Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 1
YLknblafl tnafold. 22. árg., 243. tbl. — Þriðjudaginn 22. október 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. PflBKHHP?E5>* ^ainla Bíé KLAUSTURBARNIÐ. Þessi gullfallega mynd sýnd ennþá í kvöld. AUiance Francaise gengst fyrir námskeiði í frönsku í Landakotsskóla, sem byrjar 1 .nóv. Forseti fjelagsins kennir til jóla, en svo tekur við frönsk kenslukona, sem kann íslensku. Gjald 3 kr. á mánuði, fyrir 2 stundir á viku. Börn, piltar og stúlkur, 10—14 ára að aldri geta skrifað sig á lista, sem liggur frammi í versluninni „París“, Hafnarstræti. Yæntanlegir nem- endur komi til viðtals í Landakotsskóla, mánudaginn 28. okt., kl. 3. Nýja Bíé w I fermingarveislur og önnur samkvæmi er hægt að kaupa: Ejómatertur. Kremtertur. Marzipantertur. Appelsínutertur. Sveskjutertur. Wienartertur. Remonstertur. Banantertur. Eplakökur. Nougatkökur. Smákökur Enskar jólakökur (Ricli. Christmas Cake). Sandkökur. Smjörkökur. Tip-Top-kökur. Brúnkökur. Marmarakökur. Sódakökur. Jólakökur. Frönsk horn. Eplalengjur. 12 tegundir. Kðkugerð Gnðmundu Nlelsen, Tjarnargötu 3. — Sími 2477. Jarðarför minnar elskuðu konu og móður okkar, Sigríðar Þórarinsdóttur frá Drumboddsstöðum, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 23. .október, og hefst með bsen að heimili hennar, Hverfisgötu 50, kl. 1 eftir hádegi. Jóhann Kristján Ólafsson og börn. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður, fósturmóður og tengdamóður, Halldóru Björnsson, Akranesi. Börn, fóstursonur og tengdabörn. ‘iimmKíæiímis**sarynrti*v»j.\-ai» w> r- Jarðarför frú Ingveldar Guðmundsdóttur, frá Kópavogi, fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi fimtudag, 24. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hennar, Bergi, við Laugaveg, kl. 1 e. h, Aðstandendur. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við and- lát og jarðarför Bárðar Bergssonar, frá Skógum. Aðstandendur. 6—8 menn, helst vanir byggingarvinnu, geta fengið atvinnu nú þegar, hjá bygg- ingarfjelagi hjer í bænum. Þurfa að geta lagt fram eða lánað gegn góðum trygging- um og vöxtum, nokkur þús- j und krónur, með vinnu og peningum. Tilboð, með upp- lýsingum, mérkt „Bygging- ar“, sendist A. S. í. Bræðurnir Rothschild (The House of Rothschild) C'ejruje, Hvern vantar ábyggilegan brjefritará eða versl- unarstúlku? Verslunarpróf: út- lent, iimlent. Skrifstofuvön. Tilboð merkt: „8“, sendist A. S. í. Stórfengleg og hrífandi tal- og tónmynd um kunnustu fjármálaætt Evrópu, Roth- schild bræðurna, sem hóf- ust til svo mikillra valda á tímum Napoleons-styrj- aldanna. — Myndin er saga aldarandans í Evrópu fyrir 120—150 árum, saga bar- áttunnar við Gyðingdóminn, og stjómmálamannanna við peningamennina. Síðasta sflnn. Líftryggingar með daglegri iðgjaldagreiðslu. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfjelags Islands h.f. Tilkynning. Ef þrælar Reykhúsið, Grettisgötu 50,B, sími 4467, tekur á móti kjöti og öðru til reykingar | væru til á vorum dögum, þá væru þeir án efa látnir eins og að undanförnu, með ^ vinna hið erfiða og leiðinlega verk að bóna gólf. sanngjörnu verði. j Nú er það ekki lengur erfiði, heldur hreinasta skemti- Hfalti Lýðison. |verk að bóna gólfin, ef aðeins að notaður er „Venus“-gólfg!jái Hár. Hefi altaf fyrirliggjaudi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. Biðjið m ’ [*ctiir háglans Olfáflr stfax. gólfill. Sporast ekkfl. Dós, sem inniheldur V2 kg. kostar kr. 2,35. Dós, sem inniheldur V4 kg. kostar kr. 1,25. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.