Morgunblaðið - 27.11.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 274. tbl. — Miðvikudagiim 27. nóvember 1935. ísafoldarprentsmiðja b.f. 1 SÍMI: 1700. LÍFTRYGGINGARDEILI SJÓVÁTRYGGINGARFJELAGS ÍSLANDS h/f 5 . SÍMI: 1700. Gamla Bió Óskilabarnið (Livets Karneval.) Tilkomumikil og efnisrík talmynd, sem gjörist með- an hið árlega karneval stendur yfir í Nizza. Aðalhlutverkin leika: hinn frægi leikari Ivan Mosjoukine og Tania Fedor. Jeg þakka innilega öllum fjær og nær, sem sýndu mjer vináttu með gjöfum, heillaóskum og heimsókn á 80 ára af- mæli mínu. Halla Jóhannesdóttir. Nýjar bækur! Þorst. Bjarnason: Kenslubók í kontokurantreikningi 4,00 --- Kenslubók' í verðlagsreikningi 4,50 --- Verkefni í bókfærslu 5,50 --- Bókfærsla, kenslubók og handbók 6,50 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabuð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg S4 Hilm LEILFJELill KEYfUiTÍOIt Kristrún í Hamravík og Himnafaðirinn. Sýning í dag kl. 8. Síðasfa sinn. Aðgöngumiðar á 1,50 stæði, 2,25 sæti og 3 kr. svalir, seldir í dag eft- ir kl. 1. -Sími 3191. „Skugga-Sveinn" eftir Matthías Jochumsson. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Allir muna A.S.I. Músíkklúbburinn 11. hljómleikar, miðvikudaginn 27. nóv., kl. 9 e. h. á Hótel ísland. Á. Thonias: MI6NON, Ouverture. I. J. Paderewski: SUITE. (6. Becce). 1. Ohant d’amour. 2. Nocturne. 3. Menuett. 4. Cracovienne fantastique. 15 mínútna hlje. J. Haydn: TRIO Nr. 1, G-dúr. 1. Andante. 2. Poco Adagio, Cantabile. 3. Rondo all’ Ongarese (Presto) 10 mínútna hlje. VxOLINSOLO: J. FELZMANN. Vitali: Chaeonne. F. Ries: La Capriciosa. F. Drdla: Souvenier. 10 mínútna hlje. J. Strauss: Geschichten aus dem Wienerwald, Walzer. J. Offenbach: Orpheus in der Unterwelt, Ouverture. Nýja Bíó Bjarteyg. (Bright Eyes). Amerísk- tón og talmynd, þac scm. aðalhlutverkið er leikið af mikilli snild af hinu óvið- ^afnanlega undrabarni SHIRLEY TEMPLE. Öhnur hlutverk eru í hönd- um ágætra leikara svo sem: Janis Dunn. Louis Welson. Jane Darwell og fleiri. Bygggrjón, Bækigrjón, Semulegrjón, Bankabygg, Byggmjöl fæst í divvrpoo^ I í sekkjum og 1. v. Egg 13 aura. Lúðuriklingur. Sveskjur, stóru p’óðu. CUlitUZUi, Skipsfjórafjelagið „Aldan" heldur fund í K. R.-húsinu, uppi, miðvikudaginn 27. nóv. kl. 8 Vi síðd. STJÓRNIN. Móðir mín, Rósamunda J. Guðmundsdóttir, andaðist í gær að heimili sínu, Holtsgöut 3. Reykjavík, 27. nóv. beldur Árshálf ð að Hótel Borg, laugardaginn 30. þ. m. kl. 9,30 síðdegis. Skemtialriði: Oanssýning -- Uppiestur -- Einsöngur. Aðgöngumiðar verða seldir í Veiðarfæraversl. Geysir, Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og í Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Skipstjórar! Stýrimenn! Komið og skemtið ykkur að Hótel Borg á laugardagskvöldið. Dóróthea Bjarnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.