Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bié T ‘-v; <-rjr DAVID COOPERFIELD Ný og hrífandi mynd í 13 þáttum, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Charles Dickens, sem nýlega birtist í ágætri íslenskri þýðingu eftir Sig. Skúlason magister. Aðalhlutverkin leika: W. C. Field. Lionel Barrymore. Maureen Sullwan. Micawber. Frank Lawtan o. fl. Myndin er skínandi falleg og snildarlega vel leikin, og hún er það ný, að hún ekki enn hefir verið sýnd á Norðurlöndum. — Sýning myndarinnar byrjar kl. 9 stundvíslega og stendur í 2X/2 klst. TJel|usklii-leiðangarflniB. sýnd kl. 7 á alþýðusýningu — síðasta sinn. Fisksalarnflr nýr gamanleikur með Gög og Gokke sýnd kl. 5 (barnasýning). En hjærteiig Tak bringes alle o,g Enhver som har ydet mig Hjælp og udvist Deltagelse i min store Sorg ved min Mands Död. Gerda Jacobs. Guðjón Guðjónsson, Litlu-Drageyri, Skorradal, verður jarðsunginn að Hvanneyri, þriðju- daginn 17. sept. Húskveðja heima hefst kl. 11 árd. Hentugt far, fram og aftur sama daginn, verður frá Nýju bifreiðastöðinni, Kola- sundi, kl. 6y2 að morgni. Ársæll Ámason. Maðurinn minn, Þórarinn Arnórsson, frá Þormóðestöðum, andaðist að heimili sínu, Melstað, þ. 13. þ. m. Ingibjörg Halldórsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Ástráðs Hannessonar. Ingibjörg Einarsdýttir, böm og tengdaböm. Jarðarför mannsins míns, Einars Sigurðssonar, prentara, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Selbúðum 5, jki. 3 e. h. Marta Eyþórsdóttir. Elsku sonur minn og bróðir okkar, Eyjólfur Þorvaldsson, andaðist í gærmorgun. Jakobína G. Guðmundsdóttir og systkini hins látna. Grettisgötu 4, THULE STÆRST — BÖNUSHÆSt — TRYGCINGAHÆST Hótel Borg í dag kl. oY2—5 e. h. lénleikar leiknir af hinni nýju 6 manna hljómsvcit undir stjórn Einar Corellfl Ath.: Leikið verður í fyrsta skifti á íslandi á hljóðfæri sem nefnist Marimba. Leikskrá lögð á borðin. Olíuvjelar. Hinar marg eftirspurðu OLÍUGASVJELAR, Lipsía og Greals eru nýkomnar. • JÁRNVÖRUBEILD Jes Zimsen. IbúOarhús mitt Nr. 5 við Þvergötu, vil jeg selja nú þegar. Húsið er prýðilega bygt, á eignarlóð með afgirtum trjá- og blóma- garði. — Upplýsingar gef jeg í síma 2760 og 2154. Guðmundur Jónsson, Brynju. Hurðarhúnar, (smekklegt úrval). Skrár, Lamir, Smekklásar, Hurðarpumpur, Draghurðajárn. Góðar og ódýrar vörur. Á.Einarsson&Funk Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verS kl. 5. Engin barnasýning. ___ Sunnudaginn 15. sept. 1935. n*i« bm MASKERADE Bifreiðakensla. Undirritaður kennir notkun og meðferð bifreiða og einnig undir hið meira próf. Hefi nú nokkrar notaðar bifreiðar til sölu. Bestu kaupin eru gerð á haustin á innlenda markaðinum... Virðingarfylst. Zophonías Baldvinsson, Sími 3805. . Skrflfstofum vorum og verk- smflðfu verður lokað kl. 12 til 4 á morguift (mánudag), sökum farðarfarar. H.í, Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Knattspyrnnffelagið Hankar, Hafnarfirði. Danseikur verður haldinn í Hótel Björninn í kvöld kl. 9*4- Ljóskastarar. Góð músik. Húsið skreytt NEFNDIN. NeytendafjelagiO heldur fund í Varðarhúsinu mánudaginn 16. þ.m. kl. 8Yi e.h. Umræðuefni: Markmið og starfsreglur Neytendafje- lagsins. Málshefjandi hr. alþm. Jakob Möller. Aðeins Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Athygli skal vakin! í dag er útstilling á dömuhöttum, sem eru lagaðir upp úr herrahöttum. Alt ný módel. 1. flokks vinna. Alla gamla hatta er hægt að gera sem nýja. Hattasaumastofan, Laugaveg 19. Sími 1904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.