Morgunblaðið - 10.10.1936, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. okt. 1936.
Nýtt dilkakjöt
Láfur, hjörtu svið og mör.
Kjðtbúðin Herðubreið.
Hafnarstr. 18. Sími 1575.
hefir hlofið
bestn meðmæfi
II áfl I* o
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning. Verð við allra
hæfi.
Versl. Goðafoss
Laugaveg 5.
Sími 3436.
Hvftkál,
Gulrætur,
RauSbeður,
Gulrófur og
Kartöflur.
Verslunin
Kföf & Fiskur.
Sími 3828 og 4764.
Rammalistar,
nýjustu gerðir, teknir upp í
gær.
Guðm. Ásbjörnsson.
Laugaveg 1. Sími 4700.
Jeg kenni ensku'J
og dönsku.
Til viðtals Grundarstíg 19
uppi kl. 2—3 og e8—9 síð-
degis og í síma 3995.
Hólmfríður Árnadóttir.
Þjer notið ekki aðr-
ar sápur meðan
þjer getið fengið:
Sólskinssápu,
Palmolivesápu,
Lux og
Charmis.
Lux-sápuspæni.
(luiaiimd;.
Frú Jónína M. Pálsdóttir
verður jarðsett í dag.
1 dag verður til moldar borin
hjer í bæ Jónína Margrjet Páls-
dðttir, kona Guðna Jónssonar
magisters. Hiin var fædd þ. 4.
apríl 1906, dóttir Páls bónda
Grímssonar að Nesi í Selvogi og
Valgerðar Hinriksdóttur, er var
önnur þriggja kvenna hans. Var
Jónína vel ættuð, komin af hinni
nafnkunnu Bergsætt og fjór-
menningur við mann sinn.
Jónína ólst upp í föðurgarði og
dvaldi þar fram undir tvítugsald-
ur, en kom þá til Reykjavíkur.
Þar gekk hún að eiga eftirlifandi
mann sinn, Guðna Jónsson magist-
er, þ. 5. júní 1926. Bignnðnst þau
hjón 5 börn, er öll lifa. — Jónína
ljest í Landsspítalanum aðfara-
nótt þ. 2. okt. s. 1.
Þau tíðindi voru bæði svipleg
og sár, er það spurðist, að hún
hefði svo skjótt orðið að kveðja,
mitt í annríki dagsins og á besta
skeiði æfinnar, aðeins þrítug að
aldri. Hún hafði að vísu kent sjúk
dóms þess fyrir nokkrum árum,
er margur hefir fallið óvígur fyr-
ir, einmitt á blómaskeiði lífsins,
og varð hún þá að dvelja um eins
árs skeið á Vífilsstaðahæli, en eft-
ir að hún fjekk heimfararleyfi
þaðan, virtist heilsa hennar stöð-
ugt fara batnandi, og sá uggur,
sem gripið hafði vini hennar þá,
hvarf smátt og smátt. Bn alt í
einu, og áður en nokkurn várði,
dró upp ský úr annari átt, hún
veiktist skyndilega af lífhimnn-
bólgu þ. 26. sept. og ljest eftir
-rúimlega 5 daga erfiða legu.
Það er skiljanlegt, að nánustu
ástvinum Jónínu sálugu þyki nú
stórt skarð orðið fyrir skildi við
fráfall hennar, og þá fyrst og
fremst manni hennar, sem mist
hefir góða og ástríka konu frá
börnunum, sem öll eru enn á því
reki, er alúð og nmhyggja góðr-
ar móður er ómissanlegust. Þeir
er til þektu vissu hve holl og góð
heimilismóðir hún var og með hve
mikilli trygð og festu hún stóð
við hlið manns síns, þegar erfið-
leikarnir kvöddn dyra. Það var,
eins og gengur, við margt mis-
jafnt að stríða fyrstu búskapar-
ár þeirra hjóna, sem samtímis
voru námsár hans, óg ep jeg sann-
færður um, að hið æðrulausa ljúf-
lyndi hinnar ungu og glaðværu
húsmóður hefir þá oftlega verið
Guðna vini mínum meira virði en
hinir gildustu sjóðir.
Nína — en svo kölluðum við
hana vinir hennar — var mesta
fríðleikskona og geðþekk í fram-
göngu. Hún var síkát og glað-
vær, en þó stilt. Um sjálfa sig og
sína hagi talaði hún ógjarnan og
ekki var henni heldur lagið að
halda sínum skoðunum fast að
öðrum. Hún var vel greind, ræð-
in og skemtileg, og veit jeg, að
fleiri munu, sem jeg, sakna þess
hlýja viðmóts, er jafnán mætti
okkur vinum hennar og manns
hennar, er við komum á heimili
þeirra. Jeg hefi átt því láni að,
fagna að eiga vináttn þeirra
beggja, alt frá því er þeirra
fyrstu kynni tókust, fylgjast á-
lengdar með baráttu þeirra og
Jónína M. Pálsdóttir.
sigrum, og er mjer því kannske
ljósara en flestum öðrum, hve ó-
bætanlegt' og sárt það hlýtur að
vera fyrir vin mimi áð verða nú
að sjá á bak svo, góðum förunaut,
sem hún var honnm, og góðri
móður börnum þeirra beggja. Hitt
veit jeg ogj að þær minningar,
sem hann á um hana, munu vera
honum mikill og dýrmætur fjár-
sjóður, sem vonandi geta sefúð
söknuð hans og orðið lionum
styrkur til að mæta þeirri döpru
staðreynd, að hann muni nú ekki
lenguí fá notið hennar góða foru-
neytis.
Nína — við kveðjum þig allir
vinir þínir, þökkum þjer allar
sam ver u stundirnar. Minningarnar
um þig verða æfinlega hlýjar og
hugþekkar, eins og þú varst sjálf.
Þ. Ö. St.
Helgi Ingvarsson
40 ára.
lidag er, Helgi Ingvarsson lækn-
ir fertugur. Það er ekki hár ald-
ur, en hann hefir verið notaður
vel — óvenjulega vel.
Oft er hætt við, að mat ein-
staklingsins á vissum stjettum
sinnar samtíðar verði, nokkuð á
einn veg — generalserað — en
það er ekki rjett. Á öllum tímum
eru til menn, sem skara fram úr,
og sem hjart er um. Helgi læknir
er einn þeirra; slíka menn ósk-
um við að eiga sem flesta og sem
lengst.
Helgi læknir er einn hinn göf-
ugasti maður. Oviðjafnanlega öt-
ull og samviskusamur í starfi
sínu, sigursæll foringi 1 sókninni
gegn hvíta dauðanum, elskuleg-
ur í viðmóti og umhyggjusamur
við sjúklinga, svo að vart verður
lengra farið.
1 dag munn liggja hiýir straum-
ar um Helga læknir, — hiýir hug-
arstraumar frá öilum þeim, sem
þekkja hann, og jafnvel' sterkast-
ir frá þeim mörgu, víðsvegar, sem
hann, bæði sem læknir og mað-
ur, hefir leitt inn á brantir nýrra
vona. — Þeir munu allir, í dag
alveg sjerstaklega árna, honum
allra heilla og blessunar, í nútíð
og framtíð, og minnast hans
jafnan sem eins hins göfugasta
og besta manns.
Guð blessi honum fertugsaf-
mælið! S.
meistara, er til sölu með góðum borgunarskilmálum.
Menn semji við
Eggert Claessen,
hæstarjettarmálaflutningsmann.
Dömur.
Sauma kápur og dragtir, aðeins fyrsta flokks vinna. Kom-
ið með efni ykkar til mín. Sauma líka fyrir kaupmenn og
iq heildsala.
Knud Jensen,
Hafnarstræti ’ll. Áður tilskeri hjá Andrjesi Andrjessyni.
- JAKMt)
ER KOMIÐ.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram, að maðurinn sem ætlaði að
flýja land með ,Lyru í fyrradag
og sagt var frá, 1 í blaðinu í gær,
er ekki Knnd Jensen klæðskeri í
Hafnarstræti 11.
Hjálpræðisherinn, Á morgun er
alþjóðlegur bænadSgur. Samkomur
í Reykjavík verða. á þessum tím-
um: KI. 11 f. h., kl. 2 e. b. sunnn-
dagaskóli, kl. 4 e. h. útisamkoma á
Lækjartorgi, kl. 8% e- h. almenn-
samkoma. Adjuti, ,Sv. Gísladóttir
stjórnar. Allir veijjpmnir.
Betanía. Samkppia í kvöld kl.
81/2- Jóhannes Sjgurðsson talar.
Allir velkomnir. :
Á hverasvæðinvi við Reyki í
Mosfelþssveit er um þessar mundir
verið að grafa sextándu holuna.
Holan er í Reykjahvolslandi og
er þriðja holan í landi þeirrar
jarðar. Hoian er nú orðin 225
metra djúp og renna úr henni 10
lítrar vatns á sekúndu hverri.
Vatnið er álíka h.eitt og úr öðrnm
holum á hverasvæðinu. (FÚ.).
Lifur, hfOrtu
oti $við.
Nýslátrað dilkakjöt og alls-
konar grænmeti.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
SJÁLFVIR Kt
ÞVOTTAEFNI
OskoðUov . lawtewt
0JörIr þvottlou.
f mjallhvítona ið
þeas aft haaá aja
nuddaftu r .a ð 9
bloikjaður.
Nýsláfrað
Hjörtu og
Svið.
Verslunin
Kjöt & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.