Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 19. des. 1935. MORGUNBLAÐIÐ ———...... Sir Samuel Hoaxe. Eden i Genf. Framhald af 2. *íðu. é Afundi Þjóðabandalagsins í gær helt Anthony Eden ræðu, og sagði að tillögur Sir Samue'ls og Lavals væri hvergi nærri óraskanlegar. Tilgangurinn hafi aldrei verið annar en sá, að leita fyrir sjer um samkomulagsgrtlndvöll í deilunni milli Abyssiniu og ítalíu, sam- kvæmt ósk Þjóðabandalagsins. Ef tillögurnar fyndu ekki náð fyrir augum hinna þriggja aðila að mál- inu, þ. e. ítalíu, Abyssiniu og Þjóðabandalagsins, — myndu Bretar ekki halda þeim til streitu, en láta þær niður falla. (F.U.). BensinskaKarinn og wS(óii§ka(lurH samþykiir í neðri deild. Nú er aðeins ein nmræða eflir i efri deild. skatt“, bensínskatt og annað góðgæti stjórnarflokkanna fór fram í neðri deild í gær. Urskurður forseta. Jakob Möller hafði undir umræðunum um bensínskattinn krafist úrskurðar forseta um það, hvort það gæti talist sam- kvæmt skýlausum orðum stjórn- arskrárinnar, að bera fram sem breytingartillöðu við síðustu umræðu máls í síðari deildinni slíkt stórmál sem hjer væri um að ræða. Taldi Jakob, sem al- veg tvímælalaust er rjett, að þetta væri óleyfileg meðferð þingmála og skýlaust brot á stjórnarskránni, sem fyrirskip- aði minst 6 umræður um málin. Forseti, Jör. Br., ljet ekki á sjer standa, að ,,úrskurða“ um þenna ágreining og auðvitað ,,úrskurðaði“ hann, að ákvæði stjórnarskrárinnar skyldi að engu haft. Forsendurnar voru aðallega þær, að fyrir þessu væri fordæmi í þinginu! M. ö. o. vegna þess, að stjórnarflokk- arnir (því þeir hafa aðallega skapað fordæmið) hafa áður gengið ,,á snið“ við stjórnar- skrána, þá er sjálfsagt að halda þeirri reglu áfram! Atkvæðagreiðsla um bensínskattinn. Var þvínæst gengið til at- kvæða um bensínskattinn og aðrar breytingartillögur, fyrir lágu. Jóhann Jósefsson flutti breyt- ingartillögu þess efnis, að 5000 kr. af hinum nýja bensínskatti sem Sir Austen Chamberlain. Nú eiga gifting- arhringirnir að bjarga Itölum. Elena drotning Itala lagði giftingarhringi ít- ölsku konungshjónanna á altari föðurlandsins í dag. Giftingarhringina lagði hún 1 skál á gröf óþekta hermannsins. Þúsundir bændakvenna, sem komnar voru til Rómaborgar víðsvegar að gengu þvínæst fylktu liði framhjá gröf óþekta hermannsins, og lögðu gifting- arhringi sína í skálina. Hringirnir verða teknir til bræðslu og renna síðan í gull geymslu ítalska ríkisbankans. Páll. Benes forseti I)ekkoslovakiu KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. dr. Edouard Benes hi„um „ýj, verstoiií nýtt „g var kjöritm foraeti tjekk þurkað grænmeti og nýja og neska lyðveldisins i dag. Atkvæðagreiðsla um ,3tóra- Jóh. Jósefssyni, að heimila fjár- málaráðherra að undanþiggja þurkaða ávexti. Benes hlaut 300 atkvæði. Pró- Fjármálaráðherra lagðist á fessor Nemec, fulltrúi bænda- móti þessari tillögu ög mun flokksins, hlaut 24 atkv. hann því reyna í lengstu lög að Nemec hafði áður en kosning þrjóskast gegn yfirlýstum þing- íór fram tekið aftur framboð vilja, sem lýsti sjer í þessari sitt. Páll. samþykt. r' .... 11 Ennfremur var samþykt brtt. sjálft, með bensínskattinum og um að heimila fjármálaráð- öllu draslinu til atkvæða. Var herra að undanþiggja verðtolli það samþykt með 17:14 atkv. þessar vörur: Vjelar og áhöld — Fjellu atkvæði eins og við allskonar til nýs atvinnurekstr- bensínskattinn, þannig að ar og nýrra rafstöðva, sjóklæði stjómarliðar og M. Torfason og verkamannaföt og efnivör- greiddu atkv. með frumvarpinu, ur í þau. en Sjálfstæðismenn og Hannes Loks var samþykt, að sýslu- á móti. sjóðir, en ekki sveitarsjóðir, Á nú „Stóriskattur“ og ben- skyldu fá hluta „hátekju“- sínskattur aðeins eftir eina um- skattsins. ræðu í efri deild, til þess að Að síðustu kom frumvarpið verða að lögum. Flaustursafgreiðsia trygginga- málanna ð Alþingi. Frá umræðunum i efrfl deflld. Alþýðutryggingafrumvarpið var því hin mc'sta fjarstæða, að koma til 2. umræðu í efri deild á þriðju- nú, einmitt þegar svona stendur dag. Miklar umræður urðu um á, með lög, sem leggja stórkostleg málið og verður þeirra hjer g*tið ný gjöld á alla þá aðilja, sem að nokkru. verið fer að reyna að bjarga. Sigurjón Ól. framsm. meiri hl. lýsti hann ýmsum göllum á Eftir nokkra skraddaraþanka um ^rv- T. d. er ekkeírt ákveðið um málið lýsti hann því yfir, að búið ^aun’ heldur er ráðherra falið að væri að ákveða að þetta mál gengi kkveða þau, þar til launalög verða , fram óbreytt. Það þýddi því ekki sett. En um það er alt í óvissu. skyldi vanð til malbikunar a ^ bera brtt þyí að þær þetta nú orðið algengt. Samið yrðu drepnir, jafnvel þó að"^ mjög há laun, og þingið er þær annars kynnu að vera til svb bundið og fjötrað af þeim bóta, því að þá væri hæpið að samningum og fær við ekkert vegum í Vestmannaeyjum. Er þessi upphæð sem næst því, sem þessi skattur nemur fyrir Vest mannaeyjar; en Jóh. Jós. benti á, að Vestmannaeyjar hefðu hjer sjeraðstöðu, þar eð bílar þar hefðu eigi not vega annars- staðar en í Eyjum. Þessa breytingartillögu Jóh. Jós. feldi stjórnarliðið og ultu úrslitin á atkvæði „uppbótar- þingmannsins“ Páls Þorbjörns- sonar! Þá kom bensínskatturinn sjálfur undir atkvæði og var hann samþyktur með 17:14 at- kv. Alt stjórnarliðið með M. Torfason í skottinu var með þessum skatti, en Sjálfstæðis- menn og Hannes á móti. Jón Ólafsson var fjarverandi. Samþykt var brtt. þess efnis, að ef meira fje kemur inn fyrir bensínskattinn en þær 250 þús. kr. sem áætlað er, skuli það leggjast í sjerstakan sjóð og varið til Suðurlandsbrautar á árinu 1937. „Stóriskattur“. Lítilsháttar lagfæring fekst á „Stóraskatti". Þannig var samþykt brtt. frá Italir viOur- kenna sipra Abyssiníu- manna! Abyssiníumenn brekja Itali á flótta. K^UPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. ítalir viðurkendu í gær, í fyrsta sinn frá J>ví að stríðið í Abyss- iníu hófst, að j>eir hafi borið lægra hlut i or- ustu. Urðu ftalir að hörfa 20 km. undan hersveit- um Ras Kassa og Ras Seyioum. Mikill her Abyssiníumanna rjeðist austur yfir Takasse- fljótið og kom ítölum algerlega að óvörum. Hörfuðu þeir undan, en Ab- yssiníumenn ráku flóttann að Dembe Guina fljóti, sem renn- ur í Takasse. Samtímis rjeðist önnur hersveit úr liði Abyssiníu- manna yfir Takasse fljótið vestar og norðar. Þessari hersveiit tókst að taka Scire hjeraðið herskildi“. ítalir hófu nú gagnárás og beittu fyrir sig öllum nýtísku hergögnum sínum. „Sendu þeir sprengju- flugvjelar, skriðdreka og brynvarðar bifreiðar gegn hersveitum Abyssiníu- málið gengi fram. Magnús Guðm. hafði klofið ne'fndina og lagði til a'ð málinn _ -c,, ... annars er venia ao hafa í reglu yrði visað til stjornarmnar. Flutti ráðið. Binkenni Jæssa frv. er það, að það er tekið fjöldamargt, sem hann um málið veigamikla ræðu, gerðum, en aftur á móti vantar íáárgt, sem Jíyrfti að vera í lögum. Lýsti hann fyrst flaustrinu í af- Endurskoða skal reikn. eins og greiðslu málsins. Þessi stóri laga- rjkisins og ríkisstofnana. bálkur, 90 greinar, var afgreitt um þe^a eru aus ekki sömu einum fundi í nefnd. Kvaðs't regjur Stofnanimar hafa sjer- hann aldrei hafa búist við því, s^aka endhrsk., en Alþingi kýs að svona stórmál og jafnmikið ný- en(jurskoðun landsreikninga o. fl. mæli, yrði afgr. á einu þingi, en Allir eru skyldir að borga til auk þess hefði frumvarpið ekki gjúkratryggingar, eín engir njóta manna. Tókst nú mikil orusta og er hún talin hafa verið sú mesta, sem háð hefir verið síðan barist var um Adua. Italir hafa skýrt frá því, að 70 óbreyttir liðsmenn og 20 iðsforingjar hafi fallið af hálfu Itala. Ennfremur 48 Eritreu- menn og 195 menn af Askale kynstofninum. Skæðar orustur halda áfram við Takasse suð- vestur af Makale. Páll. komið frarn,, fyr e*n langt var lið ið á þingið. Því næst sýndi hann fram á, hve afaróheppilegur tími væri nú til þess að afgreiða mál, sem hefir í för með sjer feikna útgjöld fyrir einstaklinga, bæi og sveitir og loks landið í heild. Og»þessi gjöld eru lögð á samtímis því, að hlaupa verður undir baggann, bæði með landbændum, smáútgerðarmönu- um, sveitafjelögum og bæjum, ut- an Reykjavíkur. Og landsins hag- ur er þannig, að nú er verið að skera niður fjölda mjög nauðsyn- legra liða í útgjöldum. — Það er ef þeir hafa yfir 4500 kr. skattsk. tekjur. Þeir menn fá aðeins að borga, en verða svo auk þess að kostá sín eigin veikindi. Þessi iðgjöld eru alls e)kki á- kveðin, og er það eitt dæmi þess, hvernig aðalatriðum eT slept, en frv. fult af aukaatriðum. Mismunað er milli manna í því, að sá, sem er í vinnu hjá öðrum fær kaup í 14 daga eftir að hann forfallast, en sá, sem hefir eigin atv., á að kosta sig sjálfur, að minsta kosti 14 daga og lengur, ef svo verkast. Þetta gildir eins þótt Framhald á 6. síðu. Hafnarstjórn hefir samþykt að á fjárhagsáætlun fyrir næsta ár hæltki tillag til lögreglu úr 16 þús. kr. í 33 þús. kr., euda sje höfninni sjeð fyrir þeirri lögre'glu, sem nauðsynleg er á hafnarsvæð- inu. Ennfremur hefir hafnar- stjórn samþykt að verja til at- vinnubóta við höfnina 50 þús. kr. gegn 25 þús. kr. framlagi úr rík- issjóði. — Á fjárhagsáætlun hafn- arsjóðs, eins og hún fyrst var, hafa verið dregnar 42 þús. frá út- gjöldum: til gatnagetðar 5000 kr., dýpkunar hafnarinnar 15 þús. kr. og af ýmissum gjöldum 22 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.