Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 2
2
MÖKGUNBLAÐIÐ
Fimtudagímt 19. des. 1936.
ÚtKct.: H.f. Árvakur. ReykJavTi,
Ritatjörar: Jön KJartanason,
Valtýr Stef&naaon.
Ritatjórn og afKrelOala:
Austuratrœtl 8. — Slmi 1691.
A'ifflÝslns .atjöri: H. Hafberff.
AUKlýaingaakrlfatofa:
Au turatræti 17. — Slaai 6709.
Helmaalmar:
Jön KJartanaaon, nr. 8742.
Valtýr St.fánaaon, nr. 4220.
Árnl óla, nr. 8045.
E. Hafberg, nr. 8770.
Áakrlftafr,ald: kr. 8.0u á aaánuOl.
í lausaaölu: 10 aura elntaklO.
80 aun aaeO Leabök.
Sir Samuel Hoare
, I dag hefjast umræður í
breska þinginu um utanríkis-
málin. Á sömu stundu berast
þau stórtíðindi, að Sir Samuel
Hoare, utanríkismálaráðherra,
hafi látið af embætti.
Hvað táknar það að Sir
Samuel lætur svo skyndilega af
embætti á svo örlagaríkri
»tundu?
Til þess að svara þeirri spurn-
ingu verður að rifja stuttlega
upp þá atburði sem gerst hafa
seinustu dagana og tengsl
þeirra við það sem á vndan var
gengið.
Þjóðabandalagið hafði falið
Frökkum og Bretum að rann-
saka hvort finna mætti grund-
völl til friðsamlegrar lausnar á
Abyssiníudeilunni. Meðan sá
grundvöllur var ekki fundinn,
var haldið uppi refsiaðgerðum
gagnvart Ítalíu.
Nú var að því komið að olíu-
bannið skylli yfir, eri með því
var talið að takast myndi að
stöðva hernað Mussolinis í
Austur-Afríku á fáeinum mán-
uðum.
Þá hittast þeir Sir Samuel
Hoare og Laval og finna þá
lausn, að skifta Abyssiníu.
Þessi fregn kom eins og
þruma úr heiðskíru lofti. Eng-
um hafði til hugar komið, að
nokkur bilbugur yrði á Eng-
lendingum í þessum málum,
eftir að þeir höfðu tekið for-
ystuna í Genf, og flestar aðrar
þjóðir höfðu gengið að því að
láta eitt yfir allar ganga í af-
stöðunni gegn Mussolini. Nú var
litið svo á sem algerlega væri
brotið í bág við sáttmála Þjóða-
bandalagsins með tillögum La-
vals og Sir Samuels, því ekki
var annað sýnna en að beinlínis
væri verið að verðlauna árásar-
þjóðina, þver]t ofan í allan anda
Þjóðabandalagsins.
Tillögur þeirra Samuels og
Lavals sættu þegar hinum
mestu árásum, bæði í Frakk-
landi og Englandi. Og í Eng-
landi hefir óánægjan og
hneykslunin farið dagvaxandi,
og ólgað í öllum stjórnmála-
flokkum.
Eins og komið var málum
virðast Englendingar hafa átt
um tvö kosti að velja, og var
hvorugur góður. Annars vegar
vár í veði trúnaður þeirra við
í»jóðabandalágshugsjónina, hins
vegar virðing utanríkismálaráð-
herra þeirra.
Þeir sem óttuðust upplausn
Þjóðabandalagsins munu ekki
harma, að Sir Samuel Hoare
hefir sagt af sjer.
SIR SAMUEL HOARE
SEGIR AF SJER!
FELLUR LAVAL
EINNIG?
Mussolini heldur ræðu í Róm.
Herriot
genginn
úr stjórn
Lavals!
í
Sir Samuel
ver sig
f breska
þinginu i dag.
Mussolini ræðst
ofsalega á
Þjóðabandalags-
þjóðirnar!
Urkula vonar um að þjóða-
bandalagið samþykki tillögur
Lavals og Hoare?
Verður Sir Austen Chamberlain
utanrí kismálaráðlierra ?
TDRESKA útvarpið tilkynti í gær að Sir Samuel
^ Hoare hafi sagt af sjer.
Fregn þessi var síðar opinberlega staðfest í
tilkynningu frá bústað forsætisráðherra í Down-
ing Street 10*
Breska útvarpið tilkynti ennfremnir að Sir
Samuel myndi i dag- wrja friðartillögurnar sem
kendar eru við hann og Laval. Tillögumar mun
hann ver ja sem þingmaður.
Er búist við harðvítugri árás á stjórnina og
Sir Samuel af hálfu stjórnarandstæðinga í Neðri
málstofunni. Mun Attlee majór hafa orð fyrir
st j órnarandstæðingum.
Baldwin mun standa fyrir svörum af stjórn-
arinnar hálfu.
En jafnframt mun Robert Vansittart, skrif-
stofustjóri í breska utanríkismálaráðuneyt-
inu, gefa yfirlýsingu um það að afstaða
bresku stjórnarinnar til friðartillaga Sir
Samuels og Lavals muni verða hin sama og
afstaða Þjóðabandalagsins.
TAFNFRAMT því sem þessi stórtíðindi berast
frá Englandi, herast þær fregnir frá Frakk-
MUSSOLINI sagði öllum þjóðum stríð á hend-
ur í ræðu og í grein í blaðinu II Popolo
d’Italia í gær.
I ræðu sem hann flutti fyrir 50 þús. bænda og
kvenna þeirra sagði hann m. a.:
„Vjer höfum hafið ófrið í Afríku, í nafni
menningarinnar og frelsisins, og vjer höfum einn-
ig hafið ófrið gegn hinum sameinuðu öflum í-
haldsseminnar, eigingirninnar og hræsninnar, og
munum í hvorugum ófriðinum gefast upp, fyr en landi að Herriot hafi gengið úr ráðuneyti Lavals.
yfir lýkur!“ Herriot var ráðherra án sjerstakrar stjórnarskrif-
Popolo dTtalia birtir í dag grein, sem talin er 8t0fu.
vera eftir Mussolini. Þar segir: | Ennfremur herma lausafregnir að Herriot
„Vel getur farið svö, að allsherjarráð Fasc- hafj iagt niður forsetatign í radikal-sósíala
istaflokksins hafi einhver þau alvöruorð að segja fiokknum.
hinum gömlp, úrkynjuðu og ósamtaka Evrópu- a-cxíct i ,
þjóðum, sem þær munu ekki gleyma. Þær hafa: ýðstaða Lavals er, vegna atþurða þessara •
hvorki vald nje siðferðislegan rjett til þess, að orðm wo veik að hjeðan af getur ekki venð
hefta framþróun Italíu. j neI?? ““ stund,r að ræða’ þar td stjorn hans
Italir fyrirlíta af alhug þessar gömlu, úrkynj-| veroi teld. __________
uðu þjóðir, sem ekki hafa þekt sinn vitjunartíma,1 lyriKLUM getum ■.
og þá yfirdrotnunarstefnu þeirra, sem nú er að 1 ]pm bvpr TT1,,T1i
reyna að hindra ftalíu í því, að ná rjetti sínum!
í ræðu sírini ságði MrissoÍirii Ítalía er fœr um að standast
ennfremur: langvarandi umsát og einangr-
„Vjer mundum als ekki un» einkum Þar sem v->er erum ráðherra
senda sonu ,yo*£ til þess að hess fuHvissir, að málstaður vor
berjast við hætturnar í Afríku, er hinn riettl» en málstaður
ef vjer værum ekki vissir um, hinna úrkynjuðu Evrópuþjóða
að þeir eru undir yerndarvæng er rangur“-
hins þrílita fána föðurlandsins. (FtJ.)
er að því j
leitt hver muni verða ut- isráðherra Breta 1924—1929.
anríkisráðherra Breta í stað Sir j J hríðinni sem gerð hefir ver-
Samuel Hoare. ið að bresku stjórninni undan-
Flestir telja að Anthony Ed- farið, hefir Sir Austen staðið
en verði áfram Þjóðabandalags- framarlega í flokki.
Hinsvegar verði Sir Au-,
sten Chamberlain gerður
að utanríkisráðherra.
Sir Austen er höfundur Loc-
arnosáttmálans og var utanrík-
Og eftir ráðherrafund-
inn í fyrradag fór hann á-
samt Baldwin og Anthony
Eden á fund Sir Samuels
Hoare.
Framh. á 3. síðu 1. dálfei.