Morgunblaðið - 09.01.1936, Side 6

Morgunblaðið - 09.01.1936, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagiim 9. jan. 1936. BRETAR VINNA OLÍU ÚR KOLUM.I Skalta^ og tollamálin. Miklir framtíðar- möguleikar fyrir breska kolaiðn- aðinn. Framh. af 5. síðu. jsjóð til verri áranna, 1924 var | því lofað af þeim flokkum, sem | stóðu að tollahækkuninni að toll- j amir skyldu lækkaðir aftur þeg- ! ar búið væri að koma f járhag rík- London, 8. jan. I issjóðs á rjettan kjöl, en að toll- Launadeilurnar hækkuninni 1924 stóðu nóverandi 1 breska kolaiðnað- Sjálfstæðismenn með aðstoð Fram- inum haf a m. a. orð-! sóknarflokksins. ið til þess að auka áhuga; Þesar kom fram áárið 1927 manna fvrír olÍUVÍnslU lækkuðu Sjálfstæðismenn, sem þá ^■ii • fóru með völdin, tollana, sem nam ur kolum, en ems og on.., . ’ . . ’ , ’ . . um 800 þus. kr. á ári, enda hafði kunnugt er, var fynr ve.rið bættur svo fjárhagur ríkis- skÖmmU reistverksmiðja sjóðs a ðafborganir skulda og i Billingham, þar sem 'sjóðsöfnun nam um 9 miljónum Unnið verður að olíu- króna. Tollar á aðfluttum vörum framleiðslu úr kolum í kafði f^rir 1924 numið UI116% af verðmæti innfl. vöru, en eftir tollahækkunina, sem að nokkru leyti kom á vörumar 1924 varð hundraðshluti innflutningstoll- anna, þ. e. vörutolls, verðtolls, tóbakstolls, áfengistolls, kaffi- og sykurtolls og annað aðflutnings- stórum stíl á verslunar- legum grundvelli. Verksmiðjan í Billingham er eign Imperial Chemical Indust- ries, sem hafa nú byrjað olíu- vinsluna að afstöðnum átta ára tilraunum og eftir að hafa var- ið til undirbúnings og tilrauna- starfsemi f jórum miljónum sterlingspunda. Hversu stórfelt fyrirtæki hjer er um að ræða, má marka af. því, að verksmiðjan framleiðir .4% af árlegri olíunotkun Breta. Þetta fyrirtæki vona menn að geti orðið til mikillar örfunar í kolaiðnaðinum, sem um mörg ár hefir í ýmsu átt örðugt upp- dráttar. — Billinghamverksmiðjumar munu veita um 2000 kolanámu- mönnum atvinnu og vegna kola notkunar þeirra verða kolanám- ur opnaðar, sem hafa verið lok- aðar um mörg ár. Verksmiðjusvæðið er 800 svo sem hjer segir: Árið 1924 um 7% — 1925 — 11% — 1926 — 10% — 1927 — 10,5% — 1928 — 10% — 1929 — 11% 1930 — 11% — 1931 — 13% — 1932 — 10% — 1933 — 13,5% — 1934 — 19% Með þeim tollahækkunum sem gert er ráð fyrir í frumv. er það sýnilegt að á árinu 1936 verður þessi hundraðshluti milli 21 og 23%. Bæti maður við (tollinn álagn- ingu verslana, eins og að framan ekrur lands," en járnbrautakerfi ereinir> virðist auðsætt að lands' verksmiðjanna er 70 mílur ensk menn verði að bor^a tU íafnaðar ar á lengd 30 til 35 % af andvirðl allrar inn- ' Árleg framleiðsla olíu er ráð- flnttrar VÖrn’ árið 1936 1 to11 gerð fyrst um sinn 45 miljón verslunarkostnað af tolli. Jeg býst gallón. Kolanotkunin í verk- við að einbver3nnl komi t11 bngar smiðjunum verður um 600.000 að Loftarðn þessu PjeturT smálestir á ári. Á að giska 4 Loftar Þjóðin Þessnm bðggnm? smálestir af kolum þarf til þess Ern ekki afkomn bæjar' að framleiða 1 smálest af olíu fjelaganna °£ hreppsfjelaganna eða 300 gallón. stefnt í vöða með svo freklegri (Úr blaðatilk. Bretastj. FB). skattheimtu, tolla og skatta til ----------------- ríkissjóðs? Er mögulegt að at- vinnuvegirnir, sem beint og óbeint eiga að inna þessi gjöld af hendi til ríkisþarfa og að auki viðlíka byrðar til bæja- og sveitafjelaga, geti staðið undir þeim klyfjum. i ABYSSINÍA. Framh. af 3. síðu. öllu Tembienhjeraði, vestur að Makale, en að ítalskar flugvjelar hafi gert einstaka tilraun til loft- árása á þorp í hjeraðinu. Badoplio biður um liðstyrk. "D ADOGLIO, yfirhershöfðingi ítala á norðurvígstöðvunum hefir farið fram á að fá mjög aukið lið. Er bóist við, að ítalir muni leggja áherslu á að hefja mikla sókn áður en hinn vanalegi rign- ingatími byrjar. Lið það, sem nú er verið að senda frá ftalíu er um 17.000 menn. Ægir. Seinasta blað árgangsins 1935 er komið ót. Efiy: Kassa- söltun á fiski, eftir S. Árnason. Dýpi í Hafnarfjarðarhöfn 1778, Svbj. Egilson, Kræklingar til mat- ar, sami, Grunn endurfundið eftir Ama Friðriksson (er það hið svo nefnda Elísabetargrunn, suður af suðurströnd Islands austanverðri. Hyggur Á. F. að þama geti verið um ný fiskimið að ræða). Útgerð á háfaveiðar, Á. F., Mannskaða- veðrið 14. des. Fjórðungsþing fiski fjelagsdeilda í Austfirðingafjórð- ungi o. m. fl. Danskir bændur fá 100 miljónir. Kreppulánasjóður Dana. Kalundborg, 8. jan. FÚ. FRUMVARP til laga um aðstoð við land- búnaðinn var lagt fyrir danska þingið í dag, þar sem gert er ráð fyrir að 100 miljónum króna verði varið til þess, að koma betri skipan á lán bænda. Til þess að standast straum af kostnaðinum við löggjöf þessa, ráðgerir stjórnin m. a., að leggja á sjerstakan tekju- skatt, en ráðgert er að ríkis- sjóður borgi 25 miljónir króna af kostnaðinum. Landbónaðarráðherra lagði frumvarpið fyrir þingið og er það all-umfangsmikið. Háskólafyrirlestrar um itrúarbragðasögu. . Svo sem kunnugt er, hjelt próf. vaíi. Hamel frá Utrecht nú í haust og fram að jólum fyrirlestra hjer við háskólann um norræna goðafræði. Fyrir nokkrum árum hjelt próf. Ás- mundur Guðmundsson fyrir- lestra um trúarbragðasögu, en annars er hjer engin föst kensla í þessari grein, sem þó er mjög mikilsverð og nú ofarlega á baugi. Eftir beiðni guðfræði- deildar Háskólans mun sænski sendikennarinn, fil. lic. Áke Ohlmarks halda fyrirlestra um trúarbragðasögu ýmissa þjóð- flokka. Dr. Ohlmarks hefir lok- ið prófi við háskólann í Lundi, og var trúarbragðasaga aðal- námsgrein hans. Vormisserið 1934 starfaði hann við háskól- ann í Túbingen og hjelt þá, ásamt próf. J. W. Hauer náms- skeið um goðafræði Eddukvæð- anna. Hann hefir samið ritgerð um goðsagnir í Völuspá og um uppvakningar með germönsk- um þjóðum. Fyrirlestramir verða í 3 fl. 1 1. flokki verða 4 fyrirlestrar um „teorier och fakta i primi- tiva religioner". I fyrsta fyrir- lestrinum verður skýrt stuttlega frá trúarskpðunum frumstæð- ustu þjóða, því næst verður í næstu fyrirlestrum skýrt frá eldri skoðunum um frumstæð trúarbrögð, animisma, sociolog- isma, manisma o. s. frv., þang- að til komið er að hinum nýrri vísindalegu rannsóknaraðferð- um, „die Kulturkreislehre“. — Þessi stefna, sem mun nálægt óþekt hjer á landi, verður um- ræðuefni tveggja síðustu fyrir- Framh. á 7. aíðu. „I annað sinn“. Eftir E. C. Seiby. Grein þessa hefir hr. G. E. Selby, sem er kennari i ensku og flytur erindi við Háskóla íslands um enskar bók- mentir, sent blaðinu til birtingar. Má Eeykvíkingum vera það gleðiefni hversu vel hann talar um meðferðina á leik- ritinu „í annað sinn“ hjá Leikfjelagi Reykjavíkur. Eins og greinin ber með sjer, hefir það vakið furðu hans, hversu vel hefir tekist hjer með sýninguna á þessu leikriti eftir eitt vinsælasta og ágætasta skáld Breta, Hr. Selhy hefir dvalið hjer á landi um nokkurt skeið og talar þegar og ritar í»- lenska tungu. CíÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld ^ fór jeg í leikhúsið í fyrsta sinni. Leikritið, sem heitir „Dear Brutus“ á ensku, hafði jeg sjeð tvisvar í London, leikið af vel þekt um leikendum, svo sem Sir Gerald du Maurier, ,sem ljek Dearth. Jeg hlakkaði til að sjá þetta leikrit aftur, því það e'r einn af þeim leikum, sem eldast ekki; en satt að segja bjóst jeg við að verða fyrir vonbrigðum, þar sem erfitt er að leika leikritið vel, og. auk þess var je'g hræddur um, að það hefði ef til vill tapað einkennileg- um blæ, sem gerir það einstakt í sinni röð. En raunin varð ‘alt önnur. í fyrsta lagi var leikritið prýðisvel þýtt, og í öðru lagi voru leikend- urnir ekki aðeins listamehn, sem allir ljeku eins og þeir hefðu hugsað upp persónurnar, skilið þær og hefðu gaman af að leika þær. Þar sem öll hlutverkin voru vei af hendi. leyst, er e'kki ástæða til þess að drepa á einstaklinga, en jeg vil jafnframt géta þess, að leiktjöldin þóttu mjer afarfalleg, og er það vitaskuld ekki aðeins málaranum að þakka, heldur einn- ig þeim, sem stjóma ljósunum. Þegar maður talar um íslenska leiklist, er ósanngjarnt að bera hana saman við hámarkið, sem stórar og auðugar þjóðir hafa náð. T. d. í London, París og Berlín hafa frægir leikarar mjög hátt kaup, stórt og fullkomið leiksvið og alt getur gert þá ánægða með lífið. En ef maður ber íslenska leikara saman við þá erlendu ut- an stórborganna, þá finst mjer, að íslendingar megi vel vera tölu- vert hreyknir. En ef spurt væri, hve' margir af þeim mörgu þúsundum, sem búa í Reykjavík, fari oft í leikhós- ið, og hve margir fari oft í bíó eða kaffihós — þá yrði svarið ein- kennilegt. Það kostar ekki mikið meira að sækja leikhúsið heldur en hinar skemtanirnar, en leikhós- ið býður það, sem kvikmyndir geta aldrei boðið. Á Englandi er hægt að fá ágætt sæti í bíó fyrir níu pence, en við erum samt vanir að borga upp í tíu eða jafnvel fimtán shillinga til að sjá gott leikrit, og oklcur finst þessum peningum vel varið. Je'g vona að útlendingi verði leyft að óska Leikfjelagi Reykja- víkur til hamingju í erfiðri bar- áttu fyrir leíklistinni, og jeg vildi þakka öllum þeim, sem veittu mjer tækifæri til að sjá „Dear Brutus“ í íslenskum bóningi. G. E. Selby. Afmælisfagnaður Armanns. í fyrrakvöld helt Glímufjelagið Ármann hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með samkomu í Iðnó. Var þar um 300 manns. Sest var að kaffi- drykkju kl. 9 og var skemt á ým»- an hátt meðan setið var undir borðum. Fyrst hlustuðu menn á útvarps- ræðu Helga Hjörvars um íslenska glímu, þá söng karlakór, þá kom Páll ísólfsson óbeðinn með Lúðra- sveitina og ljek hún nokkur lög og hlaut mikið þakklæti allra að launum. Þá var sýnd íslensk glíma og tókst prýðilega. Svo léikfimi úrvalsflokks, og e'kki tókst hún síður. Var hvort tveggja gott sýnishorn þess hvað Árméfln- ingar standa framarlega í þessum íþróttum. Marino Kristinsson söng kvæði, sem orkt hafði verið til fjelags- ins og enn söng liann nobkur lög. Fjölda margar ræður vom haldnar og voru ræðumenn Jena Guðbjörnsson form. Ármanns, Hermann Jónasson forsrh., Hall- grímur Benediktsson stórkaupm., Sigurjón Pjetursson Álafossi (sém stýrði samsætinu), Kristinn Pjet- , ursson blikksmiður, Benedikt G. Waage, forseti í. S. í., Lárus Rist sundkennari, síra Helgi Hjálmars- son, Helgi Hjörvar. Sungin voru nokkur lög á milli og að lokum var lesið upp heillaóskakvæði eft- ir Lárus Salómonsspn og ýmis heillaskeyti, sem fjelaginu höfðu borist. Þar á meðal var skeyti frá K. R., sem vakti mikinn fögnuð j og hrópuðu allir einum rómi fer- falt dynjandi húrra fyrir K. R. i Var nú kl. orðin eitt og höfðu menn setið að borðum í 4 klukku- stundir án þess að taka eftir hvernig tíminn leið. Var nú salur- inn ruddur og síðan stiginn dans til kl. 4. I Gjafir bárust fjelaginu: Silfur- skjöldur til að festa á fánastöng fjelagsins, géfinn af nokkrum ' elstu Ármenningum, afhentur af Hallgrími Benediktssyni, og frá j I. S. í. bókahylla útskorin af Rík- arði Jónssyni. Þenna sama dag átti fyrsti for- maður Ármanns, Guðmundur Guð- mundsson, kaupmaður við Ölfus- árbrú, sextugsafmæli. Hann gat ekki verið í samsætinu, en honum var sent skeyti og auk þess af- henti form. Ármanns syni hans minningargjöf, borðfána með á- letrun á fætinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.