Morgunblaðið - 19.12.1935, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Jáuifis&ajim?
Jólavindla og sælgæti, er að
vanda heppilegt að kaupa í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Gott og smekklegt til jóla-
gjafa: Spilakassar (útskornir),
Konfektkassar, Vindlakassar,
Brjefsefnakassar, Ilmvötn og
fjölda margt fleira á Jólabaz-
«rnum, Laugaveg 10.
Kjötfars og fiskfars, heima-
tilbúið, fæst daglega á Frí-
kirkjuvegi 8. Sími 3227. Sent
heim.
Fimtudaginn 19. des. 1935*
Jólakörfur og túlípanar fást
í Gróðrarstöðinni. Sími 3072.
Silfurbarnahringir, nýkomið
Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs,
Aðalstræti 10.
Augnabrúnalitur, viðurkend-
ar bestur hjá okkur. — Hár-
i?reiðslustofa J. A. Hobbs, Að-
dstræti 10.
Saumavjelaolía, sýrulaus. -
Heildsala. Smásala. Sigurþór
Jónsson, Hafnarstræti 5.
Kaupi ísl. frímerki, hæsta
^erði. Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.)
Athugið I Hattar, harðir og
linir, treflar, vasaklútar, sokk
ar, nærfatnaður, axlabönd
sokkabönd og margt fleira
Karlmannahattabúðin, Hafnar-
stræti 18.
Til sölu: Tveir nýir upphlutir
á 10 og 27 kr. Einnig upphluts
silfur og beltispör gylt. Lauga-
veg 43, uppi.
Nýir litir af taftsilki í svunt-
ur og slifsi teknir upp í dag og
næstu daga. Vírdregið efni í
svuntur, sjerstaklega fallegt,
tekið upp í gær. Hvergi meira
úrval af svuntuefnum, dýrum
og ódýr^m. Versl. „Dyngja",
Peysufatasilki nýkomið. Alt
tillegg til peysufata. Skotthúf-
ur, skúfar, skúfsilki. Verslunin
„Dyngja“.
Bamapeysur, sjerstaklega
fallegar, dýrar og ódýrar, hent-
ugar til jólagjafa. Verslunin
„Dyngja“.
Silkisokkar frá 2.90 misl.
1.75 svartir. Silki- og ísgarns-
sokkar frá 2.25. Barnasokkar
frá 1.55 par. Kvenbolir í góðu
úrvali. Versl. „Dyngja“.
Sokkabandastrengir, breiðir
og mjóir, á börn og fullorðna
Versl. „Dyngja“.
Beinarmbönd allir litfr. Hár
greiðslustofa J. A. Hobbs, Að-
alstræti 10.
Vasaklútar í jólapakningum
fást í Hárgreiðslustofu J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Cefið Baðsalt í jólagjöf, fæst
í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs
Aðalstræti 10.
Annast kaup og sölu verð-
krjefa, veðdeildarbrjefa,
kreppulánasjóðsbrjefa, skulda-
brjefa og fleira. Sími 4825.
Jólavörur nýkomnar. Vínsett,
gler og kristall. Ávaxtasett,
barnasett — barnastell og
margt fleira fil jólagjafa. —
Innrömmun ódýrust. Verslunin
Katla, Laugaveg 27.
Ullar prjónatuskur allskonar
og gamall kopar keypt, Vestur-
götu 22. Sími 3565.
fslenskir körfustólar endast
best. Höfum einnig smáborð
frá 13,00. Körfugerðin.
Jólaumbúðapappír og kort
fæst í Hárgreiðslustofu J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Sel gull. Kaupi gull. Sigur-
bór Jónsson, Hafnarstræti 5.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29,
Besta jólagjöfin er „hanska-
kort“ frá Hanskagerð Guðrún-
ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5.
Sími 3888.
Fasteignasalan, Austurstræti
17, annast kaup og sölu fast-
eigna. Viðtalstími 11—12 og 5
—7. Símar 4825 og 4577 heima
Jósef M. Thorlacius.
Sel heimabakaðar kökur og
bafea einnig fyrir fólk ef þess
er óskað. ólafía Jónsdóttir úr
Hafnarfirði, Baldursgötu 6 —
sími 2473.
Höfum fengið nýjan augna-
brúnalit. — Hárgreiðslustofan
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637,
'lMwn&s
----—----- - -l-1l .
Húllsaumuf
Lokastíg 5.rJ
er
Geng í hús og „krulla“, einn-
ig heima. Guðfinna Guðjóns
dóttir, Tryggvagötu 6, uppi. —
Upplýsingar í Sími 2048.
Fjölritun — vjelritun. Aust-
urstræti 17. — Sími 4825.
Úraviðgerðir afgreiddar fljótl
og vel af úrvals fagmönnum
hjá Árna B. Björnssyni, Lækj-
artorgi.
Matur. Þeir, sem ætla sjer
að kaupa mat hjá oss um jólin,
eru beðnir að gera pantanir
sínar fyrir aðfangadag. — Café
Svanur, við Barónsstíg.
2303 er símanúmerið í Búr-
mu, Laugaveg 26-
Munið Permanent í
Venus, Iþakkir.
DAGBÓK.
Framh. af 7. síðu.
Sigurður skáld frá Arnarholti
misti af sjer hatt á Óðinsgötu í of-
viðrinu á laugardaginn. Var hatt-
urinn frá Haraldi, og vel merkt-
ur. Sigurður hefir beðið blaðið
fyrir þessa vísu út af því:
í livassviðri jeg hve'rgi datt,
þótt hvessi er jeg stinnur,
en misti gráan, góðan hatt.
Guðlaun þeim, sem finnur.
— Og önnur fundarlaun er ekki
af mjer að hafa, bætti skáldið við.
Eimskip. Gullfoss fer til Breiða-
fjarðar í kvöld kl. 10. Goðafoss
e'r á leið til Vestmannaeyja frá
Hull. Brúarfoss kemur væntan-
lega til Leith í dag. Dettifoss var
á Húsavík í gær. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Selfoss
Reykjavík.
Almennur fundur var haldinn
á Eskifirði í fyrrakvöld að til
hlutun hreppsnefndarinnar til að
ræða um atvinnuleysi og fjárliags
vandræði hre'ppsins. Þegar lokið
var dagskrárumræðum báru
kommúnistar fram ýmsar tillögur
frá Jóni Rafnssyni, sem ágrein
ingur var um og vjefeu þá margir
af fundi.
Kolaskip er væntanlegt til Kol
& Salt í dag.
„ísland“ fór í gærkvöldi kl. 8
áleiðis til Kaupmannahafnar.
„Lyra“ fór í gærkvöldi kl. 6 á
leiðis til Bergen.
Bruninn í Gerðum. Fjölskyldan
sem varð íyrir brunanum í Mið
engi á laugardaginn, býr ennþá
Hjálpræðishernum. Konan og
börnin fimm hafa ekki fótavist.
og komast ekki úr rúmunum
ve'gna klæðaskorts. Mistu þau alt
sitt í brunanum og voru flutt
teppum hingað til bæjarins. Eitt
barnið getur ekki verið á fótum
vegna sára, sem það hlaut af
glerbrotum, er fjölskyldan flýði
húsið út um glugga undan eldin-
um. Guðjón Jónsson, húsbóndinn,
hefir verið á fótum og er því
þakka að góðgjarnir kunningjar
hans hafa lánað og gefið honum
flíkur. Ástand þe'ssarar fjölskyldu
er því hörmulegt, þar sem hún á
ekkert til af* neinu tagi.
Peningagjafir til Vetrarhjálpar-
innar: G. J. 30 kr., Valli 5 kr., K.
E. 15 kr., Þórðtir Jensson 10 kr.,
Ágóði af skemtun Vetrarhjálpar-
innar í K. R.-húsinu 100 kr., N. N.
10 kr., Ekkja 25 kr., Einar Guð
mundsson 5 kr., N. N. 20 kr., Hall-
dór Þorlákss. 25 kr., Nokkrir
verkamenn og múrarar hjá AlbeTt
og Böðvari í Fjelagsgarði 44 kr.,
B. P. 5 kr., N. N. 10 kr., Elín Ól-
afsd. 10 kr., Þuríður Markúsd. 10
kr., Fjögur systkini 17 kr., S. G.
10 kr., G. B. 20 kr., Guðjón Guð
mundss. 10 kr., Anna Sæmundsd.
10 kr., Molly 100 kr., N. N. 10 kr.,
B. Þ. 35 kr., N. N. 25 kr., Sif af
Seltjarnarnesi 10 kr. Afhent frá
Morgunblaðinu 865 kr., S. H. 10
kr., H. S. 25 kr., Guðjón Peter 5
kr., G. S. 20 kr., Einar Jónsson 10
kr., D. G. 5 kr., N. N. 5 kr„ K. G.
30 kr., Þ. H. 15 kr., G. P. 50 kr.
G. J. 25 kr., P. B. 5 kr. — Kærar
Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á
öllu hári.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða, bæði undir hið minna og
meira próf. Sími 3805. Zophon-
ías Baldvinsson.
F.h. Vetrarlijálparinnar,
Stefán A. Pálsson.
Útvarpið:
Fimtudagur 19. desember.
8,00 Enskukensla.
8,25 Dönskukensla.
10,00 Ve'ðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
19,45 Frjettir.
Þjóösögur Úlafs DavíDssonar
er besta jólagjðfinJl
Rafma gnsper ur.,^
Eins og áður verður best og ódýrast að kaupa rafmagns-
perur hjá okkur. — Birgið yður upp fyrir jólin.
HELGI MAGNÚSSON & Co., Hafnarstræti 19.
Gleranga
eru góð og nauðsýnleg
JölagfSL
Kaupið |gjafakort
fyrir gleraugu hjá oss.
Úkeypis, nákvæm
augnaskoðun*
XhldC9 Ausfurstrœfi 20*
ZEISS PUNKTAL
FILMUR. Nokkuð af þöglum filmuin, seta hafa verið sýndar í
Kaupmannahöfn, selst með auglýsingaútbúnaði mjög ódýrt. Uppl. hjá
„Lyngbyvejens Kino“, Klerkegade 2, Köbenhavn.
*■
Húsfrúr, pantið allar kökur til jólanna hjá okkur, vjer höf-
um faglærða dömu, sem býr til allskonar heimabakaðar kökur
mjög ljúffengar og fágætar, og seljum mjög ódýrt. (Búðin
á Klaparstíg 17, er opin allan daginn).
Brauðgerðarhúsiði Klapparstíg 17.
Sími 4750.
- ►
< ►
< ►.
*
♦♦£♦♦*♦♦*♦♦**♦*♦ **♦ ♦****>**«v*<mJ*v** ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *** *J* «5* *J**J* K* *♦* *♦* ****♦**♦**♦• *♦**♦* *♦**♦**♦**♦* ****** *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* ****,*K*
20,15 Erindi: Menn, sem mikið ber Sigmundur Sveinsson hefir heð-
i, III: Georg Grikkjakonungur ið um 2—3 mánaða frí frá dyra-
(síra Sigurður Einarsson).
21,05 Lesin dagskrá næstu viku.
21,15 Hljómplötur: Lög við ís-
lenska texta (til kl. 21,30).
varðarstarfi við Miðbæjarskólams,
og hefir skólanefnd mælt mei
beiðninni.
>