Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 1
\
Gamla Bió
Káta ekkjan.
Jeanetie Mac Donald, Maucice Chevalier
Sökum fjölda áskorana verSur þessi gullfallega
jólamynd okkar, sýnd aftur í kvöld.
fatnaðinn
blœfagran
silhimfúh-
an og ilm-
andi.
Ranks
Maismjöl.
Kn. Mais.
Layers Mash.
Bl. Fóður.
Alexandrahveitið.
CHlisllaldL
Mófir og tengdamóðir okkar,
Guðrún Jóhannesdóttir frá Skógsnesi,
andaðist 8. þessa mánaðar. .
Börn og tengdabörn.
Okkar hjartkæra dóttir og systir,
Guðrún Jóhanna,
andaðist í Landsspítalanum, að morgni fimtudagsins, 9. þ. m.
Herborg Jónsdóttir, Guðbergur Jóhannsson og börn.
Jarðarför,
Guðmundar Víborg, gullsmiðs,
fer fram frá dómkirkjunni, laugardaginn 11. jan., kl. 1i/2 e. h.
Aðstandendur.
Jarðarför
Áslaugar Sigurðardóttur,
sem andaðist á Vífilsstaðahæli, aðfaranótt 2. janúar, fer fram frá
fríkirkjunni laugardaginn 11. janúar og hefst með bæn kl. 2 síðd.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Reykjavík, 9. jan. 1936.
Snorri Jóhannsson, Guðborg Eggertslóttir. Sigríður Sigurðardóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Önnu Guðmundsdóttur.
Fyrir hönd ættingja.
Erlendur Þórðarson, Guðmundur Magnússon, Odda.
„Selfoss"
fer í dag kl. 6 síðd. um Vest
mannaeyjar til Leith, Antwerpen
og London.
Paniermjöl
til að steikja í kjöt og fisk.
Haframjöl
í sjúkrafæðu, fæst í
aléœepoo^
Borgarfjarðar-
hangikjöt, er best.
Kjðtbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
I
það besta fáanlega.
Þurkaðir og nýir ávextir í fjöl-
breyttu úrvali.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2.
I
Sími 4131.
Arshátíð
Slýrimannaskóla Islands
verður haldin í Oddfellowhöllinni, laugardaginn 11. janúar.
Dansinn hefst kl- 22.
Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversluninni London
og í Veiðarfæraversluninni Geysir.
SKEMTINEFNDIN.
Telhnlsköllnn
getur bætt við nokkrum nýjum nemendum.
Marteinn Gnðmundsson.
Bfðrn Bfðrnsson.
Sími 4505.
Nekknr Bifrelflagnnmf,
Pirelli,
Stærð 34x7,
til sölu.
Að gefnu tilefni,
út af auglýsingu Lofts Guðmundssonar ljósmyndara, um
einkarjett á 15-fótó, vil jeg láta þess getið, að jeg tek nú
sem áður 15 myndir.
Virðingarfylst.
Anna Jónsdóttir
ljósmyndari í Hafnarfirði.
Ný bók!
Sögur handa börnnm og unglingum V.
safnað hefir sr. Friðrik Hallgrímsson.
Verð kr. 2.50.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.