Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1936. K]OT «elt í licilum skrokkum. Skjaldborg Simfl 1500. Ðúð til leigu 1. okt. á besta stað í bænum. Upplýsingar í síma 2294. 9 0, mikið er þessi hringor dásamlegur. Nvar fekst þú hann? Auðvitað hjá Sígurþór, Þar kaupa allir Trúlofunarhringana. JEflorcpmMaíÓð með morgunkaffinu. Nýlr kaupendur fá hlaðið ókeypis fil næstkomandl mánaðamótA. Hringið í síma 1600 og gerist flcaiipendur. í íþrúttaskóla Júns Þorsteinssonar. ÞAÐ kom undir eins í ljós í fyrra, hve mikil nauðsyn var hjer á íþróttaskóla, því að um 500 manns, unglingar, konur og karlar sóttu þá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar. Alt þetta fólk stund- aði námið af kappi og áhuga og tók miklum framförum, enda eru hvergi hjer á landi jafn góð skilyrði til þess. En auk þessa kom það í ]jós, að bygging Iþróttaskólans hafði verið nauðsynleg fyrir bæjarf jelagið. Austurbæjarbarnaskólinn hafði þar marga leikfimistíma á viku fyrir nemendur sína, Gagn- fræðaskóli Reykjavíkur alla sína leikfimistíma, og Kennaraskólinrf alla sína leikfimistíma. Aiik þess æfðu þar Glímufjelagið Ármann og Knattspyrnufjelag- ið Pram nokkra tírna í viku hverri. íþróttaskólinn tekur nú til starfa á fimtudaginn kernur, og verður fyrirkómulag mjög svipað og í fyrra. Yerða þar 6 leikfimis- námskeið fyrir telpur og drengi, unglinga, stúlkur og pilta. En auk þess verða þrjú námskeið í ljettri hressingarleikfimi fyrir 72 stúlkur og 90 karlmenn, og tvö námskeið í almennri íþróttaleik- fimi fvrir 120 stúlknr og 60 pilta. Verður hverjuin flokk skift í minni hópa við æfingar. Auk þess eru einkatímar þegar tími og hús rúm leyfir. Það er enn ekki ákveð ið til fulls, hvaða skólar og ein- stök fjelög leigja húsið inarga tíma á viku, svo að vel getur ver- ið að íþróttaskólinn geti bætt við sig enn fleiri nemendum. Baðstofa skólans var mikið sótt í. fyrra vetur og flestir hinir sömu hafa nú pantað gufuböð aftur. Þó munu fleiri geta komist þar að. En vegna þess, að ekki er hægt að reka baðstofuna, sem venjulegt baðhús, verða nokkrir menn að taka sig saman og panta tíma í fjelagi. Leikfimissalirnir eru nú jafnvel enn skemtilegri og viðknnnan- legri heldur en þeir voru í fyrra. Þeir hafa verið þvegnir liátt og lágt og síðan borið gljáandi lak ' á gólfin, svo að það má spegla sig í þeim. Þar hafa og verið af- markaðir reitar fyrir badmipton- æfingar. Á fætur leikfimishest- anna hafa verið settir togleðurs- skór, svo að þeir rispi ekki gólf- in, og yfirleitt eru gerðar allar ráðstafanir til þess að varna því, að ryk berist- inn í leikfimis- salina, eða mvndist þar. Ýmsar hreytingar til batnaðar hafa og verið gerðar á búningsherbergj- um, áhaldaherbergjum og baðstof unni. Ofnar hafa verið stækkað- ir í búningsklefum, því að hiti þótti þar yarla! nægur í fyrra,. Og ýmislegt fleira hefir verið gert til þess að skólahúsið geti talist eitt hið besta og vandað- asta á Norðurlöndum. Þorlákur Vigfusson frá Múlakoti andaðist í gær. Þorlákur Vigfússon hreppstj. í Múlakoti á Síðu andaðist hjer á Landsspítalanum laust eftir há- degi í gær. Þorlákur kom* hingað til bæj- arins á þriðjudaginn var og var ])á þungt haldinn. Hann kom til þess að leita sjer lækninga. Á föstudag' var gerður á honum upp skurður og kom þá í Ijós, að hann gekk með ólæknandi mein- semd innvortis og gátu læknar ekkert við ráðið. I'orlákur var hinn mesti at- orlsu- og dugnaðarmaður; var alt í öllu hjá Síðumönnum: hrepp- : tjóri, oddviti, sýslunefndarmað- ur, kennari o. fl. Verður sæti hans vandfylt í hjeraði. En sár- astur verður söknuðurinn hjá syrgjandi eiginkonu og börnum, sem voru að vona, að ferð hans til Reykjavíkur yrði aðeins skyndiför; hann myndi hrátt koma heim aftur, hraustur og með sama óþrjótandi st.arfsþreki, sem hann hafði skömmu áður en' liann fór sjúkur að heiman. En í þess stað fær konan þau tíð >C J V V Fólk hópast í bæinn. Góð afkoma. Haustkauptíð. Það er maturinii sem verð- ur að si(|a fyrflr ðlln. Og þegar afkoman hefir verið jafn góð eins og í sumar, ættuð þjer að hugsa venju fremur vel fyrir vetrinum, hvað snertir alt matarkyns. Það er líka gömul og góð venja, að um þetta leyti árs reyna menn að viða ríflega að sjer. Því enginn veit, hvernig vetrinum reiðir af. í slátrið, alt til niðursuðu, garðávöxtur, sykur og mjölvara, alt sem þjer þarfnist frá okkur, seljum við yður með lægsta dagsverði. 10—0 0» 8 Dráttarvextir falla á þriðja lilutn þessa órs úfsvara ukkb mánaðamétin sept. og okt. Dráttarveitir á eldci útsvörum hækka frá sama (íma, Bæjargjaldkerinn í Reykjavlk. Aðvörun til bifreiðastjóra og hjólrciðamanna. Að gefnu tilefni aðvarast hjer með allir bifreiða- stjórar og hjólreiðamenn um að hafa öll lögboð- in ökuljós á bifreiðum sínum og reiðhjólum ávalt í lagi og tendra bau á lögboðnum tímum. Sje út af þessu brugðið, verða menn látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. sept. 1936. Jönatan Hallvarðsson, settur. indi á sunnudag, að Þorlákur j leið fær hún önnur tíðindi: Þor- eigi aðeins skamt ólifað. Hún lákur er dáinn. Hún fjekk ekki leggur strax af stað að jieiman, að sjá ástvin sinn aftur lifandi. en þegar hún er komin .liálfa ___ ( , t _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.