Morgunblaðið - 08.07.1936, Blaðsíða 5
Miðvflíudagínn 8. júlí 1936.
5
MORGUNBLAÐIÐ
Sandflokkur Akureyrar.
í
Sundflokkur Akureyrar. — Fremri röð, talið frá vinstri: Magn
ús Guðmundsson, Olafur Magnússon, sundkennari og fararstjóri,
Jónas Einiarsson, Anna Snorradóttir. Aftari röð, frá vinstri; Hjalti
Guðmundsson, Jóhannes Snorrason, Jón Egilsson.
Olympsnefnd hefir útnefnt
þá sem fara til Berlín.
30 kennarar og i þróttafröm-
uðir, auk keppenda.
I
GÆR tók Olympíunefnd íslands fullnaðarákvörð-
un um það, hvaða íþróttakennarar og íþrótta-
frömuðir ætti að vera í þeim 30 manna hóp, sem þýska
stjórnin hefir boðið til Olympsleikanna í sumar.
Var það auðvitað öllum metnaðarmál að komast með
í þessum hópi, og var því vandi að ráða fram úr hverja
skyldi velja. En eftir því, sem vjer vitum best, tók Olymps-
nefndin talsvert tillit til þess, að þeir, sem færi í þetta
heimboð, væri frá sem flestum bygðarlögum á íslandi, svo
að árangurinn af því, sem þeir læra með því að horfa á
Olympsleikana, geti sem fyrst dreifst um alt landið.
Mennirnir, sem valdir hafa verið, eru þessir:
Besta sundmóti, sem
iialdið hefir verið,
er lokið.
5 ný sundmet.
C2undmeistaramótiim lauk
^ s. 1. laugardagskvöld
að Álafossi, og enn voru
sett tvö íslensk sundmet til
viðbótar við þau þrjú, sem
búið var að setja áður á
þessu móti.
Metin á laugardaginn
settu Jónas Halldórsson í
400 metra frjálsu sundi og
Imma Rist í 50 metra
frjálsu sundi.
Arangur á móti þessu hefir ver-
ið hinn glæsilegasti, þar sem alls
rhafa verið sett 5 ný íslensk sund-
met.
Fyrst var kept í 100 metra bak-
sundi karla. Fyrstur varð Jón D.
Jónsson (Æ) á 1 m. 24,3 sek.,
annar varð Guðbrandur Þorkels-
son (K. K.) á 1 mín. 34,4 sek., og
þriðji Kristján Sylveríusson (K.
K.) á 1 mín. 45,5 sek.
400 m., frjáls aðferð.
Jónas Halldórsson (Æ) setti
mýtt met á 5 mín. 33,2 sek., gamla
metið átti liann sjálfur, sett 1934,-
á, 5 mín. 35,2 sek. Annar várð
Hafliði Magnússon (Á) á 6 mín.
'05,6 sek. og þriðji Jóhann Snorra-
son (Ak.) á 6 mín. 36,1 selc.
20C^m. bringusund, konur.
1. Betty Hansen (Æ) á 3 mín.
40,4 sek. • 2. Minnie Ólafsdóttir
(Æ) á 3 mín. 51,2 sek. 3. Þuríð-
ur Sigmundsdóttir (Á) á 3 mín.
57,1 sek.
ísl. met er 3 mín. 37,5 sek. sett
1935 af Klörn Klængsdóttur.
Akureyringar
ánægðir með heim-
sóknina.
^^undflokkurinn frá Akureyri,
sem kom hingað til kepni á
sundmeistaramót Isfands, er farinrí
heimleiðis.
Morgunblaðið náði tali af far-
arstjóra sundfólksins, Ólafi Magn-
ússyni sundkenmara og spurði hann
um hvernig Akureyringum hefði
líkað ferðalagið. Ólafur sagði að
allir væru ánægðir með sjálft
ferðalagið, en iað bæði hann og
sundmennirnir liefðu kosið að hetri
árangur hefði náðst í sundkeppn-
inni. Þess bæri þó að gæta, að
norðlensku sundmennirnir hefðu
sunnan,
sjerstiaklega væri hitinn í laugun-
um hjer til baga fyrir þá.
Ólafur rómaði mjög allar viðtök-
ur, sem flokkur hans hefði íeug-
ið ' hjer hjá íþróttamönnum og
öðrum. Bað hann blaðið að færa
öllum, sem stuðlað hefðu að því að
gera för þeirra svo ánægju’ega,
bestu þakkir. Sigurjón Pjetursson
á Álafossi kosfar ferðalög sund-
flokksins fram og til balta. Bæj-
arstjórn Reykjavíkur bauð Akur-
eyringunum fflð Gullfossi og Geysi
s.l. fimtudag. Hafði sundfólkið
aldrei komið á þá staði áður og
var afiar hrifið ^a|, hinu . volduga
gosi Geysis. Þá mintist fararstjór-
inn sjerstaklega á forseta f. S. í.,
Ben. G. Waage og kvað sund-
flokkinn eiga honum ait gótt að
launa.
Sundflokkur Akureyrar á hinar
bestu þakkir skilið fyrir komuna.
Friðrik Jesson, Vestm.eyjum.
Þorst. Einarsson, Vestm.eyjum.
Ásgeir Einarsson, Fljótsdalshjer.
Baldur Kristjánsson, Rvík.
Hermann Stefánsson, Akureyri.
Jónas G. Jónsson, Húsavík.
Jón Bjarnason, Árnessýslu.
Þórarinn Þórarinsson, Valþjófsst.
Þórarinn Sveinsson, Norðfirði.
Sigurkfflrl Stefánsson, Rvík.
Viggó Nathanaelsson, Dýrafirði.
Þorgils Guðmundsson, Borgarf.
Þorsteinn Jósefsson, Borgarf.
Karl Helgason, Hvammstang'a.
,Jón Þorsteinsson, Reykjavík.
Gunnar Ólafsson, Revkjavík.
Sigmundur Gnðmundsson, Rvík.
Vignir Andrjesson, Reykjavík.
Þorgeir Sveinbjarn'arson, st. Khöfn
Jón Jóhannesson, Rvík.
Júlíus Magnússon, Rvík."
Konráð Gíslason, Rvík.
Valdimar Sveinbjörnsson, Rvík.
Rögnvaldur Sveinbjörnsson, Rvík.
Jón Ólafsson, Vestm.eyjum.
Stefán Runólfsson, Reykjavík.
Gunnar Salómonsson, Rvík.
Guðbrandur Þorkelsson, Rvík.
Ólafur Guðmundsson, Laugarv.
Stefán Þ. Guðmundsson, Rvík.
lýtt!
. daglega:
Tómatar
Blómkál
Rabarbar
Agúrkur
Nýjar kartöflur.
. muvzuu.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU, [verri aðstöðu hjer fyrir
€nðni Jónsson:
Hjeraðssaga BorgarfjarOar
eftir Halldór Helgason, og ber
kvæðið nafn hjeraðsins. Þá kemur
ritgerð, er nefnist Borgarfjarðfflr-
hjerað eftir Pálma Hannesson
rektor, og er það lýsing á hjer.að-
inu, landafræði og jarðfræði þess,
mjög skipuleg og vel samin rit-
gerð, sem sómir sjer hið besta. Þá
kemur ágrip af sögu Borgarfjarð-
ar fram um 1800. Eins og áður er
sagt, er ritgerð þessari ætlað mik-
iís til lítið rúm; hún liefði átt að
fyllffl. það, sem eftir var fflf bindinu,
vera svo sem 20 arkir að lengd
eða svo sem % hluti allrar hjer-
aðssögunnar. Þá hefði verið hægt að
gera efninu verðug skil, en eins og
er, hlýtur slíkt að vera ofætlun
flestnm manni. Þessa ritgerð hef-
ir Guðbrandur Jónsson prófessor
að sparffl það rúm til annars þarf-
legra, sem hann ver til þess að
gera útdrátt úr efni þeirra íslend-
inga sagna, sem gerast í Borgar-
fjarðarhjerði (bls. 65—83). Hefði
legið nær að minnast þess, þó að
eltki væri nema fáum orðum, hví-
lík afreksverk í sagnritum hafa
verið unnin í Borgarfirði. Jeg finn
þess ekki getið einu orði, ;að þar
er Heimskringla rituð og Snorra-
Edda, Egils siaga og aðrar merkfflr
sögur. Slíkt má ekki vanta jafn-
vel í hið stysta ágrip af sögu hjer-
aðsins. Ekkert er heldur getið um
Gilsbekkinga í lieild eftir daga
IHuga svarta, en sú ætt er svo
merkileg, iað gera bar grein fyrir
henni sjersfcaklega, alt fram á 13.
öld, og sama máli gegnir um tengsl
I. bindi. Á kostnað út-
gáfuneffidar. Reykjavík.
Fjelagsprentsmiðjan. 1935
Það eru annir mínar, sem hafa
'valdið því, að jeg hefi ekki minst
: á Hjeraðssögu Borgarfjarðar hjer
í blfflðinu fyr en nú, en ekki liitt,
að hún verðskuldi ekki umtal
manna og eftirtekt. Fyrsta bindið,
sem út er komið af þessu riti, er
hin eigulegasta bók, prýðileg «ð
ytra frágangi og skreytt allmörg-
um myndum, en uppdráttur af
hjeraðinu fylgir bókinni. Efnið er
fjölbreytt og merkilegt nm rnargt,
og mun jeg hrátt skýra nokkuru
nánar frá því.
Formála hókarinnar hefir síra
Eiríkur Albertsson á Hesti ritað,
og skýrir hann þfflr frá tildrögum
útgáfunnar, stjórn hennar og fyr-
irætlunum um framhaldsútgáfu.
Segist honum svo frá, að tilefnið til
þess, að hafist var handa um út-
gáfu þessa, hafi verið fræðastörf
■ og ritstörf Kristleifs bónda Þor-
steinssonar á Stóra-Kroppi, sem
mörgnm hjeraðsbúnm var kunn-
ugt um, og hafi síðar verið ákveð-
ið, að þættir hans um sögu hjer-
fflðsins skyldu verða meginuppi-
staða ritsins • enda hefir sú orðið
raunin á um þetta bindi. Aðal-
áherslu leggur útgáfunefndin á
sögu hjeraðsins eftir 1850, iað lýsa
hinum miklu breytingum, sem orð-
ið hafa á högum manna og hátt-
um á síðari áratugum. „Gamlir
búskaparhættir hverfa -úr sögu.
Ymsar sveitavenjur fyrnast. Fenn-
ir svo stórum í spor fyrri kynslóða,
að engin merki sjást. Nýja kyn-
slóðin horfir ekki til baka og læt-
ur sig litlu skipta liðna tíð. Hinir,
sem að vísu lifa og hrærast í nú-
tímalífinu, en hafa og haft kunn-
leika á lífi og högum hinnar hverf-
andi kynslóðar, vita glögglega, að
í lífssögu hennar og kynslóðanna
á undan er ekki aðeins fólginn
sögulegur fróðleikur, heldur og
merkileg menningarsaga, sem ó-
metanlegt tjón væri, að færi for-
görðum“. Það er þessi fróðleikur
og þessi menningarsagffl, sem hjer
er gerð tilraun til að h.jarga frá
glötun.
Tilhögnn útgáfunnar hefir verið
sú, fflð fremst í bindinu er ritgerð
um hjeraðið sjálft, 2 % örk að
lengd, þá ágrip af sögu Borgar-
fjarðar fram um 1800, 3% örk fflð
lengd, en þá taka við þættir Krist-
leifs á Kroppi, og eru þeir 23 ark-
ir, eða 368 bls. að lengd. Ætlunin
er svo að gefa út aðra þætti sög-
unnar í einu eða fleiri heftum, eft-
ir því, sem hentast þykir á sínum
tíma. Þessi tilhögun virðist ekki
allskostar heppileg. Með tilliti til
þess, hve miklu efni var af að taka
hjá Kristleifi, hefði verið rjettara
að áætla ritið alt þrjú hindi. í
fyrsta bindi hefði átt að koma rit-
gerðin um hjeraðið og forsagan
fram undir miðja 19. öld, sem ætl-
að er alt of lítið rúm í útgáf-
unni, í öðru bindi þættir Krist-
leifs einir saman, en í þriðja bindi
aðrir þættir úr sögu hjeraðsins eft-
ir 1850. Yirðist svo sem heppilegt
hefði verið að byrja á því, að gefa
út annað hindi, þar sem efni í
það lá fyrir, en gefa sjer
heldur betri tíma með fyrsta
og þriðja bindi. Við þetta liefði
ritið unnið stórum í heild sinni og
hlutföllin milli gamals og nýs orð-
ið rjettari. En um þetta er nú ekki
að sakast, og víst er ritið stór
fengur, eins og það er ráðgert af
liálfu útgáfunefndar.
Bindið hefst með snjöllu kvæði
siamið. Hún er lipurlega og vel
samin, eins og vænta má af hon-
um, en hinn þröngi stakkur, sem
honum var sniðinn, virðist hafa
valdið því, að hann hafi ekki náð
sjer til fulls niðri á efninu, svo
að honum hefir oft tekist betur.
Og hann hefði gefcað notað sitt
takmarkaðia rúm miklu betur en
hann gerir. Þannig virðist mjer
hfflnn hefði átt að spiara sjer inn-
gangshugleiðingar sínar að mestn
og ganga beint á efnið (sbr. t. d.
upphafíð á ritgerð Pálma Hannes-
sonar). En sjerstaklega bar honum
Sturlunga við Mýramenn. Frá þessu
og ýmsu fleiru átti að skýra í
stað þess að gera útdrátt rir sögum.
Sú aðferð hefir lífea verið fordæmd
hjá öðnim sagnaritara, Boga Th.
Melsteð, enda er slíkt ekki siagna-
ritun í venjulegum skilningi. Svo
er að sjá, sem prófessor Gnðbrand-
ur hafi' þó sótt fyrirmynd sína
heint til Boga, því að liann tek-
ur upp setningunffl, sem alkunnug
er úr Hænsa-Þóris sögu: „Brenni,
brenni Blund-Ketil inni“, og
breytir -lienni eins og Bogi: „Brermi,
brenni Þorkell ( á að vera Þorkel)