Morgunblaðið - 11.09.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1936, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. sépí. 1336. M0RGUN13LAÐIÐ 7 Qagbófc. |X| Helgafell 59369127—VI,—2. [Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): JDægðin fyrir sunnan ísland nær nú NA fyrir landið alt til Jan Mayen. Vindur er NA um NV-hluta landsins, annars SA—S og' yfir- leitt liægur. Dálítið hefir rignt í dag í flestum hjeruðum landsins. Hiti er 7—9 st. á Vestfjörðum, annars frá 10—17 st. Veðurútlit í livík í dag: Hæg- viðri. Dálítil rigning. Meðal farþega með Lyra til út- landi í gær voru: Síra Hallgrímur Thorlacius, Gunnar Olafsson stúd-’ ent, Hjálmar Tryggvason og um 20 útlendingar. Nova var á Siglufirði í gær, á leið austur um til Noregs. Herskipið Heimdallur fór hjeð- an í gær heimleiðis til Danmerkur. Eimskip. Gullfoss kom til Siglu- fjarðar kl. 1 í gær. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss var í Kaupmannahöfn í gær. Dettifoss fór til útlanda í gærkvöldi kl. 12. Lagarfoss var á Eskifirði í gærmorgun. Selfoss var í Antwerpen í gær. Farþegar með Dettifossi til út- landa voru m.' a.: Dr. Hermann van Troght, Valdimar Norðfjörð, Kristján Zoega, Mrs. Stella Gott- on, Soffía Kjaran, Sigríður Kjar- an, Gunnar Björnsson, Margarete Bohr, Pjetur ^igprjónsspn, Björn Briem, dr. Bnpjo Schweitzer, Val- borg Gísladóttir o. fl. Island kemur til Hafnar í dag. Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3, er opin fimtudaga og föstudaga kl. 3—4. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent af Srn. Jónssyni. frá frú Geirlaugu Sigurðardóttur, Hafn- arfirði 32 krónur fvrir seld minn- ingarspjöld. Mieð-.;|)akklæti mót- tekið. Guðm. GunnJ.augsson. Basar heldur; Barnavinaf jelagið Sumargjöf, ti) ágóða fyrir starf- semi sína, í G óðtem p 1 aiadi úsin u í <lag og verður hann opnaður kl. 4 síðd. Margir 'göðir munir eru á boðstólum fyrir lítið Arerð, og er bjer gott málefni, sjer að hostnað- arlitlu. TiL kl; 2 í dag eKgjöfum á basarinn veltt móttaka í Góð- templarahúsinu: , ) M.s. Dronning Alexandrine fer laugarclaginn __ 12. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar op( Akure.yrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. g.s. Primula fer laugardaginn 12. þ. m. kl. 8 síðd. til Leith (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Gol, norska fisktökuskipið', fór hjeðan í gær til þess að taka fisk á höfnum úti á landi. Primula fer áleiðis til Leith annað kvöld. Næturvörður ér þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- biiðinni Iðunn. Grænlandsfarið „Gustav Holm“ kom til Akureyrar í gær með leið- angur dr. Lauge KoCks frá Aust- ur-Grænlandi. 70 ára er í dag ekkjan Jóna Hafliðadóttir, Bergþórugötu 14. Beinhákarl í vörpu. Max Peijih- erton fekk á þriðjudagskvöld 12 metra langan beinhákarl í vörp- una við Berufjarðarál. Fengust úr honum 700 lírtrar af lifur. (PÚ.). Karfaveiðarnar. Óhagstætt veð- ur hefir hamlað veiðum á Hala- miðum síðustu daga. Fjórir togar- ar komu til Djúpavíkur í gær með samtals 400 smál. af karfa. Til Sólbakka komu: Sindri með 52 smál., Hávarður ísfirðingur með 60 smál. og Þorfinnur var vænt- anlegur í gærkvöldi. Súlu-veiðar. Bátur fór nú í vik- unni frá Vestmannaeyjum til Eld- eyjar og' kom heim með 3000 haf- súluunga. Var hver súla seld á 50 aura. (FÚ.). Dronning Alexandrine kom hingað seint í gærkvöldi. Meðal farþega voru: Sendiherra Dana Fonténay og frú, sendiliérra Þjóð- verja dr. Timmermann, Tómas Tómasson verksmiðjustjóri og frú, Guðui Jónsson úrsmiöiuy frú Guð- rúu Jónasson, Sigurður Skúlasou magister, Sigurður Guðiuundsson ldæðskeri, Magnús Víglundsson, Jón Stefánsson kaupm, Akureyri, Theodór Siemsen verslunarstjóri og frú, Ole Braae tamilæknir (til Halls Hallssbnar), Quigners og Ötephanek kennarar við Tóulistar- skólann, hljómsVeit HóteÍ íslands Felsmann, Billieh og ‘WilhelÁ Robhá. Tvær tvílembingsgimbrar vorb Vegnar á Djúpavogi 1. þ. m. og vógu 37t/2 og .39% kg. Þvkja þetta með afbrigðum vænir tyílembing ar svona snemma á hausti. Æriu hefir gengið á milli húsanna á Djúpavogi í sumar, enda, er hún heimaalningur. (FÚ.l. ii . ■; ; ii Innanfjelagsmót K, R. í frjá,Is- um íþróttum hefst á niöfgun, laúg- afdag, kl. 4 síðd. á Iþróftavellin um. Þá verður kept í þessum í- þróttagreinum: 200 m. hlaiipi, kringlukasti, hástökki, 5000 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi Mótið heldur svo áffam á sunnu- dagsmorgun kl. 10 og aftur kl. 2 síðd. Fjelagar eru beðnir að fjöl- menna. Innanfjelagsmót fyrir ung- linga undir 19 ára aldri verður haldið síðar og einnig mót fyrir drengi undir 16 ára og eru þeir hjer með ámintir um að æfa sig vel og dyggilega þennan tíma, sem eftir er tii mótanna. íþróttanefndin. Útvarpið: Föstudagur 11. september. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisiitvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett einsöngs- lög. 19.45 Frjettir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.30 Erindi: Frá Malaya-skaga, III.: Mannætan á Mount Austin (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.55 Orgel-leikur úr Dómkirkj- unni (Páil tsólfsson). 21.20 Hljómplötur: a) Söngjog við íslénska texta; b) Slavneslc þjóðlög (til kl. 22). Gjaldeyrisneínd varð að láta undan. FRAM C F ÞRIÐJU SfflU. nema fyrir 150 þús. kr. Einn- ig sagði Alþ.bl. það ósatt, að búið hafi verið að lofa 600 þús. kr. innflutningi til Rvíkur við síðustu úthlutun. Loks sagði Alþ.bl. að Rvík væri búin að fá miklu meira byggingarefni en lofað hafði verið og henni öar. Alt þetta sýndi greinlega hug Alþýðpblaðsins til þessa mikla yelferðarmáls verkalýðsins í Reykjavík. Góðir liðsmenn. En svo gerist það, að iðnað- armenn og verkamenn bæjar- ins láta málið til sín taka. Iðnsambandið safnar skýrsl- um og staðfesta þær í einu og öllu alt, sem Mbl. hafði um málið sagt. Iðnsambandið og Alþýðusam- bandið skrifa nú sameiginlega Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd og gera kröfu um stór- felda aukning byggingarefna. Jafnframt sýna þau fram á, að stórkostleg vandræði og almenn neyð sje framundan í bænum, ef ekki fæst innflutt nægilegt byggingarefni. , Morgunblaðið bendir nú dag- lega á það, að Alþýðuflokkur inn, sem öllu ráði í ríkisstjórn inni, geti bjargað þessu máli, ef hann vilji. :Það sje því alger- lega á hans váldi, hvort unnið verði að byggingarvinnu hjer í bænum næstu 8 mánuði eða ekki. • Iðnaðarmenn og verkamenn sækja nú einnig fast á. Þeir gangaúmeira að segja svo langt. að jafúvel Alþýðublaðið neyð- ist til að minna á samtakamátt- inn. Alt þetta hreif. Eftir 8 daga baráttu kemur Gjaldeyris- og innflutningsnefnd aftur á fund og samþykkir nú, að verða við kröfum iðnaðarmanna og verka- manna. öll þéssi saga er lærdóms- rík. Hún sýnir, að þegar al- menningur hjer í bænum stend- ur einhuga og samtaka i málin, getur hann áorkað því, að jafnvel hatursm.enn Reykja- víkurbæjar, sem í valdastólun um sitja, neyðast til að láta undan kröfunum. Þessa ættu Reykvíkingar að minnast í framtíðinni. Tvær nýfar ágætis bækur: Rit Jónasar Hallgrímssonar V. Þetta er síðasta bindið af Ritum Jónasar Hall- grímssonar. Fylgir því ítarleg æfisaga skálds- ins. Þeir, sem hafa dregið hingað til að kaupa þetta verk, ættu nú ekki að draga það lengur. Virkir dagar. Þetta er æfisaga íslensks sjómanns, skipstjóra er lengi stjórnaði skipum frá Eyjafirði. Um leið og bókin er skemtileg, er hún merkileg þjóðlýsing á þeim tíma er hún nær yfir. Maðurinn minn, Björn R. Stefánsson, fyrverandi alþingismaður, ljest í fyrradag. Guðný Briem. Móðir okkar, Helga Sigurjónsdóttir, ljest á Landspítalanum þ. 9. september. Helgi Pjetursson. Hlómfríður Pjetursdóttir. Stefán Pjetursson. Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Svanfríðar Jónsdóttur, frá Flateyri, sem andaðist 5. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni laugar- i’fc UTOV daginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Fjölnisveg 14, kl. 1 e. h. Gúðjón Sigmundsson. ':?>t Strt Gunnjóna Ingibjörg Guðjónsdóttir. Ragnheiður Guðjónsdóttir. Kristín Kristjánsdóttir. Jón Gnðjónsson. ínnilegar þakkir fyrir velvild mjer sýnda við jarðarför móður minnar, Elínar Björnsdóttur. Ingv. Rósenkranz. Innilegustu þakkir fyrir hina miklu hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur, Guðrúnar. Guðrún Jónsdóttir, Þorgrímur Sigurðsson og systkini. Árás á Madrid yfirvofandi. FRAMH. AF ANNARI SfÐU. öllum frjettariturum ber saman um það (segir í Osló- fregn F.Ú.), að búist sje við árás á Madrid mjög bráðlega. Hafa báðir aðilar haft mikinn undirbúning. Stjórnarberinn befir verið aukinn um 2500 manns á bættulegustu stöðun- um, og er það lið sumpart frá Majorca og nokkuð frá Suður- Spáni. ___ Hvað hjet hún áður en hún giftist? — Frú Hólm, frú Larsen, frú Gustafsen, frú Jansen, frú Lund, frú Hansen og fröken Petersen. Mót símstjóra á Norðurlöndum hefir verið hafið í Stokkhólmi, og inætir Guðmundur Illíðdal póst- og símamálastjóri þar fyrir Is- lands hönd. Búist er við, að á fundinum verði samþykt að lækka símgjöldin fyrir viðtöl milli Norð- urlanda. (FÚ.). j <=y=úQj>j)_ yFjftfÍ## o O oy *■. ■ o o Q J i ,, 3 _ >. . i P'fZ* > , urii í| — Er jeg ekki á rjettri leið til Abyssiníu. ítalska fisksölufirmað, Gis- mondi, stendur nú í samningum við Norðmenn um að kaupa 2000 smálestir af harðfiski frá Norður- Noregi, fyrir kr. 12.58 fyrir hverja vog (20 kiló) fob. (FÚ.). Vegna lasleika varð Stefán Guð- mundsson að aflýsa söngskemtun þeirri, er hann ætlaði að halda í Tivoli í fyrradag. (FU.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.