Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 7
Fimtudaginn 19. des. 1935. Silkiundirföt Náttkjólar (frá 8,95 stk.). Uenslun lnsijréarJohnson Flóra. Pantlð i tíma. Tökum ekki á móti pontunum á körfu- skreytingum, seinna en á laugardag. Flóra. ödýrir Vandaðir Körfustólar margar tegundir. Leslampi er góð og ódýr Jólagföf SkermabúDin, Laugaveg 15. Aðflutningstollur »í,á kjarnfóður. Hinir „velviljuðu“ bændavinir á Alþingi hafa ennþá einu sinni sýnt bændastjettinni ástúð sína með því að leggja 2% innflutn- ingstoll á erlendan fóðnrbæti. Hvort man nú enginn fóðurskort- inn 1. Þess eí því ekki langt að minnast, að fjenað hefir orðið að fóðra á korni á flestnm bæjnm um alt land og dugði þó ekki til af því of seint var byrjað á því. Hvenær sem snjór og harður vet- ur kemur, vantar fóður handa gripum bændanna og ef um lang- an gjafatíma er að ræða tekst ekki að halda lífinu í skepnunum á eintómum heyjum hvað þá að þær ge'fi afurðir af eintómu hey- fóðri. En þessir góðu menn munn blína svo fast á það „fagra“ markmið, að gjöreyða búskap bænda í Reykjavík, að þeir taka ekki eftir fyrir fyr en þeir ern búnir að útrýma öllum bændum á landinu um leið. Fóðurbætir er ekki notaður nema til framleiðsln og ætti því vitanlega einar og aðrar fram- leiðsluvörur að vera ótollaðar. Skepnur gefa ekki arð nema þær sjeu fóðraðar á góðri töðu, en ef hún er ekki til verður að nota kjarnfóður með ljelegra he'yi. Búskapur bænda í ljelegum heyjasveitum og sjóplássnm er alveg sleginn í rot með aðflutn- ingsbanni á fóðurbæti, nema þeir taki npp að nota rúgmjöl og hafra mjöl til fóðurs. En bvaða hagur er að þeirri breytingu þar sem olíukökur og maísmjöl e'r miklu betra' fóður? Síldarmjöl er vitan- lega gott en óhafandi handa mjóllc urkúm eingöngu. En af því það er verslunarvara sem se'lst vel út úr landinu er meiri bagur að skipta á öðru fóðri fyrir. Sú stað- hæfing, að innflutningur á kjarn- fóðri sje óþarfur, rjettmætir því ekki þenna toll. Jeg vil því skora á þingmenn, að taka upp í upptalningn á toll- fijálsum vörum, maísmjöl og olíu- kökur. Indriði Guðmundsson. Framh. af 6. síðu. Sjómannastofan á Norðurstíg 4 hefir eins og að undanförnn jóla- fagnað fyrir sjómenn, nú um há- tíðarnar. Forráðamenn stofnnnar- ipnar vænta þess að vinir og vel- unnarar starfseminnar minnist hennar nú fyrir jólin og styrki bana með vörugjöfum eða öðru sem að gagni mætti verða til jólagjafa handa. sjómönnum eða til veitinga. Gjöfum í þessn skyni er veitt við- taka í Sjómannastofunni. Sími 1347. Handavinnusýning. Handavinnu- námskeiði Heimilisiðnaðarf jelagsins er nú lokið. Munir þeir, sem saum- aðir hafa verið á námskeiðinu, verða til sýnis á Hverfisgötu 4, efstu hæð, í dag. Sýningin er op- in frá kl. 2—10 síðdegis. Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3, opin fimtndaga og tostudaga kl. 3—4. Nú em aðeins fimm dagar til Jóla. Því fleiri krónur sem Vetr- arhjálpinni áskotnast á þessum dögum sem eftir eru, því fleiri MORGUNBLAÐIÐ ggggg—■■gu 7 Það er fram- úrskarandi ljett að þvo úr „PERÓ“ og fatnaður- inn verður sjerstaklega blæfagur. Legg- ið í bleyti í „PERÓ“ og sjóðið í „PERÓ“. Munið aðeins, að blánda það ekki með neinu öðru þvottaefni eða sóda. Ber- ið lítið eitt af sápu í þá bletti, sem ekki fara úr við suðuna, og sjóðið síðan fatnaðinn aft- ur eða skolið hann ve'l úr heitu vatni fyrst og síðan köldu. „Peró* á gólfinu og slæm lykt em fylgi- verður að leysast fi^kar hins ljelega gólfbóns. UPP 1 heÍÍU VaÍUÍ- I ....................... Noti8 VENUS gólfgljáaJ perA„ipoMIniigii.. Gljáir strax. Sporast ekki. }r blæfagrann jóla- Hefir þægilega lykt. ^ þvottinn. Kaupið íiæst VENUS skó- gljáa, sem setur dásamleg- an háglans á skóna. Fæst í öllum litum. fátæk heimili verða ánægð á jól- unum. Mjólkurbandalag Suðurlands. Fundnr bandalagsins helt áfram í gær og var ekki lokið seint í gærkvöldi. Rafskinna er nafnið á aiiglýs- ingábók, sem Gunnar Baehmann símritari hefir látið gera, eftir bugmynd sinni, og hefir hann fengið einkaleyfi fyrir þeirri npp- fyndingu. En hókin er til sýnis í glugga Hre'ssingarskálans. Er hún þannig gerð, að blöð hennar flettast sjálfkrafa. í bókinni eru ýmiskonar auglýsingar,, margar haglega gerðar. Hefir Tryggvi Magnússon teiknað þær. Verk- fræðingarnir Helgi Sigurðsson. og Guðmundur Jónsson hafa gert verkfræðile'gar teikningar fyrir smíði bókarinnar. En hún er smíðuð í vjelsmiðju Kristjáns Gíslasonar. Er bók þessi gerð með miklu hngviti og liagleik, enda vekur hún mikla eftirtekt. Reykvíkingar! Munið að skrif- stofa Vetrarhjálparinnar er í litla liúsinu við Skúlagötu, beint á móti sænska frystihúsinu. Sími 1490. Frú Theodora Thoroddsen kom inn á ritstj. Mbl. í gær og bað hlaðið að leiðrjetta þingvísnna, ( sem tiifærð var eftir Andrjes cru hentiigai? og kærkomnar jólagjafir. Bjömsson. Vísan er rjett þannig: ~ Rubaiyat er komin í bókaverslanir. T\i bókinni voru aðcins prcntuð 350 tölusctt cintök og hcfir mcginþorri þcirra þcgar farið til dskrifcnda. Laitipaborö. Sbraufborð, Stofuboró, Tevagnar, Úfvarpsborð. Flokkurinn þakkar fögrum orðnm fyrir það að gera þetta, setn hann þakkaði forðum að þá var látið vera. Friðrik Þorsteinsson Skólavöcðnstlg 12. Óðagot mikið er á Alþingi þessa dagana. Þingfundir standa daga og nætur, mál fá enga athngnn í nefndum, því að stjórnarliðið vill slíta þingi á laugardagskvöld. He'fir stjórnarliðið ákveðið á flokksfundum hvaða mál skuli verða afgreidd og er nú vérið að hespa þau af. Ekki er 'þó' alveg útsjeð um það, enn hvort stjórn- arliðum muni takast að koma öll- um liinum útvöldu málum í gegn fyrir laugardagskvöld. Skipstjórafjelagið JÉgir heldw fund í dag kl. 2 síðd. í K. R.-hús- inu, uppi. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8y2 opinber samkoma. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Framhald á 8. eíðu. Best að aaaWsa í Morgunbiaðlflo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.