Morgunblaðið - 18.02.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1937, Blaðsíða 1
31lai£pifttlfafttt Vikublað: ísafold. 24. árg., 40. tbl. — Fimtudaginn 18. febrúar 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. ^Aiila Bíó Frelsisþrá. Gullfalleg mynd, er sýnir hrífandi sögu frá tímum amerísku borgarastyrjaldarinnar. Myndin er tileinkuð mönnum þeim, sem þá börðust fyrir göfugu málefni, og ekki síður mæðrum heirra, kon- um og systrum, sem gáfu þeim kjarkinn, og fengu þá til að gef ast ekki upp f yr en sigurinn var unninn. Aðalhlutverkin leika Margaret Sullivan og Randolph Scott, I Hinir ágætu, nýju miðstöðvarofnar vorir, j - Helluofninn - i i I T s t T eru nú komnir á markaðinn. Kynnið yður verð og kosti þeirra, áður en þjer kaupið útlenda ofna. Sendið pantanir með góðum fyrirvara. Ofnarnir eru til sýnis, til næsta miðviku- dags, í Sýningarskálanum við Nýja Bíó. H.f. Qfnasmiðjaii, Skrifstofa og afgreiðsla Austurstr. 14. Sími 1291. Skrifsfofa oltkar verðu lokuð í dag eftir kl. 2 A§garður li.ff. UIh Það tilkynnist hjer með að faðir minn, Gísli Arngrímsson, frá Kolsholti andaðist að heimili sínu, Bjamarstíg 11 í gærkvöldi. F. h. mína og allra aðstandenda. Margrímur Gíslason. Hjer með tilkynnist, að Kristján Erlendsson, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 19. febrúar, og hefst með bæn í Elliheimilinu kl. iy2. F. h. aðstandenda. Arnlaugur Ólafsson. WlNEUt ,Annara manna konur" Spennandi leynilögreglugam- anleikur í 3 þáttum <¦ eftir Walter Hackett. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Skákmeistaraþing. Með því að niður fjell kepni um skákmeistaratitil íslands á Akur- eyri, en hinsvegar ætlast til þess í lögum Skáksambandsins að kept sje urrr hann árlega, og með tilliti til ákveðinna óska taflf jelaga inn- an Skáksambandsins og þegar til- kyntrar þátttöku flestra skák- meistara landsins, og vegna dvalar Engels hjer, þá ákveðst hjer með upp á væntanlegt samþ. næsta að- alfundar að láta nú þegar fara fram kepni um skákmeistaratitil íslands, og hefst hún í kvöld (18. febr.) kl. 20 í Oddfellowhúsinu uppi. í stjórn Skáksambandsins. GÚSTAF ÁGÚSTSSON. Til leigu nú þegar stórt verkstæðis- pláss í Miðbænum. Ódýr leiga. Upplýsingar í síma 2354 og 4895. Lík frænku minnar, f rú Önnu Jónatansdóttur, frá Akureyri, verður flutt með Dettifossi, föstudaginn 10. þ. m., og hefst með bæn frá Landakotsspítala kl. 5 síðd. Fyrir hönd manns hennar. Guðlauar JóMdóttir. „Body" á vörubíl nýtt, fyrsta flokks, til sölu. Upplýsingar í síma 1471, og eftir kl. 7 í síma 2164. Góð stofa Helst í Austurbænum, ósk- ast strax. Uppl. í síma 3882. Ársfundur Hins íslenska garðyrkjuf je- lags verður haldinn í Odd- fellowhúsinu mánudaginn þann 22. b. m. klukkan 20. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjórnin. Nýftt Itió Steinrunni skögurinn. Óvenjuleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd samkvæmt leikritinu „The Petrified For- est" eftir Robert Emmet Sher- wood. Aðalhlutverkin leika af frábærri list og djúpri þekk- ingu á manneðli BETTE DAVIS °s LESLIE HOWARD. A.ukamynd: Orgelhljómleikar. Mr. og Mrs. Jesse Crawford Leika nokkur lög á 2 sambygð „Kino Orgel. Sjómenn • ¦ - Verkamenn r Avalt fyrirliggjaudi: Olíustakkar, margar tegundir, og Olíufatnaður allskonar Togara-doppur og -buxur Peysur, m. teg. — Treflar Vinnuskyrtur — Vinnusloppar Nankinsf atnaður — Khakif atnaður Vinnuvetlingar — Skinnhanskar fl. teg. Nærfatnaður, fjölda teg. — Sokkar venjul. Gúmmístígvjel, allar stærðir og hæðir. Sjósokkar — Hrosshárs-Tátiljur Klossar og Klossastígvjel með og án fóðurs Kuldahúfur — Hitabrúsar — Svitaklútar Maskínuskór — Gúmmískór — Madressur Ullarteppi — Vattteppi — Baðmullarteppi Axlabönd — Mittisólar, leður og gúmmí Úlfliðakeðjur — Handklæði Fiskhníf ar — Vasahníf ar — Dolkar Sjófata- og vatnsleðurs-áburður Sjóf atapokar, ásamt lás og hespu Björgunarbelti, sem allir sjómenn ættu að eiga og vera í. Hvergi betri vörur Hvergi lægra verð Verslun 0. Ellingsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.