Morgunblaðið - 14.08.1936, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.08.1936, Qupperneq 2
2 MOROUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. ágúst 1936. IftorjðtmHaííft Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk Rltstjðrar: Jön Kjartansson og Valtýr Stefánsson — ábyrgCarmaSur. Rltstjðrn og afgreltSsla: Austurstrœtl t. — Sfml 1600.. Auglýsingastjðri: E. Hafbergf. Auglýsingask rif sto *a: Austurstrætl 17. — Stml J700. Helmasfmar: Jðn KJartansgon, nr. 874t Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 8048. E. Hafberg, mr. 8770. Áskrlftagrjald: kr. 8.00 á mánuTJl. í lausasölu: 10 aura elntakiS. 20 aura sne8 Lesbök. Tvennskonar rjettur. Skömmu eftir að núverandi stjóm tók við völdum barst henrii kæra yfir stjórn ísa- fjarðarkaupstaðar. Kæra þessi snerti ýmsa af helstu leiðtog- um sósíalista, og þá einkum Finn Jónsson og bróður hans, Ingólf, sem verið hafði bæjar- stjóri á ísafirði. Stjórnin skelti skollaeyrum við kærunni og stakk henni und- ir stól. Ári seinna kemur fram krafa tim rannsókn á, stjórn Vest- mannaeyjakaunstaðar. Og nú var stjórnin ekki sein á sjer, og sendir umsvjfálaust rannsókn- ara tii áyjja. í>essi maður grand- skoðar öll skjöl og skilríki hins ákærða bæjarstjórnar meiri- hluta, og virðist ekki hafa fund- ið neitt saknæmt. Að minsta kosti ljettir öllum árásunum í bráð. En K^ommúnistar í Eyjum una hlut sínum hið versta, og hefja árásir að nýju. Og nú gerist það eftirtektarverðasta í þessum kærumálum. Kommúnistar út- nefna ákveðinn mann til að framkvæma rannsóknina, og stjórnin verður að lúta útnefn- ingu þeirra. Og hver mundi maðurinn vera? Jú, það er einmitt Ingólfur Jónsson, maður, sem liggur und ir samskonar ákæru, þeirri, sem hann á nú að fjalla m. Stjórnin stingur ísfirsku kær- unni undir stól, af því að henn- ar eigin fylgismenn eru sak- borningar. En hún lætur ekki þar við sitja. Hún tekur sak- borninginn frá Isafirði og ger- ir hann að rannsóknardómara í Vestmannaeyjum. Er hægt að gera sig berari að hlutdrægu og spiltu rjettar- fari. Er það ekki skýrt tímanna tákn, að þegar rauðu flokkarn- ir á Islandi eru að ganga til samfylkingar á „lýðræðisgrund- velli“, skuli fyrsti ávöxturinn vera þess konar rjettarfar, sem hvergi á sjer hliðstæður utan einræðislandanna. Eiga lögin að ganga jafnt yf- ir alla, eða á að beita rjettvís- inni til ákæru eða yfirhylming- ar, eftir því hvort í hlut eiga ándstæðingar eða flokksmenn? Þetta er ein af þeim spurn- ingumt sem þjóðin svarar um leí* og hún tekur afstÖðu til samfylkingarinnar — með eða móti. MADRIDSTJÓRNIN BIÐ- UR UM VOPNAHLJE. Voldugur flugvjelafloti tllbúlnn að gera Inftárðs ð Madrld. Frakkar sendu 19 flugvjelar til Madrid - en frestuðu hlutleysisyfirlýsingunni. Italskir og þýskir herforingjar í Sevilla. D KAUPMANNAHÖFN OG LONDON í 6ÆR. EILAN á Spáni — og um Spán — hefir aldrei verið alvarlegri en nú. Sú fregn hefir flogið fyrir, að Madrid-stjórnin hafi beð- ið um vopnahlje, ög skeyti frá Madrid herma, að fulltrúi í sendisveit Bandaríkjanna þar hafi staðfest þessa frjett. Segir, að stjórnin láti í veðri vaka, að hún sje að semja um vopnahlje á meðan erlendir menn eru að komast af landi burt. Um svar uppreisnarmanna er ókunnugt. Loftðrðslr ð Badajoz og Granada. Azana leysir upp dómstóla og klausturreglur. Fregn, sem Parísarblaðið ,,Le, Jour“ birti i morgun, um að engin stjórn væri til lengur í Madrid, og að Azana, forseti spanska lýðveld- isins, og sjö aðrir ráðherrar, væri flúnir til Valencia (á suð-austur Spáni) hefir verið mótmælt, bæði 1 Madrid og af sendiherra Spán- verja í London. „Le Jour“ skýrðL^nnfremur frá því, að Barrios hafi reynt að mynda stjórn, eftir að liinir ráðherrarnir voru flúnir, en að hann hafi orðið að hætta við það vegna afstöðu kommúnista. Queipo de Llano, herforingi, tilkynti i’ útvarpið 1 Sevilla í dag, að uppreisnarmenn hefðu nú tvo þriðju hluta af Spáni á valdi sínu. , ■ . , .^mör^msúi Ut á við um afskifti annara þjóða af stríðinu á Spáni, hefir ástand- ið einnig versnað, ogjgetur enn dregið til stórtíðinda. Franska blaðið „Intransigeant (París) hefir ljóstaðmþví upp, að nítján franskar flug- vjelar hafi verið sendar til stjórnarinnar í Madrid með samþykki frönsku alþýðufylkingarstjórnarinnar, rjett áður en Frakkar gáfu yf- irlýsingu sína um hlutleysi gagnvart Spáni. Á ráðuneytisfundi á föstudaginn var ákveðið, segir blaðið, að stöðva allai hergagna- sendingar til Spánar. En þvert ofan í allar venjur, var því frestað, að birta þessa ákvörð- un þangað til á laugardagskvöld, til þess að hægt yrði að senda flugvjelarnar áður. Skeyti frá París til danska blaðsins Politiken segir, að uppljóstanir Intransigeant sjeu bygðar á góðum heimildum, og ástæða til að trúa þeim. Er búist við, að afleiðingin verði sú, að menn fari að draga í efa hreinskilni frönsku alþýðufylkingarstjórnarinnar í hlutleysissamningunum, sem stofnað var til fyrir hennar tilstuðlan. Jafnframt berast frjettir um öflugan stuðning ítala og Þjóðverja við uppreisnarmenn. Hlutlaus áhorfandi, sem fór frá Sevilla í fyrradag, skýrir frá því í „Daily Telegraph“, að dreginn hafi verið saman í. Sevilla voldugur flugfloti, sem uppreisnarmenn hafi umráð yf- ir, og sem innan skamms muni gera loftárás á Madrid. í flugflotanum eru, segir hann, m. a. bæði þýskar og ítalskar flugvjelar. Þýskir og ítalskir flugmenn eru að undirbúa loftárásina á Madrid fyrir uppreisnarmennina. -Fregn þessi er staðfest af frjettaritara New York Times í Sevilla, sem segir, að 25 þýsk- ar flugvjelar, með þýskum flugmönnum, sjeu komnar til Sevilla. Segist hann hafa sjeð þær með eigin augum, og hafa talað við flugmennina, og ennfremur hafi þýski konsúllinn í Se- villa sagt sjer, að Þjóðverjarnir ættu að veita Spánverjum tilsögn í flugi. Dr. Göbbels segir í þessu sambandi, að sjer sje algerlega ókunnugt um, að nokkrar þýskar flugvjelar hafi verið sendar til Spánar, og að orð þau, sem höfð sjeu eftir konsúl Þjóðverja í Sevilla, geti hann alls ekki hafa mælt, heldur hljóti þau að vera uppspuni einn. O’Duffy, foringi írskra þjóðerniésinna, hefir haft við orð, að safna írsku liði til aðstoðar uppreisnarmönnunum á Spáni. O’Duffy er lagður af stað frá írlandi til meginlandsins. Kommúnistar í Frakklandi hafa farið fram á það, að Alþjóða Verkamannasambandið verði kallað saman, og að það taki afstöðu gagnvart atburðunum, sem eru að gerast á Spáni. Uppreisnarmenn sækja nú fram á þremur vígstöðvum. Á norður Spáni nálgast þeir óð- um. San Sebastian. I frjettum frá frönsku landamærunum (segir í Lundúnafrjett FÚ), er sagt, að skotdrunumar frá fallbyssum uppreisnarmanna færist æ nær, og er álitið, að þeir muni vera að nálgast San Sebastian. Á Suður-Spáni er búist við, að uppreisnarmenn geri áhlaup á Malaga innan fárra klukku- stunda. I frjett frá Gibraltar er sagt, að sex hundruð manna lið með vjelbyssur og stórskota- byssur hafi la; af stað í morgun frá La Linea, áleiðis til Malaga. Á vesturvígstÖðvunum telja uppreisnarmenn sig hafa einangrað Badajoz. í borginni ., <r * rt X|> jpf j ' ^ m sjálfri hafa tollverðir, og logregla reynt að rísa gegh alþýðufylkingunni, en sú tilraun hefir farið út um þúfur. Uppreisnarmenn segjast hafa sameinað lið sitt að norðan og sunnan við Merida, austan við Badajoz. LONDON í g»r. FÚ. Flugvjelar uppreisnar- manna köstuðu fjölda sprengja yfir Badajoz í morgun, og köstuðu auk þess flugritum niður á göturnar, þar sem stjóm arherinn var kvattur til þess að gefast upp, ella skyldi loftárásum haldið áfram. Borgin er þó enn í höndum stjórnarinnar. Aftur á móti hafa flugvjelar stjórnarinnar haldið uppi sprengjukasti á Granada, og skorað á uppreisnarmenn aS gefast upp, til þess að forðast frekari loftárásir. Stjórnarher- iún hefir tekið Loja, skamt fyr- ir vestan Granada og annan bæ, skamt fyrir suðaustan borgina Undirbúningur er hafinn undíf að flytja um 150 útlendinga frá Granada til Malaga eða Val- encia. Þá hefir einnig verið barist í nánd við Saragossa, og segir stjómin sig hafa náð 12 vjel- byssum og nokkru af skotfær- um frá uppreisnarmönnum. t gær var háður grimmhr bardagi um Tolosa. Tilskipun frá Azana. Azana forseti hefir gefið tilskipun um, að allir dómstólar og öll trúmálaf jelög og klauotöí* reglur skuli uppleyst í þei» landshlutum, sem uppreisnar- menn hafa á valdi sínu, ojg mun tilgangurinn vera sá, a® koma í veg fyrir það, að upp- reisnarmenn geti kúgað lög- lega skipaða dómstóla til .8 dæma að vild sinni. Hlutleysistillögurnar. Delbos utanríkismálaráðherra Frakka og Sendiherra Breta í París áttu viðræðu í morgun um svör þau, sem borist hafa við hlutleysisumleitunum Frakk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.