2 síðd. í húsi fjelagsins við Ingólfsstræti. Mánudaginn kl. 8*4 síðd. Opinbert erindi, um Emersson: Grjetar Fells. Þriðjudaginn kl. 8*4 samsæti fjelagsmanna á sama stað. STJÓRNIN. Vínber, Valur — Fram. fáum við þann 21. þ. m. með Goðafossi. Upplýsingar I síma 2061. Sólríkt steinhús íþróttafjclag Reykfavíktir með öllum nýtísku þægindum, óskast til kaups - Út- heidur fund mánudaginn 16. Lítið óselt. Sig, Þ. Skjaldberg. (Heildsalan) borgun kr. 8—10,000. — Tilboð merkt: „Vandað hús' sendist A. S. í. fyrir 20. þ. m., þar sem tiltekið sje, staður, verð og stærð. þ. m. kl. 8y2 að Hótel Borg. Fundaref ni: Stjórnarkosning. Best að auatýsa ( Morgunblaðinu. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.