Morgunblaðið - 11.08.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1936, Blaðsíða 6
Þriðjudagmn 11. ágúst 1936, 6 MORGUNBLÁÐIÐ Jóhann JÓBefsson: Flett ofan af uppbótar-Páli. B(1 FEAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. eélu Þórs, en áhrif hans náðu ekki l*ngra «n atkvæðagreiðslan sýnir. Xða heldur Páll að þessir 11 Sjálfstæðismenn og aðrir utan al- þýðuflokksins á þingi hafi gert það fyrir sósíalista eða af aðdáun fyrir aðilanum í ríkisstjórninn, að falla sölu Þórs. Jeg tej það vel farið að Þór var ekki seldur, um þörf hans við Xyjar hefi jeg áður svo margt sagt og skrifað sem rjett er, að jeg tel óþarft að bæta þar nokkru við. Páll hefir lítið að þeim málum unnið, sem von er. Björgunarfje- Jagið og mái þess voru til orðin 4 og í höfn komin áður en upp- bótarþingmaðurinn kom á sjónar- sviðið í Kyjuin. Við hínir, sem starfað höfum að því utan þings og innan að tryggja sjómönnum í Vestmanna- eyjum, starf björgunarskipsins til varðveislu lífi þeirra og eignutn, höfum öll þessi ár notið stuðnings góðra manna á Alþingi og utan þings, án tiUits til stjórnmálaskoð- ana. Jeg tel og heillavænlegast fyrir sjómenn og aðra, er njóta góðs af tojörgunarskipinu, að stilt sje svo 'til líka framvegis að svo megi ▼erða. Stuðningur Sjálfstæðismanna, Jafnaðarmanna, Pramsóknar- og Bændaflokksmanna, sem og þeirra þingmanna, er ekki telja sig til neins flokks, við björgunarmálið, er Vestmannaeyingum og öllum er hlut eiga að máli við sjósóknina í Vestmannaeyjum, mikilsverður og kærkominn. Fyrsta tilraunin til að draga björgunarmálin og Þór í pólitískan dilk er þessi gleiðgosalega og lýgna klausa Páls í Alþýðublaðinu. Af slíkum tiltektum geta björgun- armálefni Vestmanneyja aldrei haft annað en ógagn. Vegna hinna mörgu hundraða, sjómanna er átpnda sjó frá Vest- mannaeyjum og aðstandenda þeirra, værj því hentast fyrir ófyr- irleitna uppbótarþingmanninn að hætta sem fyrst uppteknum hætti sínum að draga björgunarmálin með ósannindaþvaðri í sinn póli- tíska dilk. Bnginn annar en siðlaus og ó- ráðvandur, kjaftaskómur getur far- ið þannig að ráði sínu í stóru vel- ferðarmáli. Meiia. cuusvzui EGGEBT CLAESSER hæstar j ettarmálaflutningsmaOur Skrifstofa: OddfeUowhúrið, Vonarstrætí 10. (Zxmgangnr ura ansturdyr). Verslunar- og viðskiftamál voru aðal- umræðuefni sambandslaganefndar. Ekkert upplýstist um for Staunings og engin ákvörðun tekin um flugvjelina. Samfal við Magnús Guð- mundsson alþm. SAMBANDSLAGANEFNDIN hefir setið hjer á ráðstefnu undanfarið. — Fundir nefndarinnar hófust 31. f. m. og þeim lauk á sunnudaginn var. Morgunblaoið átti tal við Magnús Guð- mundsson alþm. og fekk hjá honum eftirfarandi upplýsingar um störf nefndarinnar. Verslun og við- skifti. Aðalmálið, sem rætt var um að þessu sinn, segir Magnús Guðmundsson, var verslunar- sambandið milli landanna. — Það er áhyggjuefni, sjerstak- lega af hálfu Dana, hversu kaup okkar fara minkandi í Danmörku með ári hverju. Hingað til hefir það verið svo, að við höfum keypt miklu meira af Dönum en þeir af okkur. En eins og nú er ástatt um alla verslunarháttu er auð- sætt, að við getum ekki gagn vart Dönum gengið út frá, að verslað verði meir en svo, að jöfnuður verði á. Og með því að Danir hafa margar vörur á boðstólum, sem við viljum gjarnan kaupa, og með því að Danir vilja gjarnan halda í verslunarsambandið við okkur, kom nefndin sjer einróma sam an um, að leggja það til við stjórnir beggja landanna, að stuðla að því að viðskifti hald- ist og ef með þarf þá með því, að gera af hálfu stjórn- anna ráðstafanir sem tryggja þetta. Af hálfu okkar íslendinga var sjerstaklega bent á, að markaður fyrir síldar- og karfamjöl hlyti að vera fáan- legur í Danmörku, ef af hálfu stjómarvalda þar væri gerðar ráðstafanir til að útilokt ó- dýrara mjöl frá Japan og A- meríku. Ennfremur var rætt um það, að efnagreina karfa- og síld- armjöl og komast að raun um, í hvaða blöndunum þessar mjöltegundir væru heppilegast- ar til skepnufóðurs. Var geng- ið út frá, að síldarverksmiðj- urnar íslensku ljetu af hendi það mjöl, sem þarf til slíkra rannsókna, en dönsk stjórnar- völd sæu um tilraunimar. Fljótandi hótel. Þá var lagt til við stjórnir beggja ríkjanna, segir M. G., að gera ráðstafanir til að fyr- irbyggja, að farþegar á skipum og nú er farið að tiðkast nokk- uð. — Skatta- mál. Vegna endurskoðunar á samn ingum milli ríkjanna um tekju- skatt og útsvör þeirra manna, sem skattskyldir eru í báðum löndunum, var þess farið á leit við stjórnir beggja ríkjanna, segir M. G.*, að betur væri gætt hags þessara skattþegna, á þann hátt, sem nánar er til- kynt í gjörðabók nefndarinnar. Enn segir M. G.: Fyrir nokkrum árum hafði Sambandslaganefndin skipað nefnd til að athuga nýtt fyrir- komulag á stjórn Árna Magn- ússonar safnsins í Khöfn. Ein- ar Arnórsson dómstjóri hefir af hálfu Islendinga aðallega starfað í þeirri nefnd. Nú var lögð fyrir Sambands- ’laganefndina dönsk tilskipun, sem gefur Islendingi.im mögu- leika til að fá inn í stjórnar- nefnd safnsins 5 menn af 11. Sambandsl.nefndin taldi þetta mál á enda kljáð með því að Háskóli íslands kaus menn í stjórn safnsins nú meðan fund- ir nefndarinnar stóðu yfir. En við íslendingarnir ljetum bóka, að með þessu fyrirkomu- lagi væri frá okkar hálfu ekki fallið frá neinum lagalegum eða siðferðilegum rjetti til safnsins. Ekkert upplýstist um erindi Staunings. — Gerðist nokkuð fleira mark vert? spyr tíðindamaður Morg- unblaðsins M. G. — Þetta voru þau mál, sem rædd voru í nefndinni og ákveðið var, að skýra frá opinberlega. — Kom nokkuð fram í nefnd inni, sem upplýsti hvaða erindi Stauning forsætisrácíh. Dana átti hingað á dögunum? — Nei. — Var nokkuð minst á flug- vjelina? — Um hana var engin ákvörð Dregið í 6. fl. í Happdrættinu. 15.000 krónur: 8236 8281 8517 8603 8713 Nr. 20962. 8767 8863 8870 9022 9027 5.000 krónur: 9057 9239 9247 9258 9543 Nr. 22134. 9580 9678 9747 9853 10108 10147 10271 10338 10462 2.000 krónur: 10624 10668 10719 10819 Nr. 5 2115 19527 10905 10993 11085 11236 1000 kr .11309 11476 11777 11781 Nr. 10176 16223 21323 11857 11903 11904 11919 500 kr. 12000 12098 12124 12371 Nr. 61 1556 1936 2585 2699 12517 12518 12556 12707 4599 7904 9864 12558 18654 12978 13097 13177 13865 24749. 14208 14315 14645 14669 14771 14919 15293 15363 200 kr. 15340 15414 15478 15500 832 1486 1536 1943 2703 2852 15643 15764 15834 15868 2901 3394 3935 4305 4582 16000 16123 16160 16188 4937 6121 6817 7175 7222 16208 16629 16696 16936 7835 3976 10024 10039 10294 16976 17037 17213 17286 11814 12003 12200 12338 17578 17637 17661 17771 12498 14236 14629 14782 .17783 17816 18013 18055 15223 15290 16231 16539 18292 18371 18583 18588 17074 17257 18454 18551 18672 18715 18791 18869 19968 21427 22477 18922 18926 18933 18976 100 kr. 19027 19042 19084 19153 173 185 246 507 524 747 895 19160 19224 19305 19366 986 572 1015 1055 1130 1149 19473 19536 19651 19673 1219 1230 1321 1402 1447 19702 19732 19805 19859 1500 1529 1620 1703 1822 19902 20136 20153 20335 1994 2054 2318 2547 2567 20412 20484 20516 20568 2596 2724 2784 2814 2889 20581 20710 20716 20811 3003 3071 3141 3151 3176 20832 21067 21116 21275 3239 3386 3392 3557 3575 21371 21372 21396 21452 3589 3692 3746 3749 3911 21636 21647 21716 21722 4073 4162 4241 4299 4314 21908 22007 22045 22071 4325 4332 4488 4499 4566 22101 22135 22219 22262 4576 4618 4640 4662 4685 22304 22323 22433 22552 4767 4823 4868 4935 5052 22585 22927 22977 22997 5231 5323 5349 5590 5666 23017 23089 23156 23161 5764 5782 5858 5871 5899 23212 23254 23309 23458 6096 6232 6486 6513 6542 23601 23642 23789 23800 6613 6685 6688 6715 7019 23892 23899 23921 24103 7065 7086 7090 7256 7271 24465 24559 24567 24577 7302 7327 7340 7399 7406 24643 24697 24761 24800 7636 7664 7707 7712 7849 24860 24945 24994. 7897 7964 7971 8170 8189 (Birt án ábyrgðar). Búðarðalur - 5tórhoIt (um Hvalfjörð og Borgarfjörð) eru bílferðir alia fimtu- daga frá Reykjavík- Frá Stórholti alla föstudaga, í næstu ferð verður bílferð að Staðarfelli. Notið tækifærið. Bifreiðasfððin ,HEKI.A“. Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515. Tól Nýtt bög Kjotbuðm He Hafnarstræti Sím löuliibið. heflr h|0lia 15 1 1575. beslu meðmæli Það er hi að líftryggja ANDVC Hýtt nautakjöt, sig 1 í súpu, stoik og' Gulasha > K U. Milnersbúð, í Reykjavík búi um borð, eins un tekin. Lækjartorgi 1. Sími 4250. Laugaveg 48. Sími 1505.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.