Morgunblaðið - 21.12.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 21.12.1935, Síða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 296 tbl. — Laugardagimi 21. desember 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. r»m»h> ii«ó Fóstbræður. Efnisrík og áhrifamikil sakamála talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild Clark Gable — Myrna Loy — William Powell. Börn undir 16 ára fá ekki aðgang. Segið kaupmanni yðar að þ)er haffið sjeð auglýsingu hans i Rafskinnu. LEiiFJEUII IETU1TIUI Jólasýning. „íannaðsinn" eftir Sir James Barrie. Sýuing á annan í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar eru seld- ir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á annan í jólum. NB. Fastir frumsýningagestir eru ámintir um að sækja frá- tekna aðgöngumiða sína milli kl. 4—7 í dag, eftir þann tíma seldir öðrum. Sími 3191. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, Octaviu Smith. Reykjavík, 20. des. 1935. Paul Smith og synir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför hjartkæra mannsins míns og föður okkar. Sigurlaug Rögnvaldsdóttir, börn og tengdaböm. Úrvals jólatrj'e SOLARI5 ♦ SEEDLESS Ávaxtakaup eru oft hrein- asta happdrætti. — Ef þjer kaupið þetta merki, þá eigið þjer þar vísan vinning. Þær eru sætar, safamiklar og kjarnalausar. -— Pást í næstu búð.- í portinu á Vatns- stig 3. (Bak við hús Marteins). Kommóðnr fyrir telpur, mjög fallegar, fást nú hjá okkur. íslenska lelkfamgagerllla, Laugaveg 15. — Sími 2673. Nýja Bíó Liliom. mikilfengleg tal og tónmynd frá FOX-fjelaginu, samkvæmt heimsfrægu leikriti með sama nafni, eftir Franz Molnar. Aðalhlutverkið leikur frægasti „Karakter“-leikari Evrópu: Charles Boyer. Aukamynd: CHAPLIN Á NÆTURSVALLI tónmynd leikin af CHARLIE CHAPLIN. Börn fá ekki aðgang. Jólatrjesskemtanir fjelagsins verða haldnar að Hótel Borg 29. og 30. þ. m. I. Fyrir börn fjelagsmanna sunnudaginn 29. des. (Dansleikur til kl. 3 fyrir fullorðna). II. Fyrir boðsbörn mánudaginn 30. des. Fjelagsfólk vitji aðgöngumiða í Tóbaksversl. London, Austurstræti 14, eða Versl. Brynju, Laugaveg 29. Athugið! Þeir dagar, sem hjer eru auglýstir eru þeir rjettu. STJÓRNIN. < * :: Nýársklúbburinn heldur ekki dansleik á gamlárskvöld að þessu sinai. Stfórnin. Silki morgunsloppar nýkoniiiir. EDINBORG. EF þjer hafið hugsað yður að kaupa G O T T málverk, þá lítið í gluggann hjá \ MARTEINI EINARSSYNI & CO., í kvöld eða á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.