Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. okt. 1935, ið að þessi fyrirskipun sje gef- in út vegna þess, að keisaran- um hafi borist brjef frá Tyrol, Tyrolarbúum í Eritreu, sem gefa það til kynna að Tyrolarbú ar líti með samúð á aðstöðu Abyssiníu. Abyssiníukeisari hef ir svarað þessum brjefum á þá leið, að láta í ljós samúð isína með Tyrolarbúum, þar sem þeir sjeu „fórnarlömb hinnar ítölsku villimenskú". Itölsk herflutninga- skip fá ekki að tefja lengur en 24 stundir í breskum höfnum. LRP, 21. okt. FtJ. Sir Eric Drummond, sendi- herra Breta í Róm, gekk á fund Mussolini síðdegis í dag, til þess að tjá honum, að breskar nýlendur hefðu ákveðið að beita hlutleysisreglum þeim, sem felast í Haagsáttmálanum Sir Eric Drummond. frá 1907. Þetta þýðir, að ekkert ítalskt herskip eða nokkurt ítalskt skip, sem flytur matvæli, hergögn, vatn eða hermenn til Austur-Afríku, má standa við í bréskri höfn, lengur en 24 tíma og að slíkum skipum skuli aðeins leyfast að fá í breskri höfn svo mikið af mat- vælum og kolum, sem nægir til næstu ítalskrar hafnar. Búist er við, að stjórn Egyptalands geri samskonar ráðstafanir. Rúmenfa og Holland beita þegar refsiað- gerðum gegn Itölum, Rúmenía og Holland hafa hvorttveggja tilkynt að þau hafi þegar gert ráðstafanir til þess að koma hinum tveim sam- þyktu refsiaðgerðum í fram- kvæmd. Barst tilkynning um þetta árdegis í dag. Tilkynning Rúmeníu hljóðar á þá leið, að stjórnin muni þegar í stað láta hinar samþyktu refsiaðgerðir koma til framkvæmda. í Hol- landi er svo fyrir mælt í dag með konunglegri tilskipun, að banna skuli vopnaútflutning til Ítalíu frá deginum á morgun að telja. Hergagnakaup Abyssiníumanna í Englandi. London, 21. okt. F.B. Að því er heyrst hefir eru Abyssiníumenn að kaupa mikið af hergögnum í Bretlandi um þessar mundir, og er mælt, að þeir hafi fengið þar lán að upp- hæð 2 miljónir sterlingspunda til slíkra kaupa þar, en auk þess eiga þeir mikið fje í Eng- landi, sem þeir ætla að verja til vopna- og skotfærakaupa. Bandaríkin geta ekki setið hjá, segir Stim- son íyrvervandi utan- ríkismálaráðherra. London, 21. okt F.Ú. .Cordell Hull, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna, hefir látið í ljós að Bandaríkjastjórn væri að bíða eftir fregnum frá Genf. Annafs gefur hann ekk- ert í skyn um það, hvaða ráð- Stafanir Bandaríkin muni gera. Stimson, fyrverandi utanrík- ismálaráðherra Bandaríkjanna, hefir ritað grein um afstöðu Bandaríkjanna til Abyssiníu- deilunnar. Hann segir, að sú hugmynd, að Bandaríkin geti '/erið hlutlaus, sje aðeins hag1- fræðilegir draumórar, viðlíka skynsamlegir eins o g athæfi strútsins, er hann stingur höfð- inu í sandinn til þess að felast. Hann lítur svo á, að Banda- ríkjaforgeti ætti að gera heim- Stimson. inum það kunnugt, að hann væri reiðubúinn til þess að ráðg ast við stjórnendur annara ríkja um friðarráðstafanir, og að hann mundi ekkert gera til að koma í veg fyrir að refsiað- gerðir yrðu framkvæmdar gegn Ítalíu. Kísilútflutningur. í seinustu ferð tók Lyra noltkrar smálest- ir af kísil í Keflavík og flytur til Noregs. Kísillinn var tekinn á Reykjanesi og fluttur á bílum til Keflavíkur. (FÚ). MORGUNBLA ÐI Ð imm iiiiiinnmwnawiijwwi 3 wwwnn>wwi!WWi»i".i"i>i Foringi fallinn. Almennar tryggingar. Arthur Henderson, forseti afvopnunarráðstefnunnar (til vinstri) með Poul Boncour. London, 21. okt. FB. Arthur Henderson, forseti af- vopnunarráðstefnunnar, er lát- inn. Hann hafði verið mikið veikur undanfarna tvo sólar- hringa og ljest £ gær, 72 ára að aldri. Arthur Henderson var þing- maður í enska Parlamentinu frá því 1903 og fram til 1931. Þá fjell hann í kosningun- um um þjóðstjórnina og gengis- fall sterlingspundsins. — Tók hann við forustu verklýðsflokks ins enska, er Mac Donald gerð- ist hvatamaður þjóðstjórnar- innár, og hvarf þá að mestu úr fenskum stjórnmálum. Gaf hann sig upp frá því all- an við störfum afvopnunarráð- stefnunnar, en hann var forseti þeirrar ráðstefnu, og vann sleitulaust og mikið starf í hennar þágu. Gat hann sjer ágætan orð- stír fyrir það starf, enda voru það önnur öfl honum sterkari, sem rjeðu því að ráðstefnan fór út um þúfur. Arthur Henderson vann fyrst ábyrgðarstörf í ráðuneyti á stríðsárunum, en varð innan- ríkisráðherra í fyrstu stjórn sósíalista í Englandi 1924 og utanríkisráðherra í annari stjórn þeirra árin 1929— 31. Arthur Henderson var mest- ur foringi þessa tíma innan enska verklýðsflokksins. Lai al Iief- ir fylgi. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Kosningar til öldungadeildar franska þingsins fóru fram í gær og urðu mjög litlaf breyt- ingar á hlutfalli flokkanna. Laval var kosinn í tveimur kjördæmum og er það talinn sigur fyrir stefnu hans í utanrík ismálum. Páll. Brynfólfur Stefánsson lýsir fruiii- varpi því um slysa-, sjúkra-, elli- og örorku og afvinnuleysistryggingar, sem fram er komill á Alþingi. Um síðastliðin áramót skipaði atvinnumálaráðherra 5 manna nefnd til þess að gera tillögur um tryggingarmál og opinhera framfærslu. 1 ifefndina voru skip- aðir: Brynjólfur Stefánsson fram- j kvæmdarstjóri, Sigfús Sigur-, hjartarson kennari (formaður).j Þórður Eyjólfsson hæstarjettar- 3k;i?jónas .Gtiðmundsson al- þingism. og Pall Hermannsson ; alþm.' Þrjú frumvörp eru fram kom- j in á Alþingi frá nefndinni, og eru þau þessi: Frumvarp um al- þýðutryggingar „ (samið af Br. Stef., Þórði Eyjji' og Sigfvisi Sig-1 urhjartarsyni),1 frumvarp um fi^ípfærslulöggjöf/^§|tmið af Jón- asi G. og Páli Hefm.) : ennfreni- .. , ur frumvarp um ríkisframfærslu fyrir tvo, 3,75 fyrir þrjá, 4,50 sjúkra manna Óg' örkumla, samið fyrir fjóra og 50 aura í viðhót. af Vilmundi Jónssyni landlæknir, fyrir hyern sem umfrám eá, en TJR Brynjólfur Stefánsson. kr. fyrir einn á framfæri, 3 kr. er aðstoðaði nefndina. Stærsta og merkasta frumvarp- ið er frv. um aiþýðutryggingar. Morgunblaðið hefir sniíið sjer til Brynjólfs Stefánssonar fram- kvæmdarstjóra og beðið hann að skýra í stórum dráttum frá efni þessa frumvarps. Birtist hjer það þó aldrei yfir 7 kr. — tlágpeÚ- ingar ná jafnt til þeiiTá^,'áéhi eru á sjúkrahúsí ,og utan. Tíminn, sem t ryggingin' tfgár til, er í hæsta lagi 26 vikur, á ári, eða hálft ár. 1 # áia.m ,V , r í sveitum, eru sömu regluf að helsta, sem Br. Stef. liafði um öðru iei]ú W ' í>ar gfélð- þetta að segja. Frumvarpið gerir ráð fyrir ast engir dagpeningai*. ■ ' 4: I ' i'.KitlJ i I ,•<••/ "• • V Ijí'V'íl’f , í kaupstöðum eru nú um 80 fernskonar trygginguni: Slysa- þús. manns tryggingai'skýláir sjúkra-, eíli- og örorku- og at- samkv. frumvarpinú. Þéir" myú'&u wí<j«,»r'í V Í; vinnuleysistry ggin gum. - j •; •« 'V/ , Slysatryggingar. Þar er bygt á slysat.ryggingar- lögunum, eins og þau eru nú. Þó er gerð nokkur breyting á greiðslu dánarhóta. Iðgjöldum er hagað eins og nú. greiða í ársgjald um 1 mití. 80 þús. kr. A móti kæmi 2%' þus.1 frá ríkj og 270 frá hæjarsjoðum. ( Bæjarsjóðir myndu vinna sítt framlag að mestu leyti uþ’p áiiur í lækkuðu fátækraframfæri', svo lijcr. yrðu ekki verulega aukfn 'ut- gjöld fyrir þá. Ríkið mýúdi Sjúkratryggingar. einnig .spara ýnisa útgjaldáliði, Frumvarpið ráðgerir að stofn- s™ l>a« hefir nú, er végá myndi uð verði sjúkrasamlög I öllum all-verulega á móti framlagi rik- kaupstöðum, nfeð:,, skyldutrygg- msjóðs. Elli- og örorku- ingu fyrir alla, sem hafa tekjur undir vissu marki . I sveitum og kauptúnum er gefin heimild til stofnunar sjúkrasamla»ga og nýtur það þá sömu rjettinda. Iðgjöldin eru ákveðin þannig, , . * o/o i.i i u ■ „ -u i lífeýri óg heist hann svo tíl æfi- að 2/3 hlutar þeirra eru greidd- V ö trýggingar. Gert er ' ráð fyrir, að" ^fWer einasti ríkisborgarí verði ’ tfýþg- ingárskyldur 'frá 16—67 Stk' áld- urs, en þá byrja menn að fá elli- 02' ir a£ þeim trygðn sjálfum 1/6 a^f hvorum !fýrir sig, ríki og bæjár- eða sveitarfjelagi. Gert er ráð fyrir 54 kr. heildar iðgjaldi á ári kr. í sveitum. Hinir trygðu, .sjep, þeir í kaup- l^yrissjóði 750 kr. á ári til ein loka. 'Gjöldin til lífeyrissjóðs ög greiðslur úr lífeyrissjóði eru mis- munandi fyrir Reykjavík, áðra kaupstað, en 30 ^aupstaði og sveitir. i í Reykjavík nemur greiðslan úr stað, fá greidda læknishjálp að fullu á ájúkrahúsi, sömuleiðis lyf og umbúðir, en að o/ sjúkrahúss. Sjúkrahúsvist fá þeir greidda að fullu. Ennfremur fá hinir trygðu í staklings og 1125 kr. til hjóna. í öðrum kaupstöðum 500 kr. til 3 '4 utan e>llsfog 750 kr. til hjóna. í sveitum 300 kr. til einstak- lings og 450 til hjória. Iðgjöldin til lífeyrissjóðs eru kaupstað dagpeninga eftir fyrstu ákveðin ^anni^’ að þaU «amsvari vikuna frá því að hinn sjúki var þessum "reiðslnm úr lífeýnssjóði óvinnufær. Da’gpeningar eru °8 nema • tvennskonar: ' I 7 kr' á ári £yrir þá’ sem eru 1. Persónudagpeningar, sem heimilisfastir í kaupstöðum og 6 eru 2 kr. á dag og greiðast ein- kr' fyrir þá’ sem eru utan kauP- göngu þegar sjúklingurinn liggur staða' ^111' þess 1 af slífslvYlc4 utan sjúkrahúss. ,um tekjum’ miðað við 500 kr’ Per' 2. Fjölskyldudagpeningar, sem , sónufrádrátt. greiðast þeim sem eiga fyrir konu j og börnum að sjá og nema á dag: Ráðgert. er að heildariðgjöldin Framh. á 7. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.