Morgunblaðið - 05.06.1937, Page 6

Morgunblaðið - 05.06.1937, Page 6
6 MORGITNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júní. 1937- Hneykslið I Bifreiða- einkasölunni. „ FRANKLIN’S m mffii Koladragnæfur, Ýsudragnælur, Dragnófatóg. íxij Olafur Oísl»fion & Co. h.f. Sími: 1370. V átrygging arhlutafj elagið NYE DANSKE AF 1864 Liftryggingai' allar tegundir. Lægst iðgjöld. Best kjör. Aðalumboð: V átryggingarskrif stofa Sigíúss Sighvalssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Sfmi 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokknC rtór Opin allan sólarhringinn. Rúðugler. Útvegum allar tegundir af RIJÐUGLERI. Eggert Krlst)ánsson & Co. Sími 1400. Heildsalarnir K. E. A. og S. í. S. Herra ritstjóri! Þann 19. maí ræðst Nýja dag- blaðið heiftarlega ó S. í. S. og K. E. A. Það segir: „Takmark heild- salanna er að eyðileggja innlend- an iðnað“. Þessujn ; orðum sínum hlýtur það að beina fyrst og fremst til S. í. S. og K. E. A., sem eru nu fyrir 'atjBeiftíi pólitískra hrakmenna og loddara stærstu heildsalar þessa lapds, og K. E. A. stærsti iímflýtjandi iðnaðarvara. Það kemur úr ólíklegustu átt — •ins og þjófur úr hleiðskíru lofti — að Nýja dagbiaðið skuli ráðast þannig á og fletta ofan af fyrir- ætlunum skjólstæðinga sinna, en það kemur máske engum á óvart, því ref'strygðiu er jafnan ótraust. Þessi umín«eli blaðsins geta ekki snert’ neinn af hinum óskipulögðu heiðvirðu heildsölum, með því að innflutningur þeirra er orðinn það hverfandi, að áhrifa .hans og þeirra gætir vart, og þeir á öll- um svæðum hafa að keppa við þessa drísildjöfla, sem allir njóta meira eða minna viðskiftalegra sjerrjettinda, sem þó engan veg- inn hafa auðveldað þeim sam- kepnina við hina hundeltu en heið virðu heildsala, sem á öllum sviðum kafa yfirburði yfir þá um útveg- »n vara, hæði hvað verð þeirra og gæði snertir. Um örtraðarstarfsemi þessarar stefnu ber sagan ljósastan vott, og til þess að fá staðfesting þess eymdarástands, sem hún hefir leitt yfir þjóðina, er einfaldast að fara á þá staði, sem þessi helstefna hefir verið hvað mest starfandi og ráðandi. Eigin sjón og sagan er •lýgnust. Skal í því sambandi henda á — fyrir utan hina þjóð- kunnu staðí éíhs og Hafnarfjörð, Isafjörð o. fl., þaf sem skipulagn Lrtgin hefir fest rætur og sam- vinnufjelagsskapurinn hefir náð hámarbi sínu — Aknreyri, sem er á hraðri leið til hins sama ó- fremdarástands fyrir atbeina hinnar dauðn handar K. E. A. Þar ^em skipulagning glæpafjelaga er tekin til fyrirmyndar í þjónustu pólitískrar samvinnn. þar er alt persónulegt athafnafrelsi drepið, en fjöldinn gerður að viljalausum þrælum í klóm lýðskrumara og lbddara, sem nota kúgaðan fjöld- ann sjer til persónulegra hags- hóta. En fyrst Nýja dagblaðið fyr ir murm þessara skjólstæðinga sinna segir hváS' 'þeír hafi í huga í framtíðinni, þá er það ekki mitt að efast nm, að rjett sje með far- ið, enda líka hjer um að ræða þeirra eigið málgagn. FKAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. hafa gripið í taumana, og bannað að nota gjaldeyririnn í þessa vitleysu. DÝRT VIÐHALD Hjer er um að ræða bíla, sem eigendurnir ytra vildu losa sig við. Þeir kusu að losna við þann mikla viðhaldskostnað, sem á bílana myndi nú falla. Það mun vera gefið upp að þessir bílar hafi verið keyrðir þetta frá 25—60 þús. kílómetra, og minni mun notkunin ekki vera. En hún getur líka verið miklu meiri, því að enginn er til hjer sem veit; upi notkun bíl- anna. En það sjá allir'heilvita menn að viðhald slíkra bíla verður mjög kostnaðarsamt, sjerstak- lega þeirra, sem leigðir eru út á stöðvunum. Eins og fyr er frá skýrt kosta bílarnir hjer á staðnum um 4 þúsund krónur að jafnaði. Hjer verða menn að byrja með því að kaupa nýtt gúmmí á bílana, því að gúmmíið, sem þeim fylgir endist ekkert hjer á vegunum. Þetta hleypur kostn- aðinum fram um 370—450 kr. Þá er verð bílanna komið upp í 4370—4450 kr. En svo fullyrða kunnugir að nýjan mótor þurfi að setja í flesta þessara bíla þegar á næsta ári, eða jafnvel fyr. — Það er aukakostnaður upp á h50 kr., og er þá gengið út frá að gamli mótorinn sje tekinn upp í andvirði hins nýja mó- tors. Þá er verð bílsins komið upp í 4920—5000 kr. En ágætir, nýir tilsvarandi bílar, tilsvarandi tegunda, af sömu stærð og endurbættir myndu kosta hingað komnir um 5000 krónur. Sjá allir af þessu hvílík regin heimska það er, að vera að kaupa þessa gömlu, notuðu bíla. Þar er stórfje kastað algerlega á glæ. ATVINNA BÍLSTJÓRA EYÐILÖGÐ En ekki nóg . með að þessi heimskulega rá&smenska Bif- reiðaeinkasölunnar kosti landið stórfje, heldur bætist þar á of- an, að sumaratvinna bílstjór- anna verður eyðilögð að miklu leyti. Fólksbílastöðvarnar og þeir bílstjórar, sem hafa leigt bíla til fólksflutninga hafa yfirleitt barist í bökkum, og þeim hef- ir gengið erfiðlega að fá end- urnýjaða sína bíla. Atvinna bíl- stjóranna hefir verið stopul og rýr í vetur og þeir bygðu því alla sína von á sumaratvinn- unni. En þá kemur Bifreiðaeinka- sala ríkisins til sögunnar bg dembir alt í einu inn á markað- • ■' i ínn 75—90 folksbílum, ög sjá væntanlega allir að þetta hef- ir geysileg áhrif á atvinnu bíl- stjóranna nú í sumar. Það er alvég víst að sumaratvinna bíl- stjóranna verðúr rýrð stórkost- lega með þessari ráðsmensku Bifreiðaeinkasölunnar. Bifreiðaeinkasölunni hefir því með ráðsmensku sinni tek- ist að vinna þetta tvent: 1. að kasta stórfje á glæ fyr- ir kaupin á þessu gamla bíla- rusli, og 2. að eyðileggja sumarat- vinnu bílstjóranna, með því að demba alt í einu inn á mark- aðinn þessari bílamergð. Þessi ráðsmenska sýnir að þeir menn, sem standa fyrir Bifreiðaeihkasölu íslands eru ekki starfi sínu vaxnir. * Fornbílasalar í Englandi hljóta að fá undarlegar hug- myndir um þetta ríkisfyrirtæki á Islandi, sem sækist svona fast eftir vöru sem þeir vilja ólmir losna við. Það er sagt, að þeir hafi gert út sendimann hingað, til þess að bjóða fleiri gamla bíla til sölu. Það verður að krefjast þess að Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd grípi hjer í taumana, því að það verður að teljast full- komið hneyksli að verja hundr- uðum þúsunda af þeim litla gjaldeyri, sem þjóðin hefir yfir að ráða í slíka vitleysu, sem þessi bílakaup einkasölunnar. Vitanlega bar Gjaldeyris- og innflutningsnefnd skylda til að láta af hendi gjaldeyri til nauð- synlegra endurnýjunar á bílum landsmanna. En það átti að gera með því að kaupa hæfi- lega marga, nýja bíla, en ekki með því að kaupa gamalt bíla- rusl. Til nýrra bíla þarf að jafnaði lítið sem ekkert viðhald í tvö ár, svo að það sjá allir hvort ekki hefði verið hagstæðara að leyfa gjaldeyri til slíks, í stað þess að kasta honum út í vit- leysu, eins og Bifreiðaeinkasal- an hefir gert. SKEMTISTAÐUR SJÁLFSTÆÐISMANNA. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. Gufunesi mun verða haldin sunnudaginn 13. þ. m. En veitingar fást nú í véit- ingaskálanum og eflaust mun fjöldi manns dvelja á Eiði í frístundunum um helgina, ef veður verður gott, einkanlega J þó þar sem strætisvagnarnir | hafa nú tekið upp fastar áætl- J uriarferðir inn eftir. Sjálfstæðisfólk er hreykið af í sumarskemtistað sínum, enda er full ástæða til þess. 1 Hittumst heil að Eiði! Hátíðahöld Góðtemþlara á Akra- nesi. Ludvig C. Mágnússon, skrif- stófustjóri Sjúkrasamlagsins, bið- iir þá menn, er myndir eiga frá hátíðahölclunum á Akranesi og ferðalagi stúknanna rneð „Fagra- nesi“ og „Laxfossi", að sýna. sjer myndir þessar og ef til vill lána. - Símanúmer kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eru 2907 og 2339. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnar- firði hefir opna kosningaskrif- stofu í Strandgötu 39 (áður útbú Landsbanka íslands). Skrifstofan; er opin alla daga og þangað ættu menn að snúa sjer viðvíkjandi Al- þingiskosningunum. Sími 9228. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Gerfimenn sunnudag- inn 6. júní kl. 8 í allra síðastá :! nobi P. Stefánsson frá Þverá. Þingvallaferðir daglega. BifreiHastiöt) ^teindúrs. Sími 1580. smn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.