Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 7
MORGUN öLAÐIÐ 7 Þriðjudaginn 22. okt. 1935, iGGERT CLAESSEN hœstarjettariuálaílntningsmaSxir. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur nm austurdyr). Lifur og hjðrtu RLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. „WECK“ I'íiðursuðuglösin hafa reynst ibest. — Allir varahlutir fyr- irliggjandi í Borðbúnaður. Matekeiðar, ryðfrítt stál 0,75 Matgafflar, ryðfrítt stál 0,75 Dasertskeiðar, ryðfrítt stéi 0,75 Ðesertgafflar, ryðfrítt stál 0,75 Teskeiðar, ryðfrítt stál 0,40 aiiuii g 2 turna silfurplett ineð lægsta verði. R. Eftnarsson & Bförnsson, Bankastræti 11. wiiimiiiiiitMiiiiiiiiniMiitmimntiiiiiiiiHiiiiiuHiiiiiiiiuniimi er lan$> ffölbreytt- asta og áreiðan- legasta frfeðta- hlaðlð. Nyir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Hringið í sima 1600 09 gerist kaupendur. ír.t»nMii»iiitii«tMiiHHmmmiiiiifiiiiitiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiM li^rvMIUIIIIIIIIIHmUINIIIIHUmiMIIIIIIIIIMHIIIIIIIIIHIHIMHII Dagbóh. □ Edda 593510227 = 5. Veðrið (mánud. kl. 17): Lægð- armiðja, um 500 km. VSV af Eeykjanesi veldur SA-hvassviðri á SV- og V-landi, en Austanlands og norðan er ennþá hægviðri. Bigning á BV-landi og 2—5 st. hiti. Snjókoma á Vestfj. og Norð- url. og 1—2 st. frost. Lægðin mun hreyfast norðaustureftir og vind- ur snúast til SV-áttar hjer á landi. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða SV-átt, stundum allhvast og skúr- ir. Áfengissalan á Akureyri. Verk- lýðsfundur í Ólafsfirði, er flestum fjelögum þar á staðnum var boðin þátttaka í, samþykti nýlega með öllum greiddum at- kvæðum, að vinna að því, að á- fengisverslun ríkisins á Akur- eyri verði lokað (FÚ). Haustþing Umdæmisstúkunnar nr.'5 var haldið á Akureyri dag- ana 19.—20 október. Seytján full- trúar sátu þingið. Jarðarför Einars Helgasonar garðyrkjustjóra fór fram á laug- ardaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Ásmundur Guðmunds- son prófessor flutti húskveðju, en í kirkjunni helt síra Bjarni Jóns- son ræðu. Inn í kirkjuna báru kistuna frændur og heimilisvinir, úr kirkju starfsmenn Búnaðar- fjelagsins, inn í kirkjugarð starfsmenn Búnaðarsambands Kjalarnesþings. Atvinnulausir piltar, sem gáfu sig fram við skráningu í septem- bér, eiga að koma í bíósal Aust- urbæjarskólans á fimtudaginn, kl. 6 síðd. Leikhúsið. Aðsókn á sýrlingu Leikfjel. á „Skuggasveini“, var geisi mikil. Allir miðar útseldir kl. 3, og fjöldi fólks varð frá að hverfa. Var leiknum tekið betur en áður. Næst verður leikurinn sýndur á fimtudag. Menn eru ámintir að sækja pantaða miða fyrir kl. 4 á miðvikudag, annars verða þeir seldir öðrum. Stefán Guðmundsson, tenor- söngvari hefir orðið að hætta við hljómleik sinn með Philharmon- iska fjelaginu í Ósló, og söng sinn í norska útvarpið, en þetta átti að gerast í dag. Er það vegna lasleika, sem hann hefir orðið að fresta þessum hljómleikum. (FÚ). Trúlofun sína hafa nýlega op- inberað, ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, Skólavörðustíg 40, og Ein- ar Þorvaldsson kennari, Hrísey. Knattspyrnufjelagið Víkingur byrjar leikfimiæfingar í kvöld kl. 8 fyrir 3. flokk, en á niorgun á samá tíma fyrir 1. og 2. flokk. Eimskip. Gullfoss kom til Siglu- fjarðar í gærmorgun kl. 10. Goða- f'oss var væntanlegur til Vest- mannaeyja í nótt. Brúarfoss er í London. Dettifoss var í Vest- mannaeyjum í gær. Lagarfoss var á Þórshöfn í gær. Selfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrradag. Námskeið í frönsku hefir Alli- ance Francaise í vetur í Landa- kotsskóla og hefst það 1. nóv. Forseti fjelagsins kennir til jóla, en síðan frönsk kenslukona. Fimtugsafmæli á Þorbjörn Klemensson trjesmiður í Hafnar- firði á morgun. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá gamalli konu í Flóka- dal, 2 kr., áheit frá Sigríði lj. Ákranesi 5 kr., áheit frá konu á Akranesi 2 kr., gjöf frá Vil- hjálmi Jónssyni 5 kr., afh. af síra Fr. Friðrikssyni, áheit frá vikuflokki Akranesdrengja í Allir sem kaupa epli, spyrja fyrst, eru til Delicious? Já, það eru til Delicious. XUtisl/ZlM, MHnillHIIIHHIIHIIIIIIHIinilHIIIIHI|IIIIIIIIIIIHIimilllHlinilimillllllHIIIHHmillllllllllllllllllHIIIIIIIIHIIIHIIHIHHIHIHIIHtHllnni IIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHNIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIII llllllllllllllll II1111111111111111111111 lll II IIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIItll IIIIHIUHIIIIHIIID Silfurrefaskinn. Blárefaskinn. París er miðdepill skinnasölu heimsins. PARJS FUR SALES. 11 Rue de la Douane, PARIS Xe. (Vörugeymsla). Vatnaskógi 20 kr., afh. af próf. Þ. Briem: frá Sigurði Gíslasyni og konu hans Ytri-Galtavík 10 kr., afh. af síra Jóni Guðjónssyni frá Erlendi í Hamragörðum 2 kr. — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Vetrarfagnað heldur stúkan Verðandi í kvöld. Verður þar margt til skemtunar og glatt á hjalla. ísland kom til Leith kl. 12,30 í gær á leið til Kaupmannahafn- ar. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðný Árnadóttir og Samúel Pálsson kaupmaður á Bíldudal. Farfuglafundur, sá fyrsti á haustinu verður haldinn í kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband, Jósefína B j örgvinsdóttir, Hermannssonar húsgagnasmíðameistara, og Sig- urður Gíslason kaupmaður. — Heimili ungu hjónanna verður á Freyjugötu 26. ísfisksölur. Max Pemherton seldi ísfisk í Grimsby í gær, 808 vættir, fyrir 1229 stpd. Á laug- ardag seldi Andri í Cuxhafen, 68 tonn 690 kg., fyrir 17,420 rík- ismörk. Af veiðum komu í gær Baldur með 800 körfur og Tryggvi gamli með 1000 körfur. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband, af síra Árna Sigurðssyni, nngfrú Jó- hanna Böðvarsdóttir og Jón Þ. Aðils. Hjúskapur. 12 þ. m. voru gefin saman í hjónband af síra Bjama Jónssyni, ungfrú Sveinborg Sím- onardóttir og Stefán Skúlason. Heimili ungu hjónanna er í Veltu- sundi 1. — Ennfremur voru gefin saman í hjónaband, síðastliðitm laugardag, ungfrú Jónína Stein- unn Jónsdóttir og Guðmundur Al- bertsson. Heimili þeirra er í Tjarnargötu 16. Seljið skinn yðar þar sem verðið er hæst. Uraboðsmaður yor tekur á móti skinnum 10.—18. nóv. n. k. í Hafnarstræti 15, Reykjavík. Útborgnn 50% eftir áætluðu verði. Uppgjör 15 dögum eftir söludag. — I Borgarnesi tekur bókhaldari Halldór Sigurðsson á móti skinnum. Nóvember—desember er besta salan. Sendið því skinn yðar sem fyrst í póstböggli, beint til vor, eða umboðsmanns vors, hr. Einar Fareslveit, Hvammifanga. tmiHiiimiiiiiiHiiiHniiiiminiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiHiHiitiiiiiimiiiiHiiimi«ini •••••••••••••••••••••••• iiiiiiiimimHiiiiiiiiiiiiiimiiiimHiiiiiiimmimiiiimiiiiiiimimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiimiiiimimimmmmMi Spaðsallað dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum og kútum. Einnig í smásölu. Rfðlbúð Rejkjavikur, Vesturgötu 16. — Sími 4769. Fyrirligg jandi: Vinber — Laukur. Rarlöflur, íilenskar. cggert Kristjánsgon & Co Simi 1400. Atvinnulausir piltar. Útvarpið: Þriðjudagnr 22. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Ungmennaskólar og áfengismál (Bjarni Bjarnason skólastjóri). 20,40 Einleikur á píanó (ungfrú Helga Laxness). 21,05 Samtal: Karfaveiðarnar (Vilhjálmur Þ. Gíslason, Þórð- ur Þorbjarnarson fislrifræðingnr og Jón Sigurðsson erindreki). 21,30 Hljómplötur: Danslög. Piltar þeir, sem ljetu skrá sig við skráningu atvinnu- lausra unglinga í september s.l. eru beðnir að mæta í bíósal Austurbæjarskólans. (Gengið inn úr portinu) fimtu- daginn 24. okt. kl. 6 e. h. stundvíslega. Nám í Bændaskólanum á Hólum. Nefndin hefir hug á að útvega styrk handa 5—6 pilt- um, 17—18 IFa til náms við Bændaskólann á Hólum, og eru þeir, 38fh langar til að komast á skólann, beðnir að snúa sjer til Vilhjálms S. Vilhjálmssonar blaðamanns í ritstjórnarskrifstofu Alþýðublaðsins, kl. 3)/2 til 4á miðvikudag. Gunnar M. Magnúss, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Bjarni Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.