Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 6
I
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 15. sept. 1935«
Burstavörur
allskonar,
frá Burstagerðinni
fyrirliggjandi í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Ágæt fiðla
og bratsch (með ýmsu tilheyrandi)
til sölu strax, með sjerstöku tæki-
færisverðj, gegn staðgreiðslu.
ÍVAR ÞÓRARINSSON,
Tryggvagötu 6- Sími 4721.
Nýr lax.
Nýr Silungur,
Nýtt Dilkakjöt,
Nýtt Alikálfakjöt,
Nýtt Grænmeti.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
Kanpni
tóm Sayjuglös.
Hf. Brfóstsykur-
gerðin Nói,
Barónsstíg 2.
Blek og penni óþarft er,
„ERIKA44 betur reynlst mje
Fegurst — sterkust — bestJ
Sportvöruhús
Rcykjavíkur.
Þóður Edilonsson
læknir, sextugur.
Ræða Mussolini.
Framhald af bls. 2.
her Ítalíu með jöfnum og reglu
legum hraða.
Þá gaf Mussolini ráðherrun-
um skýrslu um ræður þær, sem
fulltrúar Bretlands og Frakk-
lands hefðu haldið í Genf.
Hann sagði að engin ástæða
hefði verið til þess, að þeir
yrðu ósammála, þar sem báðir
hefðu talið sig fyrst og fremst
þróa, ekki einungis gagnvart
Frakklandi, heldur einnig gagn
vart öðrum þjóðum Norðurálf-
unnar.
„En ftalía lítur svo á“, bætti
hann við, „að athafnir ftalíu
í nýlendumálum geti snert slíka
vináttu, þaðan af síður geti það
komið til mála, að refsigerðum
verði beitt gegn ftalíu vegna
stefnu sinnar í nýlendumálum
fulltrúa þess málstaðar, sem og það því fremur, sem þeim
verði Þjóðabandalagssáttmál-j hafi aldreið verið beitt gegn
ann, þess vegna væri ræðum | nokkurri þjóð innan Þjóða-
þeirra tekið af mestu ró meðal bandalagsins, þar sem meiri sak
tafníramt því, að Skandia-
mótorar hafa fengið mikiar
ndurbætur eru þeir nó
lækkaðir í verði.
4 ðaium boðsm aður.
Carl >oppé
Þórður Edilonsson hjeraðs-
læknir í Hafnarfirði, verð-
nr sextugur á morgun. Verður
ekki hjá því komist, að minna á
þessi tímamót í ævi jafn merks
manns og hann er. En hinsvegar
sknlu þessi orð vera sem fæst,
til þess að valda ekki afmælis-
baminu leiðindum um of.
Þórður læknir er fæddur Reyk-
víkingur. Hann hefir alla ævi
starfað í næsta bygðarlagi, og er
tíður gestur í höfuðstaðnum, svo
að hann og störf hans eru öllum
kunnug hjer um slóðir. Og hvar
sem hann fer, vekur haun eftir-
tekt, mikill maður að vallarsýn,
karlmannlegur og góðmannleg-
ur.
Þórður læknir er vinsæll mað-
ur og vinmargur, og ber margt
til þess. Hann er maður glaður
og reifur í viðmóti, fjölmentaður
og víðsýnn maður, sem skemti-
legt er að hitta ög „deila geði“
við, hvar sem er, en skemtilegast
þó á hinu gestrisna og fallega
heimili hans og frúar hans, Helgu
Benediktsdóttur Gröndals skálds.
En það sem umfram alt laðar að
Þórði lækni, eru þeir geislar sam-
úðar og hlýju, sem frá honum
stafa, og nánustu vinir hans
þekkja best. Það er kunnugra
manna mál, að Þórður læknir
hafi til að hera hið sanna læknis-
hugarfar í ríkum mæli. Þeir sem
þekkja hann, finna, að fram-
koma hans og persónuleg áhrif
vekja traustið, sem læknirimi þarf
umfram alt að njóta- Enda er
hann vinsæll og virtur læknir í
hjeraði sínu, og um ali e'nn hinna
mætustu manna læknastjettar
vorrar.
Sá, sem þessar línur ritar, gæti
sagt margt um kynni sín af lækn-
ishjónunum í Hafnarfirði og dýr-
mæta vináttu Þórðar læknis á
liðnum árum. En svo kann jeg
skapi hans, að jeg veit, að það
mundi hann sjálfur síst kjósa.
Hitt var tilgangurinn með þess-
um fáu línum, að minnast hans
opinherlega fyrir hönd hinna
mörgu, sem á sextugsafmæli hans
munu votta honum persónulega
vinarhug sinn og þakkir fyrir
liðna tímann, og óska honum
langra og góðra lífdaga, og frú
hans og fjölskyldu allra heilla.
Vinur.
Knattspyrniikepni fór fram í
fyrrakvöld milli starfsmanna Gas-
stöðvarinnar og Rafveitunnar.
Gasstöðvarmenn unnu leikinn
með 3:2.
ábyrgra manna á Ítalíu.
En Mussolini kvaðs't verða að
vekja athygli á því, og gera
það með sjerstakri ánægju hve
Laval hefði talað vinsamlega
um Ítalíu og ítölsku stjórnina
og þá vináttu sem staðfest væri
milli hennar og Frakklands.
Þessa vináttu kvaðst hann
hafa í hyggju að styrkja og
ir hefðu veriS til.“
Loks segir í tilkynningunni
að ítalska stjórnin telji það
skyldu sína, að endurtaka það
álit sitt, að deilan milli Abyss-
iníu og Ítalíu sje þess eðlis, að
málamiðlunarlausn eigi þar
ekki við og geti ekki komið til
mála.
Búist við verð-
alt hið besta. Hildur verður því
þrjózk og lærir smám saman
Q, ÍSl sýnast’ en tara Þó sínu
skinnum.
fram. Eini maðurinn á heimil-
inu, sem hefir veruleg tök á
Hildi, er Sigurður, fósturbróðir
Khöfn 14. sept. FÚ. hennar, enda eru þau ákaflega
Verð á húðum og skinnum samrýmd.
hefir verið óbreytt síðan skinna Þag verður hjer of langt mál>
uppboðið var haldið á mánu- að rekja efni sögunnar> enda
dag, en þá var alt selt, sem er ekki verf að Spilla með þvi
fyrir hendi var. Búist er yið eftirvæntingu lesendanna. Af-
verðhækkun á íslenskum húð- lejgjngjn af uppeldi Hildar
um og skinnum. verður sú, að hún slítur sig
• '- • | lausa frá heimili sínu og ást-
vinum og fer að leita gæfunn-
hooo hora monn oár* ar> fyrk 1 önnur lönd’ síðan
|rCuU UOlu lllullll Uul I í höfuðstaðnum heima. Á þeirri
píslargöngu fylgir höfundurinn
Skáldsaga eftir Guðrúnu Hildi, — og litlu munar, að
Lárusdóttur, I—II, Rvík kán Verði undir í baráttunni.
1933—35. Prentsmiðja gn fyrjr sjerstaka tilviljun fær
Jóns Helgasonar. hún þorgið heiðri sínum, og
Það er oft næsta furðulegt, eftir að hún hefir lifað hálf-
hve miklu sumum tekst að gerðu lífi hins glataða sonar
koma í verk, og hversu fjöl- um nokkura hríð, leitar hún
breyttir starfshæfileikar þeirra heim aftur til æskustöðvanna,
eru. Ætla mætti til dæmis, að þar sem hún er boðin velkomin
frú Guðrún Lárusdóttir hefði og þar sættist hún að fullu við
ekki mikinn tíma afgangs frá fóstru sína, sem er orðin ný og
þeim mörgu trúnaðarstörfum, betri manneskja. Og það sem
sem hún hefir á hendi — auk ef til vill er meira um vert, fær
þess tíma, sem það tekur, að fulla fyrirgefningu Sigurðar,
stjórna stóru heimili — til þess æskuvinar síns, sem hefir elsk-
að gefa sig einnig við ritstörf- að hana áf heilum huga frá því
um og skáldskap. En tíminn Þaa voru börn. Endar sagan
er drjúgur þeim, sem nota sv°i uð lesandinn sjer hilla
hann vel, — það hefir hún undir fagra og hamingjuríka
enn sannað með hinu nýja framtíð hinna ungu elskenda,
skáldriti sínu, sem er 314 blað- sem hlotið hafa óvenjulega
síður að stærð í stóru broti og mikla lífsreynslu, og hverra
er vitanlega samið í hjáverk- ast og trygð hefir orðið að
um síðustu árin. Sýna slík af- standast marga eldraun liðinna
köst ríka hneigð til ritstarfa ara-
og andlegrar vinnu og bera Þessi stutti efnisútdráttur
jafnframt vott um starfsþrek
og viljafestu í besta lagi.
gefur auðvitað mjög ófull-
komna hugmynd um bókina og
„Þess bera menn sár“, erifjölda atburða og persóna er
fyrst og fremst saga ungrar ekki getið hjer. Slíkt fæst ekki
stúlku frá bernskualdri, til
þroskaára. Hildur heitir hún,
og er dóttir prests í sveit. —
Hún missir snemma móður sína,
og fóstra hennar, síðari kona
prestsins, nær aldrei tökum á
barninu, er of agasöm, ströng
og smámunasöm, svo að upp-
eldið mistekst, þrátt fyrir það
þótt fóstra Hildar beiti upp-
eldisaðferðum sínum auðvitað
Dagbók.
I. O. O. F. 3= 1179168 = 8'/2 0>
Veðrið (laugard. kl. 17): Fyrir
sunnan og suðaustan land er all-
djúp lægð, sem nú er orðin nærri
kyrstæð. Hún veldur allhvassri og
víða hvassri NA-átt hjer á landi
með rigningu á N- og A-landi ,og
hefir sumstaðar verið mikil úr-
koma (40 mm. á Seyðisfirði og 25
á Akureyri). Hiti er 5—8 st.
nyrðra en 11—13 st. syðra. NA-átt
mun haldast næstu dægur, en
heldur hægari á morgun.
Veðurútlit í Rvík í dag: NA-
kaldi. Bjartviðri.
„Fulltrúaráð verklýðsf jelaganna“
hefir sótt um til bæjarráðs, að
ekki verði krafin leiga af landi
fjelaganna í Rauðhólum fyrstu 5
árin.
Neytendafjelagið heldur fund í
Varðarhúsinu á mánudagskvöld
kl. 8y2. Þar verður skýrt frá til-
gangi fjelagsins og starfsemi.
Knattspyrnukappleikur var háð-
ur í |fær milli starfsmanna Land-
smiðjunnar og ísafoidarprent-
smiðju. Fóru svo leikar, að jafn-
tefli varð 0:0.
Tónlistarskólinn. Þeir, sem sótt
hafa um inntöku í tónlistarskól-
ann, eru beðnir að mæta á morg-
un kl. 4 í Hljómskálanum.
Betanía, Laufásveg 13. Sám-
koma í kvöld kl. 8y2■ Bjarni Jóns-
son talar. Allir velkomnir.
Lágafellskirkja. Engin messa
verðnr að Lágafelli í dag.
Farþegar með Gullfossi í gær-
morgun: Viktoría Guðmundsdótt-
ir, Magnús Guðmundsson hrm.,
Páll Eggert Ólafsson skrifstofustj.
með dóttir, Bjöm Arnórsson fram-
kvæmdastj. og frú, Guðrún Daní-
elsdóttir, Júlíana Fríðriksdóttir,
Björn Bjamason, Jóhannes Ás-
kelsson náttúrufræðingur, Friðrik
Magnússon, Þórir Guðmundsson,
Sigurður Guðmundsson skrifstofu-
stjóri, prófessor Magnús Jónsson,
Jón Baldvinsson bankastjóri, Hen-
rik Björasson stud. jur., Helgi
Zoega kaupm., dr. Einar Ól.
Sveinsson, Páll Kolbeins, Ásgeir
Þorsteinsson, Ágúst Bjarnason
prófessor og frú, Sveinn Valfells
og frú, Ólafía Hjaltested, Gunnar
Melsted, Þóréy Sigurðardóttir,
Hrólfur Benediktsson, Jón N.
Jónasson, Guðjón Guðjónsson og
nokkrir útlendingar.
Heimatrúboð leikmanna, Hverf-
’sgötu 50. Samkomur í dag. Bæna-
samkoma kl. 10 f. h. Almenn sam-
koma ki. 8 e. h. — í Hafnarfirði,
Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e- h.
Allir velkomnir.
Fyrirspura til Innflutnings- og
gjaldeyrisnefndar. Hvernig stend-
ur á því, að íslensk-rússneska
verslunarfjel. hefir altaf nóg-
ar rússneskar vörur á boðstólum,
en aldrei heyrist getið um að Rúss-
ar kaupi neitt hjeðan. Væri ekki
hægt að setja fram þau skilyrði,
að þeir keyptu a. m. k. annað
eins af íslenskum vörum, þar sem
þeir þó þurfa að kaupa mikið af
síld og saltfiski.
Kaupsýslumaður.
nema með lestrí bókarinnar
sjálfrar. Bólcin er skemtileg og
víða spennandi, og hefir þann
ágæta kost, að vera bætr
bók, en ekki spillandi. Það
dylst engum, sem les þessa
sögu, að höfundur hennar hef-
ir í heiðri þær hugsjónir um
trú og fagra siðu, sem alt til
lánsamur í lífinu. Á þessum
vandamálum er þannig haldið
í sögunni, að hún hefir mild-
andi og bætandi áhrif á les-
andann. Sagan er því hollur og
góður lestur, auk þess sem hún
er það skemtileg til lestrar, að
enginn, sem byrjar að lesa
þessa hafa verið leiðarljós góðs hana, mun hætta við hálfnaS
uppeldis og þótt hafa eitt af.verk.
í besta skyni og vilji barninu aðal-skilyrðum þess að vera
Guðni Jónsson.