Morgunblaðið - 10.10.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐlb Laugardagur 10. okt. 1936. KVEMPJÓÐIM 00 MEIAAILIM Konuefnið. Helga Sigurðardóttir: víðlesnu arnerísku tímariti var þessari þýðingarmiklu spurn- ingu varpað fram: Hvernig stúlku áttu að velja þjer fyrir konu? Spurningunni svarar kímni- skáldið ameríska O’Iíell á eftir- farandi hátt: Yeldu þjer fyrir konu stúlku, sem getur lilegið dátt og innilega. Ef hlátur stúlkunnar er þvingað- ur og leiðinlegur, ræð jeg öllum frá að biðja hennar! * Veldu þjer fyrir konu stúlku, sem gerir sig ánægða með að sitja í ódýru sæti í bíó, þegar ekki er hægt að fá annað. Sú stúlka mun ekki fárast yfir því, að efni þín sjeu lítil, þó aðrir lifi í auðlegð. * Yeldu þjer ekki fyrir konu stúlku, sem er stutt í spuna og geðvond við sína nánustu, en elskuleg og aðlaðandi við ókunn- uga. Hafðu það í huga, að fyrst um sinn ert þú aðeins „tilvon- andi“. Bráðum verður þú líka einn af þeim nánustu. Þá verður hún eins við þig, eins og hún er nú við þá. * Veldu þjer fyrir konu stvilkú, sem ér eðlileg í framkomu og laus við tildur og tilgerð. Gaktu að minsta kosti ekki að eiga hana, ef hún lætur þig bíða heillengi á stefnumótsstaðnum, meðan hún er að færa sig í „skartið", og snur- fusa sig á alla lund. Hvernig held- ur þú að slíkt verði til frambúðar? ísaumaður telpukjóll. Punt Ijósblátt eða sægrænt ull- arefni væri tilvalið í þenna smátelpu-kjól, sem er með ísaum- uðu munstri. Seglin eru te-lit. Skipsskrokkarnir gulbrúnir, en strikin, á milli, geta verið gul eða græn. í hálsinn er hnýtt silki- eða ullarsnúru, með litlum skúfum. M U N I Ð ---------að gott blettavat tfæst með því að blanda sama 10 gr. hreinsaðri terpentínu o, 100 gr. af hoffmannsdropum. Um innkaup og geymslu á kjöti tihetiarins. Hvernig lambsskrokk er best Drýgra að kaupa heilan skrokk, varið til matar. en e^r hendinni. Allar hygnar húsmæður reyna að gera sem best innkaup á alls- konar matvöru, þegar tækifæri býðst. Nú á þessum tíma, slátur- tímanum, er tækifæri til að fá bæði kjöt og aðrar sláturfjáraf- urðir með vægara verði, heldur en á öllum öðrum tíma ársins. Þess vegna er ástæða fyrir hús- mæðurnar að athuga það, að nota meira af þessum ágætu fæðuefn- um og kaupa svo mikið til vetr- arforða, sem efni leyfa, og geyma það á þann hátt, að það haldist óskemt og sje lystugt, þegar nota á. Kjöt má salta, reykja, súrsa eða sjóða niður, en í kaupstöðum er kjötið mikið gejrmt í frystihús- um. Kjöt og aðrar sláturafurðir, sem nú er völ á að fá í sláturtíð- „Hvað á jeg að gera með heilan skroklr í einu?“ En það er mis- skilningur, því einn lítinn lambs- skrokk er hægt að matbúa á fjölda margan hátt. Hjer skiftir aðallega máli að geta geymt kjöt- ið á sem hagkvæmastan hátt til vetrarins, svo gott sje að grípa til þess síðar. Jeg ræð því öllum húsmæðrum til að kaupa einn eða fleiri heila skrokka í einu. Hangikjöt o. fl. Einn lambsskrokkur er keypt- ur, sem vegur 12 kg. og kostar kr. 14,76, því kg. í heilum skrokk kostar kr. 1,23, en sje kjötið keypt niðurbrytjað, kost- ar það kr. 1,36. Hálsinn er skorinn af, og sagað eftir endilöngum hryggn- inn beinlaus. Beinin og hálsinn er soðið, og kjötið notað í kjötkássu, en soðið er soðið niður í kjötkraft. 600 gr. salt. t/2 tesk. saltpjetur. 4—5 matsk. sykur. Þessu er blandað saman, og er blandan mátuleg á 10—12 kg. af kjöti. Nokkru af saltblöndunni er nuddað innan í sárið á bógnum og síðuna. Kjötið er vafið fast saman í langa pylsu, þannig að slagið komi utan um. Saumað eins og rúllupylsa. Kæfa og fleira. í dag kaupir fyrirhyggju- söm húsmóðir einn kjötskrokk. Úr slögunum býr hún til tvær rúllupylsur. Annar bógurinn er hafður í ,,Frikasse“ með grænmeti- Rifbein, allur hryggurinn, hálsinn og bógurinn er sagað smátt, og úr því er soðin kæfa. Annað lærið er haft í steik eða ,,karbonaði“ í sunnu- dagsmatinn. Hitt lærið er geymt á köldum stað og haft í matinn á þriðju- daginn, og úr nokkru af því er búið til kjöt í káli, en úr dálitl- um bita er búið til kjötdeig til fimtudagsins. Það er augljóst, hve mik- ið sparast með því að kaupa heilan skrokk og matreiða hann þannig, heldur en að kaupa eitt og eitt kg. smátt og sm-átt, Kæfa. 5 kg. kjöt. 1*4 kg. mör. 3 laukar. 4—5 matsk. salt. 'ó tsk. pipar. 6 lárberjablöð. ]/2 tsk. allrahanda. Kjötið er þvegið vel úr köldu vatni, látið ofan í sjóðandi salt- vatn. Vatnið verður að vera eins lítið og hægt er. Mörinn skorinn smátt og soð- inn með, einnig lárberjablöðin. Þegar beinin eru laus, er kjöt- ið tekið upp úr og öll bein tekin í burtu. Kjötið, mörinn og laukurinn er saxað einu sinni í söxunar- vjel. Á meðan er soðið soðið vi,ð hægan eld í hlemmlausum potti. Soðið síað. Fitan veidd ofan af og hún látin í kæfuna. Síðan er kæfan hnoðuð og kreist með höndunum, og krydduð eftir smekk, sett í pottinn aftur og Síðan er enn nokkru af salt- blöndunni stráð á botn í bittu eða bala. Kjötpylsurnar og lærin eru nudduð vel utan með blöndunni, lagt í ílát, og þar yfir stráð því', sem eftir er. Bíði þannig í 3—4 daga. Verður að snúa kjötinu á hverjum degi. Sje saltið ekki bráðið, er því nuddað inn í kjötið smátt og smátt. Seglgarn er vafið um pylsurnar eins og rúllupylsu, og kjötið reykt á venjulegan hátt. Verður mjög gott og fallegt hangikjöt úr frampartinum sje þannig farið með það. hituð. Það þarf stöðugt að hræra í kæfunni á meðan. Eigi kæfan að geymast, er best að renna leirkrukkur inn- an með tólg. Þar í er kæfan sett sjóðandi heit og tólg rent yfir. Best og vissast er að setja kæfuna niður í niðursuðuglös og sjóða glösin í vatni í' klukkustund. Hvað mikill mör fer í kæf- una, fer eftir því, hvað kjötið er feitt. Best er að hafa aðeins lítið soð í kæfuna. Eigi kæfan að geymast er hún söltuð meira. Rúllupylsa. 2 slög. 200 gr. mör. 30 gr, salt. 14 tsk. pipar. 14. tsk. saltpjetur. 2 laukar, Best er að 2—3 rifbein fylgi með slögunum. Beinin skorin í burtu. Slögin hreinsuð og skorið utan af þeim svo að þau vérSí falleg í laginu. Laukurinn sax- aður smátt og honum blandað saman við í kryddið. Ein mat- skeið kryddblöndu er nuddað innan á slögin þar á raðað mörnum í ræmum og kjötinu sem skorið var utan af slögun- um. Slögunum vafið fast saman og gaffli stungið í miðjuna á meðan verið er að sauma hana saman. Það þarf að vera sterkt seglgarn sem saumað er með. Rúllupylsurnar eru geymdar í saltpækli. Ennig má reykja pylsurnar, eru þær þá saltaðar fyrst í tvo til þrjá daga, og síðan reyktar. Eru þær soðnar, áður en þær eru borðaðar og Ijett pressa sett á þær, á með- an þær eru að kólna. Þannig eru allar rúllupylsur soðnar. Vefja þarf pylsurnar með seglgarni áður en þær eru soðnar. inni, er mikið ódýrara en endra nær. Auk þess er kjötið miklu bragðbetra og næringarmeira nú en á öðrum tíma árs. Það er ódýrast og best að kaupa heilan skrokk í einu. Þó munu margar húsmæður, sem fátt fólk hafa í heimili, segja: um, lærið skorið af og hupp- arnir látnir fylgja með fram- partinum. Þá er skrokkurinn í fjórum pörtum. Öll rifbeinin eru skorin frá að innanverðu með beittum hníf. Hryggurinn skorinn í burtu, beinin skorin úr bógnum. Nú er frampartur- Nokkrir nýtísku hattar. I. Topphúfa úr flaueli. II. Kollhár hattur með stórri pennafjöður. III. Snotur derhúfa með broti í kollinum. IV. „Ræningjahattur11 með háum uppmjóum kolli. Vinsælastir eru nú filthattar með háum kollum, ýmist uppmjóum eða breiðum, og eru þeir brotnir allavega, eftir því sem hverjum býður við'að horfa, og hafa hlotið nafnið „ræningjahattar“. Margir hinna nýju hatta eru þannig gerðir ,að þeir falla þjett að höfðinu eins og hjálmur. Þykja þeir afbragðs hentugir og þægilegir í samanburði við hina flötu „pönnuköku“-hatta, sem tíðkuðust í fyrra, en eru nú að hverfa úr sögunni. Ymsar máltíöir matar úr einum lambsskrokk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.