Morgunblaðið - 08.07.1936, Blaðsíða 7
. jWiðvikudaginn 8, júlí 1936.
MCKGUMBLAÐIÐ
Orðsending til J. J. frá
Eyjólfi Jóhannssyni.
Jónas Jónsson hefir fehgið eitt
;af sínum alþektu æðisköstum í
orðsendingu til mín og sunn-
lenskra samvinnufjelaga í Dag-
blaði Tímansí dag.Greinin er að
mestu leyti þannig skrifuð, að
jeg ætla að mæta höfundi henn-
ar á öðrum vettvangi, en þetta
skal fram tekið í bili:
Það eru tilhæfulaus ósann-
indi, að Mjólkurfjelag Reykja-
víkur eða bændur í því fjelagi
hafi liðið eyris tap fyrir bróður
minn eða nokkurn annan starfs-
mann hjá Mjólkurfjel. Reykja-
víkur.
Út af stöðvun á mjólk utan-
fj.elagsmanna segir J. J. á ein-
um stað: ,,Alt i einu kemur
roskinn og harðfylginn bóndi,
Eggert á Hólmi, með brúsa
sína, og þegar Eyjólfur neitar
að taka mjólkina, snýr bóndinn
sjer að lögreglunni í snúðugum
róm og segir: Hellið þið mjólk^
inni undir Eyjólf. Allir menn af
Eyjólfs tagi eru huglausir. —
Glúpnaði hann fyrir hörku
bóndans og tók mjólkina. Hann
á eftir að glúpna í enn stærri
stíl fyrir rjettmætri hörku hins
íslenska ríkisvalds".
Annað hvort fer J. J. hjer
með vísvitandi lýgi, eða Egg-
ert á Hólmi hefir skrökvað að
mjer og stjórn Mjólkursamlags
Kjalarnessþings, þegar hann
bað um frest til föstudags, að
gerast meðlimur í Mjólkursam-
lagi Kjalarnessþings, en bað
stjórn samlagsins að taka mjólk
ina þessa daga, sem hún sam-
þykti. Við sem höfum þekt Egg-
ert á Hólmi undanfarin ár, eig-
iim erfitt með að trúa, að hann
sje svo óhreinn, en það mun síð-
ar koma í ljós. En hver undir
glúpni, Jónas Jónsson, þá skul-
um við láta það mál óafgert í
bili og muna gamla orðtakið,
að ,,sá hlær best, sem síðast
hlær“.
Heggur sá,
er hlífa skyldi.
í æðiskasti sínu ræðst J. J.
all-fruntalega á Mjólkursamsöl-
una. Hann segir: ,,í fyrra voru
fluttir til Reykjavíkur 2—3 þús.
lítrar mjólkur daglega austan
heiðar. Nú er hjer 6—7 þús.
lítrar afgangs“. Því hefir verið
Raldið fram að mjólkursalan
Rafi stórum rýrnað í þöndum
mjólkursamsölunnar vegna ó-
þyggilegrar framkomu Mjólk-
ursölunefndar. — Nú er
vitanlegt, að mjólkurfram-
leiðslan sunnanfjalls er ekki
meiri en hún var áður en Mjólk
ursamsalan tók til starfa, er.
samkvæmt skýrslu Jónasar, ef
rjett er, hefir mjólkursalan
minkað um 8—10 þús. lítra á
dag.
Jeg vil nú ráða mönnum
til að taka þessa skýrslu J. J.
með hæfilegum afföllum, eins
’og annan ,,sannleik“ er hann
be rá borð í ritum sínum og
ræðum, en söm er hans gerð
gagnvart Mjólkursölunefndinni.
Jeg skal láta grein J. J.
liggja milli hluta þangað til við
hittumst á öðrum vettvangi, en
get að öðru leyti vísað til grein-
ar minnar í Morgunblaðinu í
gær, er að mestu leyti var stíl-
uð til landbúnaðarráðherra og
afskifta hans af mjólkurmálun-
um. Skoðanir og framkvæmdir
þessara fóstbræðra á samvinnu-
málunum virðast vera svo sam-
þættar, að eitt og sama svar
dugi til beggja.
Rvík, 7. júlí 1936.
Eyjólfur Jóhannsson.
LOKAVEISLAN.
FRAMHALD AF 3. SÍÐU.
sænsku stúdentarnir lag'ið við og
við og eins Karlakór Reykjavík-
ur og Karlakór K. F. U. M.
Gunnlaugur Einarsson læknir
stjórnaði saflusætinu.
Alexander .Jóhannesson prófess-
or flutti kvæði, er Þorsteinn
Gíslason hafði ort í tilefni þessa,
en höÉundur- gafr ekki mætfr þarna
sakir lasleika.
Sig. Nordal mælti fyrir minni
Svíþjóðar, en Sv. Tunberg rektor
frá Stokkhólmi mælti fyrir minni
íslands. Guðm. Finnbogason lands
bókavörður mælti fyrir minni
kvenna. Hjalmar Lindroth pró-
fessor flutti ræðu um samvinnu og
samhug Svía og íslendinga og
þýðing sænsku vikunnar í því'
efni.
Aður en borð voru upp tekin
lýsti prófessor Herlitz, form. söng-
fjelags hinna sænsku stúdenta, að
fjelagið hefði útnefnt nokkra
menn sem kjörfjelaga sína, og af-
henti hann þeim heiðursmerki fje-
lagsins, en það voru þeir, sem sæti
áttu í framkvæmdanefnd „vikunn-
ar“, svo og P.jetur Halldórsson
borgarstj., Hermann Jónasson for-
sætisráðh., söngstjórarnir Jón
Halldórsson og Sig. Þórðarson og
Giistav Pálsson garðprófastur.
Liðið var alllangt fram vfir
miðnætti, er ræðuhöldum og borð-
haldi var lokið. En að því búnu
var ,stiginn dans fram eftir nóttu,
I en þó gert hlje á, meðan karla-
kórarnir sungu.
Enska hafrannsóknaskipið Ge-
orge Bligh kom hingað í gær.
(Jll - UU - Ull.
Kaupi alla flokka af ull hæsta verði. Seljendur geta
fengið samkomulag um það, að selja hana óflokkaða.
5ig. i?. 5kjalöberg.
Dagbók.
, n v ’A *■ jj/pp '
,Af dönskam og enskum uppruna‘
Veðrið í gær (þriðjudag kl. 17):
Vindur er mjög hægur um NV-
hluta landsins, annars SA- og S-
gola eða kaldi. Norðaustanlands er
víða bjartviðri, annars rigning
hjer og þar, mikil sumstaðar suð-
vestanlands — 14 mm. á Þingvöll-
um. Lægðin fyrir suðvesfran land
er orðin grunn, en mun haldast á
söfau slóðum næsta sólarhring.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
S-gola. Smáskúrir.
Bjarni Bjarnason hlaupari úr
Borgarfirði, hljóp á sunnudaginn
frá Kambabrún til Reykjavíkur.
Er þetta Maraþonldaup, 40,2 km.
Var hahn 3 klst. 11 mín. og 9 sek.
á leiðinni. Er þetta annar maður-
inn, sem hleypur þessa vegarlengd.
Magnús Guðbjörnsson gerði það
fyrstur.
Bifreiðarslys varð á Hafnarfjarð
arveginum í fyrrakvöid. 12 ára
gamall piltur varð fyrir áætlunar-
bíl, sem var að koma sunnan úr
Hafnarfirði. Slysið yildi til skamt
frá Þóroddsstöðum, — Pilturinn,
sehx heitir Magngeir Jónsson og á
heima á Laugaveg 27, var þegar
fltittur á Landsspítalann. Kom í
ljós við læknisskoðun, að hann
var bæði lærbrotinri ög Viðbeins-
brotinn. Lögreglan íannsakar máí-
ið.
Skemtiferðaskipin. ,Kungsholm‘
fór hjeðan kh 12 um miiðneettii í
nótt og ,Carinthia‘ kom hingað
um sama leyti.
Hringferð Ferðafjelagsins. Vegna
forfalla getur einn þátttakandi
komist með, ef hann gefur sig
fram í dag.' Uppl. hjá Kr. Ó.
Skagf jörð.
Rikisskip. Esja kom frá Glas-
gow í gær og Súðin úr strandferð
í gærmorgun. •< . v
Farþegar með Brúarfossi til
Leith og Kaupmannahafnar í gær-
kvöldi; August Falck, leikhússtj.
Sekretær Ðr, Gustaf Valby. Dir.
Assar Gabrielsson og frú. Prófess-
or Sven Tunberg. Prófessor Niels
Herlitz. Guðm. Vilhjálmsson,
framkv.stj. H. Benediktsson stór-
kaupm. Captain & Mrs. Joffrey.
Mr. Innes. Einar Ralf og frú.
Mag. Norrby og frú. Dir. Emil
Nielsen. Guðm. Halldórsson og
frú. Mr. E. B. Haddon. Frú sendi-
herra Sveinn Björnsson Prófessor
Lindroth. Mr. Mitchell. Mr. Digbv.
Frk. Berming. Co. D. Pope. Mr.
Weinman. Karl Jónsson, læknir.
Steingrímur Matthíasson, læknir.
Mr. Hunter. Lektor Ohlmarks og
24 sænskir söngvarar.
íþróttapresturinn sænski S. Norr-
by flutti í gærkvöldi eridi í K.
R. húsinu um sænskar íþróttir og
sýndi kviktnyndir frá meistara-
móti Syía 1935. Var gerður ágæt-
ur rómur að því, og þakkaði for-
seti í. S. í. honum fyrir komuna,
og bað hann að skila kveðju frá
íslenskum íþróttamönnum til
sænska íþróttasambandsins og
sænskra íþróttamanna.
Hjónaefni. S. 1. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína frk. Rúna
Halldórsdóttir, starfsstúlka á
Hvítabandinu og Bjarni Halldórs-
son verslm.
Útvarpið:
Miðvikudagur 8. júlí.
12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Ljett lög.
19,45 Frjettir.
20,15 Erindi: Draumar (Grjetar
Fells).
20,40 Hljómplötur; a) Frægir
píanóleikarar; b) Frægar söng-
konur (til kl. 22).
Ekstrabladet gefur skýrlngu á greininnf
um ffárbagshrun íslands.
Khöfn 7. júlí. FÚ. dreifa ósönnum og skaðlegum
D KSTRABLADET í Kaup fregnum um íslensk mal.
mannahöfn flytur í dag( ! „Berlingske Tidende“ bendir að
mótmælapfrein frá íslenska lokum á það, að grein Ekstrá-
sendiráðinu í Khöfn, þaP "Maðsins hafi ekkert. bergmál fund
sem skýrt er frá því, að það. íð hjá dönskum biöðum yfirieitt,
haf 1 alls ekki komið til mála 1 og gerir sjer von um, að það rriegi
að Island væri að leita eftir j verða tii þess, að ísiendingar íítí
dönsku eða dansk-sænsku rólegri augum á framkomxx hinn-
láni. I ar áminstu greinar,
Enrifremur segir í yfirlýáingu
sendiráðsins, að mál þau, sem
Ekstrabladet gerir að umræðu-
efni, liafi alls ekki borið á góma
í sambandi við konungsheimsókn-
ina til íslands, og að koma Stau-
nings forsætisráðherra standi
*
Morgunblaðið hefir ekki annað
við þetta að bæfra eh það, að ítreka
þá kröfu til ríkisstjómarinnar, að
skilja ekki við þetta mál, fyr en
öll gögn hafa verið lögð á borð-
ið.
heldur ekki í neinu sambandi við
lántökur af hálfu íslands eða fjár-
hagsástæður þess. ■ *
Ekstrabladet skrifar í tilefni af
þessu á þessa leið:
„Gagnvart þessari eindregnu
yfirlýsingu opinberra stjórnar-
valda á íslandi viljum vjer að-
eins bæta því við, að heimildir
vorar fyrir umræddri fregn
voru bæði af dönskum og ensk-
um uppruna.
Og þegar vjer snerum oss til
fjármálamanna og verslunar-
irianna hjer heima, fansfr engum
það neitt einkennilegt, þó að ís-
land væri að leita eftir slíku láni.
Danmörk hefir sjálf orðið að
ganga út á lánaleiðina af gjald-
eyrisástæðum, og nú síðast, er vjer
tokum nýlega 40 milj. króna að
láni í Svíþjóð og það án þess, að
blaðafreg-nir um lánið hefðu vald-
ið neinum æsingum“.
Ekstrabladet minnir ennfremur
á það, að daginn eftir að það
flutti grein sína, hafi Kaup-
mannahafnarblaðið „Dagens Ny-
heder“ gert þessi mál að umræðu
efni, og að í grein í „Dagens Ny-
heder“ hafi Halfdan Hendriksen
landsþingsmaður látið í ljós, að
það gæti verið eðlilegt að hugsa
sjer, að ísland hefði þörf fyrir
allstórt gjaldeyrislán, eins og nú
stæðu sakir. Halfdan Hendriksen
lætur þess getið í sömu grein, að
Haraldur Guðmundsson atvinnu-
málaráðherra hafi þó ekki, meðan
hann dva.l d i í Kaupmannahöfn,
minst á neinar lántökufyrirætlan-
ir, þó hann hinsvegar drægi ekki
dul á viðskiftaörðugleika íslands.
Ekstrabladet segir ennfremur:
„Eins og nú standa sakir er á-
standið þannig, að allir danskir
kaupsýslumenn, sem við fsland
skifta, eiga innifrosnar innstæður
á íslandi, og af hálfu einstakra
manna í Englandi hefir verið lát-
in í ljós óánægja með svipaðai
tregðu á yfirfærslu“.
Kaupmanahafnarblaðið „Ber-
lingske Tidende“ flytur í dag
langt skeyti frá Reykjavík um
eftirtekt þá, sem þetta mál hafi
vakið á íslandi, og viðtal-, sem-
frjettaritari blaðsins hefir átt við
Harald Guðmundsson atvinnu-
málaráðherra. Segir Haraldur Guð
mundsson m. a. í þessu viðtali, að
hann hljóti að vænta þess, sakir
þeirrár vinsemi, sem ríki í við-
skiftum íslands og Danmerkur, að
dönsk blöð ljái sig ekki til þess að
Ekstrabladet segir, að fregnina.
uni yfirvofandi fjárþaashrun Js-
lands hafi blaðið fengið „bæði p,f
dönskum og enskum uppruna“.
Næsta skref fíl&íbí jf^árinftáfr
verður því sjálfsagh 'þ'áð'.1 áð upþ
lýsa ■ þetfra nánar. J :
Takist ríkisstjórninni ekki að
upplýsa þetta, legst að sjálfsögðu
á hana óþægilegur grunur i sam-
bandi við þetta mál.
Eimskip. Gullfoss f&r frá Leith
í . gær áleiðis til Reykjavíkur.
Goðafoss er á leið til ’Hhiriborg frá
Hull. Brúarfoss fór til vxtlanda í
gærkvöldi kl. 10. Dettifoss er í
Reykjavík. Lagarfoss er á leið frá
Leith til Austfjarða. Selfo^s er á
leið til Siglufjarðar frá Patreks-
Nýjar kartðflur
lækkað verð.
Versl. Vfsir.
Allan
daginn glöð.
Sumir menn sýnast aldrei í
vondu skapi, allan dagfnn glaðfr
og ánægðir, þegar aðrir eru svo
daprír og fjörlausir, að þeir.
stekkur ekki bros, hvað sem t.
seyði er.
Það er venjulega hægt að finn
ástæðuna fyrir þessu í þvi, a
annar er heilbrigður en hinn e
vanheill. En heilbrigðin á oft rc
sína að rekja til fæðunnar, sem
maðurinn neytir.
Borðið ALL-BRAN í mjólk ef '.
rjóma. Engin suða nauðsynleg.
Fæst í öllum matvörubúðum.
ALL-BRAN
Dásamleg fæða.
103
1 1 1 ALL-BRAN