Morgunblaðið - 27.11.1935, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 27. nóv. 1935
HEIMÐALLUR
ÆSKAN 00 STJÓRNMÁLiri
S. Ú. S.
Boðorð árásarglæpamanna.
„Frelsið fyrir okkur, refsing-
arnar fyrir andstæðingana",
„Með lygum skal land vinna“ Það er því vissulega heróp þjófs
er kjörorð rauðu flolckanná. Und- ins: „Takið þjófinn", sem rauðu
ir jíessu göfga(!) herópi hins sið- flokkarnir æpa, þegar þeir æpa
laufja Marxisma unnu þeir síð- um ofbeldi út af því, að borgara-
ustii kosningar, að kalla. Hina legur flokkur vill ekki án mót-
stórifeldustu lýgi, sem þekkist í stöðu láta útrýma öllum andleg-
íslepskri stjórnmálasögu básún- um verðmætum norrænnar menn-
þeiii iit um alt iand, á manu- ingar úr hugum þjóðarinnar, og
fumjlum, í bloðum og í útvarpi: fylla nýgræðinginn sora lægstu
,,Hj;ílfstæðisflokkurinn er ein- hvata mannlegrar sálar, sem kaf-
ræðls- og ofbeldisflokkor!“ Þetta að hefir verið eftir í dýpstu
lii'óp T'auðu flokkanna er aðferð fylgsni rússneskrar ómeiiningar.
innbrotsþjófsííis, sem vefið var að Ratiðu flokkarnir hafa sjálfir
elta, og nam sjálfur staðar og lýst því yfir, margoft, og menn
Itrópaði: „Takið þjófinn, takið getii lesið það í Alþbl. og Tíman-
þjófiííh“, óg rann svo í fylkingar- um, að það sje þeirra stefna að
brjóst til að elta — sjálfan sig. koma sínum mönnum í allar stöð-
Öllum skynbærum mönnum er því þeim einum geti þeir treyst.
}>að ljóst, að hel’óp rauðliða við Og þeir hafa vissulega framkva*mt
síðustu kosningar og síðan, um þessa stefnuskrá sína, meðan þeir
að Sjálfstæðisflokkurinn sje ein- liafa verið við vold, hlífðarlaust
ræðis- og ofbeldisflokkur, á ekki og oft með OFBELDI. Það þýðir
við nein rök að styðjast. Tylli- því ekki fyrir þá að hrópa: „gríp-
rök þau, sem þeir hafa fært fram ið þjófinn“, þó hiun eini borgara-
fyrir þessu þjófsbragði sínu, eru legi flokkur taki upp sömu stefnu
þessi: — ÁH OFBELDIS ÞÓ. Það er
1. Að Knútur Amgiúmsson hafi sjálfsvörn upp á líf og dauða —
skrifað grein, Jiar sem því sje því annars Jiurkaðist flokkuririn
haldið fram, að Sjálfstæðismenn út úr öllum áhrifastöðum í land-
Jturfi ekki að hugsa sjer að halda inu á skömmum tíma. — Það er
völdunum stundinni lengur, þeg- því sjálfsvörn lýðræðisflokks
ar þeir nái þeim, ef þeir láti það gegn rauðu árásarglæpamönnun-
afskiftalaust, hvaða skoðanir sjeu um.
boðaðar landsins börnum í skól- 2. Að Ólafur Thors hafi lýst
imum. Út af þessu spinna svo rauð Jiví vfir, að Sjálfstæðisflokkur-
liðar allskönar skáldlegar glæpa- inn te'ldi ástæðu til að þyngja
kendar hugleiðingar um skoð- refsingar fyrir ærumeiðingar og
anakúgun, ofbehli og limlesting- mannorðsþjófnað.
ar, sem eigi að fremja á skóla- Þarna var nú verulega komið
nemendum, kennurum og jafnve'l við kaun rauðliða, enda hafa þeir
öllu landsfólkinu. útbásúnað með sínum stærstu fvr-
Það Jiarf hvorki meira nje irsögnum, að nú vildi Sjálfstæðis-
minna, en alla þá takmarkalausu flokkurinn afnema prentfrelsi,
rætni og ósvífni samfara þeirra skoðanafrelsi, fundafrelsi og lík-
þjóðfjelagslega glæpsamlegu til- lega helst frelsi til að lifa(!)
hneiginum, sem rauðu flokkarnir Hvílík blaðamenska! Jónas Þor-
eru gegnsýrðir af, til að túlka svo bergsson varði einu sinni heilu
saklaus orð, sem Knútur reit, á útvarpskvöldi og hálfu Tímablaði
svo þjóðfjelags-fjandsamlegan til að taka málstað lýginnar í ís-
hátt. — Hafa rauðliðar látið það lenskri blaðamensku. Ekkert sýn-
afskiftalaust, hvaða kenningar ir betur þá sálarrotnun, sem
eru fluttar í skólum landsins? lestur Tímans og annara rauðliða-
Nei, ekki alveg. Þeir hafa leynt blaða í 15 ár hefir valdið í þjóð-
og Ijóst lagt sig fram um það, lífinu, en það, að flokkur, sem
að koma hiarxistiskum kennurum hafði kjörfylgi þriðjungs lands-
í allar kennarastöður og útrýma manna skyldi velja þenna
ölllum sæmilegum kenslubókum, opinbera málsvara lýginnar til
en taka upp í staðinn kenslubæk- að veita forstöðu hinu stórvirkasta
ur, sem eru í samræmi við póli- frjettatæki nútímans, þar sem
tískar „skoðanir hins nýja tíma“. enginn á þess kost að reka lýg-
Og svo langt nær frekjan og ó- ina til baka með jafnstórvirkum
svífnin, að jafnvel hreinar póli- hætti. Aum er sú þjóð! Það er
tískar lygasögur eru kendar í Al- ekki að furða, þó úr þeim jarð-
Jiýðuskólanúm (sbr. íslandssaga vegi spretti upp ; :aður í hinum
Arnórs Sigurjónssonar). Og bar- hliðstæða Alþýðuflokki, sem tel-
áttan fyrir ríkisútgáfu skóla- ur sjer leyfilegt að fræða almeiin-
bóka,' er fyrst og fremst baráttan ing á sem staðreyndum þeim hlut-
fyrir því, að fá fullkomin umráð um, sem hann telur æskilegt að
yfir þeim fræðslu-uppsprettum í
skólum landsins, sem sjerhver upp-
vaxandi kynslóð á að drekka af
og mótast af. Rauðu flokkunum
nægir visSulega ekki túlkun
orðsins í skólunum; þeir ætla sjer
einnig að ná valdi yfir fræslu-
lindunum sjálfum — kenslubók-
gerist (sbr. söluna á 2000 tonn-
um frysts-fisks til Póllands, lok-
un Suez-skurðsins og samþykt
kaa'töflufmmvarpsins). Upp úr
sh'kum .jarðvegi er líka sprottin
sú blaðamenska, sem útskýrt hefir
ofanrituð ummæli Ólafs Thors
En hve fáránle'g og fávísleg
iinum, og eitra þær — eitra þærjþessi rök (!) hinna rotnu sálna
siðleysi Marxismans. j oru, sjest best á því, að stjórnar-
skráin segir, að menn skuli ábyrgj
ast skrif sín fyrir dómi. Sjálfstæð
isflokkurinn óskar engra breytinga
á því — síður en svo. En hann
óskar, að lögin leyfi að dæma
mannorðsþjófa í þyngri refsingar
en nú. Það þykir rauðliðum svift-
ing prentfrelsis. Að geta logið upp
á andstæðinginn einnar miljónar
króna þjófnað, eins og Gísli Guð-
mundsson gerði 1930, og fá enga
refsingu fyrir, það kalla þeir
prentfrelsi. Að þeir vel'ði að
bera ábyrgð á slíkum stórlygum,
kalla þeir ofbeldi og skoðanakúg-
tm, en nota þó sjálfir hvert lítil-
fjörlegasta tækifæri til að flýja á
náðir meiðyrðalöggjafarinnar, ein.s
og Jieir kalla í dag á vernd þeirra
ar lögreglu, sem þeir ætluðu að
di'epa í gær.
Flesta daga ársins eru blöð rauð-
liða þannig rituð, að í sjerhverju
lýðræðismenningarríki, sem nægj-
anlega sterkt framkvæmdav. hefði,
ínundu J>au vera gerð upptæk.
Flektar stjórnmálagreinar þeirra
eru annaðlivort beinar hótanir víð
ríkisvaldið og þjóðskipulagið eða
persónulegar svívirðingár um ein-
staka menn í andstöðuflokkunum,
þar sem Jieim eru bornar á brýn,
á" þvr' grófasta og svívirðilegasta
máli, sem tungan á til, allir þeir
giæpir, sem heiti hafa. SÍík blaða-
meriska ber ekki einasta vott um
það,! að mentun rauðu ritstjóranna
liefir fallið í akur heimskunnar og
ills innrætis, heldur einnig um
hitt, að sú þjóð, sem slíkan „til-
búinn áburð“ í blaðamenskunni, á
eftir langan veg til þekkingarinn-
ar á bætiefnum hinnar dýpri menn
jngar.
Það er þetta ,,prentfrelsi“, til
að flytja þjóðinni hina menning-
arbætiefnasnauða tilbúna áburð
saurblaðamenskunnar, sem rauðu
flokkarnir heimta fyrir sig, á-
byrgðarlaust. En Sjálfstæðisflokk-
uririn lítur svo á, að mannorðið
sje dýrmætasta eign hvers manns,
og vill enn síður fella niður þann
eignarjett einstaklingsins en hinn
hlutbundna. Fyrir Jiað „ofbeldi“
við æru- og mannorðsþjófnaðar-
stefnu rauðu flokkana mun Sjálf-
stæðisflokkurinn aldrei skammast
sín.
3. Að Sjálfstæðismenn hafi ekki
mætti við þingslit, að hætti þýskra
nazista og neitað að starfa með
stjórnarflokkunum að leyndar-
störfum utanríkismálanefndar og
að mæta á lokuðum fundum sam-
einaðs Alþingis.
Það eru nú nokkuð bjánaleg
rök, að sá þingflokkur sje of-
beldisflokkur, sem ekki vill mæta
við þingslit til að þakka þeim for-
seta, sem tekið hefir sjer alrœðis-
vald í þinginu til að skipa því í
deildir eftir sínu höfði. Er hjer
sem áður, að sakborningurinn
hrópar: • „grípið þjófinn“. En
tungan á ekki nú orðið nógu
sterkt orð til að lýsa þessum glæp
Jóns Baldvinssonar gegn þingræð-
inu og lýðræðinu og þeim þing-
ræðis- og lýðræðisglæp stjórnar-
flokkanna, að láta umboðslausa
menn sitja á Alþingi og ráða þar
úrslitum allra ágreiningsmála og
halda við stjórn hinum ofstækis-
og ofbeldisfullu rauðliðum. Því
Fyrirllggjandi:
Rúsínur, grískar.
Rúsínur, spánskar, 3 tegundir.
Kúrennur — Gráfíkjur.
iggert KristidnBSon & Co
Sími 1400,
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið í K.-R.-húsinu, miðvikudaginn
4. desember, og- hefst kl. 1 síðd. Verða þar seldir innanstokksmunir
og húsgögn, þar á meðal: Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn og
svefnherbergishúsgögn, píanó, orgel, grammófónar með plötum, út-
varpstæki, bókaskápur og bækur, skrifborð, dívanar, saumavjelar,
málverk, rafmagnslampar og margt fleira.
Ennfremur peningaskápar, kassa-apparöt, skjalaskápar, sam-
lagningarvjelar, dínamó, ein koparskrúfa í Bolindirmótor, búðarvogir,
rafvirkjaáhöld, trjesmíðaáhöld, leirtau og hárgreiðslutæki. —
Þá verða og seld 1/10 hluti úr firmanu Ó. V. Jóhannsson & Co.,
4 hlutabrjef í H/f. Pípuverksmiðjan, nokkur hundruð krónur í hluta-
brjefum í H/f. Kol & Salt, auk allskonar skuldakrafna.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
með bjánaskrifum sínum.um and-
stæðinganii,'-’ hafa rauðliðar gert
orðið laridráðamaður að meinlausu
fúkyrði eða næstum spaugsyrði.
Þingræðis- og lýðræðisbrölt rauð
liða eru stærstu sporin, sem þeir
hafa stígið til að knýja andstæð-
inga sína til að veita ofbeldinu
viðnám. Ættjarðarástin ein sam-
fara alveg óútrýmanlegri með-
vitund um, að sækja beii rjett
sinn að lögum, getur knúið svo
stóran flokk srm Sjálfstæðisflokk-
inn til að standast slika ögrun, og
halda áfram störfum á hinu rang-
skipaða og vanhelgaða þúsund ára
gamla Alþingi. Og mundi þá
mörgum sýnast, að eigi hefði verið
um sakleysi, þó spyrnt hefði ver-
ið örlítið fastara við fótum. Enda
hyggjum vjer að þess muni dæmi
finnast í öðrum löndum, að sósíal-
istar hafi gengið af þjóðþingum,
Jió um fult sakleysi verið hafi
að ræða.
Og nú nýlega hefir Aðalbjörg
Sigurðsdóttir gengið af bæjar-
stjórnarfundi til mótmæla for-
setaúrskurði samskonar og hinir
rauðu forsetar Alþingis hafa oft
kveðið upp.. Að dómi rauðu blað-
anna, var Aðalbjörg þar af hálfu
Framsóknarmanna, að mótmæla
lýðræðisstjórn á Reykjavíkurbæ,
og með ofbeldi að heimta alræðis-
vald í hendur minni hlutans.
Alveg það sama gerðu sósíalistar
nýlega í stjórn síldarverksmiðj-
anna. „Maður líttu þjer nær“.
Að hinu þarf ekki orðum að
eyða, að það sje ofbeldi, þó Sjálf-
stæðisflokkurinn vilji ekki taka
þátt í neinum leynistörfum með
þeim drengskaparlausu mönnum,
sem stjórnarflokkana skipa, illa
innrættum og óvönduðum í orð-
um og athöfnum. Yið slíkan flokk
verður aðeins rætt með þjóðina
alla að áheyrendum. X.
Frli.
„Einn var sá er fagrar fætur
faðma vildi af ástar þrá“.
VENUS skógljái setur dásam-
legan HÁGLANS á skóna.
í Fæst í öllum litum.
ainiiinniimmiM
UllllllllltlllllimilMIHIMIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMM'MIIIIUinaB
orátmWaíií
er lang ffölbrt*yff-
asta og áreiðan-
leganfa frfefta-
blaðið.
Nýir kaupendur fá blaðið
ókeypis til næstkomandi
mánaðamóta.
Hringið í sfma 1600
og gerist kaupendur.
•mimillllltllllllMMMMIMMIMIIIIIIIMIIMlMIIM