Morgunblaðið - 16.02.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1937, Blaðsíða 5
3*riðjudaginn 16. febr. 1937. MORGUNBL AÐIÐ 5 Gamla Bió Frelsisþrá. Gullfalleg mynd, er sýnir hrífandi sögu frá tímum amerísku borgarastyrjaldarinnar. Myndin er tileinkuð mönnum þeim, sem þá börðust fyrir göfugu málefni, og ekki síður mæðrum þeirra, kon- um og systrum, sem gáfu þeim kjarkinn, og fengu þá til að gefast ekki upp fyr en sigurinn var unninn. Aðalhlutverkin leika Margaret Sullvian og Randolph Scott. 10% afsl. gegn staðgreiðslu! fyrir börn og krenfólk. /Sátouð Zf. JL5udi'*-&dé&n ( TOILET SOflP ir: Heildversl. Hekla Heimdallur 10 ára Þriðjud. 17. febr. Afmælisdagurinn. Aðalfundur M. 8,30 síðd., þar sem afmælisins verður minst. Miðvikud. 18. febr. Fulltrúaráðsfundur kl. 8,30 síðd. 1 Varðarhúsinu. Fimtud. 19. febr. i Utbreiöslufundur I í Varðarhúsinu, kl. 8,30 síðd. Föstud. 19. febr. Fánaliðsfundur í Varðarhúsinu kl. 8,30. Laugardag 20. febr. Afmælisfagnaður ;að Hótel Borg, er hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Áskriftalistar að samsætinu liggja frammi á skrifstofu miðstjórn- ar í Mjólkurfjelagshúsinu og afgr. Morgunblaðsins. Sjálfstæðismenn, eldri sem yngri, tilkynnið þátttöku yðar sem .allrá fyrst. Afmælisrit kemur út laugardaginn 20. febrúar. APMÆLISNEFNDIN. S. R. F. I. Sálarrannsóknafjelag íslands heldur fund með hinni nýju til- högun í Varðarhúsinu miðvikudag- inn 17. þ. m. kl. 8Vz. Fjelagar sýni skírteini fyrir 1937 og þau verða afhent á undan fundi á, fundarstaðnum. Menn eru beðnir að hafa með sjer sálmabókina. Guðmundur J. Einarsson frá Hergilsey flytur erindi. STJÓRNIN. fbúð til leigu nú þegar, 2—3 herbergi með öllum þægind- tim. Upplýsingar á Eiríksgötu 31 og í síma 2972. 4. ferð Sameinaða gufuskipafjelagsins 1937. G.s. Island Frá Kaupmannahöfn ... 9. mars. — Leith...........12. — •— Thorshavn .. .. ..14. — — Vestmannaeyjum .. 15. — í Reykjavík.........16. — Frá Reykjavík.......18. — — Isafirði .. .... .. 19. •— — Siglufirði......20. — Á Akureyri..........20. •— Frá Akureyíi ........ 22. — — Siglufirði......22. — — ísafirði........23. — 1 Reykjavík.........24. — Frá Reykjavík.......25. — — Vestmannaeyjum ..26. — — Thorshavn.......27. — 1 Leith.............29. — — Kaupmannahöfn .. .. 1. apríl. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. Nýja Bió Steinrunni skúgurinn. Óvenjuleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd samkvæmt teikritinu „The Petrified For- est“ eftir Robert Emmet Sher- wood. Aðalhlutverkin leika af frábærri list og djúpri þekk- ingu á manneðli BETTE DAVIS og LESLIE HOWARD. Aukamynd: Orgelhljómleikar. Mr. og Mrs. Jesse Crawford Leika nokkur lög á 2 sambygð „Kino Orgel. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að lagfæra lóð undir bifreiðastæði 15 X 72 m., grafa, púkka og steypa. Uppdráttur og útboðslýsing fæst hjá Guðm. H. Þorlákssyni, Túngötu 18, uppi. Fjelag fárniðnaðarmanna. Ársháfið að Hótel Island laugardaginn 20. febrúar kl. 9 e. li. Munið að til- kynna þátttöku fyrir fimt.udagskvöld hjá skemtinefnd eða í síma 3159. Fjölbreytt skemtiskrá. — Dans. Skemtlnefmd. Hvar er hún Stlna? Hún skrapp ut til að gera innkaup i ^ oLiverpoa^ Laus íbúð. Vil leigja skilvísum og reglu- sömum leigjendum þriggja her- hergja ibúð með öllum þægindum frá 14. maí, á Fjólugötu 23. Tilboð merkt S. B. leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þessa mánaðar. Samsæti heldur karlakórinn „Þrestir“ í Hafnarfirði að Hótel Björninn nk. laugardagskvöld í tilefni af 25 ára af- mælinu. Eldri og yngri kórmeðlimum og gestum þeirra er boðin þátttaka í samsætinu. — Áskriftalisti liggur frammi hjá Valdemar Long. STJÓRNIN. Kálfaskinn -- Húðir. kaupi jeg hæsta verði. 5íg. Þ. 5kjalöberg, "Í5= —S+J 'f/mm Hjer með tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar Guðný Sigmundsdóttir, andaðist aðfaranótt 15. febrúar í Landspítalanum. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Sigmunda Guðmundsdóttir. Pjetur Ólafur Guðmundsson. Pjetur Guðfinnsson. Björgvin Ó. Sigurjónsson. Það tilkynnist hjer með að konan mín, móðir okkar og tengda- móðir Hólmfríður Hjartardóttir, andaðist 14. þ. mán. að heimili sínu í Keflavík. Gunnar Árnason. Hjörtur Gunnarsson. Magnea Magnúsdóttir. Jóhannes Gunnarsson. Sigurveig Steingrímsdóttir. Bestu þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför Vigdísar Pjetursdóttur. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.