Morgunblaðið - 29.09.1936, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.09.1936, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1936. Spilaborg Finns J ón ssonar hrynur. Hann viDurkennir að norO- lenska matjessíldin er seld. FORMAÐUR síldarútvegsriefndar, Finnur Jóns- son, fer á stúfana í Alþýðublaðinu í gær og telur sig knúðan til — „vegna blekkinga Morgunblaðsins“ um sölumöguleika á Faxasíld — að gefa hlutaðeigendum nokkrar upplýsingar. En hverjar eru þessar upplýs- ingar formanns síldarútvegs- nefndar? Þær eru þessar: 1. Óseldar eru nú 16752 tn. af Norðurlandssíld og enginn veit hvenær seljast. 2. Venjuleg Norðurlands salt- síld, veidd í reknet seint á sumri hefir verið seld á 21 kr. tunnan. 3. Engir af viðskiftamönnum sfldarútvegsnefndar hafa enn gef- ið vonir um, að þeir vildu kaupa sjerverkaða Faxasíld. 4. Enn er óafskipað nokkru af matjessíld á Norðurlandi og einn stór viðskiftamaður hefir óskað eftir frestun á afskipun vegna mikils framboðs frá Noregi og vegna „ólöglegs framboðs á sjer- verkaðri Faxasíld“. Samtal við Finn. Þegar Alþýðiiblaðið var komið út með þessar „upplýsingar“ frá Finni Jónssyni, átti ntstj. Morg- unblaðsins tal við Finn í síma og spurði hann eftirfarandi spuringa: ■ \ — Hverrar tegundar er sú síld, 16752 tunnur, sem þjer seg- ið að sjeu óseldar á Norðurlandi? — Mestmegnis venjuleg salt- síld, svarar Finnur. — En hvernig er með matjes- síldina á Norðurlandi, er hún seld ? — Henni er ráðstafað, svarar Finnur. —■ Hvernig ber að skilja það, að síldinni sje ráðstafað? — Þannig, svarar Finnur, að búið er að gera samninga um sölu, en ekki búið að afskipa síldinni allri. — Er þetta blaðaviðtal? spyr svo Finnur. Ja. , >01 r — Jeg er upptekinn og hefi ekki tíma til að tala við yður meir„ ,segir svo Finnur að lok- um. Honum er tjáð, að hann sje bú- inn að gefa þær upplýsingar, sem blaðið óskaði eftir að fá. Þökkum fyrir upplýsingarnar og kveðjum. * Öll norðlensk matjessíld er seld, segir Finnur Jónsson, og er það staðfestiiig á því, sem Mbl. hefir haldið fram. Af þessu er Ijóst, að matjes- verkuð Faxasíld getur ekki á neinn hátt skaðað innlenda út- gerðarmenn og sjómenn. Fyrsti og annar liðurinn í upp- lýsingum F. J. koma ekki við því máli, sem hjer er um deilt, vegna þess, að þeir snerta eingöngu grófsaltaða sfld, en ekki matjes- verkaða. Menn hjer syðra hafa óskað eftir að mega matjesverka síldina. „Engir af viðskiftamönnum síldarútvegsnefndar“ hafa gefið vonir um, að þeir vildu kaupa sjerverkaða Faxasíld, segir Finn- ur. Þetta er mjög skiljanlegt, af þeirri ástæðu, að þessir sömu „viðskiftamenn síldarútvegsnefnd ar“ vilja ekki fá meiri sfld á markaðinn. Þeir vilja #fá í sinn vasa gróðann af hækkandi síldar- verði á markaðnum erlendis, sem hlýtur að verða mikill, ef vissa er fengin fyrir því, að framleiðsl- an verði stöðvuð. Hjer staðfestir þá F. J. það, seín Mbl. hefir haldið fram, að það sje fyrst og fremst í þágu hinna erlendu sfldarkaup- manna, að mönnum hjer syðra er bannað að matjesverka síld- ina. Hitt er auðvitað alrangt, ef F. J. ætlast til, að menn trúi því, að Faxa-matjessíld sje óseljanleg, vegna þess að „engir af viðskifta- mönnum síldarútvegsnefndar" vilja kaupa. Þvert á móti er það staðreynd, að margir aðrir vilja kaupa síldina og liggja fyrir á- kveðin kauptilboð. Fjórði liðurinn í „upplýsingum“ F. J. er mest á huldu. Helst verð ur af honum ráðið, að það sje rjett, sem Mbl. hefir getið til, að búið sje að semja þannig við erlenda síldarkaupmenn, að stöðva skuli framleiðsluna! En þetta atriði út af fyrir sig er svo stórvægflegt, að þess verð ur að krefjast að upplýst verði tafarlaust, hvort virkilega þannig hafi verið samið. Er meiningin sú, að fórna skuli atvinnu mörg hundruð manna, eimmgis til þess, að erlendir sfldarkaupmenn geti grætt offjár á hækkandi sfldarverði á erlend- um markaði? Það er helst að skilja á for- manni sfldarútvegsnefndar, að þetta skuli gert. Er „stjórn hinna vinnandi stjetta" því sammála? Sinanna fólksbiir til sölu. Upplýsingar í síma 3548. Framh. af grein frú Laufeyjar Vilhjálms- dóttur. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Slátrun úr öllum stjettum og stjórn- málaflokkum, verði sem fyrst beint að þessu máli — og færi vel á, að það fengi í lið með sjer þann fjelagsskap kvenna, er á stóra og ágæta lóð í bæn- um, en það er lóð Kvennaheim- ilisins Hallveigarstaðir við Túngötu og Öldugötu. Óneitan- lega ætti það vel við, að undir sama þaki og kvennaheimilið, sem bera á nafn fyrstu hús- freyjunnar á íslandi, færi fram kensla í hústjórnar og handa- vinnugreinum kvenna. Má benda á, í þessu sam- bandi, að það var þessi fjelags- skapur, sem ásamt Kvenfje- lagasambandi íslands stóð að frumvarpi því til laga um stofn- un hússtjórnar og vinnuskóla Reykjavíkur, er sent var Al- þingi árið 1934 og þingfulltrúi kvenna, frú Guðrún Lárusdótt- ir, bar fram. Hefir áður verið getið um afdrif þess. er byrjuð í Skjaldborg við Skúlagötu. Þeir, sem óska eftir að fá fje sínu slátrað þar, gjöri svo vel að gefa sig fram, sem fyrst. Garðar Gíslason, SÍMI 1500. Miðbæjarskúlinn. Ellefu, — tólf — og þretfán ára börn komi i skólann eins og hjer greinir: Fimtudaginn 1. október, klukkan 8 árdegis, þrettán ára börn, tólf ára börn, klukkan 10 árdegis og klukkan 1 síðdegis, ellefu ára börn. Fræðslunefnd ætti að taka málið til athugunar. Sjerstakur viðtalstími undirritaðs er venjulega klukkan 6—7 síðdegis, í skólahúsinu, uppi. Nú hefir Bæjarráð Reykja- víkur nýlega kosið fræðslunefnd fyrir höfuðstað- inn. Efast jeg ekki um það, að sú nefnd sje skipuð því fólki, körlum og konum, er skilji að framgangur þessa máls er einn af nauðsynlegustu liðum í upp- eldismálum höfuðstaðarins. Laufey Vilhjálmsdóttir. í Málleysingjaskólanum verða haldin námskeið fyrir málhölt börn, unglinga og fullorðna, og óyrja þau 1. október. Einnig verð- ur heyrnarsljófu og heyrnarlausu fólki veitt tilsögn í varalestri frá sama tíma. Kenslan er ókeypis. Flutningaskipið Eros kom frá Akranesi um helgina með síld, sem á að fara á Rússlandsmarkað. Skipið lestar einnig síld hjer og mun væntanlega hafa farið af stað til Rússlands í gærkvöldi eða snemma í dag. EGGERT CLAESSEN, hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: OddfellowhúsiS, Vonarstræti 10. (JbaBgamgur *m austurdyr). Hallgrlmur Jónsson. Skráning atvinnulausra unglinga heldur áfram í dag (þriðjudag) í Vinnumiðlun- arskrifstofunni og Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Eftir þann tíma verður ekki hægt að taka við fleiri umsóknum. Vilhj. S. Vilhjálmsson. Björn Snæbjörnsson. Matar og kaffistellin bláu, funkis, mai-geftirspurðu, eru loks komin aftur, öll stykki fást einstök, einnig margt nýtt til viðbótar af sömu gerð af postulíni. K. Einar»«on & Björnsson. Bankastræti 11. GefiD barni yðar líftryggingu í ANDVÖKV, Lækjartorgi 1. Sími 4250. Hefi opnað lækningastofu í Lækjargötu 6 B. Viðtalstími fra 10—11 árd. og 3—4(4 síðd. Sími á- lækningastofunni 2929 og heima 4223. Krflstján Grímsson, læknir. K Bókin, sem vekur Fmesta athygli uiii þessar mundsr, - heitir Virkir dagar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.