Morgunblaðið - 08.07.1936, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. júlí 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
Th. Stauning skýrir nánar
erindi sín tii íslands.
Óhemju síldveiði
á Skjálfanðaflóa.
Mikil fjárhags- og þjóðernis-
mál biða úrlausnar hans.
Viðtal hans við „Politiken".
Dinska blaðið ,,Politiken“ frá 30. júní, sem
birti viðtalið við Stauning forsætisráð-
herra Dana, um för hans hingað til íslands, kom
hingað með síðustu póstferð.
Þetta viðtal við Stauning er að ýmsu leyti
merkilegra en skeytin, sem hingað bárust, gáfu
tilefni til að álykta.
,,Politiken“ hafði tal
af forsætisráðherranum
vegna þess, að „Dagens
Nyheder“ höfðu birt
ákúrur á ráðherrann
fyrir ferð þessa, þar sem
blaðið segir, að Staun-
ing hafi svo miklum og
merkilegum störfum að
sinna heima fyrir, að
þessi „skemtiferð“ hans
sje ekki rjettmæt.
En ráðherrann heldur
því fram, að hjer sje
ekki um skemtiferð að
ræða, hann hafi mikil og
merk erindi.
Fyrst talar Stauning um för-
ina til Færeyja og þar ætlar
haníi a8 gera margt og mikið.
Síðan segir hann frá érindum
sínum til Islands.
Hann skýrir fyrst frá því, að
með förinni hingað sje hann að
efna loforð, er hann gaf for-
sætisráðherra Islands s.l. ár, að
koma til íslands og ræða þar
ýms sameiginleg hagsmunamál
Islands og Danmerkur, einkum
viðvíkjandi viðskiftum land-
anna og gagnkvæmum rjettind-
um þjóðanna.
Svo segir Stauning:
„ísland hefir, eins og Fær-
eyjar við mikla erfiðleika aS
etja í sölu fisksins og Danmörk
hefir þessvegna í mörgum til-
fellum orðið að hlaupa undir
bagga og aðstoða við efndh*
verslunarsamninga“.
Og Stauning bætir við:
„Með tilliti til okkar þjóð-
ernislegu hagsmuna á íslandi
ætti að mega telja að þessi
heimsókn mín væri sjerstaklega
hagkvæm og tímabær“.
Enn heldur Stauning áfram.
Hann segir:
,,En þar við bætast hinar
miklu fyrirætlanir, um breyt-
ingar á landhelgisgæslunni.Það
eru fyrirætlanir um breyting-
ar á tækjum og um möguleika
fyrir notkun flugvjela. Var
byrjað að íhuga alt þetta þeg-
ar jeg var landvarnaráðherra
og við höfum einnig nokkra
reynslu frá Grænlandi.
Það er þessvegna ofur eðli-
legt, að landvarnaráðherrann
og embættismenn frá ráðuneyti
hans ræði og athugi allar á-
stæður á staðnum. —------“
— Það eru þannig fullkomin
nýmæli, sem hjer er um að
ræða? spyr blaðamaðurinn. Og
Stauning svarar:
— Já, óneitanlega, en þetta
hefir hann sýnilega ekki vitað
um höfundur hinnar einkenni-
legu greinar í „Dagens Nyhed-
er“.
Og Stauning heldur áfram:
„Það eru miklir fjárhags-
og þjóðernislegir hagsmun-
ir, sem hjer um ræðir og
ekki eins og „Dagens Ny-
heder“ heldur fram, smá-
munir, sem enga þýðingu
hafa. Og sú skoðun, sem
fram kemur í greininni (í
Dag. Nyh.), getur a. m. k.
ekki samrýmst þeim áhuga
málum, sem hinir nýju út-
gefendur blaðsins hafa“.
,,Loks get jeg bætt við,“ seg-
ir Stauning að lokum, ,,að í vet-
ur, þegar forsætisráðherra ís-
lands var hjer, fekk jeg endur-
nýjað heimboð til Islands, og
aðeins kurteisin býður mjer, svo
framarlega sem mjer er það
mögulegt, að fara þessa ferð,
en jeg hygg einnig, að ferðin
muni hafa þýðingu í framtíð-
inni.
Hingað til hefir það ekki
verið álitið ónauðsynlegt að
ráða ráðum sínum og finna að-
ferðir til gagnkvæms styrks“.
Bretar styðja
kjötframleiðslu
sína með fimm
milj. £.
London 7. júlí. FÚ.
Breski landbúnaðarráðherr-
ann lýsti því yfir í neðri mál-
stofu þingsing í gær, að stjórn-
in myndi verja alt að 5 miljón-
um sterlingspunda til aðstoðar
kjötframleiðslunni í landinu, á
yfirstandandi fjárhagsári.
Þá ætti að auka innflutnings-
tolla á kældu og frystu nauta-
kjöti og kálfskjöti frá öðrum
löndum en samveldislöndunum.
Stauning.
Kvöldblað „Berlingske Tidende“
flutti í gær lieila síðu með mynd-
um af konungskomunni til ls-
lands og „Social Demokraten“
flytur langt viðtal við Guðmund
Hagalín um Isafjörð og fram-
kvæmdir bæjarstjórnar þar. Fylg-
ir viðtalinu mynd af Guðmundi.
(F. Ú.).
Veður var heppileet til veiða.
Hin nýja stefna.
Ríkisstjórnin ráðgerir að taka
mjólkurstöð Mjólkursamlags
Kjalarnessþings leigunámi með
bráðabirgðalögum, eftir því sem
blaðið sannfrjetti í gærkvöldi.
Hefir stjórnin þá í verki haf-
ið þá alveg nýju stefnu í sam-
vinnumálum, að þeir, sem utan
við fjelagsskapinn standa, eigi
að vera rjetthærri en fjelags-
menn.
Þegar utanfjelagsmenn heimta
eignir fjelaganna til afnota fyr
ir framleiðslu sína, lítur núver-
andi ríkisstjórn svo á, að fje-
lagssamtökin sjeu rjettlaus, og
kröfum utanfjelagsmanna beri
að fullnægja samstundis með
bráðabirgðalögum!
Sifflufirði í gærkvöldi.
EST allur síldveiðiflot
inn er nú á F’íateyjar-
sundi á Skjálfandaflóa og
hafa borist fregnir um, að
þar sje óhemjumikil síld-
veiði, enda er veður ágætt
til veiða.
I gær veiddist mikil síld
á Skagafirði, bæði hjá Kitu-
björgum og á Haganesvík.
Nokkur skip, sem komu með
síld í gær og ætluðu til Siglufjarð
ár, voru send' til Rauflarhafnar
verksmiðjunnar með aflann.
Eftirtöld skip komu með síld í
gær, sem þau höfðu áflað við
Kitubjörg og á Hag'anesvílí:
Sæfjari frá Rvík með 700 mál
(til Raufarhafnar), Snoíri 450 mál
Síldin 1100 mál; fór tii Krossa-
ness með ailann, Gvtnnbjörn 600
mál og Sæbjörn með 600 mák
Ricði þessi skip voru send til
Raufarhafnar. Geir goði kom með
500 mál, ísbjöm með 600, Ágústa
Byggingarvinna i bæn-
um hefst aftur i dag.
Rafvirkjasveinar mega
vinna, en meistarar ekki.
• •
Oll byggingarvjnna stöðvaðist í bænum um
hádegi í gær og var ekkert unnið við bygg-
ingar eftir þann tíma.
með 500, Kristján X. méð 150 og
Þorgeir goði með 500 mál. Þorgeir
goði bilaði nýlega, en er nú kom-
inn í lag aftur.
20 skip bíða enn
á Siglufirði.
Ennþá bíða 20 skip hjer .eftir
afgreiðslu. Er búist við, að verk-
smiðjurnar hafi lokið við að vinná
úr því, sem búið er að losa í land.
klukkan 6 í fyrramálið, hg verð-
ur byrjað þá þegar íið afgreiða
þau 20 skip, sem bíða.
Eftir binum miklu aflafrjettum,
sem bárust í kvöld frá-Flateyjar-
sundi, má búast yið fjöld'a skipá
með f.uUfermi strax í fyrramálið
(í morgun).
En vinna mun aftur
hefjast í dag, ef ekki
nýtt deiluefni rís upp,
sem því miður, virðist
yfirvofandi.
Forsaga
málsins.
Þó að svo hafi litið út í upp-
hafi, sem hjer væri um að ræða
deilu milli rafvirkjafjelaganna,
meistara og sveina, var það í
raun og veru ekki, nema að
litlu leyti, heldur var deilan
milli Iðnsambandsins og raf-
virkjameistara.
Þannig stóð á, að þegar raf-
virkjafjelögin, sem þæði voru
meðlimir Iðnsambandsins, hófu
samninga sín á milli kom fram
sá ásteytingarsteinn, sem getið
hefir verið hjer í blaðinu, að
sveinar höfðu (í skjóli lepp-
mensku meistara) tekið að sjer
sjálfstæða vinnu, sem þeir ekki
máttu.
Þetta varð til þess, að mei^t-
arar. vildu ekki semja, fyr en
þessu væri kipt í lag.
En þá kemur að því, að stjórn
Iðnsambandsins úrskurðar, að
eldri samningurinn skuli gilda,
uns nýr samningur yrði gerður.
Þenna úrskurð töldu meist-
arar rangan og hótuðu að segja
sig úr Iðnsambandinu, ef úr-
skurðinum yrði ekki breytt.
En stjórn Iðnsambandsins
vildi ekki á þetta fallast og
koih þá úrsögn meistaranna.
Úrsögn meistaranna svaraði
Iðnsambandsstjórnin með því,
að banna sveinum að vinna hjá
meisturum, þar eð þeir væru
komnir úr sambandinu. — Af
þessu stafaði rafvirkja verk-
fallið.
Samningar
meistara og sveina.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
skarst í leikinn, og tók að sjer,'
að koma í veg fyrir, að sveinar
ynnu sjálfstætt. Hófust þá aft-
ur samningar milli rafvirkja-
fjelaganna, meistara og sveina.
Þeir samningar gengu greiðlega,
og voru undirskrifaðir í fyri’a-
dag.
Ekki í Iðn-
sambandið!
En ekki hófst þó vinna af
nýjut Nú strandaði alt á því, að
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
Hvenær hefst söltun?
Ekkert hefir enn heyrst um, hve
nær byrjað verður á’ söltun sfld-
ar. En frjettaritari Mbl. sagði, að
daglega væru ráðstefnur og funda
höld um söltunina óg að menn
hyggjust við að söliuii sildar
mundi bráðlega hefjast.
Djúpavík. FÚ.
I gær var komið á land í Djúpa-
vík 43,000 bektólítrar af síld. AfJi
skipa er sem hjer segir:
Tryggvi gamli 5680 mal, Sur-
prise 5445, Ólafur 540Ö, Garðar
3850, Kári 2955, Hanues ráðherra
2313, Málmey 1140, Freyja 655,
Svalan 423, Huginn III. 62þ mál.
Lokaveisla
Sænsku vikunnar,
I fyrrakvöld var mjög fjölmeht
samsæti að Hótel Borg ti) heið-
urs fyrir gesti Sænsku , vikuunar.
Byrjaði samsætið kl. 9y2 með
borðhakli.
Margar ræður voru flutfar únd-
ir borðum, en auk þessr tóktl
_____*, I . Aft V,
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.