Morgunblaðið - 21.12.1935, Síða 6

Morgunblaðið - 21.12.1935, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Ódýr Vandaður er tilvalin jólagjöf. | Fjaðrastóiar frá kr. 40,00. 1* ' Tilboð óskast um að taka niður fiskþurkunar- tæki úr þurkhúsi í Reykjavík, flytja þau að skipshlið og setja þau upp í húsi á Austurlandi. Upplýsing-ar hjá Sveini Ámasyni fiskimatsstjóra, Vesturgötu 54. Spilaborðin með græna klæðinu kosta nú að- eins kr. 30,00. Kærkomin jólagjöf. HÚS GAGNAVERSLUN Kristjáns Siggeirssonar. Undirlægjuháttur Framsóknar gagnvart sósíalistum Lom greini- lega fram við 3. umræðu fjárlaganna. Tillögur Sjálfstæðismanna í f járveitinganefnd. Þær voru aðeins þrjár talsins. Fyrsta tillagan er um það, að lækkað yrði framlag til at- vinnubóta um 200 þús. kr., úr 500 þús. niður í 300 þús. kr. Laugardaginn 21. des. 1935. I firðingar gátu ekki vátrygt bát- ana, vegna breytinga á lögum, sem Alþingi hafði gert. Þeir höfðu allir ætlað að tryggja bátana og höfðu samið reglu- gerð þar að lútandi, en fengii reglugerðina endursenda óstað- festa, vegna formgalla sem á henni var. Það er því eingöngu Fjárlögin hafa verið til 3. umræðu undanfarna daga. Hef- ir þó ekki verið neinn asi á ferðum þar, því að 'varla hefir verið gripið í umræðuna á öðr- um tíma en milli 5 og 7 síðdeg- is, en aðalfundartíminn, frá 1—4 og á kvöldin hefir verið notaður tii þess að hespa af mál, sem sósíalistar hafa heimt- að að samþykt yrðu á þessu þingi. All-margar breytingartillögur lágu fyrir við þessa (þriðjú) umræðu fjárlaganna og voru flestar frá fjárveitinganefnd. Ösannindi Tímadilksins. Tímadilkurinn var á dögun- um að fræða sína fáu lesendur um það, að Sjálfstæðismenn fly.ttu að þessu sinni hækkunar- tillögur við gjaldaliði fjárlag- anna, sem næmu hundruðum þúsunda króna! En þetta eru vísvitandi ó- sannindi hjá sneplinum, eins og flest annað, sem hann hefir að segja um landsmál. Tillögum Sjálfstæðismanna við þessa umræðu fjárlaganna má skifta í tvent. Annarsvegar eru tillögur Sjálfstæðismanna í f járveitinga- nefnd. Útkoman á þeim tillög— um er sú, að þar er um 65 þús. króna lækkun að ræða. Hinsvegar eru tillögur, sem einstaka þingmenn Sjálfstæðis- flokksins flytja. Þær fara alls fram á 140 þús. kr. hækkun. Tillögur þessar eru aðallega um framlag til vega og annara framkvæmda í kjördæmunum. ! Niðurstaðan verður því sú, að . ef allar tillögur Sjálfstæðis- manna yrðu samþyktar, væri það 75 þús. króna hækkun á f járlögunum. Er því annað hvort, að þeir sem við Tímadilkinn starfa kunna ekki einfalda samlagn- ingu og frádrátt, eða þá hitt, sem líklegra er, að þeir kunni ekki að skýra satt og rjett frá. Þessa tillögu rökstuddu flutn- ipgsmenn með því, að bensín- skatturinn yrði nú stórlega hækkaður og stjórnarliðið þætt- ist ætla að verja hækkuninni til vega. Einnig bentu þeir á, að á næsta ári yrði mjög mikil vinna við Sogsvirkjunina, sem mjög myndi draga úr atvinnuleysinu, ef ekki eitthvað sjerstakt kæmi fyrir. Þá leggja flutningsmenn til, að bæjar- og sveitarstjórnir skuli verja % af atvinnubóta- fjenu til þess að kaupa inn- lendar matarafurðir til greiðslu uþp í verkalaun við atvinnu- bótavinnu. Önnur breytingártillaga Sjálf stæðismanna í f járveitinga- nefnd er um það, að greiða Ól- afsfirðingum 15 þús. kr. upp í bátatjón á s.l. sumri. Lá fyrir fjárveitinganefnd skýrsla um tjónið og beiðni um hjálp, en stjórnarliðið vildi ekki verða við beiðninni. Hjer stend- ur svo sjerstaklega á, að Ólafs- vegna aðgerða löggjafans, að bátarnir voru ótrygðir, þegar þeir brotnuðu í spón í ofviðri í byrjun vertíðar. Sýnist það harla hart aðgöngu hjá stjórn- arliðinu, að synja um hjálp þeg- ar þannig stendur á. Þriðja tillaga Sjálfstæðis- manna er um það, að verja 120 þús. kr. til þess að bæta upp verð á kjöti af framleiðslu árs- ins 1935. M. Guðmundsson, sem hafði framsögu af hálfu Sjálfstæðis- manna í fjárveitinganefnd, sagði um þessa tillögu, að hún hefði einkennilega sögu. Tillagan hefði sem sje verið samþykt í f járveitinganefnd með 7:2 atkv. En Tímamenn hefðu áður en endanlega yrði gengið frá tillögunni — áskilið sjer rjett til að vita, hver væri vilji sósíaliisfa í þessu má!i! Skrifari nefndarinnar, Jónas Guðmundsson, varð svo reiður Framh. á 7. síðu. það besta fáanlega. Þurkaðir og nýir ávextir í fjöl- breyttu úrvali. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Þríhjól nokkur stykki ólofuð. ELFAR, Laugaveg 15. — Sími 2673. Litið inn til okkar: Ódýr burstasett. Ódýr manicursett. Leichness Púður. Leichners Naglalakk. Mouson crem. Speglar. Raksett, o. fl. Sápuhúsið Austurstræti 17. Armbandsúr í miklu úrvali. Góð jólagjöf. Sig’urþór, Hafnarstræti 4. I ár ern isleaskar b»knr rfettn fólagfafirnarl Munið eflfir þessum bókum nú fyrfir fófiin: MEISTARI HÁLFDAN eftir dr. Jón Helgason biskup. SJÁLFSTÆTT FÓLK I—II bindi eftir Halldór Kiljan Laxness. BRJEF MATTHÍASAR JOCHUMS- SONAR. Fást nú aftur í skinnbandi. ÍSLENDINGAR eftir iGuðm. Finnbogason ÚRVALSLJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar, Bjarna Thorarensen, Matthíasar Jochumssonar. FRAMHALDSLÍF OG NÚTÍMA- ÞEKKING eftir sr. Jakob Jónsson. ÞÝDD LJÖÐ I—III bindi, eftir Magnús Ásgeirsson. A.V. IV bindi kem- ur út á mánudag. ÞÚ VÍNVIÐUR HREINI FUGLINN í FJÖRUNNI eftir Halldór Kiljan Laxness. FAGRA VERÖLD eftir Tómas Guðmundsson. BARNA- BÆKURNAR HEIÐA I—II bindi KARL LITLI eftir J. M. Bjarnason. DÝRIN TALA LAND OG LÝÐUR, eftir Jón Sigurðss. frá Ysta-FELLI. Allar aðrar nýfar í§len§kar bækur og nokkuð úrval af erlendum bókum einnig fyrfirlfiggfandfi. miim^ Itoluivorslnii -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.