Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 226. tbl. — Þriðju daginn 29. september 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Míú 1 SuiiKiiihlíð. Gullfallég o<í lirífandi sænsk talmynd. Aðalldutverkin leika: Ingrid Bergmann og Lars Hanson Sölubúð Sölubúðin Lgv. 40 (áður verslunin „Man- chester“) er til leigu. Búðin liggur vel og er mjög hentug til hvers- konar verslunarreksturs. Upplýsingar gefur Bergur Gíslason, í síma 1500. Yegna minningarafhafn* ar uin mennina, sem fór* usl með „Poiirqiioi pas?“, verða skrifslofur worar og' búðir ekki opnaðar fyr en kl. 10,3« miðvikudaglnn 30. þ. más. Fjelag fslenskra stórkaupmanna. Fjelag matvörukaupmanna. Fjelag vefnaðarvorukaupmanna. Fjelag kjötverslana. Að nota Álafoss-föt eykur íslenska menningu. Kaupið föt yðar þar sem þau eru best og ódýrust. DRENGJAFÖT — SKÓLAFÖT hvergi betri. f— Fljótt og vel afgreidd. Amerísk kvikmynd. Samin, sett á svið og leikin af Gharlie Ghaplin Síðasta sinn. Hárgreiðslustúlka óskast. Hárgreiðslustofa Reykja- víkur J. A. Hobbs. Skrifstofuherbergi, Bðkunaregg I heildsölu. Samband ísl. samvinnuf|elaga. Sími 1080. Móðir mín Sigríður Sigfúsdóttir andaðist þann 26. september að heimili sínu, Freyjugötu 3. Pjetur Ingimundarson. Konan mín, Helga Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 35, 27. þ. m. Ólafur Jónsson. ■<■■■ — wiii —nn "i«i* ■■ iiii'iii iii 111iiiii ,m inwrtvm»n Jarðarför móður minnar, Elínar Halldórsdóttur, fer fram miðvikudaginn 30. þ. m. frá Fríkirkjunni, og hefst með bæn á Lindargötu 7, kl. iy2 síðd. Ósk Kristjánsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Jóns Magnússonar frá Grjóteyri, fer fram frá Grjóteyri föstudaginn 2. okt. og hefst með húskveðju kl. 11 f. hád. Bílferð frá Mjólkurbílastöðinni kl. 9 f. h. Sigríður Magnúsdóttir. Verslið við Afgr. „ÁLAFOSS“ Þingholtsstr. 2. Gisli Bjarnason talar í Gamla Bíó í dag, 29. sept. kl. 6 síðd. — Efni: Vasabókin og tugthúsfangarnir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundss. og í Gamla Bíó. --Aðgangur 1 króna.- Tilkynnið flutninga á shrifslefu Bafmagnsveil- unnar, Tjarnargdlu 12, simi 1222 vegna mælaalleslurs. Rafmagnsveita Reykjavfkur. Heimilisiðnaðarfjelag íslands vantar húsnæði, hentugt fyrir vefnaðarnámskeið, þann 1. jan. n. k. Tilboð sendist forseta fjelagsins, frú Guðrúnu Pjet- ursdóttur, Skólavörðustíg 11 a. sem næst höfninni, eða f miðbænum óskast um næstu mánaðamót. — Upplýsingar í síma: 3057 kl. 8—10 síðd. Burstið tærnar og alla skóna, en aðeins með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.