Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 2
2 yjiOKGUNBLAÐlÐ «HP Þriðjudaginn 22. okt. 1935. i fg JlbvpitBIáÍtl Útgef.: H.f. Ár/akur, Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánssom. Ritstjðrn og- afsroiCsla: Austurstrseti 8. — Sími 1800. Augrlýsingastjóri: H. Hafberg:. Auglýsingaskrlfstofft: Áusturstræti 17. — Sími 8780. Heimaslmar: Jön iíjartnnsson, n-r. 2742. Valtýr Stefá-nsson, nr. 4220. Árni Óln, nr. 8046. EJ. Hafberff, nr. 8770. Áskriftft^jald: kr. 8.80 á mánu&i. í lftusasölu: 18 aura eintakili. 28 aurr me* Lesbók UmferOarslysin. Hjer á árunum var sagt í Kaup- mannahöfn, að altaf mætti þekkja Islendinga á því, að þeir gengi ekki á gangstjettinni, heldur út á, miðri götunni. Og þetta var ekkert undarlegt. í'yrir liðugum mannsaldri þekt- ulst varla hjer á landi önnur öku- tæki ;— auk sleða á vetrum —- en hjólbörur! Handkerrur sáust þá óvíða, hestakerrur vorn enn fágætari, og fjórhjólavagnar, eða „drossíur“ til mannflutninga þektust ekki fyr en póstvagnamir fóru að ganga austur yfir heiði. Og ástæðan var sú góða og gilda, að enginn vegur var til að aka á. Hjer í höfuðborginni var eng- in gangstjett við fjölförnustu götu bæjarins, Laugaveginn, fyr en um eða eftir aldamót. Það var því síst að undra þótt ,,landinn£‘ yrði dálítið hjáleitur, ^yrst í stað, þegar hann hrapaði alt í einu inn í umferðaiðu stór- borgar. Bílarnir komu til sögunnar á stríðsárunum, en það er þó ekki fyr en á allra síðustu tímum — eða eftir að almenningsvagnar koma til notkunar — að umferðin hjer tekur á sig ofurlitla líkingu þess, sem er í erlendum borgum. Aðeins yngsta kynslóðin hefir alist upp með því, sem nokkuð nálgast umferðahraða á nútíma- vísu. Þetta verða menn meðal annars að hafa hugfast, þegar ráða á fram úr þeim viðfangsefnum, sem aukin umferð krefst úrlausnar á. En þetta er aðeins önnur hlið málsins, sú, sem snýr að fótgöngu- njönnum.. Hin hliðin snýr að ökumönnun- um, og þá fyrst og fremst bílstjór- um. Það er eftirtektarvert, að mið- að við umferð eru stórslysin hlut- fallslega miklu tíðari í úthverfum bæjarins, eða rjett utan við bæj- inn, heldur en á aðalgötunum, þar sem umferðin er mest. Skýr- ingin á þessu getur varla verið önnur en sú, að meðan verið er í mesta troðningnum, gæti öku- ipenn þess, að fara ekki hraðar en svo, að hægt sje að stöðva við- stöðulaust. En þegar út fyrir er ,komið, sje ekið með þeim hraða, að öþumenn hafi ekki nauðsyn- legt vald á tæki sínu. Umferðaslysin eru svo tíð og hryggileg, að ekki verður við anpað unað, en að gerðar sjeu . alkir hugsanlegar ráðstafanir til ,að lcormj.. í veg fyrir þau. A Imeaniugur verður að læra jj■ • urnar betur, og öku- n ■ -A fullkomna gætni og • t : -i íifinningu í starfi sínú. Evrópustyrjöld verður Væntanlega afstýrt. Italir flytja sem óðast hergögn og herlið til Austur- Afríku og búist er við stórorustum þá og þegar. ' KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Samkomulagið milli ítala og Breta fer nú dagbatn- andi að því leyti, að ítölsku blöðin hafa að mestu hætt hinum svæsnu árásargreinum sínum í garð Breta. Þrátt fyrir málamiðlunartillögur Lavals, virðist Mussolini einráðinn í því að halda stríðinu í Abyssiniu til streitu. Nokkrar orustur hafa verið háðar á suðurvígstöðv- unum og segja fregnir frá Róm að ítölum hafi alls staðar veitt betur. En af norðurvígstöðvunum kemur sú fregn, að Abyssiniumenn hafi einangrað 700 manna hersveit ítalska, skamt frá landamærum franska Somalilands, og sje ítölsku hermennirnir illa staddir vegna vatnsskorts. Badaglio er á leið til norðurvígstöðvanna og er það talið forboði þess, að ítalir ætli að hefja þar sókn. Lífvörður Abyssiniukeisara. Refsiframkvæmd- um frestað til mánaðamóta. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS. ! Þjóðabandalagið hefir frest- að því til mánaðamóta að fram- kvæma fjárhagslega einangrun Italíu og viðskiftabannstillögur Edens. Hefir þetta haft góð áhrif í Italíu og gert ítali hógværari. En litlar vonir eru enn um það, að hægt sje að stöðva styrjöldina í Afríku, þrátt fyr ir það þótt dregið hafi úr hætt- unni á því að Evrópustríð brjót ist út. Laval heldur áfram sáffaum- leitunum. verið komið hvort friðarumleit- anir beri nokkurn árangur. ítalir vinna sig- ur á suðurvíg- stöðvunum. fyrir skotum, en komust þó báð- ar til stöðva sinna. Fimtán þúsund manns af herliði Abyssiníukeisara hjelt í dag af stað frá Addis Abeba til Dessie. i Lífvðrður keis- arans fer tll vígstoðvanna. Laval reynir nú að nota tæki- færið á meðán kyrð er á, til þess að koma á sættum milli ítala og Abyssiníumanna. Mtissolini fer sínu fram i Afriku. United Press hermir það, að mörgum áreiðanlegum frjettum beri saman um það, að Musso- lini sje fastákveðinn í því, að fylgja fast fram fyrirætlunum sínum í Afríku. ítalir halda áfram að senda herlið suður ög í gær voru send þangað átt& skip hlaðin her- mönnum. Símskeyti frá Róm hermir það, að búist sje bráðlega við stórorustum í Abyssiníu, og undir úrslitum þeirra geti það Þýska frjettastofan „Deuts- ches Nachrichtenbúro“ segir frá því, að Italir hafi unnið mik inn sigur á suðurvígstöðvunum, þrátt fyúir ákafa rigningu. Náðu ítalir þar þorpinu Webi- shubelidal, sem var ramlega víggirt. Margar flugvjelar tóku þátt i árásinni. Páll. Flugvfelar ryðja ílalska hernum braut. London, 21. okt. FÚ. Opinber tilkynning frá Róm hermir, að orustur hafi enn verið háðar á suður-vígstöðv- unum. Telja Italir sig hafa unn ið þar sigur. Höfuðorusturnar urðu á föstudag, undir forýstu Rudolfo Graziani. ítalir hög- uðu árás sinni þannig, að þeir hjeldu upp með Shibeli fljóti, og náðu á sitt vald hjeraðinu sem liggur að Shibeli. Var á- rásinni hagað þannig, að 10 flugvjelar voru sendar á undan hernum, en því næst kom fót- gönguliðið, sem þrátt fyrir harðvítuga mótspyrnu Abyss- iníumanna tókst að lokum að brjóta þá á bak aftur. ítalska tilkynningin telur, að 50 hafi fallið af Abyssiníu- mönnum, en margir særst. Hins- vegar hafi aðeins 14 manns fallið af ítölum, en 40 særst, og sjeu það eingöngu innfæddir menn. Italir telja sig hafa tek- ið herfangi tvær fallbyssur, tvær vjelbyssur, fjölda rifla, og nokkra kassa af skotfærum. Tvær ítalskar flugvjelar urðu vang til þess að halda mann- fjöldanum í skefjum. (UP.). Abyssiníumenn draga saman her hjá Makale. Frá vígstöðvunum berast fregnir um það, að Abessiníu- menn hafi safnað miklu liði við London, 21. okt. FB. Makale. Einnig hafa borist Fregnir frá Addie Abeba fre*n‘r um tað- f Itallr ðafl nað tveimur mikilvægum stoð- um á sitt vald á Somalivígstöðv unum. herma, að 12.000 abyssinskir hermenn, allir úr lífverði keis- arans, hafi í dag lagt af stað til vígvallanna. Brottför þeirra hefir valdið nokkrum kvíða meðal útlendinga í Addis Abe- ba, aðallega vegna þess, að á- valt hefir mátt treysta á það, að lífvarðarliðið gæti haldið uppi reglu, ef til óspekta kæmi, en að undanförnu hefir borið á ' æsingum í Addis Abeba, eink-1 Abyssiníukeisari hefir gefið í garð Vinci sendiherra ítala, út fyrirmæli um það, að beita sem hefir neitað að fara þaðan; skuli hinni mestu vægð við að svo stöddu, og varð nýlegajhvern Tyrolarbúa, sem tekinn að kveðja lífvarðarsveit á vett- kynni að verða höndum. Er tal- Abyssíníukeis- arl fyrirsklpar að fara vel með Tyrolbúa. Abyssiniumenn á leið til vígstöðva.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.