Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 4
4 Ite- 'MORG U N B L A Ð I Ð Sunnudaginn 15. sept. 1935. ;V»aaaK9.*\'í Reykjavíkurbrjef. 14. sept. Síldin. Eftir síðustu fregnum sem blaðið Jufir fengið um síldaraflann mun iianu nú vera rúral. 85 þús. tunn- ur á öliu landiuu. Eftir 9. septem- ber í fyrra veiddust um 4000 tunn- ur. En nú eru (reknetabátar all- margir að: veiðum, bæði fyrir norð- an, á Breiðafirði og hjer syðra. Svo menn geta gert sjer vonir um, að síldaraflinn geti orðið í ár um 100 þús. tunnur. Aflinn í fyrra var1 218 þúsund tunnur. Á þessu stígi málsins er mjög erfitt að giska á, hve mikið kann að fást fyrir síhlina í ár. En senni lega verður það eitthvað yfir helm ing af því sem fekst í fyrra. Verðið á saltsíld er nú geisi- mikið hærra en það var í fyrra. En bíiast má við, að lítil verð- hækkun hafi náðst á þá síld, sem veiddist framan af vertíðinni. Og við samanburð á tekjunum af síld- veiðinni í ár og í fyrra kemur það til greina, að þá voru framleiddar um 60 þús. tunnur af matjessíld, er gott verð fekst fyrir. En nú mun matjessíldar-framleiðslan vera aðeins um 7000 tunnur. Síðasta mánuðinn nam síidar- aflinn á öllu iandinu nál. 20 þús. tunnum. Alt reknetasíld. Herpinóta síld hefir ekki veiðst síðan 24. ágúst. En í fyrra veiddist shd í herpinót á Skagafirði dagana 6. tii 9. september. Karfinn. Menn gera sjer góðar vonir um, að karfaveiðar geti orðið arðvænlegur atvinnuvegur, eftir þpirri reynslu sem fengist hefir r dr.nfarnar vikur um uppgripa- - i togaranna af karfa. ’r það mikil bót fyrir togara- rð og starfrækslu bræðslu- ■ nna, ef hægt verður að ; a vertíð togara og starfs- 1'ar' verksmiðjanna með arð- vær.legri karfa veiði. .Tilfinnanlegt er það nú, að ekki skuli vera hægt að bræða karfa- lifrina hjer. Því viðbúið er, að hún tapi verðmæti sínu við að vera fryst og flutt út' til vinslu. Eu verði hjer um framtíðar atvinnu- veg að ræða, sem menn vona, verður því vitaskuld kipt í lag. Verslunin. Útflutningurinn nam 23,4 milj. fyrstu 8 mánuði ársins, en hefir undanfarin 3 ár verið 24,7—25 miljónir á þessum mánuðum. Innfluttningurinn hefir numið 30.2 milj. kr., en í fyrra var hann 31.9 miljónir þessa mánuði. í ár hef i r innflutningur orðið 6,8 ini! jónurn meiri en útflutningur þessa mánuði. Mismunurinn í fyrra var 1. sept. 7 miljónir króna. Núverandi „skipulag" á verslun- armálum þjóðarinnar hefir komið því td leiðar, að verslunarjöfnður- inn liefir lagfærst um 0,2 milj. kr. frá því sem var í fyrra. En borið saman við. innflutning- inn árin 1932 og 1933 hefir inn- flutningurinn 8 fyrstu mánuði árs ins í ár verið meiri en þá. Árið 1933 nam innflutningurinn 1. sept. 29.2 milj. kr. en árið 1932 aðeins 21.9 milj. kr. Þá var innflutning- urinn þessa mánuði sem sje 8,3 milj. kr. minni en í ár. Aflinn. Aflinn var 1. sept. í ár 11.700 tonnum minni, en hann var í fyrra, og þarf nú að leita langt aftur í tímann til þess að finna jafnlítinn afla. Hann var 49.278 tonn. En munurinn á fiskibirgðunum í landinu nú og í fyrra er 2800 tonn. 1. sept í ár voru byrgðirnar 35 þús. tonn, en í fyrra,á sama tíma 37.800 tonn. Skipulagið. Þegar borinn er saman innflutn- ingurinn í ár og undanfarin ár, og' tekið er tillit til núverandi inn- flutningshafta og vöruvöntunar á mörgum sviðum, undrast menn stórum. Byggingaefnaskortur t- d. hjer í Reykjavík er orðinn mjög tilfinn- anlegur. Tekið hefir verið fvrir innflutning' kjarnfóðurs svo harka- lega, að viðbúið er að búrekstur manna bíði stórhnekki. Og þannig mætti lengi telja vörutegundir sem nauðsynlegar eru, en nú eru lítt fáanlegar. En samt er upphæðin þetta há, rúml. 30 miljón ir, sem þjóðin hefir þurft að greiða fyrir þenna mjög svo takmarkaða innflutning. Tvær ástæður. Ef yfirstjórn innflutningsins væri í höndum vitiborinna manna, sem kynnu skil á verslunarmálum, betur en Skúli Guðmundsson og slíkir amlóðar, ætti að vera hægð- arleikur að komast að því, hvern- ig á þessum, hrakförum stendur á sviði verslunarmálanna. En við yfirsýn yfir þan mál verður manni fyrst fyrir að líta svo á, að innflutningurinn sje orð inn þetta dýr, rúml. 30 miljónir, vegna þess, að vörur þær, sem fást til landsins gegnum nálaraugu inn- flutningsnefndar sjeu mun dýrari, en þær þyrftu að vera. Verslunar- samböndum er kollvarpað, og Skúli & Co., gera sjer leik að því að torvelda hagkvæm viðskifti kaup- manna, gætandi ekki að því, að með því móti eru þeir að gera bú- skap þjóðarinnar stórkostlegt tjón. Svikin. En svo eru aðrar misfellur, í meðferð rauðu flokkanna á versl- unarmálum, sem mælasí ennþá ver fyrir. Engu er líkara en þess- ir menn, sem þykjast ætla að bæta verslunarjöfnuðinn út á við, ætli sjer beinlínis að svíkjast aftan að J),jóðinni í þessum málum, með því að auka innflutning þeirra versl- unarfyrirtækja, sem eru í höndum stjórnarliða. Á þetta bendir ársskýrr.la Sam- bands ísl. samvinnufjeíaga, hin síðasta, þar sem státað er af því, að verslun þessi hafi aukið inn- flutning sinn svo miljónum skifti, samtímis sem Sambandið gefur út blöð til að flvtja þjóðinni þann boðskap að innflutningur þurfi að minka! Nú er ósvífni Skúla & Co. kom- in á það stig, og öfugstreymi í verslun landsmanna, að efni til húsabygginga í Reykjavík þarf að sækja til Egils Thorarensen aust- ur í Sigtúnum. Einokunin mikla. Sósíalistar hafa borið fram þá uppástungu, að utanríkisverslun landsmanna yrði helst lagfærð með því að setja á hjer allsherjar einokun, svipaða þeirri sem hjer var í gamla daga, og nálega hafði steindrepið þjóð vora, sem kunn- ugt er. Mun mega auðkenna það stefnu- skráratriði sem ýms önnur þeirra áhugamál, með einkunnarorðunum: „Best sem vitlausast“. Þessi sótsvarta afturhaldskenn- ing' hefir og komist inn. í dálkana í dagblaði Tímamanna, og verið vegsömuð þar, sem einskonar „kína lífs elixir“ fyrir þjóðarbú- skap vorn. En er frá leið vöknuðu þeir Framsóknarmenn við vondan draum, og sáu, að þesskonar „bjarg ráð“ myndi ekki fá mikinn. byr hjá „söguþjóðinni“. Hún myndi ekki hafa gleymt svo gersamlega fortíð sinni. Þessi uppgötvun þeirra varð til þess, að þeir settu Gísla Guð- mundsson frá stjórn blaðsins í skyndi, en gerðu Sig'fús Halldórs- son þar einráðan. Og síðan var það Sigfúsar fyrsta verk að sýna lesendum blaðsins fram á, að þeir mættu með engu móti taka svo mikið mark á blað- inu, að halda það, flokkurinn eða blaðið væri fylgjandi þessari alls- herjar einokun, sem fyrirrennari hans, flokksbróðir og samverka- maður, Gísli Guðmundsson var að fleipra með, og aðrir Framsóknar menn af hans sauðahúsi. ' Ekki hefir borið á því síðan, að menn tækju 1 ilfinnanlega mikið mark á blaði þessu. Svo hinn ný- bakaði ritstjóri mun ekki þurfa að kvíðu neinu í því efni. Iðnsýningin. Til Keílavfkur og firlndavfkur eru fcrðir daglega frá Bifceiðaitðð Sleindórs. Sími 1580. Plltnr eða stðlka, 18—20 ára, helst vön verslunarstörfum og innheimtu, get- ur fengið atvinnu við verslun nú þegar. Eiginhandar um- sóknir með mynd og ugplýsingum hvar unnið áður og kaupkröfu, sendist A. S. í. nú þegar, merkt „Strax“. Tilboð éskasl 1. Uppsetningu á girðingu á Vatnsendahæð. 2. Málningu á 400 m. langri trjegirðingu á Vatnsendáhæð. 3. Hlið úr trje í Gufunesi. Uppdrættir og útboðslýsing fæst hjá landssímanum. Reykjavík, 14. september 1935. Póst- og símamálastjóri. Að fengnu samþykki póst- og símamálastjórnar, tilkynnist hjer með, að frá og með deginum 16. þ. m. verða áætlunarferðir okkar í Rauð- hóla og Lækjarbotna, sem hjer segir: Frá Lækjartorgi kl. 8,30 f. h. 1 og 7 e. h. Frá Lækjarbotnum kl. 9,15 f. h. 1,45 og 7,45 e. h. Frá 1. okt. íalla allar ferðir niður um vetrarmánuðina. « H.f. Slræfiivagnar Reybjavíkur. Ýmsir af atvinnurekendum bæj- arins hafa liaft orð á því við xút- stjórn blaðsins, hve vel væri til fundið, að sxi hugmynd kæmist í framkvæmd, að stofnað yrði til almennrar iðsýningar hjer í bæn- um á næsta ári. Reykjavíkurbær gæti á engan hátt betur minst 150 ára afmælis síns. Fyrir hinn vaknandi og vaxandi iðnað hjer í bænum væri það mjög mikils virði, að slík sýning kæmist á. Þar gæfist almenningi tækifæri til þess að kynnast allri fram- leiðslu og athafnalífi bæjarins. Og þar gætu iðnrekendur, hver á sínu sviði sýnt livað þeir starfa og hvað þeir hafa á boðstólum. Slík sýning gæti blátt áfram valdið tímamótum í iðnrekstri og atvinnuvegum Reykvíkinga. Englandsför. Blöð Framsóknarflokksins til- kyntu það hátíðlega hjer í sumar, að Eysteinn .Jónsson fjármálaráð- herra, væri farinn til Englands, í „viðskiftaerindum“ fyrir stjórn- ina. Ekki gátu blöðin neitt frekar um erindi hans. Nú ér hann kominn heim fyrir nokkru síðan. En blöð stjórnarinnar minnast ekki einu orði á erindislokin, og sjálfur er ráðherrann ennþá þög- ull sem gröfin, rjett eins og hann hafi í utanför þessari mist allan málanda, þó áður hafi hann reynst fyrir það gefinn að láta á sjer bera. Enn hafa ménn engar nánari fregnir af því hvað fyrir hann liefir komið í utanför þessari, eða hverskonar „viðskiftalífi'1 eða er- indi hann átti þar að reka. En vera rná a.ð ráðherrann fái rnálið er á þing kemur. A. m. k. væri ekki úr vegi að þingmenn spyrðu hann frjetta úr ferðalagi hans. 4 ára áætlunin. Hljótt hefir verið í herbúðum landsstjórnarinnar upp á síðkastið um kosningaloforð þeirra sósíal- ista er þeir bræddu saman í bækl- ing einn og gáfu xxt fyrir kosn- ingarnar í fyrra. En rit þetta, sem var hið skor- inoi’ðasta, nefndu þeir, sem kunn- ugt er, „4 ára áætlunina“. Var „áætlun“ þessari útbýtt fyrir kosningarnar af miklu ör- læti. En þó var upplagði meira en það, að takast mætti að finna viðtakendur nægilega marga, áð- ur en rauðu flokkarnir mynduðu stjórn. Um það leyti mun útsend- ingu hafa verið hætt, þó mildð væri enn eftir af bæklingnum í vistarverum Alþýðuflokksins. Og’ enn eru þar kassar og kyrn- ur fullar af riti þessu. 1 sumar hafa nokkrir náungar gert sjer leik að því, að spyrjast fyrir um það á skrifstofu flokks- ins, hvort fáanleg væru nokkur eintök af loforðariti þessu, handa Ennþá seljum við* Kaffistell, 6 rnanna 10,00 Kaffistell 12 manna 16,00 Matarstell 6 manna 14,35 |Matarstell 12 manna 19,75 | Bollapör, postulín 0,35 \ratnsglös, þykk 0,30 Asjettur, gler 0,25 ! Pottar m. loki 1,00 ■ Matskeiðar og gafflar 0,20 I Vekjaraklukkur 5,00 ! Vasaúr frá 10,00 Sjálfhlekungasett 1,50 K. Einars§on & Bjðrnsson. Bankastræti 11. fólki, sem enn vildi glöggva sig- á því. En þá hefir brugðið svo við, að Alþýðuflokksforkólfar hafa sagt rit þetta ineð öllu ófáanlegt. 1 landi rauðliða í Rauðhólum'’ hafa brennur verið haldnar við og- við. | Er þess getið til, að við eitt- hvert slíkt tækifæri verði pjesi þessi látinn ummyndast í reyk. Væri það vissulega í góðu sam- : ræmi við efndir rauðliða. Því, eins og þjóðinni er kunnugt orð- ið, hafa loforðin frá því í fyrra, 'farið ])á leiðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.