Morgunblaðið - 22.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1937, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 24. árg., 17. tbl. — Föstudagiun 22. janúar 1937. IsafoldarprentsmiSja h.f. ;r. ‘ Bkú ....... Leynilögreglan Afarspennandi, fjörug og viðburðarík lögreglu- mynd, sem sýnir vel hina stöðugu og miskunnar- lausu baráttu amerísku leynilögreglunnar (G-Men) við bóíaflokkana þar í landi. Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray, Madge Evans og Lynne Overman. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aðalfunður Flóaáveifnfjelagsins verður haldinn að Tryggvaskála þriðjudaginn 9. febrúar næstkomandi, og hefst klukkan 1 e. m. Dagskrá er samkvæmt fjelagslögunum. STJÓRNIN. Auglýsing uiii leyfi til áfengisveitlDga. Mjer í umdæminu verða engin leyfi til áfeng- ísveitinga veitt fyrst um sinn skv. heimild 17. gr. 2. mgr. áfengislaga nr. 33, 9. jan. 1935. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. jan. 1937. Jóflmtan HallvarQsson, settur. Tilkyiming. ViSgerSastofan ADLER, Kirkjustræti 4, tekur til viSgerSar kontórvjelar allskonar, saumavjelar og grammófóna. Brýnsla á lifliífimi og shærum. SÍMI 1697. -- SÍMI 1697. Ný bók: SJeS^ og liíað Endurminningar Indriða Einarssonar. Verð kr. 15.00 heft, 20.00 í skinnbandi. Bókaverslun Sigfúsar Eymund«§onar og.BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE, Laugaveg 34. H᧠með nýtísku þægiitdum, hent ugt fyrir 2—3 litlar fjöl- skyldur, óskast til kaups. — Talsverð útborgun. Tilboð með nákvæmum upplýsingum, merkt „Suð- vestur“, sendist Morgunblað- inu fyrir 25. þ. m. Músnæði 2 berbergi, hentug fyrir snyrfisfofn í eða við miðbæinn, óskast frá 1. febrúar. — Tilboð merkt „Snyrtistofa", sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Hús óskast tilkaups. Tilgreinið staS og ca. verð í tilboði, merktu „Þag- mælska", á afgr, Morgunblaðsins. Ibúð 1—2 herbergi og eldhús, óskast stras. Óskar Sólberg. Sími 3169. Isleoslar kartðflur, úrvalsgóðar í pokum og lausri vigt. Verstunin Visir. Laugaveg L (y bðnlr tll Vy, STEINDÓRSPRENT HJF Slmi 117S PósíhóB 369 y/, *tr, <»« 4 - Á morgun: Hakkað buff kr. 1.20 i/2 kg. Gullasch L25 i/2 kg. Nauta- buff 1.45 Vi kg. Milners Kföfbúð. Leifsgötu 32. Sími 3416. wmmsm* Nýfu Bíó Klæðskerinn hugdjarli. myndarinnar aðstoða 200 Goldwyn Girls“). Amerísk tal- og söngva- skemtimynd leikin af hinum óviðjafnanlega skopleikara Eddie Cantor, sem með fyndni sinni, fjöri og skemtilegum vísnasöng kemur ávalt öllum bíógestum í sólskinsskap. — í hinum skráutlegu danssýningum frægar dansmeyjar („Tbe Eldri-dansa-klúbburinn. Dans§kemtun annað kvöld í K. R.-húsinu. Munið eldri dansana. BreiOfirðingamót fyrir öll hjeruð umhverfis Breiðafjörð og vesturhluta Barðastrandarsýslu, verður haldið í kvöld að Hótel Borg. Mótið hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í rakarastofu Eyjólfs Jóhanns- sonai', Bankastr. 12, sími 4785, og í Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, sími 3700. ^ r Ufgerðarmf nn. Maður með víðtæka þekkingu á útgerðar- málum vill taka að sjer útgerðarstjórn fiski- skipa í Reykjavík á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 1851 eða 2587. Flórsykur. Afgreiði frá Englandi Flórsykur út á Cuba-leyfi. 5ig. í?. 5kjalöberg, (heildsalan). Rtiðugler. Ufvegum allar tegunúir af rúðu- gleri frá Belgíu eða Þýskalandi. EggErt Kristjánsson 5 Co. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.