Morgunblaðið - 16.02.1937, Blaðsíða 6
Þriðjudagmn 16. febr. 1937,
ORGUNBLAÐIÐ
Trúl of unar hringa
fáið þið hjá
Sigurþóri, Hafnarstæti 4.
Sendir gegn póstkröfu hvert á land
sem er. Sendið nákvæmt mál.
Úr og klukkur í miklu úrvali.'
Harðfiskur,
Riklingur.
VersL Vísftr.
Laugaveg 1.
Lýsing á þjóðháttum
í Gyðingalandi.
SúUeuhSi
befir hlotið
bestu meðmæli
10!
Spikfeitt kjðt
af fullorðnu fje.
Nautakjöt — Hangikjöt.
Versl. Búrfell,
Laugaveg 48. Sími 1505.
HMosbech guðfræðipró-
' fessor við Hafnarhá-
skóla, sem dvelur hjer nú á
vegunt guðfræðideilclar Há-
skólarrs, byrjar fyrirlestra
sína í dag. Fyrirlestrarnir
verða miðaðir við hæfi al-
mennings, en aftur aðrir vís-
indalegir. Almenningsfyrir-
lestrarnir er byrja í dag,
verða haldnir í Kaupþings-
salnum klukkan 6 e. h.
Fyrir 10 árum síðan var
prófessor Mosbech eitt miss-
iri í Gyðingalandi. Ferðað-
ist hann um landið og fekk
náin kynni af öllum stað-
háttum, athugaði allar minj-
ar er koma frásögnum Bib-
líunnar við og kyntist þjóð-
háttum, sem margir hafa
haldið sama svip öld fram
af öld.
í gær átti blaðið tal við prófess-
or Mosbeeh, og fjekk að vita
nokkru nánar nm efni fyrirlestra
hans.
— Jeg byrja, segir hann á fyr-
irlestrum um Palestínu, og held 4
fyrirfestra um það efni í þessari
viku.
Legg jeg aðaláherslu á að lýsa
því, sem bar fyrir augu, er jeg var
þar, og sem hefir samhand við frá-
sagnir Biblíunnar.
Lýsing mín á þjóðháttum verð-
ur að véra miðuð við það, hvernig
þar vaí fyrir, 10 árum. En einmitt
á síðustu árum hafa breytingar þar
orðið örari en nokkru sinni áður.
En alt fram á síðustu ár, svipaði
þjóðlífinu að mestu leyti til þess
sem þar var fvrir 2—3000 árum
Háskólafyrirlestrar H.
Mosbech prófessors.
Nýveiddar rækjur
á kr. 1.60 pr. kiló.
Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 1211.
Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 3812.
Kjötbúðin, Týsgötu 1. Sími 4685.'
Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Sími 4879.
Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 82. Sími 1947.
Búrið, Laugaveg 26. Sími 2303.
Stórt steinsteypuhús
bygt 1928, ásamt bakhúsi bygðu 1935 við eina af
aðalgötum bæjarins, er til sölu með góðum borg-
unarskilmálum. Útborgun ca. kr. 40.000.00.
Húsið er í ágætu standi, rentar sig vel og er til-
valið handa manni sem vill tryggja sjer góða
vexti af peningum sínum og koma í veg fyrir verð-
fall á þeim með því að leggja þá í fasteign.
Upplýsingar gefur
Láru§ Jóhannessoii,
hæstarjettarmálaflm.
Suðurgötu 4. Sími: 4314.
síðan. Svo mikil kyrstaða hefir þar
verið.
V atnsskorturinn.
Þar hefir landbúnaður verið rek-
inn með æfagömlu sniði, og t. d.
liinn óskaplega bagalegi vatns-
skortur hefir að mörgu leyti mót-
að líf almennings í landiiiu. Óra-
langa vegi vérða menn víða að
ganga til vatnsbólanna enn þann
dag í dag. Eina breytingin er sú,
að áður báru konur vatnið á höfð-
inu í hinum fornlegu og fallegu
ílátum, en nú uotar alþýða manná
óft blikkdunka undan hensíni og
þessh.
Þegar jeg var í -Jerúsalem, var
engin vatnsleiðsla til borgárinnar.
Og heldur ekkert rafmagn. Þar
voru áteinolíulamparnir ný-
tísku þægindi í ljósum. En nú er
þar vatnsleiðsla, og áin Jordan er
virkjuð fyrir rafstöð borgarinnar.
Óvíða hefir vérið hsegt að grafa
hrunna í landinú. Vatnsbólin eru
upj).sprettur — og svo íiota menn
regnvatn, á meðan það hrekkur.
1 sænskum spítala í Betlehemj sem
starfræktur hefir verið í mörg ár,
er drykkjarvatni safnað á sþítala-
þakinu. En régnvatn iir garðinum
er notað til að hrynna skepnum o.
þessh. Þegar jeg var í Betlehem,
var spítala þessum lokað vegna
vatnsskörts. Svo lítjl úrkoma hafði
verið lengi, að ekkert vatn var til.
Hjer á Norðurlöndum eiga menn
erfitt með að gera' sjer í hugar-
lund, hve vatnSskörturinn ér erf-
iður í þessum löndnm.
Zíonistarnir koma með
framfarirnar.
Það eru' Gyðingarnir, sem koma
heim til að réísa við hið gamla
ríki, sem eru mestu frumkvöðl-
arnir að framförum síðustu ára.
Þeir koma með fullar hendtir fjár,
og geta komið mörgum stórvirkj-
um á. En Arabarnir í landinu
reyna að gera þeim alt til hölv-
unar sem þeir geta. Þegar jeg var
þar á ferðinni ásamt þýskum forn-
minjafræðingum, urðum við að
varast að hafa nokkurt samband
við þessa aðkomu-Gyðiuga, því við
þurftum á aðstoð Arahanna að
halda með hestlán ög leiðsögn.
En ef þeir heyrðu, að við leituð-
um til Gyðmga þessara í nokkru,
vildu þeir enga aðstoð veita okk-
ur. Alt öðru máli er að gegna með
hina innfæddu Gyðinga. Aröbum
og þeim kemur ágætlega saman.
H. Mosbech prófessor.
um
oft
Kirkja var þar fyrst bygð
árið 330, eu hefir vitanlega
verið endurbygð.
Eru borgarmúrarnir uppistand
andi frá því fyr á öldum f
Já, borgarmúrarmr standa frá
krossferðatíiöunum, og eru merki
legir, Svo fornlegt var borgarlíf-
ið alt fram undir aldamót, að borg
arhliðunum var lokað á hverju
kvöldi.
En breitt hlið héfir verið brotið
í múrana á einum stað. Það var
gert þegar Yilhjálmur Þýskalands
keisari var þar á férð. Soldán vildi
gera honum þann sjerstaka heið-
ur, að gera honum kleift að aka
inn í Jerúsalem. Til þess þurfti að
rífa skarð í múrinn. Yilhjálmur
keisari var sá fyrsti, sem ók inn
horgina. Hann komst að vísu ekki
langt í vagni, þegar inn fyrir var
komið. Því að göturnar eru þar
mjóar að Austurlanda sið.
— Hve margir íbúar eru
inni ?
borg-
í Jerúsalem.
*Hvar eru merkastar fornminjar
í Jerúsalem?
Tvímælalaust kirkjan á Golgata.
Er talið víst, að sagan segi rjett
til um það, hvar Golgata er. Sá
staður er nú inni í borginni. Þar
eru margar kirkjur og kapellur.
En ein er þarna á bæstu hæðinni,
og þar er talið víst, að krossfest-
ingin hafi farið fram, og þar hafi
gröf Krists verið.
— Um 80 þúsund búa innan
borgarmúranna, og er það ótrú-
lega mikill fjöldi, þegar tillit er
tekið til þess, hve borgin er lítil
að flatarmáli. Þar skiftast menn í
hverfi eftir trúarflokkum, kristn-
ir menn í hverfi fyrir sig, Gyðing-
ar í öðru og Múhamedstrúarmenn
í því þriðja.
— Sýnið þjer myndir með fyriv-
lestrum yðar?
— Já, jeg hefi itm 200 skugga-
myndir meðferðis, sem jeg sýni, er
Hafnarháskóli á.
— En hvað getið þjer í stuttu
máli sagt um aðra fyrirlestra
yðar ?
—7 Auk fyrirlestranna um Gyð-
ingaland, ætla jeg m. a. að tala
um pappírshandrit þau af Nýja-
testamentinu, sem fundist hafa á
síðari árum, þ. á m. handritsbrot
það, sem fanst af guðspjalli, sem
ekki er í Bihlíunni. Yerða það fyr-
irlestrar fyrir almenning.
Þá mun jeg flytja fyrirlestra
um samaUburð guðspjallanna. En
um það efni hefir mikið verið rit-
að á síðustu áratugum. Þeir fyrir-
Iestrar verða vísindalegs eðlis.
Brúðkaup
Mrs. Simpson
og hertogans
af Windsor.
FRÁ FRJETTAEITARA
VORUM.
Skilnaður Mrs. Simpson frá
fyrri manni sínum, Mr.
Ernest Simpson, er fullkomn-
aður að lögum 28. apríl, og
einhvern næstu daga á eftír
er búist við að Mrs. Simpsos
og hertoginn af Windsor verði
gefin saman í St. Georgskirkj-
unni í Cannes. Þó getur verið
að brúðkaupið fari ekki fram
fyr én eftir krýningarathöfnina
í London 12. maí, er Georg VI
verður krýndur til konungs.
Það er búist við, að hertog-
inn af Windsor fari suður tíi.
Rivierunnar í þessum mánuði
eða byrjun næsta mánaðar og
dvelji á heimili vina sinna tæp-
um 7 km. frá Lou Viei villunni.
þar sem Mrs. Simpson býr með-
al vina. Þeim fregnum hefir
verið mótmælt að Mrs. Simpson
ætli að fara til Austurríkis.
Hertoginn af Windsor og
Mrs. Simpson hafa átt símtal
saman daglega síðan hertoginn
kom til Austurríkis.
NÍTJÁN ÁRA
AFMÆLI
LITHAUEN í DAG.
Þ. 16. febrúar 1918 fekk Lit-
hauen sjálfstæði sitt, og er þar
því 19 ára sjálfstæðisafmæli í
dag.
Hjer í Reykjavík dvelur nú
stúdent frá höfuðborg Lithauen
Kaunas, Teodoras Bieliackinas
að nafni. Kom hann í gær-
kvöldi á skrifstofu blaðsins, til
þess að benda blaðinu á þetta
afmæli þjóðar hans. Hann les
noi*rænu við Háskólann hjei.
Landið okkar var stórt og
voldugt á miðöldunum, sagði
hann, og sjálfstætt, uns við
komumst í samband við Pói-
verja, og síðan með Póllandi
undir jrfirráð Rússa. Það er
ekki nema lítill hluti af landi
voru sem nú er sjálfstætt ríki.
Þegar auglýst var sjálfstæði
okkar áttum ,við í ófriði við
Pólverja, rússnesku bolsjevikk-
ana og í þriðija lagi herdeildir,
jar sem voru Rússar og Þjóð-
verjar saman. Þetta var erfitt,
svo við mistum til Pólverja um
30.000 ferkílómetra lands, og
íöfuðborgina Vilna. Landið er
nú 55000 km.?
50
krónur í verðlaun! —
Lesið 4. hefti „Kvik-
mynda- sögusafnsins“.
Pæst hjá hóksölum. -—
í dag og á morgun:
Kjötfars 1.40 pr. kg.
Vínarpylsur 1.90 pr. kg1.
Hakkað buff 2.40 pr. kp:.
Milners Kjöfbúð.
Leifsg’ötu 32. Sími 3416.