Morgunblaðið - 10.10.1936, Side 1

Morgunblaðið - 10.10.1936, Side 1
Gamiii Bió Mjólkursalinn. Sprenglilægilefí gamanmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur; HAROLD LLOYD m Almenna kvöldskemtun heldur Verkakvennafjelagið Framsókn í Iðnó í kvöld kl. 9y2 síðd. Stutt en gott prógramm. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag. Hljómsveit „Blue Boys“ spilar, ásamt hinum góða „refrain“-söngvara Jakob Einarssyni. SKEMTINEFNDIN. Dansleik heldur Lúðrasveitin „Svanur“ í K. R.-húsinu í kvöld. — Nýju og gömlu dansarnir. Ný hljómsveit spilar með aðstoð 2 þektra harmoniku- snillinga. Húsgagnaáklæði S útvega jeg. — Fallegt og fjölbreytt sýnis- hornasafn fyrirliggjandi. JUÍ* Friðrik Bertelsen. Hafnarstræti 10—12. Sími 2872. Munið dansleik Þjóðernissinna að Hótel Borg 1 kvöld ldukkan 9. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir klukkan 4. grá frægslumálaskrHstofuniii: Skólastjórastaðan við barnaskóla Skildinganess- og Grímsstaðaholtsbygðar er laus til umsóknar. Umsóknir skal senda til viðkomandi skólanefndar fyrir 20. þ. m. e miNiut tnuiTíui Reikningsskll. Sjónleikur í 5 sýningum eftir CARL GANDRUP. Sýning' á morgun kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. Danslelkur laugardagskvöld 10. okt. kl. 9i/2. Nýja hljómsveitin byrjar. Hótel Björninn. Skrifstofa mfn er flutt á Laufásveg 19. G. E. Kielsen, löggiltur endurskoðandi. Hvort sem fbúðin er lítil eða stór vilja allir hafa snoturt inni. Nýjasta og fallegasta hýbýlaprýðin eru STÁLHÚSGÖGN. Sölubúð og sýningarsalur, Laugaveg 11. STÁLHÚSGÖGN. Ný)a Bíó Vesalingarnir. Stórfengleg amerísk kvikmynd frá United Artist-fjelaginu. Samkvæm hinni heimsfrægu skáldsögu LES MISERABLES, eftir franska skáldjöfurinn VICTOR HUG'O. Aðalhlutverkið, galeiðuþrælinn Jean Valjen, leikur frægasti „karakter“-leikari Ameríku. FREDRIC MARCH. Javert lögreglufulltrúa leikur enski leiksnillingurinn CHARLES LAUGHTON. Aðrir leikarar eru: Rochelle Hudson — John Beal — Sir Cadric Hard*wicke o. fl. Hið alvöruþrungna efni þessarar frægu sögu nýtur sín full- komlega í þessari stórmerkilegu kvikmynd. Börn fá ekki aðgang. Tek að mjer bókhald fyrir verslanir, samningagerðir o. fl. Unnið fljótt og vel. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma: 3961 og eftir kl. 7 Grundar- stíg 11, 2. hæð. Eldri dansarnir í Goodtemplarahúsinu í kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355. — S. G. T. hljómsveitin spilar. 1. flokkur Víkings. .ViV. Jarðarför mannsins míns, Ebenesar Ebenesarssonar, fer fram mánudaginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Grettisgötu 8, klukkan 1 e. m. Valgerður Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Útför fóstru minnar, Ásu Indriðadóttur Ottesen, fer fram frá heimili mínu, Bárugötu 29, mánudaginn 12. okt. og hefst með bæn kl. iy2 e. h. Ása Halldórsdóttir. „Brúarioss" fer í kvöld kl. 12 á mið- nætti, um Reyðarfjörð, til London. Þaðan til Leith og Reykja- víkur. Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurðar Magnússonar, Stekk við Hafnarfjörð, Helga Eiríksdóttir og böm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Magnúsar Pjeturssonar frá Eyri. Guðrún Ólafsdóttir. Pjetur Magnússon. Ólafía Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.