Morgunblaðið - 14.06.1936, Síða 3

Morgunblaðið - 14.06.1936, Síða 3
Sunnudaginn 14. júní 1936. MiRGUNBLAÐIÐ Ætlar ríkisstjórnin að útrýma kaupmannastjettinni? Neytendafjelögum er fvilnað á kostnað kaupmanna. Thor Thors ■ y?, r-. segir frá norræna þingmannamótimi. Þungar ádeilur á gjaldeyris- og innflutningsnefnd. Frá fundi Verslunarþingsins í gær. A endafjelögum innflutning eftir tölu fjelagsmanna og heim- ilismanna þeirra, þ. e. heim- ilt er að veita þeim aukinn inn- flutning, ef fjelagatalan vex. Heildarinnflutningurinn er á- kveðinn fyrirfram. Af því leiðir, að fái neytenda f jelögin meiri innflutning, fá kaupmenn minni. Og eftir því sem neytendaf jelögin auka tölu fjelagsmanna sinna og jafnframt innflutn- ing sinn, eftir því minkar hlutur kaupmanna. S. í. S. segist hafa þriðjung landsmanna á sínu framfæri. FRAMHALD Á SJÖTTU SfÐU Verslunarþingi í gær komu fram þung- ar rökstuddar ádeilur á starfsemi gjaldeyris- og innflutningsnefndar, og í því sam- bandi á bankana. Til umræðu voru gjaldeyris- og innflutningsmál. Var fyrst og fremst bent á hættuna, sem kaupmannastjettinni stafaði af 3. gr. reglug. gjaldeyris- og innflutningsnefndarinnar, sem heimilar nefndinni að úthluta neytendafjelögum innflutning eftir tölu fjelagsmanna og heimilis- manna þeirra. ____________________________ . Þessi grein reglugerð- arinnar gerir kaupmenn í raun og veru rjett- lausa. Hallgrímur Benediktsson hóf máls ojr skýrði frá afskift- nm Verslunarráðs Islands af innflutnings- og gjaldeyrismál- um. Verður síðar sagt frá þess- ari skýrslu. Oddur Guðjónsson flutti snjalla framsöguræðu og skýrði afstöðu verslunarstjett- arinnar til innflutnings- og gjaldeyrishaftanna. Verslunar- menn viðurkenna, að innflutn- inginn verði að samræma við greiðslugetu þjóðarinnar. Oddur rökstuddi tillög- ur þær, sem lagðar voru fyrir Verslunarþingið (og samþyktar í einu hljóði). Tillögur þessar eru birtar á öðrum stað í blað- inu. Þá vjek Oddur að sam- komulagi V. í. og S. í. S. í ▼etur. Náðist samkomulag við S. í. S., um að innflutn- ingur fjelagsins skyldi miðað- ur við innflutning fyrri ára fyrstu fjóra mánuði þessa árs. Útdráttur úr þessari ræðu Odds, sem vakti mikla at- hygli, bíður næsta blaðs. Bjöm Ólafsson vjek að rjettleysi því, sem kaupmenn eru beittir. Innflutnings- og gjaldeyrisnefnd gerir áætl- on um heildarinnflutning fyr- ir næsta ár um hver áramót. 1 ár var heildarinnflutningurinn áætlaður á 37. milj. króna. Þvínæst er ákveðið 1. hvernig þessari heildarupp- hæð skuli skift milli vöru- flokka, 2. hvernig henni skuli skift milli innflytjenda. Samkv. 3. gr innar er heimilt að veita neyt Frá Kína: Hsttan á borgarastyrjöld minni? KHÖFN og LONDON í gær. Ibardaga sló milli framvarða Suður- og Norður-herja Kínverja í Honan-hjeraðinu í gær. En alvarlegar skærur hafa ekki orðið ennþá. önnur fylking Suðurhersins, Kwantung-herinn, er farinn á burt úr Honan, en Kwangshi- herinn er þar kyr. En talið er, að hættan á borgarastyrjöld sje nú minni vegna þess, að hermennirnir í báðum liðunum veigra sjer við að vega að landsmönnum sínum. Útlendingum hefir verið ráð- lagt að fara burtu úr Honan- hjeraðinu. Liðsdráttur er all- reglugerðar-j mikill á báða bóga. ,Kyrrir I rerksm£ðj«intin&< >■ , í í . á’< *.» % ,/ 'i’- * '• 'Æ Skattaálögur þyngstar á íslandi. Það, sem einkennir verkföllin í Frakklandi öðru fremur er að verk- fallsmenn eru kyrrir í verksmiðjunum, sem þeir vinna í. Myndin sýnir verkfallsmenn vera aS taka á móti mat, sem aðstandendur þeirra flytja þeim á verksmiðjuvegginn. 60 daga fangelsi fyrlr að taka svari svartfuglsias! Cextíu daga fangelsi var ^ maður einn dæmdur í í gærmorgun vegna bess að hann tók að sjer að verja málstað svartfuglsins inni á Reykjavíkur Bar. Nýlega var maður þessi staddur í Barnum, sem oftar. Heyrði hann á tal tveggja manna, sem voru að tala um að fara og skjóta svart- fugl. Hann vjek sjer að mönnun- um og sagðist ætla að taka svari svartfuglsins. Rjeðist síðan að öðrum „veiðimanna" og slóg hann í andlitið, þannig að annað augað „sökk“, og kjálkabeinið laskaðist. Allir voru menn þessir undir áhrifum áfengis. Þessi „dýravemdunarstarf semi“ var kærð fyrir lögreglunni og dómur fell í gær. Maður þessi er annálaður slags- málamaður og hefir verið dæmdur 28 sinnum fyrir slagsmál, ölvun á almannafæri og óspektir. Sir Edward Britten, skipstjóri á „Queen Mary“. íslandsmólið. Víkingur gengur úr íslandsmótinu. Elsa Sigfúss, söngkona, kom með Gullfossi í fyrrakvöld, og býst við að ver&a hjer rúmlega mánaðar- tíma. Hjeðan fer hún til Oslo, því þar á hún að syngja í útvarp í byrjun ágúst. Áður en hún fer hjeðan heldur hún hjer hljómleika. En ekki er það ákveðið enn, hve nær það verður. Knattspyrnufjelagið Víkingur hefir sagt sig \ir leik og keppir því ekki við K. R. í diag eins og til stóð. Nej’ðist fjelagið til að gera þetta vegna þess hve margir kappliðsmenn (8) eru for- fallaðir, m. a. vegna meiðsla. Er því aðeins eftir einn lrapp- leikur, milH Vals og Fram, sem fer fram annað kvöld kl. 8Í/2- Verður það úrslitakappleikur mótsins, nema fjelögin geri jafntefli, þá þurfa þrjú fjelög að keppia. upp að nýju, K. R., Valur og Fram. Haraldwr Guðmunds- son fór ekki til Spánar. Haraldur GuSmundsson ráð herra fer í dag heimleiSis til íslands, en hann hefir und- anfariS veriS á ferS um Eng- land, Noreg og Danmörku. FÚ. EINS og skýrt hefir verið frá bjer í blað inu, var norrænt þing- mannamót haidið í Kaupmannahöfn dag- ana 22. og 23. maí síð- astliðinn. Þingmannamót þetta sátu 4 fulltrúar frá Alþingi, þeir Thor Thors, Jón BaldVinsson, Þorst. Briem og Bjárni Bjarnason; ennfremur skrifstofustjóri Al- þingis, Jón Sigurðsson. Thor Thors alþm. kom heim með Gullfossi í fyrrinótt. Morgunblaðið hitti hapn að máli í gær og fekk hjá honum eftirfarandi upplýsingar um þingmannamótið. Forsætisráðherra Dana stjóm aði mótinu, en þipgmenn frá öllum Norðurlöndum sóttu mót- ið, þ. á, m. þrír fyrverandi for- sætisráðherrar frá Noregi, þeir Mowinckel, Lykke og Hund- seid. Þjóðabandalagið. Á þessu móti var rætt um Þjóðabandalagið og friðarráð- stafanir þess. Hafði P. Munch, utanrlki^- málaráðherra Dana, þar fram- sögu. Þar sem ísland er ekki þátt- takandi í Þjóðabandalaginu, á- litu okkar fulltrúar ekki rjett að taka þátt í þessum umræð- um. Það var alment álit fundar- manna, að Norðurlandaþjóð- irnar yrðu í lengstu lög að stuðla að samheldni Þjóða- bandalagsins og byggja vonir sínar á myndugleika þess. Mowinckel hafði þó orð á því, að Norðurlandaþjóðimar ættu að athuga,. hyort ekki væri rjett, að þær sameiginlega trygðu sig gegn þeirri hættu, sem þeim e. t. v. gæti stafað af refsiaðgerðum Þjóðabandalags- ins. Island hefir metið í skattaálögu. Þá var rætt um skattamál og hafði prófessor Bergman frá Svíþjóð framsogu. Síðan töl uðu fulltrúar annara Norður- landa, Moseid þingförseti fyrir Noreg, H. P. Hansen fjár- málaráðherra fyrir Danmörk, Furuhjelm fyrv. fjármálaráðh. fyrir Finnland og Thor Thors alþm. fyrir Island. Það kom greinilega fram við þessar umræður, að skatta- álögur eru hvergi á Norður- löndum nálægt því eins háar og hjer á landi, og vakti það almenna undrun fundarmanna, FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.