Morgunblaðið - 10.02.1937, Blaðsíða 1
(»«tiit!a Bíé
Káta brúðurin.
(The Gay Bride).
Bráðskemtileg og viðburðarík amerísk gamanmynd eftir
Francis Coe.
Aðalhlutverkin leika:
Carole Lombard og Chester Morris.
IBUÐ
3 -4 herbergi og bílskúr vantar mig frá 14. maí næstk.
Þórðnr Þórðarson, læknir
Eiríksgötu 11.
Fundur
í kvöld í Kaupþingssalnum klukkan 8^4.
Fyrirlestur með skuggamyndum um Carlsberg ölgerð-
ina og F. L. Smith & Co. í Kaupmannahöfn.
Bókaútlán frá kl. 8—8V4
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Oskudagsfagnað
heldur Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands að Hótel
Borg í kvöld klukkan 9 e. h.
Öskupokar. Bailónar.
Aðgöngumiðar seldir í Veiðarfæraverslununum Geysir og
Verðandi og hjá Eymundsen og við innganginn.
Hjer með tilkjmnist vinum og' vandamönnum, að okkar hjartkæri
faðir, tengdafaðir og afi,
Ólafur Þórðarson járnsmiður,
andaðist að heimili sínu, Vegamótastíg 5, Rvík, mánudaginn 8. þ. m.
Börn, tengdadóttir og barnabörn hins látna.
Jarðarför föður og fósturföður okkar,
Stefáns Erlendssonar,
fer fram föstudaginn 12. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimli
ians, Ytri-Njarðvík, kl. 1 e. h.
Ingibjörg Stefánsdóttir. Guðmundur Stefánsson.
Kristinn Helgason.
LeikkvöldMentaskólans 1987
Vegna fjölda áskorana verð-
ur gamanleikurinn
leikinn í Iðnó fimtudaginn
11. febrúar kl. 8 e. h.
Lækkað verð!
Aðgöngumiðar verða seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir
kl. 1 á morgun. Verð kr. 1.50
og kr. 2.00. Sími 3191.
Vandað hús
óskast keypt nú þegar. Verð
30—40 þús. kr. Útborgun 10
þús. kr. Tilboð með fullnægj-
andi upplýsingum, merkt
„Vandað hús“, sendist Morg-
unblaðinu innan tveggja sól-
arhringa.
Stór húseign
við aðalgötu — til sölu. Mjög
hagkvæm láu áhvílaudi, út-
borgun má greiðast með veð-
deildarbrjefum, kreppuláns-
brjefuni eða veðskuldabrjefi
í fasteign. Tilboð, merkt
„Gott hús“, sendist Morgun-
blaðinu.
Iþróttaklúbburinn
heldur
Nýfa Bíó
Undir fánum tveggja þjóða.
Amerísk stórmynd frá Fox-fjelaginu, gerð undir stjérn kvik-
myndameistarans Frank Lloyd. Myndin sýnir áhorfendum á
spennandi hátt, æfintýri og hetjudáðir hermanna í útJendinga-
hersveitum Frakka í Afríku.
Aðalhlutverkin leika:
Konald Colman, Claudette Colbert,
VICTOR MC LAGLEN og ROSALIND RUSSELL
Börn fá ekki aðgang.
Landsmðlafjelagið VÖRflUR
heldur fund fimtudaginn 11. þ. m. kl. 8^4 síðdegis í Varð-
arhúsinu.
Umræðuefni: Iðnaðarmálin.
Dr. Magnús Jónsson alþm. er málshefjandi.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir.
STJÓRNIN.
Bláitt chevlot,
Grátt fataefni (Pipar & Salt) og Frakkaefni nýkomið.
Reinli. Andersson,
Laugaveg 2.
Ilálf tunnur
undan kjöti kaupum við. Aðeins hreinar, nýlegar og galla-
lausar tunnur koma til greina.
GARNASTÖÐIN
Rauðarárstíg 17. Sími 4241.
Öskudagsfagnað
í K. R.-húsinu í kvöld ld. 10.
Hið fræga
Harmoniku - orkester
spilar.
Aðgöngumiðar seldir í K.
R.-húsinu frá kl. 8.
Styðjið málefni
íþróttamanna.
Munið
öskudags-
fagnaÖ
f jelagslns
að Hótel ísland í kvöld klukkan 9.
Ath. Þar sem tala aðgöngumiða er
mjög takmörkuð eru menn beðnir
að vitja þeirra sem f'yrst eða í
síðasta lagi fyrir kl. 6 í dag, hjá
Kaldal, Laugaveg 11.
Chevrolet vörubifreið
í góðu lagi til sölu ódýrt.
Upplýsingar hjá
Þóri c/o. Jóh. Ólafsson.
Skemtun á
Brúarlandi
á laugardaginn kemur. Að-
eins innansveitar menn og
gestir þeirra fá aðgang.
5 manna bifreið
lokuð, óskast keypt. Tilboð með
tilgreindu hvaða mer!;i bifreiðin
er, og hve mikið keyrð, leggist
inn á afgreiðslu blaðsins, merkt
,,K. B. K.“ fyrir fimt'idagskvöld.
Málarameistarafjelag
Reykjavíkur,
Aðalfundurinn
sem fórst fyrir síðastliðinn
sunnudag, verður haldinn á
morgun, fimtudag, kl. 81/) e.
m. á skrifstofu Iðnsam-,,
bandsins.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tslenskt
bögglasmjör
ágætt
Verslunin Visir