Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 7
Priðjudagur 29. sept. 1936. MOKGu'NiiLAÐIí) SJÁLFVIRKt ÞVOTTAEFNI Gjörlr þvottloa. mjallhvltano áo þeB3 aO haaA aja n u d d a 0 u r 0 o blelhJaOur- Dagbók. Ný kindasvlð, Nýr mör, Á kvöldborðið. Súr hvalur, Ný kæfa, rúllupylsa, Harðfiskur og margt fl. Búrf ell Laugaveg 48. Sími 1505. FRANKINN og franska stjórnin. Piaxio til sölu með tækifærisverði, Solvallag. 4. Bankabyggsmjðl fæsf ■ liefir hiofið besfn meðmæli Laukur, Gulrófur og Kartöflur í sekkjum og lausri vigt. Verslunin Vlsir. Nýtt dilkakjðt, Lifur, hjörtu svið og mör. Xiötbúðin Herðubreið. Hafnarstr. 18. Sími 1575. 1 dag: Ný lifur, hjörtu og svið Nýjar miðdagspylsur. Ný lagað kjötfars. Kjötbúð Kjartans Mtlner. Leifsgötu 32. Sími 3416. VeSrið í gær (máuudag kl. 17): Hæg V-átt um alt land. Víðast úr- komulaust og mjög hlýtt í veðri, 10—12 st. Vegna lægðar, sem er um 1500 km. SSV af Revkjanesi, en þokast norður eftir, er búist við að vindur gangi til SA-áttar á SV-landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri fram eftir deginum, síð- an vaxandi SA-átt. Úrkomulaust að mestan. Prentarinn 4.—5. blað er kom- ið út. Br í því fróðleg og skemti- leg grein um „prentaralíf í gamla daga“, eftir Sveínbjörn Oddsson. Þá er grein um þrjátíu ára starfs- afmæli Gests Arnasonar. Ymislegt fleira er í blaðinu. Sameinaða. Drotningin er í Khöfn. Island er fyrir norðan. Súðin kom' hingað síðari hluta dags í gær, og var Ægir í fylgd með lienni. Eins og fyr hefir verið frá sagt, laskaðist skipið tölu- vert við strandið á Grundarfirði á föstudaginn var. Verður það nú tekið til athugunar hjer. ísfisksala. Togarinn Júní seldi afl,a sinn, 79.9 smálestir í Weser- miinde í gær fyrir 21.400 ríkis- inörk. Golfkepni íslands var háð síð- astliðna viku. Úrslitakepni fór fram á sunnudaginn og har Prið- þjófur O. Johnson sigur af hólmi. Hlaut hann fagran silfur- bikar, sem Levers Brs. gáfu í fyrra. í fyrsta sinn vann Magn- ús Andrjesson bikarinn og Frið- þjófur nú í annað sinn. Parþegar með Brúarfossi til Austfjarða voru: Guðrún Guð- mundsdóttir, sjera Þórarinn Þór- arinsson og frú, Marino Kristins- son, Sigfús Kristjánsson, Rósa Þórðardóttir. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Khöfn, Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyj- um. Bniarfoss fór austnr og norð ur um ‘land í gærkvöldi kl. 6. Dettifoss kom frá útlöndum í nótt. Lagarfoss ep á leið til Aust- fjarða frá Leith. Selfoss er á leið hingað frá Aalborg. Minningarathöfnin um sltipverj ana af „Pourquoi pasf‘ hefst í Landakotskirkjunni kl. 8 í fyrra- málið. Er takmarkað rúm í kirkj- unni og geta ekki aðrir komist inn en þeir, sern hafa aðgangs- kort. Aðgangskortið verður að sýna við dyrnar. Síldin. Einn af lesendum blaðs- ins hefir skýrt frá því, að hann hafi heyrt, að um daginn, er mest barst hjer að af síld, hafi einhverju af síldinni verið fleygt í sjóimi. Hann hefir heðið blað- ið fyrir orðsendingu til yfirvalda hæjarius, hvort þeim fyndist ekki rjett að gera ráðstafanir til þess, að söltuð yrði sú síld, sem hjer berst að, og ekki þykir tiltök að koma á markað, svo sem nokkur hundruð tunnur, sem fátækra- stjórn hæjárins t. d. hefði með höndmu og útblutaði til heimila, sem hærinn þarf að meira eða minna leyti .að .sjá fyrir mathjörg í vetur. Hr. Borherg, forstjóri sjúkra- sjóðanna dönSku, flutti fyrsta há- skólafvrirlestur sinn um alþýðu- og sjúkratryggingar í Danmörku í gær. Hr. Borberg er hjer á veg- um Háskóla íslands og mun halda tvo fyrirlestra enn um sama efni, A mórguli kl. 6. og á föstudaginn kemur á sama tíma. Vaíðskipið Þór fór síðastliðið sunnudagskvöld í nýja rannsóknn för. Á hann að leita að nýjum síldarmiðum- fvrir snurpinótarsíld. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ið verði samþykt með atkvæð- um stjórnarflokkanna gegn at- kvæðum hægriflokkanna, sem hamast gegn frumvarpinu. Efni frumvarpsins er í aðal- dráttum þetta: Gengi frankans verður lækkað um minst 25%, en í hæsta lagi 34%. Er búist við að frankinn verði lækkaður í tveim atrennum, fyrst um 25 % og síðan smátt og smátt um 11%. Vegna gengislækkunarinn- ar hækkar gullforði í verði um 16 miljarði franka. Hagnaðurinn fell- ur í hlut ríkisins og verð- ur 10 miljörðum varið til gjaldeyrisjöfnunarsjóðs. Ráðstafanir þær, sem stjórn- in hefir gert til þess að gengis- lækkunin komi ekki mjög hart niður á fólkinu, eru aðallega þessar: 1) Öll laun verða ákveðin með hliðsjón af verðlagi á lífs- nauðsynjum. Skerðing eftirlauna, sem framkvæmd hefir verið síð ustu árin verður úr gildi numin. Stjórninni verður gefin heimild til þess að lækka óbein gjöld m. a. matvöru- toll, til þess á þann hátt að vega á móti verðhækk- un, sem óhjákvæmilega hlýst af gengislækkun. Stjórnin gerir sjer vonir um að miljörðum af sparifje, sem fram til þessa hafa verið geymdir í sokkbol, verði nú aft- ur veitt út í atvinnulífið eftir gengislækkunina. 2) 3) í Búrfelll er best að kaupa allskonar kjötmeti, kartöflur or grænmeti. Laugaveg 48, Sfmi 1505 Gæmr. Kaupi gærur. Hækkað vertf. 5ig. i?. 5kjalöberg. Utvega frá Þý§kalandi allskonar: smávörur, verkfæri, hurðarhúna, skrár o. fl. Friðrik Berielsen. Hafnarstræti 10—12. Sími 2872. (Edinborg). Steingrímur Mattliíasson læknir er að segja af sjer hjeraðslækn- isstörfum á Akureyri og fer alfar- inn til útl. með Islandi næst. Stú- dentafjelagið, Læknafjelagið og Oddfellowar á Akureyri halda honum kveðjusamsæti í kvöld. Hánn æltar að setjast að í Dan- mörku. Sendisveinafjelag Reykjavíkur heldur fund miðvikud. 30. sept. kl. 8% e- h. í Iðnó uppi. Höfnin. Frá Þýskalandi komu í gær Max Pemberton 6g Baldur. Þá hafa einnig komið hingað um helgina Sæfari og línuveiðarinn Ármann að vestan. Togarinn Sindri kom í gær af karfaveið- um og var tekinn í Slippinn til viðgerðar. Esja kom úr strandferð að áustán á' sunnudaginn og var þá send vestur á Gi'undarfjörð, til þess að taka faid>ega, sem voru með Súðinni, er hún strandaði á föstudaginn. Kom Esja aftur að vestan í gær. Nokkrir síldar- og fiskibátar komu inn til Reykjavíkur í gær með dágóðan afla. Listasafh Einars Jónssonar verð ur lokað frá L okt. um óákveð/ inn tíma. Síðast verður það opið miðvikudaginn 30. sept. kl. 1—3, og aðgangur þá ókevpis, Útvarpið: Þriðjudagur 29. september. 19.20 Hljómplötur: Ljett sönglög. 19.45 Frjettir. 20.15 Upplestur. 20.40 Symfóníu-tónleikar: Beet hoven: a) Coriolan-forleikur- inn; h) Fiðlu-konsert; e) Átt- unda symfónían (til kl. 22). Hafnfirðingar! Á morgun verður slátrað fje úr Biskupstúngum, og seinna í vikunni úr Hrunamannahreppi. ishús HalnarljarBar. Fyrirliggjandi: Hrísgrjón, Haframjöl, Kandís, Flórsykur, Cacao, Te. Eggert Krístjánssan 5 Cd. Gagnfræðaskóllnn I Reykjavik. Verður settur fimtud. 1. okt. í Frakkneska spítalanum. Nemendur í 2. og 3. bekk mæti kl. 2 síðdegis. Nemendur í 1. bekk mæti kl. 4 síðdegis. Kvöldskólanemendur mæti á mánudag 5) okt. kl. 8 síðd. Ingimar Jónsson. Kaupsýslumenn, útgerðarmenn og iðjuholdar. Þegai* yður vantar verkamann, sjómann eða iðnaðarmann, til eiti- hverra starfa, sparið þjer yður fyrirhöfn með því að hringja til Ráðn- xn garstófu Reykj avíkurbæj ar. Stofan leggur áherslu á að útvega rjetta manninn til verksins og reynir að láta þann fá vinnuna sem í svipinn hefir mesta þörf fyrir hana. Skráðir atvinnuumsækjendur í kaiTmanna-deildinni eru euxgöngu ixeimilisfastir Revkvíkingar. Öll aðstoð við ráðningar fer fram án endurgjalds. Itáðningarsfofa ReykjMvíkurbæjar. Lækjavtorgi 1. Sími: 4966. , V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.