Morgunblaðið - 11.09.1936, Blaðsíða 1
Fasteignasalan, Austurstræti 17,
heflr jafnan mest og fjðlbreyttast úrval af húsum og öðrum fast-
eignum. Sunit af þessum eignum eru i góðu verði og greiðslu-
skilmálum. Eignaskifti llggja fyrir i mörgum (ilfellum. ihersla
lögll á rjettur og nákvæmar upplýsingar. - GjöriÖ svo vel og spyrjist
fyrir sem fyrst. Viötalstími, 11-12 og 5*7, simi 4825.
Gamla Bió
Helnd hins dauðadæmda.
Amerísk sakamálamynd, óviðjafnanlega spennandi og jafn-
framt bráðskemtileg. Aðalhlntverkið er leikið af hinum ágæta
leikara, Richard Barthelmes ennfremur leika
Helen Mack og Gertrude Michael.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Lífsábyrgðarfjelagið THULE h.f.
Stokkbólmi.
Stærsta lífsábyrgðarf jelag Norðurlanda.
Kynnið yður tryggingaraðferðir f jelagsins. Þær eru
svo fjölbreyttar, að þær fást við hvers manns hæfi.
SEM DÆMI MÁ NEFNA:
LÍFTRYGGINGAR útborgaðar við tiltekið aldursár, eða
við dauða, beri hann fyr að höndum.
FRAMFÆRSLUTRYGGINGAR þar sem tryggiugarupp-
hæðin greiðist út með mánaðarlegum útborguuum
frá tilteknum tíma í 20 ár.
BARNATRYGGINGAR með þeim hætti, að iðgjöld falla
niður fyrir fult og alt við fráfall framfærslu-
manns, án þess að tryggingin skerðist á uokkurn
hátt.
NÁMSTRYGGINGAR fyrir aðeins hluta af venjulegu
iðgjaldi fyrstu 5 árin, en með fullu gildi þegar
frá byrjun.
Hjer eru aðeins taldar nokkrar af helstu tryggingarað-
ferðunum. — Leitið nánari upplýsinga hjá oss eða um-
boðsmönnum vorum.
Aðalumboð T H U L E á íslandi
CARL D. TULINIUS & CO.
Austurstræti 14, 1. hæð. Sími 1730.
Kristniboösfjelögin í Reykjavík
fara til Bessastaða á Alftanesi á sunnudaginn kemur. Lagt á stað kl.
1M árdegis frá Laufásveg- 13. Fargjald 50 aura hvora leið með Strætis-
vögnum. Messað í Bessastaðakirkju kl. 11 (síra Fr. Friðriksson). Er-
indi og söngur kl. 3. Eeykvíkingar! Hafnfirðingar! Alftnesingar! Öll-
um er heimilt að vera með í förinni. Takið sálmabækur með. Þátttak-
endur hafi með sjer nesti, en kaffi og mjólk fæst keypt á Bjarnastöð-
um. Fjölmennum á hinn fornfræga stað á sunnudaginn!
Jósef M. Thorlacius.
Rabarbaraplöntur,
stórar og ódýrar, fást í Suð-
urgötu 10. Sími 4881.
Búðin á Laugaveg 40
sem Manchester hefir haft,
er til leisu frá 1. október.
2 súðarherbergi, sama stað.
Jón Hj. Sigurðsson.
Nýja Bió
Hallardran^urinn,
(The Ghost Goes "West).
Frumleg, skemtileg og spennandi ensk stórmynd, tekin af
London film, undir stjórn kvikmyndasnilingsins, René Clair.
Aðalhlutverkin leika:
Jean Parker og Bobert Donat
(sem ljek Greifann frá Monte Christo).
Aukamynd: MICKEY og TRYGGUR. Teiknimynd.
Peningabudda
Dansskemfun
tapaðist i fyrradap;. Finn-
andi vinsamlega beðinn að
skila henni á afgreiðslu
Morp:unblaðsins.
Sölubúð
ásamt bakherbergi, hentug
fyrir kjötsölu o. fl., til leigu
í Þingholtsstræti 15. Uppl. í
síma 4731.
á Bessastöðum á Álftanesi laugardaginn 12. þ. m. kl. 9 e.
h. — Ferðir frá Aðalstöðinni. >— Góð músík.
TILBOÐ
óskast í hið strandaða skip „TROCADERO“, eins og það
nú liggur í Grindavík, ásamt öllu því er fyrir finnst um
borð í skipinu.
Tilboðin sendist fyrir hádegi næstkomandi mánudag, þann
14. september, til:
Slúlka,
áreiðanleg og kumiug í bæn-
um, óskar eftir starfi við
innheimtu. Uppl. í síma 3080.
Nýlt
grænmeli,
Baunir, Blómkál, Grænkál,
Gulrætur, Hvítkál, Persilli,
Rabarbari, Salat og Toppkál
Trolle & Rothe h.f. Reykjavfk.
baldo Þjóðernissiranar aö
Hótel Borg, langardaginn
12. þ. m. kl. 9 síðd.
VersluniD Vfsir.
Aðgöngumiðar seldir að Hófel Borg
eftir kl. 3 á laugardag.
i