Morgunblaðið - 11.08.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐlb Þriðjudaginn 11. ágúst 1936. Stolnu fjaðrirnar reyttar af Páli Þor- björnssyni uppbótarþingmanni. Þiugtíðindin gegn Páli. u 'NDANFARIÐ hafa verið uppi háværar raddir á þingi um það, að hætta að prenta þingtíðindin, þ. e. a. s. ræðupartinn, en ekki hefir enn úr þessu orðið. Enginn hefir enn komið fram með tillögu um að hætta að prenta þingskjölin, en mjer finst að Páll uppbótarþing- maður ætti að reyna að fá því framgengt. Forsetaefni í'epublicanailokksins i Bandaríkjunum. Honum væri stór hagur í því, því þá gæti hann fylt Alþýðublaðið eftir hvert þing dag eftir dag með ósannind- um um það sem á Alþingi gerist, án þess hægt væri að leiða þingtíðindin sem vitni á móti honum. Jeg sýndi fram á það í grein minni í Morgunblaðinu um leið og jeg rak aðrar vitleysur Páls og ósannindi ofan í Pál, að hann hirti ekki einu sinni um að fara rjett með það, hvað hann sjálfur hefði borið fram. Síðan hefir uppbótarþingm. skrifað tvær greinar í Alþbl. þ. 4. og 7. ágúst og hefir enn frá nógu að segja af þinginu en alt er það ýmist alósatt eða skekt og brengl- að í meðförunum svo að hrein blekking verður úr. Sjélfstæðismenn höfðu forystuna með dýpkunarskipið. Um dýpkunarskip Vestmanna- eyja fer hann þeim orðum, að „í- haldið hafi ekki viljað dýpkun- arskip“. „Að málið hafi verið strandað“, og þá hafi Har. Guð- mundsson bjargað því. Að því undanskildu að það fjell í hlut núv. atvinnumálaráðherra að lokum að s,amþykkja kaupin á skipinu, er frásögn Páis litla öll röng. Saga þess máls og afskifti Sjálf- stæðismanna af því, er í stuttu máli þessi: Við þingm. Borgf. P Ottesen og jeS> fluttum að mig minnir á þinginu 1928 tillögu til jjngsálykt- unar um það, að vitamálast.iórn- inni væri falið að rannsaka hvnð það kostaði að fá bygt handa land- inu dýpkunarskip, sem nota mætti víðsvegar til að dýpka hafnir. — Till. var samþ. og vitamálastjórn- in lagði á sínum tíma niðurstöður sínar fyrir stjórn og þing þó ekki þætti fært að ráðast í skipakanpi”. Tel jeg samt að Framsóknarstjórn- in h.afi ráðist í margt sem síður var nauðsynlegt á þeim tíma. Jafnvel vegna vjelbátanna var dýpkun aðkallandi. Mikill tími fór forgörðum við það að bátarnir kendu grunns á höfninni og kom- ust ekki „í róður“ í tæka tíð oft og tíðum. Vandinn var nú að finna leið til að eignast skipið. Á þinginu 1930, fekk jeg sam- þykt lög um 110 þús. kr. fjár- veitingu til stórskipabryggju og annara framkvæmda innan hafnar í Vestmannaeyjum, gegn tvöföldu því fjárframlagi úr hafnarsjóði. Árið 1933 var enn ónotað af fjárframlagi ríkissjóðs um 50 þús. krónur, af þessari fjárveitingu. — Þar sem sýnilegt var, að dýpkunin var nauðsynlegt skilyrði fyrir því að frekari umbætur, bryggjur, upp fyllingar o. s. frv. kæmi að nokkru gagni, flutti jeg á þinginu 1933 þingsályktunartillögu þess efnis, að heimilt skyldi að nota það sem ónotað var af fjárveitingu til hafn arinnar frá 1930 þ. e. 50 þús. kr. til kaup.a á dýpkunarskipi handa Vestmannaeyjum. Við Vestmannaeyingar höfðum þá þegar fyrir milligöngu vita- málaskrifstofunnar leitað tilboða í útlöndum á dýpkunarskipi við okkar hæfi. Finnbogi R. Þorvalds- son hafði það mál með höndum og útvegáði okkur tilboð á nýju dýp- kunarskipi, sem hefir reynst ágæt- lega. Fórst honum þar farsællega eins og í öðrum afskiftum hans af hafnarframkvæmdum okkar. Vitamálastjóri, Th. Krabbe, gekk svo frá kaupunum á skipinu fyrir hönd Vestmannaeyinga. Þingið f jelst á till. mína og sam- þykti áskorun til stjórnarinnar um það að afgangur 110 þús. kr. fjár- veitingarinnar frá 1930, skyldi notaður eins og jeg fór fram á. Með því þingið þannig hafði er þingmanninn að telja fáfróðum mönnum einum trú um það, að samþykt heimihl um fjárframlag íhaldsmenn eða Sjálfstæðismenn Alfred M. Landon með fjölskyldu sinni. Landon verður í kjöri við forsetakosningarnar í haust. stuðnings manna, úr öllum flokk- fje hjá ríkisstjórninni, samkvæmt um. Jeg hefi átt því láni að fagna með ýms nauðsynjamál Vestmamna- eyinga á þingi, þau er jeg hefi fram borið, að jeg hefi notið stuðn- ings manna úr ýmsum flokkum þeim til framdráttar. Ríkisstjórnin hefir enn ekki að fulhi greitt lögboðinn styrk til skipsins. Har. Guðmundsson lagði svo samþykki á skipskaupin fyrir hönd ráðuneytisins, þegar hann tók við embætti, og framkvæmdl. þar yfir- lýstan þingvilja eins og rjett var. Fáll er afar upp með sjer af því, og lætur skína í gegn, að Har- aldur Guðm. hafi gert þetta til að verðlauna þann tiltölulega fá- menna hóp, sem stóð að því að koma Páli á þing. ályktun Alþingis. Sala varðskipanna, alt stjórnarliðið vildi farga Óðni. Páll uppbótarþingm. hygst held- ur enn ekki að ná sjer niðri á mjer fyrir það, að Sjálfstæðismenn hafi ekki verið með breytingartill. hans við frv. um bráðabirgðabreyting nokkurra laga eða „Bandorminn“, sem sumir köllluðu. Það er eins með frásögn mannsins um þetta mál og önnur frá Alþingi, alstaðar segir hann meira og minna skakt frá. Um sölu varðskipanna segir hann: „Fjárveitinganefnd Alþingis að jafnaðarmönnum einum und- anteknum, gerði það að till. sinni að Oðinn og Þór yrðu seldir“. Þetta munar nú ekki nema^ því Jað fjárveiting.anefnd gerði enga ! tillögu um að skipin yrðu seld, Mábð var „strandað“, segir ■ heldur flutti hún öll, jafnaðar- Páll. Samþykki Alþingis lá fyrir mennimir ekki undanskyldir, um skipakaupin. Málið var því þingsályktun um lieimild fyrir komið í höfn og eðlilegt að Har. 'stjórnina að leita tilboða í Þór og Guðm. afgreiddi það þegar hann Óðinn. var tekinn við embætti. Það er best fyrir uppbótar- til skipsins, varð formsins vegna að fá s.amþykki ríkisstjórnarinnár fyrir kaupunum. Stjórnarskifti urðu 1933 og um sumarið þegar hafi verið andvígir hafnarbótum Yestmannaeyja. Hin tilþrifamildu afskifti Jóns heit. Þorlákssonar af þeim málum 1924—25 og þingsaga leitað var samþykkis ráðuneytisins (hafnarmáls Yestmannaeyja í heild var þáverandi atvinnumálaráðh. bera þess gleggstan vottinn, að hafn Magnús Guðmundsson í þann veg- ' :á. okkar hafa átt styrkasta inn að láta af embætti, en við tók °ð á þingi þar sem Sjálfstæðis- Jeg hafði vænt mjer góðs af 'núv. atvrh. Har. Guðmundsson. menn hafa verið, þótt margir aðrir því fyrir dýpkun Yestmannaeyja- hafnar ef slíkt skip yrði keypt fyr- ir landið, en því var nú skotið á frest um ófyrirsjáanlegan tíma. — Höfnin þarfnaðist og þarfnast enn mikillar dýpkunar. Lengi var það ábtið að ekki væri hægt til hhtar ■að dýpka Vestm.annaeyjahöfn, en rannsóknir síðari ára hafa leitt í Ijós, að höfnina má dýpka að mikl- um mun og ef rjett er að farið, nægileg.a fyrir þau hafskip, sem til hennar leita nú. Það er rjett, að Magnús Guð- mundsson vildi ekki samþykkja skipskaupin, heldur taldi rjettara að sá ráðherra gerði það, er við tæki og sem jafnframt sæi um greiðslu þess hluta kaupverðsins er ríkissjóður átti að inna af hendi. Það er ósatt hjá Páli, að Magnús hafi verið neinn meins- maður málsins; hann studdi það á þingi og það gerðu Hka aðrir Sjálfstæðismenn. Annars var þetta og þarámeðal jafnaðarmenn hafi á ýmsum tímum lagt þeim málum lið. Skipið kostar um 150 þús. kr., en Har. Guðm. ljet Vestmannaeyjar ekki fá nema um 42 þús. þrátt fyrir það að eftirstöðvar þær, er um var ■að ræða námu um 50 þús. kr. og þrátt fyrir það, að þriðjungsfram- lag ríkisins til skipsins á að vera 50 þús. kt. samkv. kaupverði þess. Vestmannaeyj ingar eiga því enn Jeg 0g ýmsir aðrir voru á móti þessari till., en jafnaðarmenn voru með henni. Það er rjett að rifja dálítið upp sögu þessa sorgarleiks á þingi sem endaði með því, að íslendingar stigu spor afturábak í landhelgis- vörnunum og seldu hið ágæt.a skip Óðinn, útúr landinu fyrir sárlítið verð. Þingtíðindin eru hjer sem annars staðar besta heimildin og öllu viss- ari en hinar sljóu endurminningar uppbótar-Páls. 'íslands óhamingju verður alt að vopni. Fyrsta stoðin, sem rent var urulir sölu varðskipanna var áður áminst þingsályktun á liaustþingiu 1935. Hugmyndin var komin frá form. Framsóknarfl. Jón.asi Jónssyni og hann var natinn við liana. Næsta sporið var stigið með því, að Jónas Jónsson kom þeirri breytingartil- lögu inn í frv. um bráðabrgða- Vilji Sjálfstæðis- manna i varð- skipamálinu. eða leigja Óðinn, Þór og Hermóð (vitaskipið). Vilji Sjálfstæðismanna í varðsikpamálinu. Við, Thor Thors og jeg, fluttum breytingartill. við þetta þann veg að heimildin til sölu, næði aðeins til Hermóðs. Við vildum varðveita bæði hin skipin fyrir landhelgis- ®g björgunaxmálin. Stjórnarliðið á þingi feldi breyt- ingartillögu okkar. Páll uppbót- armaðurinn sveikst ekki um það að „sýna lit“ þar frekar en annars staðar. Hann var á móti breyting- artill. okkar Thor Thors og vildi samkvæmt því selja bæði skipin. Hann kom síðar með breyt- ingartillögu um að undanskilja Þór sölunni og var sú till. feld. Jeg greiddi henni að vísu atkvæði vegna björgunarmálsins, þótt til- lögumaður væri nýbúinn lað kasta hanskanum framan í mig? með því að fella breytingartill. okkar Thor Thors. Afdrif Þórs ultu heldur ekki ein- vörðungu á Páli eins og síðar mun sýnt verða. Eftir alt þett,a breytingartill.- slátur, var heimildin alveg feld burt úr frumvarpinu í Nd. (11. liður þgskj. 906), og hættan á sölu varðskipanna að því er virtist í bili, liðin hjá. En þeir, sem höfðu sett sjer það mark að losa landið við varð- skipin voru ekki af baki dottnir. Á sama þingi kom Jónas Jónsson með breytingartill. við fjárlögin um það að selja Óðinn, Þór og Her- móð. Tillagan var í þrem liðum og hver liður borinn upp sjerstak- ur. Salan á Óðni var samþykt með 26:12 atkv. Stjórnarliðið stóð ein- huga að því máli. Sjálfstæðismenn voru á móti. Salan á Þór var feld með 24:20 atkv. Á móti henni voru ll Sjálf- stæðismenn, 10 jafnaðarmenn, eiiin bændaflm., einn Framsóknarm. og Magnús Torfason. Um Hermóð var svo til enginn ágreiningur, virtust fæstir því mót- fallnir að hann yrði seldur. Jeg hefi nú sýnt fram á það hvernig atkv. fjellu um sölu varð- skipanna á þinginu 1935. Páll er mjög stórorður um afskifti sín og annara Alþýðuflokksmanna um sölu Þórs og fullyrðir að Vest- mannaeyingar eigi það sngum öðr- um að þakka en þeim flokki, og því að hann var aðili í stjórn landsins, að Þór var ekki seldur í þettai sinn. Þtta er alt r.aup og digurmæli hjá Páíi, eins og þingtíðindin sýna, og auk þess rangsleitni í garð Sjálfstæðismanna og annara sem auk jafnaðarmanna feldu till. um að selja Þór. Alþýðuflokkurinn átti að vísu sinn góða þátt í því, að hindra mál ekkert flokksmál, það naut ófengnar um 8 þús. kr. af þessu breytingu nokkurra laga að selja FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.