Morgunblaðið - 23.05.1937, Page 4

Morgunblaðið - 23.05.1937, Page 4
4 110.R GUNBLAÐIÐ Snnnudagur 23. maí 1937. Nútabassi óskast á 200 smálesta vjelskip. Kjör 30 aurar á mál og tunnu í salt. Listhafendur sendi nöfn sín, merkt „Finnbogi“, fyrir hádegi á morgun til afgreiðslu blaðsins. Hagur Reykjavíb* urbæjar 111. Gjöid bæjarsjóðs Reykjavíkur 19Z1--1935. ^'r dr. ^iörn Björnsson 2]iiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii!imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiM!iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiii I dag verður Breiðholts- girðingin smöluð. Allir sem þar eiga fje komi um há- degi. Alt geldfje rekist úr girðingunni á kostnað eig- enda. Stjórn Fjáreigendafjel. Drengir óskatt til að selja Lýðveldið. Komið • í Pósthússtræti 14 á mánu- dagsmorgun kl. 10. Tilkynning til vðkumanna. Landsmót Vökumanna verður íið Þingvöllum 26. þ. m. Vöku- menn frá Reykholti, Laugarvatni «g aðrir hjeraðsskólanemar! Fjöl- mennið á Þingvöll! Þar verður rætt um framtíðarstarfsémina, merki ákveðið, og fyrirlestrar haldnir. Undirbúningsnefndin. Gerir þvottadaginn glaðan og fatnað- inn blæfagran. Ffölærar plöntur. Sala á fjölærum plöntum hefst á morgun á Suðurgötu 12. — Jóh. Schröder. NINON = Opið 11—12' -. OK 2—6 Sími 3669 Mýir sumarkjólar komnir. b*ir*r mt STBNDOfOWŒNT Hf Sfaai m '■<»11 4 - k' IMbl. í gær*) skýrði jeg frá tekjum bæjarsjóðs 1921—1935, og mun í þess- ari grein gera grein fyrir helstu útgjaldaliðum bæjar- sjóðs. Það sem vekur athygli í sambandi við ' ’öldin, er að flestir gjaldaliðirnir hafa hækkað eðlilega í hlutfalli við stækkun bæjarins, nema styrkþegaframfærið, sem farið hefir lano^t fram úr því, sem vænta mátti, eftir íbúafjölguninni að dæma. Gjöldin. 1. Stjórn bœjarins. Kostnað- urinn við hana lækkar dálítið árið 1922 (sjálfkrafa lækkun dýrtíðaruppbótarinnar), en stendur svo mikið til alveg í stað fram til 1929. Þá hækkar hann nokkuð, en vísitala þess- ara útgjalda er þó alt af all langt fyrir neðan vísitölu íbú- anna, þrátt fyrir að starfssvið bæjarins hefir mikið færst í aukana. — Borgararnir geta látið sjer vel lynda, að hinn eiginlegi reksturskostnað- ur bæjarins hefir lækkað all- verulega að tiltölu. 2. Slökkviliðið. ÍJtgjöldin vegna ráðstafana til tryggingar gegn eldsvoða hafa aigjörlega staðið í stað á þessum 15 árum. Það væri í sjálfu sjer óeðlilegt ef þau útgjöld hefðu aukist í hlutfalli við vöxt bæjarins. Eld- hættan hefir margfaldlega minkað um leið og breytt var til um byggingarefni og að nokkru leyti um Ijósmeti og eldsneyti. 3. Lögreglan. Tala lögreglu- þjóna er víðast látin standa í nokkuð ákveðnu hlutfalli við tölu íbúanna. Hjer hefir þeirri reglu ekki verið fyigt hingað *) í upphafi greinarinnar í gær, 4. lið er prentvilla. Þar stendur: ,,framfærs]uski]yrði“, en á að vera framfærslubyrði. Þá hefir í 3. kaflanum um tekj- urnar, ýmsar tekjur bæjarsjóðs, fallið niður setning. I annari máls- grein stendur merkt a.: Skattur samvinnuf jelaga, en á að vera: Skattur samvinnufjelaga og ann- ara fyrirtækja samkvæmt sjer- stökum lögum. Síðar í greininni kemur fram sama villan, þar sem upphæð þessa skatts 1935 er til- færð. Þar á líka að standa 99 þús. kr. í staðinn fyrir 90 þús. kr. Það er rjett að geta þess hjer, að þó að þpssum tekjulið sje valið þetta nafn í bæjarreikningunum, þá er það ekki heppilega valið. Rjettara væri að nefna hana: Skattur ríkisfyrirtækja og annara samkvæmt sjerstökum lögum. Rík- isfyrirtækin greiddu 68.4 þús. kr. af þeim skatti 1935, en önnur fyr- irtæki 30.5 þús. kr., þar af Eim- skipafjelagið ]0.3 þús. Hof. /92/22 £3 2* 2S 26 27 2ð 29 30 3/ 32 33 3* 36 /92/ 2Z 23 24 23 26 27 20 29 30 3/ 32 33 34 35 £ os'r/c? /rce&s/a /92/ 22 23 24 25 26 27 20 29 30 3/ 32 33 34 35 .4 200 /oo til. — Frá 1921 til 1930 stóð tala lögregluþjóna í bænum í stað. En þá var tala þeirra tvöfölduð, eða hækk- uð úr 15 upp í 30. Árið 1921 komu 1400 íbúar á hvern lög- regluþjón, en 1929 nær 1800. Við fjölgun lögregluþjónanna 1930 lækkaði hlutfallið aftur ofan í 1:1000. Á árinu 1933 var lögregluþj. enn fjölgað um 10 upp í 40. Hækkunin sem orð ið hefir á útgjöldunum til lög- reglunnar 1930 og 1933—’34, stafar því af hinum stóru stökk- um, sem tekin voru á þessum árum í aukn. lögreglunnar. Eðli- legra hefði að sjálfsögðu verið, að auka hana smátt og smátt. Alt fram að 1930 hefir aukn- ingu .hennar verið haldið um of niðri. Hafði það auðvitað all mikinn sparnað á útgjöldum í för með sjer. 4. Barnafræðslan. Á sama hátt hefir kostnaðurinn við barnafræðsluna mjög staðið í stað fram til 1930. Um leið og nýi barnaskólinn tók til starfa haustið 1930, hækkaði rekst- urskostnaður skólanna eðlilega mikið, og sýnir línuritið að á- 'framhald hefir orðið á þeirri hækkun. Enda er því svo var- ið, að vegna úreltra fræðslu- laga, laga, sem upphaflega eru miðuð fyrst og fremst við far- kenslu, vex bænum mikill auka- kostnaður af launagreiðslum við tímakenslu. Árið 1934 námu greiðslur bæjarsjóðs fyrir tíma- kenslu t. d. 68,2 þús. kr. Verð- ur bærinn að bera þá byrði einn, án þátttöku ríkisins. Ákvæði hinna gildandi fræðslulaga eru ekki samþýðanleg hinum auknu kröfum, sem hjer eru gerðar í barnafræðslunni. Þá hefir og hið bætta heilbrigðiseftirlit, sem og mjólkur- og matgjafir til skólabarnanna m. m. hleypt kostnaðinum við skólahaldið mikið fram. Beinar greiðslur bæjarsjóðs til kennaranna námu 65,3 þús. kr. 1921, en nærri 200 þús. kr. 1935. Þó hafði hlut- deild launanna í reksturskostn- aðinum lækkað úr 50% ofan í 43,4%. 5. Styrkþegaframfærið. Hjer eru ekki tök á að ræða það eins og með þyrfti. Skal aðeins vakin athygli á því, að veruleg hækkun, sem fer langt fram úr þeirri aukn ingu, er búast mætti við, miðað við íbúatöluna, verður elcki á þess um útgjöldum fyr en með árinu 1932. Orsakir hinnar miklu aukn- ingar styrkþegaframfærisins, síð- an 1931, er bið stöðuga aðstreymi fólks til bæjarins, þrátt fyrir minkaða útþenslumöguleika at- hafnalífsins. Framfæri bæja- og sveitarfjelaganna er svo að segja hið eina atbvarf þeirra, er harð- ast verða úti af völdum atvinnu- skortsins lijer á laudi. I öðrum löndum er því yfirleitt öðruvísi varið. Þar er það verk- efni ríkisins, að hlaupa undir bagga með veitingu atvinnuleysis- styrkja, auk atvinnuleysistrygg- inganna, sem víða liafa orðið nokk ur hjálp. Hjer í bæ á atvinmileysið og framfærslubyrðin ekki rætur sín- ar að rekja til beinlínis minkaðra atvinnumöguleika í bænúm, held- ur til hins, að þeir hafa ekki auk- ist í Idutfalli við hið mikla að- streymi fólks. Framfærslubyrðarn ar koma utan að. Fram til ársins 1929 liafði bær- inn svo að segja enga byrði af styrkþegum annara sveitarfjelaga. Árið 1935 námu hreinar greiðslur bæjarsjóðs í því skyni aftur á rnóti 206.4 þús. kr. Við skulda- skil bæja- og sveitarfjelaganna hefir mikill hluti af þessum úti- stæðum bæjarins reynst óinn- heimtanlegur vegna getuleysis skuldunautanna. Verður nánar vikið að þessum hlntum í sam- bandi við fjárhaginn. 6. Ýms lýðmál. Útgjöld bæjar- ins vegna ýmiskonar styrktarstarf semi hafa hækkað tilfinnanlega síðan 1929. Bærinn styrkir fje- lagslíf borgaranna og ýmiskonar menningarstarfsemi, með stærri og stærri f járframlögum. Til dæmis námu styrkir til hjúkrun- arfjelaga og ýmiskonar lýðhjálp- ar 54.1 þús. kr. 1921, en 215.7 þús. kr. 1935, til mentamála 5.2 þús. kr. 1921, en 101.5 þús. kr. 1935, til íþrótta og lista 9.6 þús. 1921, en 56.3 þús. 1935. Ennfremur voru tillög til sjóða til almennings þarfa aðeins 4.4 þús. kr. 1921, en 135.6 þús. kr. 1935. 7. Viðhald gatna. Kostnaðurinn við viðhald gatna hefir hækkað í hlutfalli við stækkun bæjarins. Hann hlýtur eðlilega að vera nokk uð misjafn hin einstöku ár, m. a. hefir veðráttufarið allmikil áhrif á viðhaldsþörfína. 8. Vaxtagreiðslur bæjarsjóðs hafa lækkað mikið á árinu 1925 og hækkað lítið aftur fyr en 1930. 1929 var tekið 1 inilj. kr. lán er- lendis til barnaskólans og sund- hallarinnar. Síðan hefir engin ankning orðið á erlendum skuld- um bæjarsjóðs. Innlendar fasta- skuldir hafa einnig mikið til stað- ið í stað, en lausaskuldiMar auk- ist nokkuð. Veldur því rekstrar- fjárþörfin, m. a. vegna vanskila skuldunauta bæjarsjóðs, annara sveitarfjelaga. Mun jeg gera nána grein fyrir skuldunum í sambandi við fjárhaginn. Hinar lágu vaxtagreiðslur á ár- unum 1925—'29 eru að þakka til- tölulega lítilli rekstrarfjárþörf á þeim árum. Einnig hjálpaði bæj- arsjóður fyrirtækjunum um bráða birgðalán á þessum árum og naut þar -af leiðandi nokkra vaxta- tekna, sem annars eru litlar. 9. Stofnkostnaður gatna liefir farið allmikið upp hin síðustu ár. Til þess liggja ýmsar ástæður. Mikið hefir verið lagt af nýjum götum (frá 1927—35 bættust um 20 nýjar götur við), sem enn er naumast búið að byggja við til fulls. Þá hafa verið lagðir vegir um bæjarlandið þvert og endi- langt. Allmikið af gatna- og vega- lagningunum er framkvæmt í at- vinnubótavinnu. Slíkai' fram- kvæmdir eru eðlilega, að öðru jöfnu, dýrari en ef að liægt væri að sæta hinni bestu aðstöðu til viununnar. Framlag ríkissjóðs til atvinnu- bóta er þó ekki talið með í stofn- kostnaðinum, sem raunar getur naumast talist rjett eins og nú er komið. Miltill hluti ríkisframlags- ins gengur eingöngu til fram- FRAMH. A SJÖTTU SfflU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.