Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1935, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 15. sept. 1935. Úr daglegalífinu: Bóndi á Akureyri. Heimsókn til Jakobs Karlssonar bónda í Lundi við Akureyri. A innri brún Vaðlaheiðar er fagurt um að litast í góðru veðri. Fyrir fótum manns ligg- j ur Eyjafjörðurinn, spegilsljett-1 ur og g-ljáandi, milli hárra, og: víða hrikalegra, fjalla. Blóm-) legar bygðir teygja sig út með j firðinum beggja yegna, og nyrðra rís Hrísey upp úr haf- j inu eins og lítill og kollóttur; .álfhóll — og um fjarðarmynn- ið segir Davíð: Verja hinn vígða reit varðtröllin klettablá, máttug og mikilleit Múlinn og Gjögratá — — Vjer hverfum frá Niinum .„sólgyltu sundum“ skáldsins og lítum inn í dalinn, sem er sam-, nefndur firðinum, en augu vor nema staðar við „borgina j fögru“, við vestanverðan fjarð-j arbotninn — en borgin sú er Akureyri. — og þvílík húsakynni! Það Um leið og vjer veitum eftir- var líkast veislusölum þjóð tekt bænum, beinist hugur vor höfðingja svo hátt \ar til ■ósjálfrátt að hinu ljósgræna rlss og vítt til veggja. Og landflæmi við rætur fjallsins er ánægjulegt til þess að vita, ofan við bæinn. Alt eru þetta að lslenskir bændur skuli eiga tún, ný og gömul. Þetta skiftir svo veglegum húsum að ráða. tugum — eða ef til vill skiftir Hvað er nú langt síðan, að það hundruðum hektara. ÞÍer byrjuðuð hjer búskap? Árið 1922, hóf jeg hjer tún- Stóra húsið með rauða rækt meg þremur mönnum Og þakinu. 1924—25 ljetum við reisa hjer Efst í þessum túnaflaumi sjá- íbúðarhúsið, fjósið og hlöðuna um vjer hús eitt gult á íit með — en um sama leyti tók jeg við rauðu þaki. Það er auðsjeð, að hlutum fjelaga minna og síðan þarna er um stórbýli að ræða— hefir það verið talin mín eign alt bendir til þess, jafnvel þó vjer sjeum langt í fjarlægð. • Víða mæiti betur búa! Hver býi þarna., spyijum Qg búrekstur yðar hefir bor- vjer' ið sig vel eins og á má sjá? Jakob Karlsson, er svarið. Já> mjer hefir tekist að Óðfluga líður bíllinn mður halda þegsu j horfinu> að Vaðlaheiði, sjondeddarhringur- minsfa kogti _ hvorf sem mað inn þrengist, og von bia ai ei- ur getur sagt að þúreksturinn um vjer staddir a Akureyn. - haf. borið gjg yeL Annarg er Vjer biðjum bilstjorann að aka það áHt mitt> að víða mætti ■oss upp til Jakobs Karlssonar þ-a þetur en gerf er _ jeg — ^ví svo er Það kallað Þar 1 trúi á landið, það er þrungið jakob Karlsson. landi. Vjer hittum Jakob heima. Það er þurkurinn í dag, seg 1 ~;v , ‘V v f. (•. • :» 'a, -y MORGUNBLAÐIÐ ■StMWRII Komið þjer því í hlöðuna yð- ar hjerna úti? Nei. Hún tekur því miður ekki nema 700 hesta. Munduð þjer hafa gaman af að sjá hlöðuna mína og fjósið, sem snöggvast? Já, takk! Jakob fylgir gestunum út í hlöðu, sem er raftafull af töðu. Hlaðan mín er ííka nokkuð djúp — Þetta er nú meiri risabygg- ingin, segjum vjer. Já; hún er töluvert stói% og svo er hún líka nokkuð djúp. Hvaða steinþrær eru þetta? spyrjum vjer og bendum inn fyrir dyrnar. Það eru súrgryfjurnar mín- ar, segir Jakob, og brosir við. Jeg læt altaf töluvert af hánni í ,,súr!“ Nú er gengið í fjósið. Þar er enginn heima — en úti 1 horni stynur lítill kálfur. Hon- um leiðist auðsjáanlega einver- an. Fjósið er hvítkalkað innan og hver bás og stallur er hreinn og fágaður eins og velskúraðir rúmstokkar í sveitabaðstofu. Fyrir hverja tvo bása er sam- eiginlegt vatnskar og hafa kýrnar þar stöðugan aðgang að nýju og hreinu vatni. Undir fjósinu er safnhús. Notið þjer mjaltavjelar, Jakob? Já, jeg er nýlega búinn að fá þær og mjer gefast þær ágæt lega — hvað sem þeim finst þarna fyrir sunnan! Næst sýnir Jakob gestum trjá garðinn sunnan við húsið. Þess- ar reyniplötnur náðu mjer mitti þegar þær voru settar hjer niður — og þetta hefir nú tognað úr þeim, aumingjunum, síðan. 5 v mwR*. Býlið mift Lundur. heitir af verðmætum! Er ekki kúabú og mjólkur- sala styttan o& stoðin í bú- ir hann, þegar hann hefir heils-1 rekstri yðar? að gestunum. Júf _ það er það nú eigin- Já, það er yndælt yeður. - 1<Jga __ og mjó|kina se] jeg E,g,ð þjer mik, hry ut, ? J beint M1 neytenda Já — dalitið, mest er það hana „uppsláttur“ (há). Þetta hafaj hefj líka ofurlítið af verið svo dæmalausir óþurkar gauðfje Jeg hefi umráð með færi þeim á hverjum morgni! undanfarið. Vjer lítum yfir stórt og egg- .■sljett túnið, og sjáum hóp af fólki vera að bera upp hey. Hvað er nú túnið yðar orðið stórt, Jakob?, spyrjum vjer. Það er nú að verða nálægt '70 dagsláttur með því, sem ný- lega var brotið og er að kom- ast í ræktun. Og fyrir nokkrum árum voru þetta sviðin holt og móar — •eða var ekki svo? Landið svíkur okkur aldrei! jörð hjerna utan við ána (Gler- á) og hefi þar kindur og heyja þar tún og engjar. Jeg læt vinna með vjelum, það sem hægt er. Finst yður útheysskapurinn borga sig? Já — það held jeg— sjer- staklega ef engi eru vjeltæk. Heyið þjer mest með vjelum? Já. Jeg læt vinna það með vjelum, þar sem hægt er að koma því við — og það borgar Jú, en það lá vel við ræktun sig áreiðanlega! ■og túnið mitt hefir gefist mjer Og hvað heyið þjer nú mikið ■vel.Landið svíkur okkur aldrei! í meðalári? Jakob bíður gestunum inn 1000 hesta — ekki minna! Hvað heitir nú aftur býlið yðar, Jakob?, jeg man ekki eftir því, að hafa heyrt það nokkurn tíma, segjum vjer. Það heitir Lundur — ein- hvernveginn vita það fáir, því það er altaf kent við mig. Nú er degi tekið að halla og hvítir þokuhnoðrar læðast eftir heiðarbrúnunum og lykja um Súlutinda. Það verður líklega töluvert náttfall, segir Jakob um leið og hann kveður gestina. S. B. KAVPIB Utærsta ogBfjðlbreyttastaablað-landeins. Langbesta) frjettablaðið. Nýir kaupendur fá blaðiH ókeypis fiil næstkom- andi mánadamófia. ... Hringið í síma 1600 og gerist kaupendur. Ný bók. Jón Ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók, 944 bls. í stóru broti. Verð í Ijereftsbandi kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.00, Fæst hjá bóksölum- Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34, Raupmenn! Hrísgrjón í 50 kg. pokum, góð og ódýr. Svörtu ódýru silki- og ísgarns-sokkarnir eru komnir aftur. VersLllík. Laugaveg 52. Sími 4485. 5oe Afsláttur 508 Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. gegnt Amtmannsstíg. Fyrirligg jandi: Rúðugler, einfalt og tvöfalt. Kififii í 70 kg. kössum. Eggert Kristidnsson & Co, Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.