Morgunblaðið - 08.04.1937, Síða 6

Morgunblaðið - 08.04.1937, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ ~ 6 =;8. Fimtudagur 8. apríl tim. Frumv. Eyfirðinga um síldarverksmiðjurnar Minningarorð um frú Jóhönnu Thorlacius. FEAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. I gær var lokið í Ed. 2. um- ræðu um frumvarp þeirra Ey- firðinganna. Eftir að þeir höfðu karpað um málið um stund, Tímamenn ®g .sósíalistar, fóru leikar svo, að hin rökstudda dagskrá S. Á. Ó. var feld með 13:3 atkv., og frumvarp þeirra Eyfirðinga síð- an samþykt og afgreidd til 3. umræðu með smávægilegum þreytingum. óvandaður eftir- leikurinn. Sósíalistar hafa mjög haldið því fram í umræðunum í Ed., að ef frumvarp þeirra Eyfirð- inganna verði samþykt, þá sjeu það brigðmæli af hálfu Fram- sóknarflokksins, sem stóð að útgáfu bráðabirgðalaganna ineð Alþýðuflokknum. Jón Baldvinsson gaf það ineira að segja fyllilega í skyn, (índir umræðunum, að ef Fram- sóknarflokkurinn ætlaði að bregðast í þessu máli, þá væri óvandaður éftifleikurinn. Allir vissu hvað J. Bald. átti við með þessum ummælum. Hann átti við það, að svo gæti farið, að bráðabirgðalög Her- manns Jónassonar um leigu- ránið á mjólkurvinslustöð Mjólkursamlags Kjalarnesþings fengju þá einnig að falla. J. Bald hefir í nefndaráliti um það mál lýst yfir því, að hann vilji ekki ,,að svo stöddu“ taka afstöðu tií málsins. Hvað tekur við? Ingvar Pálmason spurði at- vinnumálaráðherrann að því, hváð við tæki í stjórn síldar- verksmiðja ríkisins ef þannig skyldi fara, að hvorki bráða- Cjbirgðalögin nje frumvarp þeirra Eyfirðinganna yrði sam- þykt nú á Alþingi. g Ráðherrann svaraði, að ef Jbráðabirgðalögin yrðu feld, stæðu óhögguð þau ákvæði eldri laga, sem breyting var á gerð með bráðabirgðalögunum. Ef hinsvegar þingið fengist ekki til að staðfesta bráða- birgðalögin, og engin ný skipan væri gerð á þessi mál, yrði af- leiðingin sú að bráðatú'rgðalög-, *in fjéllu úr gildi sama dag og , Alþingi hætti störfum. En þá væri Alþingi farið, og þessvegna "ekki hægt að framkvæma þær ^kosningar í stjórn verksmiðj- * anna, sem eldri lögin ákveða. „Jeg býst því við“. sagði ráð- herrann, ,,að ef jeg ætti að ■ ráða, myndi jeg gefa út sömu bráðabirgðalögin aftur“! Menn«geta af þessu sjeð hvaða virðingu þessi ráðherra ber fyrir þingræðinu. Annars ljet ráðherrann hvað eftir annað á sjer skiljast að hann myndi ekki sætta sig við það, að bráðabirgðalög hans yrðu feld og frumvarp þeirra Eyfirðinga samþykt. En menn eru nú fyrir löngu , hættir að taka hátíðlega svona ummæli frá þessum ráðherra. Pann mars síðastiiðinn and aðist hjer í bænum frú Jó- hanna Thorlacius, kona síra Einars Thorhicius prófasts, eftir mjög langvarandi sjúkleika. Jóhanna Aðalbjörg Benjamíns- dóttir (en svo hjet hún fullu nafni) var fædd að Stekkjarflöt- um í Eyjáfirði 8. okt. 1865 og voru foreldrar hennar hjónin' Benjamín Jónsson og- kona hans Gruðlaug Gísladóttir. Guðlaug and aðist hjer í Reykjavík, komin hátt á níræðisaldur, hjá syni sín- um Magnúsi Benjamínssyni úr- smið, en Benjamín dó á hesta aldri frá sex börnum, sem flest voru þá í ómegð. Varð ekkjan þá að bregða bói og börnunum kom- ið fyrir hjá vandalausum. Frú Jóhanna varð fyrir því láni að alast upp á myndarheimili, hjá nafnkendum lijónum, Jóni Ant- onssyni bónda og útgerðarmanni í Arnarnesi við Eyjafjörð og konu hans Guðlaugu Sveinsdótt- ur. Mintist hún fóstru sinnar jafnan með velvild og hlýju og tók hana víst að mörgu leyti sjer til fyrirmyndar. Um tvítugsaldur fór frú Jó- lianna til Akureyrar, til hannyrða náms, og dvaldi þar hjá frú Dóm- hildi Jóhannesdóttur og Magnúsi Kristjánssyni, er síðast varð ráð- herra. Þaðan fluttist hiin svo til Reykjavíkur árið 1887. til þess að gerast bústýra hjá Magnúsi úrsmið bróður sínum. Hjá honurn dvaldi hún, uns hún giftist á 24. afmælisdegi sínmn (1889) sira Einari Thorlacius, sem þá hafði fyrir nokkrum dögum verið vígð- ur prestur að. Stóruvöllum í Rang- árvallasýslu. En vegna þess að prestssetrið var |)á nálega komið í auðn af sandfoki og kirkjan á staðnum rifin og niður lögð, dvöldu prestshjónin fvrsta vet- urinn hjá hinum nafntogaða merkismanni Eyjólfi Guðmunds- syni í Hvammi. TTm vorið 1890 reistu þau svo bú á kirkjustaðn- um Skarði, en fluttust þaðan eft- ir fjögur ár (vegna ágangs' af sandfoki) að Fellsmúla, þar sem þau bjuggu í sex ár. Þau höfðu byrjað búskap gersamlega eigna- laus, og síra Einar vitanlega skuldugur eftir námsárin, en þó að prestakallið væri þá, meðan það var Skarðssókn ein, tatið eitt hinna rýrustu á landinu, blómg- aðist samt hagur þeirra brátt, þrátt fyrir vaxandi ómegð. Árið 19(K) sótti síra Einar Thor- laeius um .Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Hann fór vestur að Sanr- bæ. flutti þar guðsþjónustu, og var nokkru síðar kosinn með vf- irgnæfandi méirihluta. Frú Jóhanna hafði löngum ver ið óhraust og lá þfásinriis stóv légur, svo að títt rnátti 'eigi sj»'< hvort sigra mundi líf eða dauði. Eftir að hún kom til Reykjavík- ur gat trauðlega heitið að hún kæmist út af heimili sínu, og mjög oft var hún sárþjáð. ÖIl þessi ár voru samfelt dauðastríð, og það sannast, að hún hrópaði lengi um hjálp í í ney frá hjarta síns djúpa leyni, Frú Jóhanna Thorlacius. og hvað hún stríddi við harðan deyð veit hiranafaðirinn eini. En alla þessa löngu baráttu háði hún eins og het.ja og leitaði þar styrks, sem hún hafði gert alla ævi :— í bæninni. Þeim hjónum varð átta barua auðið. Eru nú sex á lífi, en tvö dóu ung, annað þeirra þó komið nær fermingu, stúlka, Helga að nafni, sem andaðist 1905. Það ei ekki ofinælt, að við lát hennar tóku margir þátt í sorg foreldr- anna, því upplag hennar virtist frábært bæði um atgjörvi og mannkosti, svo að hún var hvers manns hugljúfi. Börnin, sem lifa, eru: Rósa, kona síra Magnúsar Guðmundssonar í Ólafsvík, Guo- braudnr, bóndi í Kalástaðakoti, Þóra, hefir lagt fyrir sig hann- yrðir og saumaskap, Guðlaug hár- greiðslukona, Anua, cand. phil., skrifstofustúlka, og Magnús cand. jur., málaflutningsmaður. Þessi eru (ill í Reykjavík. Frú Jóhanna Thorlacius lifði í svo. farsælu h.jónabandi, sem best má verða. Gagnkvæm ást þeirra hjóna entist þeim til hinsta skiln- aðar, og svo mátti segja, að mað- ur hennar bæri hana sífelt á hönd- um sjer, Hún var fríðleikskona s\'o mikil, að hvorki árafjöldan- um nje langvarandi s.júkdómsþján inguin tókst nokkru sinni að af- má það, sem verið hafði. Þó var ennþá meira um hitt vert, að hún var bæði góð kona pg mikilhæf. Hún var geðrík og örlynd, en aldr ei vissi jeg þó nokkurt dæmi ]>ess, að henni inistækist að hat'a fult vald á skapsmunum sínum, En svo var hún hreinskilin, að aldrei hikaði hún við að segja af- dráttarJaust skoðun sína, hver sem í hlut átti. Það sem hún ekki sagði upp í eVrun, þurfti ekki að óttast að hún segði á bak.Hún átti viðkvæmt h.jarta og samúðarríkt, sem opið var sinælingjum og sorgarhörnum. Trygð hennar^i'itf órjúfandi, og hún kunni alstaðai' að meta manndóm og mannkosti. Þó að hún væri alvörukona, var hún glaðlynd, skemtin og gam- ansöin, fi-jálsmannleg og hispurs- laus í allri framkomu, svo að mjög fjörgaði hún heimilislífið. Hún i'iir ákaflega vel látin af hjúum sínnm, og getur sá, er ]iess ar líni'r ritar, um Jmð borið, því að hann var um eit.t skeið í þeirra töhi. Enguni ætla jeg að væri uokkrii sinni kalt lil henn- Eftir kröfu stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur otg að undangengnum úrskurði, upp kveðnum 6. þ. m., verður samkvæmt heimild í 87. gr. laga um alþýðutryggingar ný. 26, 1. febrúar 1936, sbr. 42. gr. og 85. gr. sömu laga, og gamkvæmt lögum um lögtak og fjárnám nr. 29, 16, de>«, 1885, lögtak látið fram fara tii tryggingar öllum ógreidd- um iðgjöldum til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, þeim er fjellu í gjalddaga 1. febrúar og 1. mars s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, sjeu þau eigi að fullu goldin innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 6. mars 1937. Björn Þórðarson. Heiniclalliir. F. U. S. Framhaldsaöalfundur verður haldinn föstudaginn Q. þ. m. kl. 8V2 í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Upptaka nýrra fjelaga. Fjelagar fjölmennið! STJÓRNIN. Borðslofu-sell selst með tækifærlsverði, vegna burlfluttiiiigs. A. v. á. Leslampar og skermar. Þessa viku er síðasta tækifærið til að kaupa Les- iampa og Skerma með niðursettu verði. SÍMI 2812. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. ar, op' allir muiiu 1111 sakna henn- ar, sem til hennar þektu. Að kven le«um íþróttum var hún vel bú- in, o<y afburða sönprkona, að því athug'uðu, að fræðslu í söngmení hafði hún víst aldrei notið mik- illár. Heimili hennar var lengstum umfang'smikið, en þó einkum í Saurbæ, því að þar var samkomu staður sveitarinnar, kirkjugestum rækilega sint, og auk þess á sumr in almenmir gististaður þeirra, er férðnðust norður eða norðan, svo að mjög þurfti á móti gestum að taka, miilendum og útlendum. En hversu mikið sein annríkið var, gengu öll störf greiðlega nndir röggsamri stjórn frú Jóhönnu Thorlaeius, er sjálf Ijet aldrei sitt eftir ligg.ja nm vinnu. Þá er vel, meðan slíkra kvemia er að minnast. Gamall sóknarmaður. Nr m dasemba n.d Gagnfræða- skóia Revkvíkinga Iieldnr árshá- tíð sína á laugardagskvöld í Hótel íshind. ágætt. VersL Visir. Sími 3555. Miðdagspylsur Kindabjúgu Kjötfars. BÚRFELIi, Laugaveg 48. Sími 1505. 1 Sveinungsvík var þéss vart að morgni hins 24. f. m. er komið var í lambhús Guðmundar bónda 1 Eiríkssonar, að hvít tófa var kom- in í húsið. Hafði hún skriðið nið- í iir nm strompinn á húsinn en hvergi koinist út. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.