Morgunblaðið - 16.02.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1937, Blaðsíða 8
8 BiuaGUNöíiAÐIL' Þriðjudaginn 16. febr. 1937. Auglýsingasimi Morgunblaffsins er 1600. J£aufi&á(iftur Húsmæður! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars og að steikja. Fisk & farsbúðin, Þórsgötu 17. Sími 4781. Vil kaupa 4—6 notaðar hjól- börur. Sími 4001. Á saumastofunni Suðurgötu 3, eru leigðir mjög fallegir grímubúningar. Einnig saum- aðir eftir pöntun. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi guil og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. £Cu&ftt&2Í' •* Stór og góð iðnpláss ca. 180 fermetra til leigu í miðbænum 14. maí n.k. Uppl. í síma 4825 kl. 11—12 og 5—6. Qagbófc Vantar þriggja herbergja íbúð 14. maí n. k. Sigurður Birkis. Sími 4882. Forstofustofa Vesturgötu 27. til leigu á JC&nsjCct' Nýtt námskeið í nærfata- saumi byrjar á morgun. Smart, Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. SZilágmiimaa# Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Ot'o B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. - Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. e«;* «írt claessen, hæstar jettannálaflntnlngsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur xun austurdyr). □ Edda 59372167 — 1. Atkv. I.O.O.F. = O b. 1 P.= 1182168V4 = E. I. Veðrið í gær kl. 5: Djúp lægð urn 1000 km. suður af Vestmanna- eyjum á hreyfingu norðaustur eft- ir. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass A eða NA. Dálítil snjókoma. Til Strandarkirkju frá N. N. 1 kr., F. J. 10 kr., Pjetri Jónssyni 5 kr. Fiskmarkaðurinn í Grimsby. — Mánudag 15. febr.: Besti sólkoli 76 shillings pr. box, rauðspretta 58 sh. pr. hox, stór ýsa 24 sh. pr. box, miðlungsýsa 18 sh. pr. box, frálagður þorskur 15 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 6 sh. pr. box, smáþorskur 5/6 sh. pr. box. (Til- kynning frá Fiskimálanefnd. FB). Eimskip. Gullfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær áleiðis til Leith. Goðafoss er í Hull. Brúarfoss kom til Vestmannaeyja í nótt. Dettifoss er í Reykjavík. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun. Selfoss fór frá Aberdeen í gær- kvöldi. Framfarasjóður B. H. Bjama- son kaupmanns. Samþykt af sjóðstjórninni að veita Inga Bjarna son stud. chem. kr. 1200 til efna- fræðináms í Dresden (lokaveit- ing) og Benedikt Bergmann kr. 366 til náms í rafvjelavirkjun í Arósum. Kvikmyndasögnsafnið hefir ný- lega sent frá sjer tvær kvikmynda sögur í viðbót við þær, sem áður voru útkomnar. Fyrri sagan heitir Bræðurnir en hin Skipstjórinn. — Sami snyrtilegi frágangurinn er á þessum tveim sögum sem hinum fyrri. Karlakórinn „Þrestir“ í Hafnar- firði minnist 25 ára afmælis slns með samsæti í Hótel Biminum á laugardagskvöldið. Taflfjelag Reykjavíkur heldur fund í Oddfellowhöllinni í kvöld kl. 8. Verðlaun frá haustmótinu verða afhent. — Kaffikvöld með hraðskákum. Pjetur Sigurðsson sjóliðsforingi verður í sumar á eftirlitsskipinu „Heimdal“. Skipið verður við mæl ingar við Grænland og landhelgis gæslu við Færeyjar á næsta sumri. Prófessor dr. Holger Mosbech frá Kaupmannahöfn mun flytja hjer nokkur erindi á vegum guð- fræðideildar háskólans. Fyrsta er- indið flytur hann í kvöld kl. 6 í Kaupþingssalnum. Það verður um lifnaðarhætti fólks nú á dögum í Gyðingalandi, en þar hefir pró- fessorinn dvalið í misseri. Hann mun einnig sýna skuggamyndir þaðan. Erindi þetta á að varpa nýju ljósi yfir margt það, er biblí- an skýrir frá. Háskólafyrirlestrar á þýsku. — Næsti háskólafyrirlestur dr. W. Mentaskólinn á Akureyri hefir sent út skólaskýrslu skólans fyrir árin 1934—1935 og 1935—1936. Er þetta stór bók, 132 bls., og vel frá henni gengið. Betanía. Biblíulestur þriðjudag 16. þ. m. kl. 9 síðd. Allir hjartan- lega velkomnir. Freyr, mánaðarrit um landbún- aðarmál, janúarheftið er komið út. Samsæti, vegna 10 ára afmælis Heimdallar, verður haldið að Hótel Borg n.k. laugardag. Hefst það með borðhaldi, en síðan verð- ur dans stiginn fram eftir nóttu. Áskriftarlisti fyrir þátttakendur liggur frammi á skrifstofu Varð- ar í Mjólkurfjelagshúsinu og á afgreiðslu Morgunblaðsins. Útvarpið: Þriðjudagur 16. febrúar. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Enskukensla. 8.40 Dönskukcnsla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.40 Erindi: Um búreikninga (Guðmundur Jónsson búfræði- kennari). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Er trúin hjegómi, I (sr. Sveinn Víkingúr). 20.55 Hljómplötur: Ljett lög. 21.00 Húsmæðratími. 21.10 Symfóníu-tónleikar: a) Mo- zart: 1) Symfónía í Es-dúr. 2) Þýskir dansar; b) Beethoven: 1) Píanó-konsert, nr. 3. 2) Eg- mont-forleikurinn. (Dagskrá lokið um kl. 22.30). Dýramyndir í skólum er besta bókin sem hægt er að fá handa börnum til náms og skemtunar. — Bókin er gefin út að tilhlutun fræðslumála- nefndar ok hefir hlotið einróma lof kennara og: foreldra. Fæst hjá öllum bóksölum. Útvega allskonar vðrur frá Þýskalandi. Starfsmenn Alþingis, Iwans verður í kvöld kl. 8,05 í há- skólanum. Efni: „Ein Auto wird gebaut“. — Skuggamyndir verða sýndar. Bv. Geir kom frá Englandi í gærmorgun. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar. Ágóði af dansleik í K. R,- húsinu 7. febr. kr. 418.00. Starfs- menn hjá versl. Áfram 5 kr. Starfsstúlkur við N. N. 10 kr. Lilla og Nenna Jensdætur 5 kr. Egill Benediktsson og frú 20 kr. Ágóði af dansleik Nýársklúbbsins kr. 1454.98. Vjer þökkum. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Þessir hafa verið ráðnír starfs- menn Alþingis af forsetum öllum í sameiningu : Skrifstofan og prófarkalestur: Svanhildur Þorsteinsdóttir, Theo- dóra Thoroddsen, Björgvin Mag- nússon. Skjalavarsla: Andrjes Eyjólfs- son. Lestrarsalsgæsla: Petrína Jóns- dóttir, Guðrún Magnúsdóttir, sinn hálfan daginn hvor. Innanþingsskrifarar: Teknir strax: Helgi Tryggvason, Harald- ur Matthíasson, Kristinn Sigmunds son, Jóhann Hjörleifsson, Guðrún Sigurðardóttir, Ólafur Tryggva- son, Magnús Ásgeirsson, Björn Franzson, Björn Haraldsson, Ólaf- ur H. Kristjánsson, Hermann Guð- brandsson, Kristján Thorlacius, Jón J. Símonarson, Ólafur A. Páls- son. Teknir síðar eftir þörfum: Giss- ur Brynjólfsson, Sigríður Stefáns- dóttir, Ármann Pjetursson. Djrra- og pallavarsla: Jón Bjarnason, Sigurður Marteinsson, Hjálmtýr Sigurðsson, Ágúst Jó- hannsson, Kristján Tryggvason. Símavarsla: Ingibjörg Péturs- dóttir, Katrín Pálsdóttir, sinn hálf- an daginn hvor. Þingsveinar: Ólafur H. Flygen- ring, Lárus Björnsson, Björn ólafs son, Árni Waage, Sigurður Gunn- arsson, Ríkarrður J. Jónsson, Steinþór Jónsson. Leitlll lilboða h)á mjer áður eo þjer kauplð anuarsstaðar. Fridrik Bertelsen, Hafnarstræti 10-12, Sími 2872. Kanpmenn! Umbúðap^ppfr ZG cm. mjög ódýr. Af Shirley Temple nýkomnar nýjar myndir í búntum og lausar, höfum nú tiL 57 gerðir af myndum, póstkortum og lísum af S. T. HEILDSALA. SMÁSALA. K. Einarfson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Hessian Bindigarn Saumgarn fyrirliggfandi. Olafur Gíslason & Co. h.L Sími 1370. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarhringinn. Er nokkuð stór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.