Morgunblaðið - 11.08.1936, Blaðsíða 1
r i
Iþrótfaskólinn á Alafossi
getur tekið á móti nokkrum stúlkum, nú þegar, sem vilja fullnuma sig í sundi — í skemri eða lengri tíma.
Upplýsingar á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, eða í síma 2804.
Gamla Bíó
Þjer ættuð að giftast.
Afar skemtilegur gamanleikur í 12 þáttum, tekinn af Palladium
Khöfn. — Aðalhlutverkin leika:
llcnrik Benfzon, Ulona Wieselmann,
Holger Reenberg, Lis Smed o. fl,
ðð prýða borgina
með fögrum litum er vandasamt. Hinir blæfögru litir frá
HÖRPU gera það auðveldara.
Málningarvörur okkar hafa verið reyndar við hlið hinna
bestu sem hingað hafa flust og margar þeirra hlotið
mesta lofið.
íslendingar notið því einungis okkar vörur.
Lakk- & málningarverksmiðjan HARPA.
Hringbraut—Skúlagötu, Reykjavík.
Dæmi,
sem sýnir af hverju íslenska þjóðin er fátæk.
1918—32 var flutt inn þvottaduft og sápur fyrir krónur
5.812.000.00. Hráefni til að framleiða vörur þessar myndu
kosta nálægt y2, eða kr. 2.906.000.00. Því hreint tap á þjóð-
arauðnum nálægt
3 miljónir króna.
Hverjum sönnum Islending ber að nota íslenskar vörur.
Þess vegna kaupa alla húsmæður, sem ekki er alveg sama
Nýja Bíó
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær f-ð mað-
urinn minn elskulegur og faðir okkar,
Jón Oddsson,
frá Bæjarskerjum, Miðnesi, andaðist 7. þessa mánaðar að morgni.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Þuríður Einarsdóttir og börn.
Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum fjær og nær að maður-
inn mjnn og faðir,
Gísli Arnbjarnarson,
andaðist að heimili sínu, Óðinsgötu 32, mánudaginn 10. ágúst.
Salvör Aradóttir. Ari Gíslason.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að aðfaranótt
sunnudagsins 9. ágúst andaðist á Vífilsstöðum
Lára Júlíuscfljttir.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ragnheiður Þorkelsdóttir.
um afkomu íslensku þjóðarinnar
»Peró“
góða íslenska þvottaduftið.
Búð til leigu
í Austurstræti 5. Upplýsingar í síma 2063.
SMrley Temple
(dúkkulísur) og póstkort, nýkomið.
K. Einarsson & Bjðrnsstm,
Bankastræti 11.
Til leipu t. október
3 stofur og eldhús við Laugaveg 58.
5ig. 5kjalöberg.
Corn Flakes
All Bran
er komið aftur.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
frú Sigríðar Ásgeirsdóttur,
Hjarðaxholti í Borgarfirði.
Vandamenn.
Sími 122«.
Frænka Charleys
Þýsk skemtimynd.
Aðalhlutverkið, frænku
Charles, leikur frægasti
skopleikari Þjóðverja:
PAUL KEMP.
Katrín Thoroddsen
læknir,
kontin iieim.
FólksbifreiO
7 manna, nýuppgerð, til
sölu. Upplýsingar í síma
4950 og 4951, síðari hluta
dagsins.
□böa mynd
er altaf gaman að eiga. Látið Ama-
törverkstæðið, Laugaveg 16, fram-
kalla og kopiera fyrir yður. Af-
greiðsla í
Laegavegs Apóteki.
fer hjeðan til Vestur- og
Norðurlandsins í kvöld.
Farþsear sæki farseðla
fyrir hádegi í dag.